Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 12
12 Kiinintudagur 31. ágúst 1978 í dag Fimmtudagur 31. ágúst 1978 í Lögregla og slökkviliö Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabil'reið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bilreið simi 11100 llaínari'jurður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabil'reið simi 51100. Bilanatilkynningar 'j - > Valnsveitubilanir sími 86577.' Sfinabilanir simi 05. Itilanavakt borgarslofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 íirdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Haínarfirði i sima 51336. Ilitaveilubila nir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-1 manna 27,111. Heilsugæzla 1 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. til 31. ágúst er i Holts Apóteki'og Laugavegs Apótek.. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eltir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabilreið: Reykjavik og Kópavogur. simi 11100. Hafnarljörður, simi 51100. llafnarfjörður — Garðabær: Nælur- og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. llaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartiniar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög SIMAR 1 1 79 8 on 19533 Köstudagur I. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Kld- gjá (gist i húsi) 2. Ilveravellir — Kerlingar- fjöll (gist i húsi) 3. Jökulheimar. Gengið á Kerlingar i Vatnajökli o.fl. Fararstjóri: Ari T. Guð- mundsson. (Gist i húsi) l.augardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk (gist i húsi) 31. ágúst — 3. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla. Þaðan norður fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengiö i Vonar- skarð. Ekið suður Sprengi- sand. Gist i húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands m UT'VlStABf-f ROIR Föstud. 1.9. Aðalbláberjaferð til Húsavik- ur. Berjatinsla, landskoðun, Svefnpokapláss.. Fararstj.. Sólveig Kristjánsdóttir. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Félagslíf Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir að koma til viðtals i skólann mánudag- inn 4. september. 3. og 2. bekk- ur á uppeldisbraut kl. 10. 1. og 2. bekkur kl. 11. — Skólastjóri. Kjarvalsstaðir — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22 — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum : t Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar E in a r s dó ttu r , Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga tslands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. t Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. t Vestmannaeyjum: Bóka- búöin Heiðarvegi 9 Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðhottskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. Minningarkort Barnasþttala- sjóðs llringsins fásí á-^jftir- töldum stöðum: Bókaverzlun ^væbjarnar-, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar, Bókabúð ólivers Steins, Hafnarfir.ði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garös- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu- konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- .borg 11. •Minningarkort liknarsjóðs Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og i itfangaverzl. Veda, Hamra- borg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25, Reykjav. simi 14139. Tilkynningar Fundartimar AA. Fundartlm- ” ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll ' kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Hin ár- lega kaffisala verður næst- komandi sunnudag 3. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins vinsam- lega komið kaffibrauði í Sig- tún kl. 9-12 árdegis á sunnu- dag. Stjórnin krossgáta dagsins 2845. Krossgáta Lárétt 1) Seðja 6) Dropi 8) Fiskur 10) Skepnu 12) Kusk 13) Klukka 14) Vond 16) Espa 17) Utanhúss 19) öflug Lóðrétt 2) Snæða 3) Nes 4) Islam 5) Igerðin 7) Rusl 9) Hnöttur 11) Dýr 15) Blöndu 16) Veinir 18) Drykkur Ráðning á gátu No. 2844 Lárétt l) Flaum 6) All 8) Kot 10) Let 12) Op 13) Te 14) Tin 16) Mal 17) Aki 19) Grugg Lóðrétt 2) Lát 3) A1 4) Ull 5) Skott 7) Stelk 9) Opi 11) Eta 15) Nár 16) MIG 18) Ku Hall Caine: I í ÞRIÐJA 0G FJ0RDA LID | Bjami Jónsson frá Vogi þýddi fcg sá þegar að hún var i æstu skapi og sorglega breytt siðan ég liafði hilt hana siöast. Þegar unnusta min dvaldi I Lundúnum og hún var með lienni þá var þessi roskna kona vingjarnleg, klædd I svart- an silkikjól eftir úreltri tlsku, ástúðleg i viðmóti og röddin mjúk. Svo hafði ég vanist henni en nú stóö andspænis mér gömul kona illa til fara og úfin i geöi. Hún tók Ijósiö af þjóninum og visaöi mér inn I kalt herbergi á neösta gólfi. Þvi næst læsti hún dyrunum hvislaði siöan aö mér mörgum afsökunum á þvi hve ógestrisnar þær heföi orðið að' vera viö mig og hvilik sorg þaö heföi veriö fyrir sig og auðvitað enn meiri fyrir Lucy. Ég spuröi nú hvort ég gæti ekki fengiö aö sjá unn- uslu mina en þá varö hún mjög vandræðaleg og svaraöi að það væri ógerningur, þvi aö læknirinn hefði lagt bann fyrir aö þangaö kæmi nokkur annar en presturinn. fcg spurði hvort hún vissi um innihaldiö i bréfi þvi sem Lucy heföi sent inér. En þá varð henni enn þá órórra og hún sagði að það mundi vera þaö eina rétta sem Lucy legöi þar til málanna, þótt bréfiö hefði veriö skrifaö án vitundar hennar. ,,Það er þá satt" sagöi ég. „Þér viljið að ég trúi þvl aö sjúkdómur Lucy sé ólæknandi". fcg hranaöi þessu út úr mér og haföi ætlast til aö fá skjótt nei. Mér gramdist hversu seint svariö kom og efablandiö. „Ég þori ekkert að fullvrða — við vitum auövitaö ekkert ákveöið — læknirinn getur vist gefið bestar upplýsingar.” En nú var þolinmæði min á enda og ég kallaði upp yfir mig: „Það sver ég aö hann skal veröa aö segja mér þaö þótt ég verði aö toga hvert orð út úr honum. Þessi launung er óþolandi og ég ætla ekki að láta mér sllkt lynda hóti lengur.” Ég æddi siöan út og skelti huröinni á eftir mér. Mér hafði flogið það i hug að Lucy hefði orðiö fyrir samsæri og að fyrir þvi stæðu tvcir menn læknirinn ogpresturinn. Ég réð mér ekki fyrir geðofsa og sté þungt til jarðar, þar sem ég gekk ofan trjágöngin. Unnustu minn brá fyrir augu min eins og I smáleiftrum: fyrst hinum fögru augum skínandi af heilbrigði, Hfsgleði og ást: en siðan brá henni fyrir i örvænting og hörmulega leikinni af skuggalegri óhamingju sem hún sá engan veg til að forðast. Ég vaknaði alt i einu af þessum hálfa draumi er ég sá kvenmann koma út úr Clousedaleveitingahúsinu um leið og ég gekk fram hjá. Kftir limaburði og vexti að dæma hlaut hún að vera ung. Hún hafði svartan klút um höfuðið og eitthvaö úfið og óhrjállegt var yfir öllum búnaði hennar. Hún haföi auðsjáanlega gert ráð fyrir að enginn sæi sig þvi hún varö hrædd þegar hún sá mig og hörfaði aftur á bak svo sem hún ætlaði sér aftur inn I veitingahúsiö. Þá skein Ijósiö I andlit hennar út um gluggann og ég stóð sem steini lostinn af ótta. Þvi að þetta andlit var afskræmd eftirmynd af andliti Lucy. En er ég vildi gá betur að þvi var konan horfin. Ég herti upp hugann og hrópaði eftir henni. Hún svaraöi engu en ég heyrði skóhljóð hennar hverfa út i dimmuna. „Biddu" kallaði ég og sneri mér skjótt við til þess aö elda hana. Ég sá að hún hvarf inn um hliöiö á Clousedalegarði. „Biddu! ” kallaði ég og herti ganginn. En horfin var hún þegar ég kom að trjágöngunum og heyröist ekki annað en skrjálfiö I nöktum viðargreinunum yfir höföi mér. Ég skundaöi upp að húsinu á nýjan leik og knúði dyrnar hart með báðum höndum. Nú lauk frú Hill sjálf upp. Hún var þvi Hkust sem henni lægi við vitfirringu. „Frú Hill” mælti ég, „mér er nauðugt að vera áleitinn en ég verð aö tala við jungfrú Clousedale ég krefst að að mér sé vlsað til henn- ar — tafarlaust”. Hún fór að gráta og gekk inn I forstofuna. Nú sá ég fyrst aö alt heimilið var I uppnámi. Vinnufólkið hljóp með ljós l höndunum upp og niður stigana eða milli herbergjanna niðri. „Hvar get ég fundið hana?” spurði ég. Þá játaði aumingja kerlingin hvernig i öllu lá. Lucy hafði verið læst inni og veriö vakað yfir henni án afláts en þó hafði hún sloppið. Hún hafði notaö sér það augnablikið sem frú Hill var niðri að tala við mig og hafði hlaupist brott og enginn vissi hvert. „Guð hjálpi mér”, kallaöi ég upp yfir mig þvl að mig greip óttaleg hræðsla. Augnabliki slðar var ég á leiðinni ofan að hliöinu. Þá heyrðist mér eitthvað strjúkast fram hjá mér I myrkrinu. Ég stóð viö og rétti armana út I áttina til hljóösins en þar var enginn. Þá heyrðist mér sem klæðafaldur drægist um grasið og færðist hljóöiö upp að húsinu. ,,Það hlustar enginn á mig — nema þegar ég ætlast ekki til þess” DENNI DÆMALAUSI 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.