Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Miðstjórnarfundur Framsóknarmanna:
„Samþykkja samstarfsyfirlýsinguna
eða synja”
— SAGÐI OLAFUR JOHANNESSON
,,Sa m kom ulagið er lagt
samhljóöandi fyrir flokkana
þrjá. Þaö hefur veriö ýtarlega
rætt. Um þaö er i rauninni aö-
einsaö ræöa nú aö samþykkja
samstarfsyfirlýsinguna, eins
og hún er, cöa hafna sam-
komula ginu”.
Þannig komst Ólafur
Jóhannesson, formaöur
Framsóknarflokksins að oröi
er hann setti fund miðstjórnar
Framsóknarmanna i gær.
Steingrimur Hermannsson
alþingismaöur og ritari
Framsóknarflokksins, haföi
framsögu um stjórnarmynd-
unina á fundinum. Hann rakti
efnisatriöi 6amstarfsyfirlýs-
ingarinnar og skýröi einstök
atriði.
1 máli Steingri'ms kom þaö
greinilega fram aö náiö og
gott samstarf við launþega-
samtökin er forsenda þess aö
stjórnarsam vinnan geti
reynst árangursrik. Hann
lagöi sérstaka áherslu á aö
Framsóknarmenn heföu beitt
sér fyrir þvi að mótuð yrði
miklu róttækari stjórnar-
stefna varðandi baráttuna
gegn veröbólgunni, en sagöi
aðljóst væri, aö lengra myndi
ekki hægt að koma hinum
viðræðuflokkunum.
Ferðaskrifstofurnar taka 19% álag á ferðir, frá og með 30. ágúst
„Alit hefur sinn tima”, segir I
Predikaranum og þaö sem
þessar stöilur sáöu til i vor, er
nú vaxiö og timi uppskerunnar
kominn. Æskan hefur einnig
sinn tima og uppskerufólkinu
sendum viö óskir um aö þaö
megi þroskast og dafna jafn
vel og káliö hefur gert undir
handarjaöri þess i sumar.
(Ljósmynd Róbert)
„Fðlkið hefur tekið
þessu með stillingu,”
segir Ingólfur Guðbrandssson
AM — „Allar hækkanir
koma illa við neytendur
og þá sérstaklega, þegar
þær ber svona brátt
að, ’ ’ sagði Ingólfur Guð-
brandsson, forstjóri
ferðaskrifstofunnar út-
sýnar i gær, þegar við
spurðum hann um við-
brögð fólks við tilkynn-
ingu Félags isl. ferða-
skrifstofa um að 19% á-
lag yrði sett á allar hóp-
ferðir til útlanda frá og
með deginum i gær.
„En fólk hefur tekið þessu með
stillingu,” sagöi Ingólfur. „Sá er
munur á þvi að versla með þjón-
ustu eöa vöru, aö búið er að
greiöa erlenda gjaldeyrinn eöa
andviröi vörunnar, áöur en hún
kemst til neytandans, en feröa-
skrifstofurnar fá ekki yfirfærslu
vegna feröanna, fyrr en tveim til
þrem dögum áöur en þær hefjast
og þá aöeins aö hluta, en um það
bil helmingur feröakostnaöar þá
fyrst þegar feröini er lokið og
ferðareikningar liggja fyrir.
Sama gildir um leiguflugs-
samningana, en þeir eru geröir i
erlendri mynt og miðaöir við
skráð gengi á þeim tima, þegar
ferðin er farin. Ferðaskrifstof-
urnar voru þannig kniiðar til þess
að ákveöa þessa hækkun og heföi
verið full ástæöa ti að hækka
veröiö fyrr, vegna gengissigsins,
en verö hefur verið óbreytt i allt
sumar, þrátt fyrir gengissigið,
sem átt hefur sér staö frá þvi um
sl. áramót, þegar verö feröanna
var ákveðið.
Enginn okkar farþega hefur
hættviöferösinavegnaþessaog i
sumar hefur veriö geysilega góö
þátttaka I feröum okkar og nær
fullbókað i hverja einustu ferð
meöDC-8 flugvélunum, sem taka
250 farþega. Þær ferðir hafa
gengiö afar vel og enn eru þessar
ferðir i fullum gangi. Við höldum
uppi tveimur ferðum i viku til
Miðjaröarhafslanda og eru þaö
stór umsvif á islenskan mæli-
kvaröa.
Gengisfellingar hafa þó alltaf
dregiðnokkuö úr feröum fyrst á
eftir en jafnaö sig siðan. Mér
kæmi þannig ekki á óvart þótt
þetta kæmi eitthvaö niöur á
Kanarieyjaferöum okkar fram
eftir vetrinum. Enég vil itreka aö
fólk hefur tekiö þessu meö skiln-
ingiog jafnaöargeöi, enda ákvæöi
um slik tilvik i samningum okkar
við ferðafólk. Viðrólega ihugun
hafa allir sýnt þessu fullan skiln-
ing,” sagði Ingólfur Guðbrands-
son aö lokum.
Samkomulag
liggur fyrir
— nema nýjar kröfur komi
Eftir hádegiö i gær haföi náöst
samkomulag milli viöræöuflokk-
anna þriggja um efni og oröalag
samstarfsyfirlýsingar þeirrar
sem Veröa mun grundvöllur rikis-
stjórnar Ólafs Jóhannessonar.
Eftir þvi sem Timinn hefur
fregnað tókst á fundum i gær aö
ná samþykki allra aöila um þau
atriöi sem á lokasprettinum höföu
valdið ágreiningi. Einkum mun
þar hafa veriö um aö ræöa
áhersluatriöi og oröalag, sem
einum eðaöðrum var mikiö i mun
aö fá breytt.
I gærkvöldi héldu flokkarnir
þrir hver um sig fjölmenna fundi.
Gert var ráð fyrir þvi um kvöld-
matarleytið i gær aö á þessum
fundum kæmi fram endanleg af-
staöa til stjórnarsamstarfsins.
Það var haft eftir fulltrúum
flokkanna i gærdag aö ekki ætti
neitt aö vera stjórnarmyndun
þeirra til fyrirstöðu, nema ef
fram kæmi á þessum fundum ein-
hver óvænt afstaða eöa ágrein-
ingur um einhver mál. Aftur á
móti mátti heyra það á sumum
þingmönnum fjokkanna aö sam-
komulag þaö sem náöst haföi gæti
komist I mikla hættu ef fram yröu
bornar einhverjar nýjar kröfur
um breytingar.
A þingmönnum flokkanna
máttihey ra þaö sameiginlega álit
aö samkomulagiö yröi aö teljast
verk Ólafs Jóhannessonar fyrst
og fremst, og heföi mjög mikiö
mætt á honum að ná endunum
saman undanfarna daga og draga
saman sameiginlega þætti og
leiöa flokkana til endanlegrar
niðurstööu.
Mikill klofningur i Alþýöuflokknum:
Fær Vilmundarliðið
ráðherrastól í kaupbæti?
Mikill ágreiningur mun vera
kominn upp i þingflokki Alþýöu-
flokks i afstööunni til stjórnar-
myndunar meö Alþýðubandalagi
og Framsóknarflokki og undir
forsæti ólafs Jóhannessonar.
Var i gærdag gert ráö fýrir þvi
að klofningurinn kæmi greinilega
fram á sameiginlegum fundi
flokksstjórnar og þingflokks Al-
þýðuflokksinssem fyrirhugaö var
að haldinn skyldi i gærkvöldi.
Honum var ekki lokiö þegar blaö-
ið fór i prentun I gær.
Samkvæmt heimildum sem
blaðið telur mjög öruggar styöst
Benedikt Gröndal aöallega viö
Kjartan Jóhansson og þá Stefáns-
syni, Finn Torfa og Gunnlaug,
innan þingflokksins.
A öðrum væng þingflokksins
taldi sama heimild aö væru þeir
Vilmundur Gylfason, Sighvatur
Björgvinsson, Arni Gunnarsson
og Eiöur Guönason. A fundum
þingflokksins nú aö undanförnu
mun aftur og aftur hafa komiö til
töluverðs ágreinings milli
þessara tveggja arma.
Vilmundarliöiö vann þannsigur
er viöræður hófust undir forsæti
Ólafs Jóhannessonar að þeir Vil-
mundur s jálfur og Sighvatur voru
kjörnir I undirnefnd til viöræöna
við hina flokkana. Er sagt aö
öörum þyki sem þeir hafi ekki
fengiö miklu áorkaö þar, en þó
varekki vitaö i gærdag hvort þeir
fengju einhverja ráðherra stóla i
kaupbæti.
Aörir þingmenn Alþýöuflokks-
ins eru taldir halda sig fjarri
þessum flokkadráttum. Þó er
bent á aö Karl Steinar Guönason
hafi tekiö sér sérstaka stööu meö
samvinnu sinni viö Guömund J.
Guömundsson innan Verka-
mannasambandsins, og er hún
ekki litin hýru auga af öörum
flokksbræörum hans.
Bandalag háskólamanna:
Unir illa ,
HR — Skýtur þvi nokkuö skökku
viö aö þeir flokkar sem nú reyna
stjórnarmyndun viröast nú vera
að reyna aö ná samkomulagi viö
ASt og BSRB um aö laun félags-
manna BHM verði skert, segir I
fréttatilkynningu sem Bandalag
háskólamanna sendi frá sér i
fyrradag.
Þar kemur einnig fram aö meö
þvi að setja þak á verðlagsbætur
muni það koma harðast niöur á
félögum i BHM. Sú upphæö sem
sparaðist við þetta næmi um 100
þakinu”
millj. kr. og getur BHM ekki séö
hvernig efnahagsvandi þjóöar-
innarveröur leystur með þessum
ráðstöfunum.
Þá kemur einnig fram I frétta-
tilkynningu BHM aö meö þvi aö
setja þak á launagreiöslur sé ver-
iö aö ráöskast með launahlutföll i
þjóðfélaginu án þess aö viökom-
andi aðilar fái aö njóta þess
frjálsa samningsréttar sem þeim
ber, sé miðaö við orö þeirra
stjórnmálamanna sem hvaö mest
hafa talað um að ekki skuli gengiö
á gerða kjarasamninga.