Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 19
19 Fimmtudagur 31. ágúst 1978 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing Sambands Ungra f.ramsóknarmanna veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl. 14.00. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa verið ákveönir eftirtaldir hópar. a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiösl- unnar. Umræðustjóri: Guöni Ágústsson. b. Skipulegnýtingfiskimiðaogsjávarafla. Umræöustjóri: Pétur Björnsson. c. Niður með veröbólguna. Umræöustjóri: Halldór Asgrlmsson. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. Um- ræðustjóri: Haukur Ingibergsson. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. Umræöu- stjóri: Geröur Steinþórsdóttir f. Samvinnuhugsjónin. Umræðustjóri: Dagbjört Höskuldsdóttir. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög. Um- ræðustjóri: Arnþrúöur Karlsdóttir. h. Breytingar á stjórnkerfinu. Umræöustjóri: Eirlkur Tómasson. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. Umræöustjóri: Jón Sveinsson. j. Nútima fjölmiðlun. Umræðustjóri: Magnús Ólafsson (Rvik). k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Fram- sóknarflokksins. Umræðustjóri: Gylfi Kristinsson. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi S.U.F. Umræöu- stjóri: Kristján Kristjánsson Sérstaklega skal minnt á umfangsmiklar tillögur aö laga- breytingum sem lagðar veröa fyrir þingiö. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst og eigi siöar en 3. september. Hittumstaö Bifröst S.U.F. FUF í Árnessýslu Félagsfundur FUF I Arnessyslu veröur haldinn föstudaginn 1. september n.k. aö Eyrarveg 15, Selfossi og hefst hann kl. 21. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á SUF þing. 2. Jón Helgason, alþingismaður, ræöir stjórnmálaviöhorfin. 3. önnur mál. Stjórnin. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið að greiða heimsenda gíróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins, Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. FUF, Keflavík FUF Keflavík heldur fund I Framsóknarhúsinu i Keflavlk sunnudaginn 27. september kl. 14. Kosninir veröa fulltrúar á SUF þing. Mætiö stundvisiega. Stjórnin. PjUI Elin Ómar Haukur Héraðsmót í Skagafirði Hiö árlega héraösmót Framsóknarflokksins I Skagafiröi verö- ur haldiö i Miögaröi laugardaginn 2. september n.k. og hefst þaö kl. 21. Avörp flytja Páll Pétursson, alþingismaöur, og Haukur Ingi- bergsson, skólastjóri Samvinnuskólans. Skemmtiatriöi: Elin Sigurvinsdóttir syngur viö undirleik Agnesar Löve. Ómar Ragnarsson flytur gamanþætti. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Stjórnin. © Skák 1 hverri sveit voru 6 kepp- endur á aldrinum 12 til 15 ára. Enginn af islensku þátttak- endunum fékk minna en 60% og hinn stórefnilegi Jóhann Hjartarson fékk fullt hús vinn- inga. Arangur einstakra þátt- takenda var þannig: 1. borö Jóhann Hjartarson meö 5 vinn. af 5 mögulegum. 2. boröArni Arnason með 3 1/2 vinn. 3. oorðPáll Þórhallsson með 4 1/2 vinn. 4. boröLárus Jóhannesson meö 3 vinn. 5. borö Gunnar F. Rúnarsson með 3 1/2 vinn. 6. borö Matthias Þorvaldsson með 3 vinna. Skáksveitin var send út á vegum Skáksambands tslands og Taflfélags Reykjavikur, en fararstjóri er ólafur H. Ólafs- son. © Kjördæmisþing 1 Miðstjórn Framsóknarflokks- ins voru kosnir: Guömundur Sveinsson Isafiröi. Gunnlaugur Finnsson, Hvilft önundarf. Jón Alfreösson, Hólmavik. Jóna Ingólfsdóttir, Rauöumýri Nauteyrarhr. Svavar Jóhannsson, Patreksfirði. Matthias Lýösson Húsavik Stgf. Sveinn Arason, Patreksfirði. Jens Valdimarsson tsafiröi. hljoðvarp Fimmtudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt iög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Hermóösdóttir byrjar að lesa „Stórhuga stráka”, sögu eftir Halldór Péturs- son. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Vlðsjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórn- ar þættinum. 10.45 Dagvistunarheimili á vegum foreidra. Þórunn Siguröardóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónieikar: Fílharmóniusveitin i Los Angeles leikur forleik aö óperunni „Rienzi” eftir Richard Wagner: Zubin Metha stj. / Filharmoniu- sveitin I Lundúnum leikur „Ungverjaland”, sinfóniskt ljóö eftir Franz Liszt: Bern- ard Haitink stj. / Sinfóniu- hljómsveitin i Birmingham leikur „Hirtina”, ballett- svitu eftir Francis Poulenc: Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A fri- vaktinni: Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Miödegissagan: „Brasiliuf ararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (16). 15.30 M iödegistónleikar: Búdapest-kvartettinn og Walter Trampler viólu- leikari leika Kvintett nr. 2 i G-dúr op. 111 eftir Jóhannes Brahms. ■ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jónsson flytur þáttinn 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ,,í bliöu og strlðu” eftir Alf Malland. Þýöandi: Aslaug Arna- dóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Lars Febostad ... Valur Gi'slason. Mathilde Febostad ... Guörún Þ. Stephensen Tellenes læknir Gísli Alfreösson, Kristiansen ... GIsli Halldórsson, Rut ... Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Aörir leikendur: Guömund- ur Pálsson, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir og Guömundur Magnússon. 21.00 Sinfóniuhljómsveit tslands ieikur i útvarpssa! Konserti c-moll fyrir óbó og hljómsveit eftirMarcello og Scherzo capriccioso eftir Dvorák. Einleikari: Sigriöur Vilhjálmsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 21.25 Staidraö viö á Suöur- nesjum: — sjöundi og slöasti þáttur frá Grindavik Jónas Jónasson ræöir viö heimamenn. 22.10 Tvö divertimenti eftir Haydn Blásarasveit Lundúna leikur: Jack Brymer stjórnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar 1 kvöld kl. 20.10 veröur flutt leik- ritið ,,t bliðu og striöu” eftir Alf Malland. Þýðinguna geröi Aslaug Arnadóttir, en Klemenz Jónsson er leikstjóri. Valur Gislason og Guörún Þ. Stephensen fara meö stærstu hlutverkin. Flutningur leiksins tekur um 50 minútur. Matilde og Lars Febostad eru komin á áttræöisaldur, en þó jafn hrifin hvort af ööru, og þegar þau © Nemendur vel dæmi um fyrir ekki löngu 7 skiptan aldursflokk og jafnvel meira sagði Ragnar. Fellaskólinn fjölmenn- astur önnur þróun er að vonum I © Fatasýning Aðgangseyri á sýninguna er stáUt mjög I hóf og kostar kr. 700 inn á hana fyrir fullorðna en kr. 300 fyrir börn. Kaupstefna veröur opin mánu- dag, þriðjudag og miövikudag, 4. — 6. september, kl. 10.00—16.00 daglega. Er þá eingöngu opið fyrir kaupmenn og innkaupa- stjóra. Sýningin ISLENSK FÖT ’78 á örugglega eftir að koma mörgum á óvart þvi gæöi og fjölbreytileiki islenskrar fataframleiöslu er miklu meiri en fólk almennt heldur. Sýningin tSLENSK FÖT ’78 er haldin af Félagi islenskra iönrek- enda og tilgangurinn meö henni eraðvekja athygli fólks á islensk- um fataiönaði, hvers hann er megnugur og þýöingu hans fyrir efnahagslif þjóðarinnar. © Samvinnuþættir um. Þess vegna leita þeir leiöa til aö varöveita hann og efla. þeir vona að umrædd nýbreytni sé spor í rétta átt. Um eignaraðild starfsfólks Hér verður látiö staöar numiö að sinni, en á næstunni verða lögð nokkur orð i belg i'þáttum þessum til viðbótar þeim sjón- armiðum, sem birt hafa veriö um eignaraðild starfsmanna samvinnufyrirtækja aö ýmsum rekstrareiningum, sem þekktar eru og all áberandi i samvinnu- starfi okkar. Samvinnumaöur. vorunýgift. Þegar Matilde fær aö vita, aö hún þjáist af ólæknandi krabbameini.villhúnleyna mann sinn sannleikanum i lengstu lög, þvi aö hún telur, aö þetta muni veröa honum þyngra áfall en henni. En leikritiö er ekki aöeins lýs- ing á innilegu sambandi gamalla hjóna, þaö bendir lika á nauösyn þess, aö fólk eigi einhvern aö, nýjustu hverfunum, og sagöi Ragnar að jafnvægi mætti ’heita komiö á i Árbæjarhveríinu, þar sem bekkjardeildir eru þri- og fjórskiptar, en mikill vöxtur i Breiöholtshverfum. Fimmskiptir aldursflokkar eru I Breiöholtsskóla, sem þjón- ar Breiöholti I, en yfirleitt er miöaö við aö 25 börn séu i bekk. Fellaskólinn i Breiðholti III er nú fjölmennasti skólinn i Reykjavik og 6 skiptir aldurs- flokkar aö meöaltali. Hóla- brekkuskóli er meö þriskiptum aldursflokkum enn sem komið er, en er ört vaxandi, og enn eru þrískiptir elstu aldursflokkar i nýjasta skólanum, Oldusels- skóla i Breiðholti III, en þar kvab Ragnar mega eiga von á sem þaö getur treyst þegar þaö fer aö eldast. „I bliöu og striðu” (En á bli gammel sammen med) er fyrsta útvarpsleikrit Alf Mallands, sem er þekktur leikari i norska út- varpinu. Hann hefur einnig leikiö i kvikmyndum og skrifaö kvik- myndahandrit, m.a. aö „Bróöur Gabrielsen”, sem var mjög um- deild mynd. mjög örri fjölgun. Þaö sæist best á yngstu aldursflokkunum, en 7 ára aldursflokkurinn er nú a.m.k. 6 skiptur. Þarna væri ungt fólk að flytja inn i sivax- andi mæli og áhrifin öndverð viö það sem er aö gerast og hefur verið aö gerast i elstu hverf- unum. 12200 nemendur i 1—9 bekk t vetur er gert ráö fyrir aö i 1,—9. bekk setjist 12200 nemendur og i forskóla 6 ára barna 1200 nemendur. Er hér um aö ræða rúmlega 200 nemenda fækkun I grunnskól- anum frá fyrra ári, en fjöldi for- skólanemenda er sem næst hinn sami. Öskila hestur rauðskjóttur, 10—12 vetra, járnaður, er i Haukatungu, merk bragð eða fjöður aftan hægra. Hreppstjóri Kolbeinsstaðahrepps. Orðsending frá Strætisvögnum Reykjavíkur Aningarstaðurinn á Hlemmi verður opnaður almenningi 1. sept. n.k. kl. 7. Verður hann opinn alla virka daga frá kl. 7 að morgni til kl. 23.30, á sunu- dögum frá kl. 10 að morgni. Á morgun, fimmtudag fer fram formleg afhending Aningarstaðarins. Gefst borgarbúum tækifæri á að skoða hús- næðið á milli kl. 17 og 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.