Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 10
10
Hmintudagur 31. ágúst 1978
Kiinintudagur 31. ágúst 1978
11
Þótt vatn sé af skorn-
um skammti i
Botswanalandi, á það
þó innan landamæra
sinna eitt mesfa vatna-
svæði heims, —
Okávango. Þetta
gróðurrika og
frjósama flæmi af eyj-
um, ám og fenjum ligg-
ur i norð-vesturhluta
Botswanalands, þar
sem Okavango fljótið
fellur til suðurs og dag-
ar uppi i söndum
Kalahari eyðimerkur-
innar. Vatn er undir-
staða alls lifs og hér
hefur það skapað
dásamlegan undra-
heim jurta og dýralifs.
En ekki siður en öðrum
vatnasvæðum, er
Okavango hætta búin
af manninum, sem
óðfús er að breyta,
einfalda og nýta.Þrir
visindamenn, þau
Peter Johnson,
Anthony Bannister og
Creina Bond segja hér
frá hvað i húfi er, ef
Okavango mun hverfa.
Greinin er þýdd úr
ágústhefti timaritsins
„ Wildlife.”
Landið var of viðlent, og þar
var ekki að vænta þess aö rekast
á nokkurt líf. Sandurinn breidd-
ist yfir endalausar hæðir og hóla
og þar voru engir troðningar,
sem ferðamaöurinn gæti þrætt
um þetta endalausa flæmi, þar
sem aðeins kyrkingsleg tré
stóðu á stangli. Enginn lagöi út
á Kalahari eyðimörkina, nema
flóttamenn, sem engu höfðu aö
tapa . Ættflokkshöfðinginn
Sechele rikti i þorpi sinu, sem
klúkti i útjaðri auönarinnar, og
þegar trúboðinn og landkönnuð-
urinn David Livingstone sló sér
þar niöur og tók að mæna út á
eyöimörkina, aðvaraði ætt-
flokkshöfðinginn hann: ,,Þú
munt aldrei komast yfir þetta
landsvæði til þjóðflokkanna hin-
um megin. Þaö er ómögulegt,
jafnvel fyrir okkur hina svörtu,
nema á sérstökum árstiöum,
þegar mikil úrkoma er. Þá vex
á eyöimörkinni geysimikiö af
melónum, en án þeirra mundum
við, sem þekkjum auðnirnar,
örugglega tortimast þarna.”
En hugur Livingstones var
bundinn við Kalahari og gegn
um klukknahljóminn frá
trúboösstöðinni hætti hann ekki
Kouur að fiskveiðum með körfum, fléttuðuni úr basti. Þær standa i röð gegnt straumnum, en konur ofar i
Mjótinu koma stvggð að fisk ununi. svo þeir synda i körfurnar.
miklum gróörinum á hólmum
og á árbökkum.
Arnar i Okavango ósunum eru
fagrar, en óskipulegar. Sumar
þeirra renna i eina átt þetta ár-
ið, en aðra það næsta. Þurrlend-
iö verður að fenjum og fenin
þorna. Arósalander aldrei stöð-
ugt að lögun, og Okavango ligg-
ur þvert yfir glufu i jarðskorp-
unni og ein hve r ó kun n u m brot á
fyrri tið hafa „hrært” i sandin-
um og þeytt ánum til allra átta.
Undir þessu svæöi eiga árlega
þrir jaröskjálftar upptök sin, en
að heyra niðinn af þögn hennar.
Eitt þurrkaárið rak annaö og
ekki var það fyrr en áriö 1849, aö
Livingstone fékk tækifæri. Þá
tók aö rigna og hann hafði upp á
leiösögumönnum, sem féllust á
að leiðbeina vagnalest hans um
viðáttur vaxnar oddhvössu
grasi, gegn um sandstorma og
hillingar, yfir þornuö vötn og
árfarvegi, sem ekkihaföi runnið
vatn um frá örófi alda. Meiraen
hundrað kilómetra veg máttu
menn Livingstones berjast
áfram og þeir hlutu aö venjast
þurru sandrykinu og tilbreyt-
ingarlausum sjóndeildar-
hringnum og hjöröum villtra
dýra, sem enginn vissi hvaðan
komu, né né hvert þau fóru. Þá
komu þeir að fljóti, sem rann i
eyðimörkinni og var vatnið i þvi
brúnt og fram yfir það slúttu
risavaxin tré. Og hér fundu þeir
ennfremur ættbálk fljóta-fólks-
ins, Bayei ættbálinn.
,,Mér féll vel hreinskiptin og
djarfmannleg framkoma
þeirra”, sagði Livingstone og i
stað þess aö búa i vögnunum,
kaus hann sér þóttu ieinum ein-
trjáninga þeirra. A eintrjáning-
unum höfðu þeir jafnan eldstæði
og vildu heldur búa i þeim á
ferðum sinum, en vera af nótt-
ina á árbakkanum. ,,A landi eru
ljón, snákar, hýenur og óvin-
veittir menn”, sögðu þeir, ,,en i
eintrjáningnum, i skjóli af sef-
inu er þér engin hætta búin.”
Eftir vatnaleiðum sinum leið-
beindu Bayei-menn Livingstone
til „lands, þar sem svo mörg
fljót renna, að enginn kemur á
þau tölu”. Og þar meö heyröi
umheimurinn um tilvist Oka-
vango, þessara stórbrotnu
árósa, sem dyljast inni i hjarta
eyðimerkurinnar.
A 130 árum er breyting á orð-
in. Nú heitir landið Botswana og
nokkrir vegir liggja til þessa
votlendis. En handan þeirra er
Kalahari eyðimörkin vegalaus
auðn, og um fljótin getur menn
rekiö dögum saman, án þess að
sjá aðra mannveru. Okavango á
upptök sin i Angola i lækjar-
sprænum eftir sumarregnin,
sem sameinast i djúpt og
straumhart fljót, sem streymir
austur á bóginn, 1000 kilómetra
veg, i leitni til sjávar. En þegar
fljótið hyggst leggja út á eyði-
mörkina.bregst þvi bogalistin.
Hér hverfur það ofan i 300 metra
hafa þó engin áhrif á rennsli
ánna milli hinna þúsund eyja.
Aðeins vatnahestar heyrast
þarna belja á milli hávaxinna
papýrusjurta. Aðeins háfættir
vaöfuglar bæra við vatnaliljum
iilmandi lónum. Antilópur þeyt-
ast yfir grynningarnar og þyrla
upp vatnsdrifu, ljón gera zebra-
dýrum og öðrum villtum dýrum
hverft við á beitilöndunum við
fenin. 1 Okavangoer hægt aö sjá
ieinuhjarðirbuffla, fila, giraffa
og margra annarra dýra, —
vörtusvína, baviana, ljóna og
villihunda. Fjölbreytnin kemur
ferðamanninum stöðugt á
óvart.
Þó er aö f inna lif vana og kyrr-
láta staði i Okavango, þar sem
vindurinn einn gárar vatniö og
einfara hegri kann aö sjást
spegla vanghaf sitt i vatninu
öðruhverju. Enekkier óslandið
óbyggt. Þessi bugðóttu flót og
ótal eyjar eru enn sem fyrr
heimkynni Bayei-manna, veiði-
mannanna og fiskimannanna,
sem ferðast eins og þeir alltaf
hafa gertog stjaka sér áfram á
eintrjáningum sinum. Allt frá
þvi er hvitir menn uppgötvuöu
Okavango, hefur þá dreymt um
aðgera sér mat úr þvi og marg-
stone
djúpan sandinn og leysist upp i
lænur og rásir, fen, vötn og lón,
sem þekja 15 þúsund ferkiló-
metra svæöi. Og hér hverfur
Okavango-fljötiö.
Endamörk þessara árósa eru
óljós, en þeir dragast saman að
sumrinu, og nær þvi tvöfaldast
að umfangi, þegar vetrar.
Vatnavextirnir hefjast með
miklum krafti og leðjuruðningi
lengst i norðri, en þegar að ós-
unum kemur rennur vatnið
lyngt og hægt fram. Þá flýtur
það spegilslétt yfir bakka sina,
þar tilnýttfljót, 3ja metra djúpt
og 300 metra breitt hrekur ýms
dýr úr fylgsnum sinum og otrar
tritla um þorpsslóðina. Þegar
fljótið þannig leggur undir sig
viöáttumikil lönd verða þúsund-
ir dýra að halla sér að grósku-
Antilópuhjörð á bakka Chobe
árinnar. Þessi fallegu dýr hafa
orðið að láta undan siga fyrir
umsvifum mannsins á fyrri
beitiiöndum þeirra.
Lengst inni i lífvana flæmum Kalahari
eyðimerkurinnar I Botswanalandi er paradís
þúsund vatna og þúsund villtra dýra,
undralandið:
0KAVANG0
„Þangaö kemstu aldrei,” sögðu
innfæddir menn við Living-
Þannig liðast þúsund ár milli þúsund eyja, sem krökkar eru af slikri
mergð villtra dýra, að ferðamaðurinn rekst sifellt á eitthvað nýtt og
furðulegt.
ar ráðagerðir, áætlanir og upp-
ástungur hafa komiö fram á siö-
ustu hundrað árum. Þetta er
siðasta stóra, ónýtta vatna-
svæðiö I Afriku og það liggur i
vatnssnauðu landi, sem ekki á
sér neinar aðrar uppsprettur si-
streymandi vatns. Aðeins vegna
þess hve Okavango liggur fjarri
borgunum, járnbrautunum, iðn-
aðinum og námunum, hefur þaö
fengiö aö vera ósnortið svo
lengi.
Næstum ósnortiö. Um þaöbil
40 þúsund manns búa á og i
kring um óslandiö, fólk af mörg-
um ættbálkum, þótt flestir séu
Bayei. Kynslóö fram af kynslóö
hafa þeir þurrkað fisk sinn á
sólbjörtum eyjunum og veitt
dýr vegna kjötsogskæða. Enn á
okkar dögum eru flest þeirra
8000 dýra, sem felld eru þarna
árlega, felld af ibúunum. Enn á
okkar dögum rækta Ibúarnir
meira en 200 tegundir villtra
plantna til tegeröar, bjórbrugg-
unar og ávaxtasafageröar. Þeir
gera úr þeim sápur, körfur,
potta og diska, lyf, trumbur og
eintrjáninga. Enn á okkar dög-
um þiggja 70% ibúanna engin
laun eiga enga nautgripi en lifa
af feiti landsins, eins og þeir
jafnan hafa gert. Þarfir þeirra
ganga ekki nærri landinu.
Munu þróunaráætlanir bæta
lifskjör þeirra? Hin villta nátt-
úra hefur jafnan verið auðsupp-
spretta fyrir Botswana. Meira
að segja á dögum Livingstones
var verslað með filabein og
skinn. 1974 skilaði Okavango 1.5
milljónum „randa” I rikiskassa
landsins, vegna feröamanna,
ýmisskonar leyfa og sölu á
sjáldsénum dýrum og öðrum
hlutum. Samt freistast menn til
að lita á villta náttúru sem eitt-
hvaö óraunhæft og vanhelgt.
Aætlunargerðarmenn telja
nautgriparækt munu verða
framtiðarauð Okavango.
Nautgripir hefðu þegar verið
ræktaðir i Okavango, ef ekki
væri vegna tse-tse flugunnar.
Nautgripir og flugan geta ekki
lifað isambýll, en það geta hins
vegar þessi fluga ogvilltu dýrin.
Fram til ársins 1880 þrúgaði
flugan allt Okavango. En 1896
gekk skæð veiki á svæðinu og
dóu svo mörg dýr, að flugan dó
næstum út einnig. Þá þrifust þar
nautgripir. En flugan sótti i sig
veðrið I fenjunum og bolaði
nautgripunum út að ystu vatns-
bólunum i útjaðri ósanna. t
tuttugu ár bjuggu menn með
hjarðir sinar á stöðum, sem þeir
nú hafa yfirgefið vegna f lugunn-
ar. Nú, fimmtiu árum seinna,
má enn sjá ör á landinu, eftir
þessa framtakssemi. Beitar-
löndin eru fljót að eyöileggjast
og gróa seint upp aftur. t Kala-
hari verður viða ekki um bætt.
örin veröa mönnunum langlif-
ari.-
Nýlega hafa flugvélar með
sterk ljós ftogið yfir trjátoppun-
um og dreift yfir þá eitri,
endosulpahn, I þvi skyni að
vinna bug á flugunni, sem þar
hefst við. Þessi eitrun er enn á
tilraunastigi, en árangurinn
bendir til aö Okavango mættí
hreinsa af flugunni. Og hvaö
þá? Menn hafa látið ótta i ljós
um aö útryming tse-tse flugunn-
ar muni leiða til djúptækra
breytinga einkum ef skefjalaus
innrás nautpenings inn á svæöiö
tekur þá viö. Þó ættu aö vera
möguleikar á aö halda landinu
óspilltu i framtiöinni og skyn-
samleg not þess framkvæman-
leg án aðstoöar þessa
óskemmtilega smitbera, sem
flugan er.
Þetta ættí að vera mögulegt,
en i ræöu sem einn fulltrúi
stjórnvaldanna hélt á ráöstefnu
um óslandið fyrir skemmstu,
kannaðist hann við aö I rauninni
væri þetta ekki mögulegt. „A
næstunni liggur fyrir aö ákveða
hvort taka eigi upp hlifðarlausa
stjórn af hálfu yfirvalda á svæð-
um, sem unnt kann að reynast
að hreinsa af tse-tse flugunni,”
sagði hann. „Varðveisla beitar-
landsins mundi mæla með sliku,
en varanlegt stjórnform mun
erfitt að grundvalla og halda i
heiöri.”
Ibúar Okavangogera sér lika
vel grein fyrir gildi þess aö
halda viö hinni villtu náttúru.
Að frumkvæöi Barwana þjóö-
flokksins, hafa svæöi eins og
Moremi og Chiefs-eyja veriö
lýst friölönd, — ósnortnir helgi-
reitir, þar sem gestir geta tjald-
aö undir heiöum himni og baöaö
sig itjörnumflóðhestanna. Mun
Moremi veröa minnismerki um
fortið, sem var eyöilögð, eöa
munu þróunaráætlanirnar gera
ibúunum kleiftað lifa framvegis
við sömu háttu og fyr? I Bots-
wana er til málsháttur sem
hljóöar svo: „Bavianinn rataði
leiöina upp, en niður rataöi hann
ekki.’
(Þýttogemiursagt: AM).
Mergð fugla svifur yfir grynningum og sandrifjuni Okavango. Hér
mun mega finna á myndinni hvfta pelikana. hinn heilaga ibisfugl,
skógarstorka og fleiri, sem við kunnum ekki að nefna á voru máli.
Frá aöalfundl
NAUST 1978
Öflun upplýsinga um náttúruminjar á
Austurlandi
Náttúruverndarsamtök Austur-
lands héldu aðalfund sinn á Fá-
skrúösfiröi um helgina 19.-20.
ágúst og stóöu þar fyrir f jölþættri
dagskrá i félagsheimilinu Skrúð i
tengslum við fundinn. Þar var
komið fyrir sýningu á veggspjöld-
um um náttúruvernd og störf
sam takanna.
A kvöldvökusem sótt var af um
50 manns flutti Siguröur Blöndal
skógræktarstjóri fræðsluerindi
meö litskyggnum um gróöur-
vernd og áhrif friðunar. Kristján
Sæmundson jarðfræðingur hélt
erindi um myndun og mótun ís-
lands meö hliðsjón af landreks-
kenningunni og Hjörleifur
Guttormsson sýndi litskyggnur,
m.a. af svæðum i grennd Vatna-
jökuls.
Á sérstökum umræöufundi
flutti Jakob Jakobsson fiski-
fræðingur afar fróölegt erindi um
nýtingu og verndun fiskistofna og
var þaö m.a. sótt af allmörgum
útgeröarmönnum og sjómönnum.
Jakob gerði m.a. grein fyrir þvi
aö þörungagróður og átuskilyrði
á islenska hafsvæöinu heföu farið
batnandi á undanförnum árum
eftir hrörnun á köldu árunum upp
úr 1965 og væri nú langt frá þvi að
„beitarþol” fiskimiða viö landiö
væri fullnýtt vegna ofveiöi
ýmissa fiskistofna. Einnig gagn-
rýndi hann hversu lítið væri hugs-
að um hagkvæmni við veiöar á
heildina litið og meöferö afla.
Umræður um sjávarútvegs- og
fiskverndarmál hérlendis snerust
mestan part um aukaatriöi og
verndaraðgerðir gagnvart þorsk-
stofninum væru kák eitt. Aö-
spurður taldi hann að stjórnun á
löndun þorskafla svipað og tiðk-
ast varöandi loðnu gæti verið til
bóta og eins að hverfa að þvi ráöi
að skipta þorskaflanum milli
skipa.
1 skýrslu stjórnar NAUST kom
fram aö eitt aðalverkefni sam-
takanna á liðnu starfsári var öfl-
un upplýsinga og tillögur til
Náttúruverndarráðs um náttúru-
minjar á Austurlandi og tók ráðið
vel undir þær við endurútgáfu
náttúruminjaskrár sl. vor, en 23
svæðum I fjórðungnum var bætt á
skrána, sumum viðlendum.
Aöalfundurinn samþykkti 4
ályktanir:
1. Um mengun frá fiskmjölsverk-
smiðjum.
2. Um röskun á fuglalif i vegna úr-
gangs.
3. Um gróöurvernd og útivistar-
svæði við þéttbýli.
4. Um lagaákvæöi varöandi lönd
undir sumarbústaði.
1 stjórn NAUST voru kjörin:
Formaður Hjörleifur Guttorms-
son Neskaupstaö, Anna Þor-
steinsdóttir Eydölum, Ari Guð-
jónsson Djúpavogi, Egill Guð-
laugsson Fáskrúösfiröi og Sigriö-
ur Kristinsdóttir Eskifirði. 1
varastjórn eru : Benedikt Þor-
steinsson Höfn, Jón Einarsson
Neskaupstað og Magnús
Hjálmarsson Egilsstöðum.
í tengslum við aðalfundinn var
farin skoðunarferð frá Egilsstöö-
um um Skriðdal, Breiödal og
Stöðvarfjörð til Fáskrúðsfjaröar
undir leiðsögn Kristjáns Sæ-
mundssonar jaröfræðings. Veöur
var óhagstætt, en ferðin þó
ánægjuleg, m.a. var gengið inn i
Hjálpleysu og skoðaö hið f.jöl-
lljörleifur GuUornisson.
þætta steinasafn Petru Sveins-
dóttur á Stöövarfirði.