Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 31. ágúst 1978
♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦^♦♦♦♦•t♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦•
•♦♦♦••••
♦••♦♦•••
• • • •
••♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦•♦♦♦
•♦♦♦♦•♦♦
•••••♦♦♦
♦♦♦♦♦•••♦♦•
♦♦♦••♦•♦
••♦•♦•♦•
♦•••♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦••♦•••♦•4
••♦•••♦♦«♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦••♦•♦4
•••••♦♦♦♦•♦••♦♦♦♦♦♦♦♦••••♦•♦4
♦•♦♦•••••♦♦•••••••••••••••••4
••••••••♦♦•♦•••♦♦•♦•♦•♦♦•♦••♦••♦•♦♦•♦•••••«
••♦•••••♦♦♦•••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
»•••••♦••♦••♦••♦•♦••♦••♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«
♦•••••••••«•••••••••••••••♦•••••••••••♦•♦♦«
Kóngafólkiö
vinsælt
Sagt er frá þvi I
Lundúnablaðinu Sun-
day Express, þegar
Margrét prinsessa af
Engiandi og maöur
hennar Snowdon lá-
varöur geröu sér eitt
sinn ferö til Rómar meö
börnin sin tvö. Þeim var
boöiö til hádegisveröar
hjá ótiinefndum sendi-
herra i borginni, en
áöur en þeim var boöiö
aö bragöa á ljúffengum
réttunum baö sendi-
herrafrúin tina tignu
gesti aö flytja boröbæn.
Kóngafólkiö afþakkaöi
feimnislega. Þá bauö
frúin syni sinum ungum
aö flytja þakkirnar.
„En mamma ég veit
ekki hvaö ég á aö segja,
sagöi strákur vand-
ræöalega.” Endurtaktu
bara þaö sem e'g er vön
að segja, góöi minn”
svaraöi frúin. Drengur-
inn spennti greipar, lok-
aöi augunum og
muldraöi stundarhátt:
„Drottinn, hvers vegna
Margrét prinsessa
i ósköpunum vorum viö
aö bjóöa þessu fólki f
mat?”
Þess er ekki getiö
hvort gestunum hafi
oröiö gott af matnum!
Heim úr stríðinu
♦ ♦♦•
• ♦♦♦
♦♦♦♦
♦ ♦♦•
• ♦♦•
♦•♦•♦•••♦•••••♦•••♦♦< . .
•♦••♦••♦••••♦♦•♦♦♦•♦^••♦•♦♦••♦♦♦•••♦♦♦♦•♦i.T,,
♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦•♦•'♦♦♦•••♦••♦♦♦•♦♦♦♦••♦♦•«♦♦♦♦•••♦•♦♦••
•••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦••♦♦*••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦<♦♦•♦♦••♦♦♦♦♦•♦•««
Þaö tók hann fjörutiu
ár aö veröa heimsfræg-
ur og nafn hans er Jon
Voight. Flestir innan
kvikmyndaheimsins að
minnsta kostii Ameriku
spá þvi aö hann hljóti
Óskarsverölaun í haust
fyrir leik sinn i mynd-
inni „Coming Home.”
Þessi kvikmynd fjallar
um hermann i Vietnam-
striöinu, sem> slasast á
vigstöövunum. Hann
missir máttinn i fótun-
um. Segir myndin frá
sálarstriöi hans vegna
þessa og svo reynslunn-
ar af striðinu og erfiö-
leikum hans aö sætta
sig viö nýtt lif i heima-
landinu. Jane Fonda er
mótleikari hans i kvik-
myndinni. Jon Voight er
hins vegar ekki óþekkt-
ur hér á landi. Flestir
hljóta aö muna eftir
honum til dæmis úr
kv ikmyndinni
„Midnight Cowboy”
sem hér var sýnd viö
geysi vinsældir. Fyrir
leik sinn i þeirri mynd
komst Jon Voight mjög
nær þvi aö hreppa
Óskarinn.
Þaö erekki nóg meö aö mann-
kyniö, þ.e. sá hluti þess, sem
býr i svokölluöum velferöar-
þjóöfélögum, sé önnum kafiö við
aö eta yfir sig, heldur striðelur
þaö gæludýr sin svo aö þau eiga
llka viö offitu aö striða. í brezku
blaði lásum viö nýlega, aö dýra-
vinir væru ekki aö gera eftir-
lætisdýrunum sinum gott meö
því aö gefa þeim súkkulaöibita,
hundakex og sælgæti. Ofeldi
fylgj a svipuö vandamál hjá dýr-
um og mönnum, svo sem gikt,
öndunarerfiðleikar og hjarta-.
sjúkdómar.
Efdýrinerumeð istru eöa svo
feit á brjóstkassanum aö ekki er
hægt aö finna rifin eru þau of
þung.
Eigendum dýra er ráölagt aö
vigta þau annaö hvort á eldhús-
voginni eöa með þvi að halda á
þeim á baðvog og draga svo eig-
in þunga frá. Ef dýriö er 20%
yfir meöalþunga þarf þaö
venjulega aö fara i megrun.
Dýravinum er ráölagt að
byrja á þvi aö hætta að géfa
feitu dýrunum sinum aukabita,
einkum sætindi. Gefiö þeim 2/3
af þvi sem eölilegu dýri er
venjulega gefiö, en munið aö
láta þaö fá nægilega mikið af
eggjahvituefni og fjörefnum. Þá
ertalið ráölegastaö dýrin léttist
smám saman á þriggja mánaöa
timabili.
SJ
•••••••••••••♦••••••♦
••••••♦•••••♦••••••♦••♦
♦♦♦♦♦♦••••♦••♦♦•♦♦••♦••••••»«•••
♦♦♦♦••••♦••••••••♦♦•••••••♦♦••••
♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦*♦♦♦••••*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦
••••••♦♦•♦•••♦•
•♦♦•••••••••••♦
♦••••••••••♦♦♦•
♦♦••••♦•••••♦•«
•••••••♦♦♦•♦♦••••♦••♦•♦•♦
♦♦♦•♦♦••••••••♦••♦•♦♦••♦«
•••♦•♦••♦«♦••♦••♦•♦••♦♦
•♦••♦•••••«♦••♦♦♦
♦ ♦♦♦
• •••••••• * ••••••• ••••••••••••••♦•
•••••••••♦♦♦••♦••♦•♦♦♦••••♦♦••♦••
♦♦♦♦♦••••♦♦•••♦•♦••••••••
♦•♦♦••♦•••••♦♦•••♦♦♦•♦♦••«•••♦••
með morgunkaffinu
Eitt er ljóst, kæri Jón, vandamál-
in viröast öll eiga rót aö rekja til
þess tima, þegar móöir yöar tók
af yöur snuöiö.
HVELL-GEIRI
DREKI
f Þetta... er eins og i
'draumi... hvert fóru þau^
SVALUR
Gummióttaóist aó
neyóarkallió drægi.
rilann flýtti sér burt frá
| staónum og setti okkur
Gummi reiknaói meó aó
skip sem kæmi til •
Lf nann yréi spuröur gat hann
sagst vera sjóklingur-
y inn og aó hann heföi
KUBBUR
Ég vil að þeir syngn
i garðinum minum.y
En éti i einhverjum^
öðrum garði.