Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 31. ágúst 1978 ShlPAUTC.tRe R1 h I S I > S M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 5. sept. til Patreksfjaröar og Breiöafjaröahafna (tekur einnig vörur til Tálknafjarö- ar og Bfldudals um Patreks- fjörö). Móttaka alla virka daga nema laugardag til 4. sept. M.s. Esja fer frá Reykjavík miðviku- daginn G. sept. til tsafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: lsafjörö, Bolungar- vík, Súgandafjörð, Flateyri og Þingeyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til S. sept. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 8. sept. austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödals vik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörð, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Seyðisfjörö, Borgarfjörö eystri og Vopna- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 7. sept. Aúglýsið # í Tímanum CHURCHILL'S Víkingasveitin Æsispennandi ný litmynd úr siöari heimsstyrjöld, byggð á sönnum viöburði i baráttu við veldi Hitlers. Aðalhlutverk: Richard Harrisson, Pilar Velasques, Antonio Casas. Bönnuö innan 14 ára. •Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöasta sinn. GAMLA BIO Simi 11475 Eftirlýstur dauður eða lifandið Afar spennandi bandariskur vestri með Yul Brynner. Endursýnd kl. 9. ROBERT LOUIS STEVENSON S Tgestiure Kdand TECHNICOLOR® Gulleyjan Hin skemmtilega Disney- mynd byggö á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson Nýtt eintak meö Islenskum texta. Bobby DriscoII, Robert Newton. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Lausar stöður lækna Lausar eru til umsóknar stöður lækna við eftirtaldar heilsugæslustöðvar: Patreksfjörður 2 stöður, þar af er önnur þegar laus, en hin frá og með 1. október 1978. Flateyri 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Blönduós 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Ólafsfjörður 1. staða, laus þegar i stað. Egilsstaðir 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Djúpivogur 1 staða, laus þegar i stað Höfn i Hornafirði 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Vik i Mýrdal 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Vestmannaeyjar 1 staða laus þegar i stað. Umsóknir um ofangreindar stöður sendist ráðuneytinu fyrir 25. september 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið, 29. ágúst 1978. 3* 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Siöasta tækifæri aö sjá þess- ar vinsælu myndir. Allt á fullu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd meö Isl. texta, gerö af Roger Corman. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THE ELEC SPECTACLE ‘ THRILLEB THE WOÍ Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmti- görðum. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Mánudag 4/9 — þriöjudag 5/9 — miövikudag 6/9 — fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kappakst- ursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. Sýnd kl. 7 og 9. Spartacus Stórmyndin vinsæla meö fjölda úrvalsleikara ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Fimmtudag 31/8 — föstudag 1/9 — laugardag 2/9 og sunnudag 3/9. Afar spennandi og viö- burðarrik ný ensk- mexikönsk litmynd. Aðalhlutverk: Susan George, Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 salur Spennandi og vel gerð lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Systurnar Spennandi og magnþrungin litmynd meö Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ------salur 0----------- Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd meö Beryl Reid og Flora Robson. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 og 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. MBil *S 1-13-84 Á valdi eiturlyfa Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irenc Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lönabíó S 3-11-82 Hrópað á kölska Schout at the Devil Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustuskipið „Bluch- er” og sprengja það i loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fifldjarfa ævin- týramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýningartima. Berjið trumbuna hægt Vináttan er ofar öllu er ein- kunnarorð þessarar myndar, sem fjallar um unga iþrótta- garpa og þeirra örlög. Leikstjóri: John Hancock. Aðalhlutverk: Michael Mori- arty, Robert De Niro. Sýnd kl. 7 og 9. ItÍmYNíWX WILDERNESS N ADVENTURE/ Smáfólkið — Kalli kemst í hann krappan Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandar- ikjanna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýrum. Myndaserian er sýnd i blöðum um allan heim, m.a. i Mbl. Hér er hún með Islenskum texta. Sýnd kl. 5. _ Eiafnnrbíú 3*16-444 Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innn 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.