Tíminn - 25.08.1978, Side 19
Föstudagnr 25. ágást 1978
19
OOO0OOOOI
Islandsmótið
utanhúss
Islandsmótið i handknattleik
utanhúss hófst við Meiaskólann
fyrir réttri viku. Ekki hefur verið
mikið skrifað um mótið i Timan-
um, þar sem blm. hefur ekki þótt
vera ýkja mikil reisn yfir þvi,
enda eru liðin flest hver rétt ný-
byrjuð æfingar. Skipulag mótsins
hefur verið gott og leikirnir flestir
hverjir verið samkvæmt áætlun
en nokkrir þeirra hafa þó farið
fram I rauðamyrkri og.leikmenn
jafnt sem áhorfendur litla
skemmtun haft af.
Keppni i m.fl. kvenna og 2. fl.
kvenna lauk þegar um s.l. helgi. i
m.fl. kvenna skráðu sig 6 liö til
þátttöku, en Völsungar frá Húsa-
vik komu ekki til mótsins. Það
var þvi aðeins einn leikur i A-
riðli. Framstúlkurnar sigruðu
stöllur sinar úr KR og komust i
úrslit gegn Vikingsdömunum,
sem báru sigurorð af FH og
Haukum i B riðli. Úrslitaleik
liðanna lauk með sigri Fram 9:7
eftir að jafnt hafði verið i leikhléi
4:4.
t 2. fl. kvenna kepptu 6 lið. Það
voru aftur lið Fram og Vikings,
sem léku til úrslita. Fyrri leik
liðanna lauk með jafntefli 5:5 en i
þeim siðari sigraði Fram 2:0!!!
Keppni i m.fl. karla er nokkuð
vel á veg komin og þar er leikið i
tveimur riðlum. t A-riðli hefur
leikjum lokið þannig: KR —■ HK
26:19, Armann — Fram 15:14, Ar-
mann — 1R 19:13, Armann — HK
23:15, 1R — KR 24:20, Valur —
Fram 22:22, Valur — 1R 25:15,
Fram — HK 23:18, Valur — KR
18:11.
ISI þing
Arsþing tþróttasambar.ds i
tslands verður haldið dag-
ana 2. og 3. sept. næstkom-
andi I Kristalssal Hótel Loft-
leiða og verður sett kl. 10
árdegis. A þinginu verða tek-
in fyrir ýmis mál og tiilögur,
sem lögð hafa verið fyrir
það.
—SSv.
1 B-riðli hafa eftirtaldir leikir
farið fram: Haukar — Vikingur
23:18, FH — Fylkir 19:12, Vik-
ingur — Stjarnan 21:12, Haukar —
Fylkir 26:15, FH — Stjarnan 32:18
og Vikingur —Fylkir 33:17. 1 gær-
kvöldi fóru svo fram þrlr leikir. 1
A-riðli unnu Valsmenn lið HK
með 29:12 og leik KR og Armanns
lauk með 23:18 sigri KR-inga.
Hörkuleikur var svo i B-riðlinum
á milli FH og Hauka. Leiknum
lauk með sigri FH 23:21. — SSv—
Þrjú heimsmet
í Berlin í gær
Heimsmetaflóðinu, sem linnti
um stund á miðvikudag, var
fram haldið I Berlin I gærkvöldi
og voru þá sett þrjú heimsmet. 1
200 m bringusundi setti sovéska
stúlkan Lina Kachushite nýtt
heimsmet — syntiá 2:31,42 min.
önnur varð landa hennar
Yuliana Bogdanova á 2:32,69.
Þriðja varð svo danka stúikan
Susanne Nielson, sem kom mik-
ið á óvart — hún synti á 2:33,60
min.
Tracy Wickham Astraliu setti
íýtt heimsmet i 400 m skrið-
sundi kvenna — synti á 4:06,28.
önnur varð Cynthia Woodhead
Bandarikjunum á 4:07,15 og
oriðja landa hennar Kimberly
Linehaná 4:07,77. Þriðja heims-
metið kom svo I 200 m baksundi
kvenna. Bandariska stúlkan
Lina Jezek synti á 2:11,93 en
Birgit Treiber A-Þýskalandi
varð önnur á 2:14,07. Þriðja
varð svo Cheryl Gibson frá
Kanada.
Karlmennirnir voru ekki eins
iönir við kolann, en náðu engu
að siður mjög svo góðum tim-
um. 1 4 x 200 m skriðsundi karla
sigraði bandariska sveitin á
7:20,82 og hafði mikla yfirburði
yfir þá sovésku sem kom næst á
7:28,41 min. Þriðja varð svo
sveit V-Þjóðverja á 7:33,29 min.
Övenjulangt á milli sveita
þarna.
1200 m fjórsundi karla sigraði
Graham Smith, Kanada á
2:03,65 min. Annar varð Banda-
rikjamaðurinn Jesse Vassallo á
2:04,99 og þriöji varð Sovétmað-
urinn Alexander Sidorenko á
2:05,29 min. Yfirburðir Banda-
rlkjamanna eru ekki eins miklir,
nú og þeir voru I upphafi móts-
ins þegar þeir sópuðu til sin öll-
um gullverðlaunum. —SSv—
Hróp og köll leikmanna FH og
Vikings yfirgnæfðu stunur áhorf-
enda i Laugardalnum i gærkvöldi
þegar Vikingar unnu mikilvægan
sigur yfir FH-ingum sem sitja nú
i fallsæti og ekkert nema sigur i
siöasta leik þeirra gegn Breiða-
bliki bjargar þeim frá faili.
Vikingar voru allan timann sterk-
ari aðilinn og sigruðu verð-
skuldaö 1:0.
Vikingarnir byrjuðu af krafti og
strax á annarri minútu átti Jó-
hann Torfason gott skot framhjá
markinu en ekki vantaði mikið á
að hann hæfði rammann. A 18.
min. fyrri hálfleiks sást falleg-
asta skot leiksins þegar Heimir
Karlsson skaut þrumuskoti af um
30 m færi en til allrar hamingju
fyrir FH-inga lenti knötturinn I
stönginni. Nokkrum min. siöar
fékk Gunnar örn Kristjánsson
„færi ársins” en hann skaut á
ótrúlegan hátt yfir markið af 3 m
færi. FH-ingar fengu sitt besta
færi i leiknum á 26. min. þegar
Asgeir Arinbjarnarson lét Jó-
hannes Bárðarson bjarga skoti
frá sér á linu. Þar hefði Asgeir átt
að skora. Fimm minútum fyrir
leikhlé átti svo Jóhann Torfason
þrumuskot aö marki FH af um 30
m færi sem Friðrik Jónsson i
markinu gerði vel að verja.
A siðustu þremur minútum
hálfleiksins sýndi Friðrik I marki
FH sannkallaða snilldartakt.
Fyrst varði hann glæsilega góöan
skalla Óskars Tómassonar, siöan
þrumuskot Heimis Karissonar og
loks greip hann vel inn i sókn Vik-
inga með úthlaupi á hárréttu
augnabliki. FH-ingar gátu
þakkað honum öðrum fremur að
halda jöfnu i leikhléi. Vikingar
höfðu leikið undan sterkum vindi I
fyrri hálfleik og menn bjuggust
almennt við þvi að sókn FH-inga
þyngdist til muna. Það var þó
ekki nema fyrstu minúturnar i
siðari hálfleiknum, sem eitthvert
lifsmark var meö FH-ingum. Á
48. min. vippaði Leifur Helgason
knettinum laglega yfir Diðrik en
hann náði að blaka hendinni i
boltann og aftur fyrir endamörk.
Tiu min. siðar var Viðar Hall-
dórsson i góðu færi en skaut gróf-
lega framhjá. A 67. min. kom
siðan eina mark leiksins. Heimir
Karlsson skoraði gott mark með
skalla eftir vel tekna aukaspyrnu
Gunnars Arnar.
Eftir markið lögðu Vikingar
allt kapp á að halda forskotinu og
tókst það bærilega. Aðeins einu
sinni ógnuðu FH-ingar marki
Vikinga en það var þegar Gunnar
Bjarnason laumaðist aftur fyrir
vörn Vikinga og skallaði lúmskt
rétt framhjá. Víkingar áttu aö
geta bætt við marki en Friðrik
varði stórkostlega hörkuskot
Heimis Karlssonar.
Vikingar léku þennan leik
ágætlega og er allt annað að sjá
til liðsins eftir aö Haydock flúði af
landi. Bestir Vikinga I gær voru
tvimælalaust Heimir Karlsson,
Róbert Agnarsson og Magnús
Þorvaldsson. Hjá FH voru Janus
og Friðrik i markinu algerir yfir-
burðamenn. Magnús dómari
sýndi stórfurðulega takta og
flautaði iðulega eins og um
heimsendi væri að ræða.
Maöur leiksins: Friörik Jóns-
son FH.
—SSv—
1. deild
Víkingur — FH I 1:0
Valur 17 1 0 44: 8 33
Akranes .. ..17 13 3 7 26:28 19
Vikingur . ..17 9 1 7 26:28 19
Keflavik.. ..17 7 4 6 28:22 18
Fram ..17 7 2 8 21:28 16
Vestm.eyjar 16 6 3 7 23:22 15
Þróttur... ..16 3 6 7 21:24 12
KA . .17 3 5 9 14:37 11
FH .. 17 2 6 9 21:33 10
Breiðablik . .. 17 2 1 14 16:44 5
Starf TBR að hefjast
Vetrarstarf TBR hefst þann
1. sept. I húsi félagsins við
Gnoðarvog. Félagar i TBR eru
nú um 900, og flestir þeirra
stunda badminton sem heilsu-
bót.
Sextán mót eru ráðgerð á
vegum félagsins 1 vetur og
hafa aldrei verið fleiri. Garðar
Alfonsson hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri TBR húss-
ins, en hann var formaður
félagsins um árabil.
Námskeiö verða haldin I
vetur fyrir byrjendur, og sllk •
námskeið voru haldin i fyrra
með góðum árangri. TBR hélt
I fyrra sérstök námskeiö fyrir
heimavinnandi húsmæður og
gáfust þau þaö vel, að fyrir-
hugað er aö hafa þau áfram i
vetur. Félagið heitir i raun
Tennis- og badmintonfélag
Reykjavikur en ekki hefur
mikið farið fyrir fyrrnefndu
iþróttinni. Nú er hins vegar
ætlunin að breyta til og hyggst
TBR hefja framkvæmdir við
tvo útitennisvelli á næsta ári,
en eitthvað mun standa á
borgarráði að samþykkja til-
löguna, þar sem ráöið vill að
aðstaða verði fyrir skauta-
iþróttir á völlunum á vetrum.
Gento með flesta
1 p| lri — i Evrópukeppn-
ICIÍU unum þremur
Evrópukeppnirnar þrjár hefjast
allar um miðjan september og er
jafnan mikil spenna á meðal
knattspyrnuáhugamanna, þegar
lið frá hinum ýmsu Evrópulönd-
um leiða saman hesta sina. 1
ágústhefti World Soccer er stutt
grein um þau lið, sem oftast hafa
leikið i Evrópu og þá leikmenn,
sem flesta Evrópuleiki hafa að
baki.
Barcelona hefur oftast allra
liða leikið i Evrópu — alls 140 leiki
(22 keppnistimabil). Real Madrid
kemur svo skammt á eftir með
132 leiki (21). Þar á eftir koma
siðan Juventus með 121 leik (18),
AC Milan (16) og Benfica (19)
með 108 leiki, þá Atletico Madrid
með 103 leiki (17) og loks Evrópu-
meistarar Liverpool meö 101 leik
(14). Liverpool kemur einna
sterkast út úr dæminu, þegar
keppnistimabilum er deilt upp I
leikjafjölda. Liverpool hefur 7,21
leik pr. keppnistimabil, en
Juventus hefur 6,72 leiki pr.
keppnistimabil.
Sá leikmaður, sem oftast hefur
leikið i Evrópu, er Francisco
Gento fyrrum vinstri útherji og
fyrirliði Real Madrid. Hann hefur
94 leiki aö baki. Liverpool-leik-
maðurinn Ian Callaghan hefur
leikið 89 leiki, en á varla mögu-
leika á að bæta metið, þar sem
hann kemst ekki lengur i aðallið
Liverpool. Sepp Maier hefur leik-
ið 83 leiki, en Bayern keppir ekki i ■
Evrópu I vetur, þannig aö hann á
töluvert iangt I land, enn. Johann
Cruyff lék 78 leiki með Ajax og
Barcelona áður en hann lagði
skóna á hilluna. John Greig, sem
var fyrirliði Rangers allt fram á
s.l. vor, en er nú framkvæmda-
stjóri liðsins, hefur leikið lengur
en nokkur annar i Evrópu. Greig
lék alls 16 keppnistimabil með
Rangers áður en hann hætti
Gianni Rivera á möguleika á að
jafna þetta met i vetur, en lið
hans AC Milan tekur þátt i UEFA
keppninni. Rivera hefur leikið 65
leiki I Evrópu.