Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 15
Kinnntudaf'ur 31. ágúst 1978 15 hús vinninga.... MÓL — S.l. sunnudag lauk 1 Finnlandi Noröurlandamóti grunnskóla i skák. Sigurvegari mótsins var fulltrúi tslands, skáksveit úr Alftamýrarskól- anum. Sigur islensku sveitarinnar var mjög sannfærandi, enda góöir menn á hverju borði. Hlaut sveitin 22.5 vinninga af 30 mögulegum. Annars urðu úrslit þannig: 2. sætisveit frá Danmörku meö 19 vinn. 3. sæti sveit frá Finnlandi meö 17 1/2 vinn. 4. sæti sveit frá Noregi meö 13 vinn. 5. sætisveit frá Sviþjóö meö 12 1/2 vinn. 6. sætib-sveit frá Finnlandi meö 5 1/2 vinn. Framhald á bls. 19. Ánægðír með sumarið... — þegar á allt er litiö VS — Þegar hringt var til Björns Guðmunds- sonar bónda að Lóni i Kelduhverfi i gær (29. ágúst) hafði hann þetta að segja: Veðrátta var köld hér hjá okkur fram eftir sumrinu og þvi var spretta hæg allt þangaö til siöari hluta júlimánaðar. En á siöustu dögum júli geröi ágætan kafla sem stóö fram um miðjan ágúst. Þá mátti heita að væru samfelldir NÝ VERSLUN Kaupfélag S kagf irðinga, Fljótum opnaði nýlega versl- un i nýju húsi viö vegamótin hjá Ketilási. Sambyggð versluninni er aðstaða fyrir ferðamenn, og eru þar seldar minni háttar veitingar, s.s. kaffi og brauð. Útibústjóri er Sigmundur Amundason. þurrkar og á þeim tima luku flestir bændur hér um slóöir hey- skapnum. — Er nokkuö að frétta af rann- sóknum á hugsanlegu fiskeldi hjá ykkur i Lóni? — Ekki þaö ég til veit. Ég býst ekki við að af þeim málum veröi neitt að frétta fyrr en seint i haust eða vetur, og kannski ekki fyrr en næsta sumar. — Eru komin mikil ber hjá ykk- ur? — Það er mjög mikið af aðal- bláberjum hér austan á Tjörnes- inu, og yfirleitt alls staöar þar sem eitthvert aðalbláberjalyng er en aftur á móti er litið um bláber. Hins vegar er nokkuö af kræki- berjum. Nú fara göngurnar aö nálgast. Fyrsti réttardagur hjá okkur er 13. september. Heilsufar hefur veriö gott og F 'a j m na Ll r í jr á ■ l J 1 £C ISt tl un n ■ ‘ .. —■ þegar hann setti glæsilegt met i skeiði á Lagarfljótsbrúnni ★ Léttir setti tvö met i brokki Nýr rafstrengur Þessl skemmtilega mynd sýnir keppni á Lagarfljótsbrúnni. AM — I gær komum við auga á þetta myndarlega skiu (aö olan) I Slippnum I Reykja- vík. Við öfluðum okkur upplýs- inga um aðhér er komin Kl)OA, sem skipafélagiö lsafold á og hefur verið i flutningum fyrir erlenda aöila með nýja ávexti á Miöjaröarhali, en skipib hefur einnig skotist i ferbir með salt- fisk á milli. Skipið er 145(1 lestir og 75 þús. kúbikfet og er verið aö öxuldraga þaö og dytta að ýmsu minni liállar. A næstunni má gera ráö fyrir aö hafnarstjórn og fleiri aöilar fari aö huga aö bættri slipp- aöstööu i Reykjavik, bæði meö endurbótum á aöstööunni sem fyrir er og meö byggingu nýrra dráttarbrauta. Siippurinn i Reykjavik er nú oröinn 76 ára og þar starfa nú i sumar 120 manns. Að sögn þeirra hjá Slippnum hefur veriö nóg aö gera i sumar, en greiöslugeta viöskiptamanna stundum tak- mörkuöá þessum erfiöu timum. (Tímamvnd Róbert) Kjördæmisþing Framsóknar- manna f Vestfjarðakjördæmi var haldið dagana 26.-27. ágúst sl. i Reykjanesskóla við tsafjarðar- djúp. A þingiö mætti mikill fjöldi full- trúa og var þaö betur sótt en und- anfarin þing. Miklar umræöur uröu um iandsmál flokksmál og stööu flokksins i kjördæminu. Istjórn Kjördæmasambandsins voru kosnir: Guömundur Hagalinsson, Hrauni Ingjaldssandi form. Magdalena Siguröardóttir Isafiröi varaform. Meðstjórnendur: Birna Einarsdóttir, lsafiröi. Helgi Jónatansson, Patreksfiröi. Jens Valdimarsson, Isafiröi. Karl Guömundsson, Bæ Súg- andaf. Matthias Lýösson, Húsavik Steingr.f. Framhald á bls. 19. Björn Guðmundsson, Lóni menn eru ánægðir meö sumariö þegar á allt er litið. Sannleikurinn er sá aö bændur þurfa ekki svo mjög langan tima til þess aö bjarga heyskapnum, ef þurrkarnir eru góðir og samfelld- ir — véltæknin sér fyrir þvi. 1 dag er afbragös veður og þaö spáir góðu þvi aö samkvæmt gamalli trú átti haustiö aö verða eins og höfuödagurinn. Kjördæmis- þing á Vestfjörðum Glæsiieg tslandsmet sáu dags- ins Ijós á hestamóti, sem fór fram á Lagarfljótsbrúnni á þriðjudaginn. Fannar tvibætti metið I 250 m skeiði og sýndi stórglæsilega skeiöspretd — Ihann hljóp fyrst vegalengdina á 21.8 sek. og siðan á 21.5 sek. Léttir setti tvö ný tslands- met i brokki — 800 m brokk á 1:23.3 min. og siðan 1500 m brokk á 2:56.0 min. tll Eyja Fyrir skömmu var norska kapal- skipið Swela Salvator fengiö til Vestmannaeyja og lagði þaö um 13 km langan rafstreng á milli lands og Eyja. Talsverðar tafir urðu á lagningu strengsins vegna óhagstæöra sjávarfalla, en dag- ana 22.-23. ágúst s.l. tókst aö leggja strenginn og er nú skipiö farið utan. Ljósmynd Vilhjálmur Garðars- son Álftamýrarskólinn sigraði á Norðurlandamóti í skák Jóhann með fullt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.