Tíminn - 12.09.1978, Blaðsíða 18
18
ju<láf'ur ll!. srptiMiibrr I!I7S
Enska knattspyrnan
10 leikmenn
Birmingham
réðu ekki við
„Rauða herinn”
★ Liverpool heldur
sigurgöngu sinni áfram
★ Forest vann fyrsta sigur
— 2:1 yfir Arsenal
Gidman fótbrotnaði
John Gildman hinn snjalli bak-
vörður Aston Villa, sem hefur átt
við þrálát meiðsli að striða und-
anfarin ár, varð fyrir þvi óhappi á
Portman Road i Ipswich, að fót-
brotna á hægri fæti á 71. min.
leiksins, en Gidman átti siöan
leik með Aston Villa, sem vann
sætan sigur — 2:0.
Varnarmenn Ipswich áttu
erfiöan dag, þvi að Brian Little
og Andy Gray áttu stórleik hjá
Aston Villa og léku þá oft grátt.
Gray réöi lögum og lofum i loftinu
— ógnaöi stööugt með sinum frá-
bæru „sköllum” og Little geröi
varnarmönnunum lifiö leitt meö
snilldarsendingum sinum, hraða
og leikni. Little lagði upp bæði
mörk Villa — þaö fyrra skoraöi
John Gregory, en Andy Gray
skoraöi þaö seinna Ur vitaspyrnu,
sem var dæmd á Mick Mills, sem
handlék knöttinn á marklinu, eft-
ir skot frá Gray. Dómari leiksins,
Tom Bune, dæmdi fyrst horn-
spyrnu, en eftir aö hann haföi rætt
viö annan linuvöröinn — benti
hann á vitapunktinn.
Clough getur brosað að
nýju
Brian Clough framkvæmda-
stjóri Forest, brosti aö nýju, eftir
að Nottingham Forest haföi unniö
sinn fyrsta sigur á keppnistima-
bilinu — 2:1 yfir Arsenal á City
• GIDMAN...bakvöröur Q.P.R. sést hér (3) vera búinn aö senda
knöttinn fram hjá Roche, markverði United, á Loftus Road, á
laugardaginn.
spyrnu af 30 m færi — knötturinn
hafnaði efst upp i markhorninu.
John Robertsson jafnaði siöan
úr vitaspyrnu á 53. min., eftir aö
nýliöinn hjá Arsenal, Steve
Walford haföi fellt Bowyer inn i
vitateig.
Palmer hetja City
Roger Palmer — 21 árs leik-
maöur, sem lék sinn fyrsta leik
meö Manchester City á keppnis-
timabilinu, var hetja City, sem
vann sinn fyrsta sigur i deildinni I
ár — 3:0 gegn Leeds. Palmer,
sem lék i staðinn fyrir Brian Kidd
— sem er meiddur, skoraði 2 af
mörkum liösins. Dave Watson
skoraöi fyrsta mark leiksins, en
síöan skoraöi Palmer — fyrst eft-
ir sendingu frá Peter Barnes, en
siöan eftir aö Stewart, markvörö-
ur Leeds, hafði hálfvariö skot frá
Asa Hartford.
Óheppnin eltir Rodgers
Þa má meö sanni segja aö
óheppnin elti David Rodgers —
Alan Gowling, markaskorar
inn mikli, sem lék á sinum tima
meö Manchester United,
Huddersfield og Newcastle, skor-
aði bæöi mörk Bolton, en Gerry
Daly skoraöi mark Derby.
Þriðji leikmaöurinn sem var
visaö af velli á Englandi á laugar-
daginn, var Hereford-leikmaöur-
inn Peter Spiring, fyrrum leik-
maöur meö Liverpool og Bristol
City.
Chelsea tók tvisvar forustuna
gegn Coventry — 0:1 og 1:2 með
mörkum frá Tommy Langley og
Duncan McKenzie, sem Chelsea
keypti frá Everton á 175 þús.
pund. Ian Wallace og Bobby
McDonald jöfnuðu fyrir Coventry
og siöan skoraði Mick Ferguson
sigurmark Coventry — 3:2.
Dave Thomas lagöi upp bæöi
mörk Everton, sem lagöi
Middlesbrough aö velli 2:0 á
Goodison Park — fyrra markiö
skoraöi Mich Lyons með skalla,
en það seinna Martin Dobson.
Jimmy Greenhoff skoraöi jöfn-
unarmark Manchester United —
Leikmenn Birmingham voru aðeins 10 talsins á
St. Andrews leikvellinum, og þessir 10 leikmenn
gátu ekki stöðvað sigurgöngu „Rauðahersins” frá
Liverpool. 31.740 áhorfendur horfðu á nýliðann i
marki Birmingham — Neil Freeman — sem Birm-
ingham keypti fyrir 60 þús. pund frá Southend,
hirða knöttinn þrisvar sinnum úr markinu hjá sér i
fyrsta leik sinum á St. Andrews. — Já, það var eng-
inn fridagur hjá Frimanni markverði Birmingham!
sos
James
aftur til
Burnley
Trevor Francis og Keith
Bertshin voru meiddir, svo
Birmingham lék án þeirra, og svo
varð liöið fyrir þvi áfalli á 30.
min. leiksins, að Gery Pendrey
var visað af leikvelli fyrir aö hafa
brotið gróflega á Steve
Heighway, og haföi hann áður
verið bókaður fyrir aö rifa I
skyrtuna á Kenny Dalglish.Leik-
menn Birmingham léku aöeins 10
eftir það, og gátu þeir ekki komiö
i veg f yrir sigur Liverpool — 3:0.
Skoski landsliðsmaöurinn
Graeme Souness, sem átti snilld-
arleik, skoraði fyrsta mark
Liverpool á 12. minútu eftir send-
ingu frá Jimmy Case. Siöan skor-
aöi Liverpool ekki aftur fyrr en á
58. min. og var Sounessþá aftur á
feröinni — rétt eftir aö Dalglish
haföi átt þrumuskot, sem skall I
þverslá Birmingham—marksins.
Allan Kennedy gulltryggöi
Liverpool siöan sigur á 84. min.
meö góöu marki, eftir aö hafa
fengiö sendingu frá Terry
McDermott.
Ground. Tveir nýliöar — Gary
Mills (16ára) og Gary Birtles (22
ára) léku meö Forest og stóöu
þeir sig mjög vel, en hetja Forest
var gamla kempan Ian Bowyer,
sem skoraði sigurmark
Englandsmeistaranna á 73. min.
meö snöggu lágskoti, sem hafnaöi
neöst i markhorninu.
Arsenai, sem lék án Malcolm
MacDonald, réöi gangi leiksins i
byrjun og skoraði Liam Brady
gott mark fyrir Arsenal á 17. min.
— hann skoraöi beint úr auka-
• DAVII) RODGERS...hinn óheppni leikmaöur Bristol City,
sem hefur skoraö 2 sjálfsmörk aö undanförnu, sést hér
sækja aö marki Tottenham á laugardaginn — Daines,
Perrymann og Lee eru til varnar.
Leighton James, fyrrum
„kóngur” á Turf Moor I
Burnley, er nú aftur kominn
heim, eftir stutta dvöl hjá
Derby og Q.P.R.
Burnley keypti James fyrir
165 þús. pund frá Q.P.R. á
laugardaginn.
-______________________
leikmann Bristol City, þessa dag-
ana. Rodgers skoraöi sjálfsmark
fyrir viku gegn Úlfunum og skor-
aði þar með fyrsta mark Úlfanna
á keppnistimabilinu. Á laugar-
daginn skoraöi hann aftur sjálfs-
mark á White Hart Lane I London
— mark, sem tryggði Tottenham
sinn fyrsta sigur á keppnistima-
bilinu.
Keith Burkinshaw, fram-
kvæmdastjóri Tottenham, gat
ekki stjórnað liöi sinu gegn
Bristol City, þar sem móöir hans
dó á föstudagskvöldiö.
George visað af leikvelli
Derby-lei kmaöurinn snjalli
Charlie Georgefékk að sjá rauða
spjaldið á 85. min., þegar Derby
tapaöi 1:2 fyrir Bolton. George
braut þá gróflega á Mike Walsh.
1:1 á 88. min. eftir að bróðir hans,
Brian, hafði tekið aukaspyrnu.
Jimmy, sem lék mjög vel — skor-
aði með skalla. Ian Gillard skor-
aði mark Q.P.R.á 5. min. leiksins.
Brian „Pop" Robson skoraöi
jöfnunarmark 2:2 W.B.A. gegn
Norwich, rétt fyrir leikslok.
Fyrra mark W.B.A. skoraöi
blökkumaðurinn Cunningham,en
Martin Chivers og John Ryan
skoruðu mörk Norwich.
Mike Flonagan, hinn mark-
sækni leikmaður Charlton, hefur
aftur tekið fram skotskóna —
hann skoraði á laugardaginn, en
siðast skoraði hann 17. desember
1977.
David Cross skoraði 2 mörk á
tveimur min. fyrir West Ham
gegn Burnley á Turf Moor i
Burnley og áttu leikmenn
Lundúnaliösins algjörlega fyrstu
35 min. leiksins. — Cross skoraöi
á 33. og 34. min. Leikmenn
Burnley gáfust ekki upp — þeir
jöfnuöu og tryggöu sér sigur 3:2.
Peter Withe, hinn marksækni
leikmaður, sem Forest seldi til
Newcastle, skoraöi 2 mörk fyrir
Newcastle, sem vann sigur (3:1)
yfir Blackburn.
8IRMINGHAM O
.U./I0
B0LT0N (01 ........2
(iOÍVliH)’.
C0VENTRY J) •' 3
W.ill;ui’, McPiMi.ild,
It’rguson
EVERT0N i(»' . 2
ivi'iis, noþson
IPSWICH (II) ... O
L’l’.lÞb
MAN CITY (?) 3
W.ttson. PilmrráL
N0TTM TOR (0) 2
Roluvlson (PPii.l,
Hovwrr
0 P R (II ........
liiil.ird
SOUTHMPTN (P
llMVi'r. WoUlton.:
M.u í'otíi’ii 11
TOTTENHAM ,1)
Ro.'ílt’is
WEST 3R0M (!)
CiMiii.r.i.lr.’m,
Roluvn
LIVERP00L J) . 3
Soum’ss .'.
Kt’iiiii'ily. A
IIERBY (11 .......1
H,ily :‘0..!Sl
CHEISCA C’' . 2
I migM'v. MoKon/ip
IM.O/O
MI00LSB0R0 (01 o
SÞ.'OI
AST0N VILIA (l' 2
CiipROfy.
('iMV i.ppn)
LEE0S (01 ........0
•’O.K’S
AR5ENAI (I) .......1
Oi.Kly
MAN UTD (0' 1
(ili'lMlllOll .'.1,1//.
WCLVES (H 2
Hi’ll. D.mifl ll’in'
:V.lli,'J
bhistcl r. i(» o
2. DEILD;
BRIGHT0N ' .. 1 HufSt u'.g.l BRSTL RVRS ;0' 2 OLtlHAM lO) ... . O
LUT0N (0) o
St.imtprlh. R.iiul.i|l b.uOS
BURNLEY 3 WEST HAM (2' 2
Brrnn.m. Flrtfhei. Crp.’S
Ihomson \?M
CARDIFF vll> 1 Biii.tai.in CHARI.TON (l’ 1 CAMB UTD (0' 0
WREXHM ill' .. 1
llaivxa’, Ihom.is S.jub
C PALACE ið' . .1 SUN0ERLAND d» 1
Ch i;:!om ipon) M'.tvvistlr /».'!/
FULHAM „I ... 2 SHEFF UT0 VU) 0
f.'i'hunov. iV.ir'u’tMSmi O.m'2
LEICESTER .0' ...O N0TTS C0 (l' .. 1
NEWCASTLE ,0' 3 BLACKBURN /) 1
\\ •>: Mt.LtPt' lírt'Kory íuo-vl
0RIENT ..0' . 0 ST0KE 10' 1
ú.i'F * O'CíiMiighiin
PRSTCN :0' 0 MILLWALL ,0' . 0
3. DEILD:
BSENTF0R0 I 1 HULL i0)..........O
Ph u r>. 6.b?0
CHESTERFLD (O' O EXETER .1) .....1
;.os Krllow
DXFORD UTO 0) O BURY (0) .......O
PLYM0UTH ..1 M6NSFIELD (21 4.
B ~<y-B.t>42 Sv'Dtí. Mart-n.
SarPV. M. Milicr
R0THERHAM '11 2 LINC0LN (0) ... O
SHEFF WF.D 7 3 S0UTHEND '0' ...2
.....: ;■ ' c " . V:,’: s ;p<n). )r!l
/... .
SHREV/SBRY 2 BLACKP00L 01 O
TRANMERE .. .1 CILLINCHAM (0) 1
ö-r j.-; - T'
WALSALL 4 SWIN00N ..........1
; ' f-r.. . V. ;; i--b;02J
r. V ' ”
WATF0RD .. O SWANSEA ?.) .. 2
4. DEILD:
ST0CKP0RT -0í 1
ír'^r.yjn ó.OO?
B0URNEMTH ’C; O
DAPLINGT0N 'C) O
'/. Y/’i
HAPTLEP00L 'l) 2
HUDDERSFLD '0; 2
P0PT VALE '0. 1
PEADING ' 2
■ y '• f<r.'n.)
R0CHDALE % . O
SCUNTH0RPE '0) O
1,K\'/
T0PQUAY 'l) ......2
U.vrf-.r.tji 2
V/IMBLE00N '0) 2
0':rr /. f.^rr 'r/.-n.)
Y0RK '0; ........1
GRIMSBY ' ...1
HEREF0RD '0, ...1
1
'/
D0NCASTER 'l) 1 .
0/,r V/tf
AL0EPSH0T 'O) 1
0 r,r ;.'/0
NE//P0RT ...1
VSb'i-ha* li.Wi
P0RTSM0UTH "/) 2
BARNSLEY 'O) ...1
I :•*!»•
HALIFAX '0) ....O'
WIGAN r.) .....t
■ 3.717
N0RTHAMPTN 'O) O
1. DEILD: