Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. september 1978 3 bágbíaðið frjálst, iháð Haghfa* s^lNú vilia þeir ^1 eignast Vængi menn kaupa Þessa fyrirsögn mátti sjá i Dagblaöinu „Flugleiðir ætla ekki að gleypa Vængi Flugleibir hafa engan áhuga á að yfirtaka Vængi, þö svo vibræður eigi sér staft milli félaganna. ________________ Mynd: G.E. ATA — Fyrirsögnin er mjög villandi og alröng. Ég hef aldrei heyrt innan stofnunarinnar, að Flug- leiðir haf i áhuga á að eign- ast Vængi, sagðiSveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða er Tíminn bar fullyrðingu Dagblaðsins þess efnis undir hann. Fyrirsögn Dagblaftsins er þannig: Enn vilja Flugleiöamenn kaupa: Nú vilja þeir eignast Vængi. Sveinn sagfti, aft meft fyrirsögn- inni væri greinilega verift aft gefa i skyn, aft Flugleiöir ætluftu sér nú aft gleypa Vængi. Þaft væri hins vegar reginfjarstæfta. Hins vegar er rétt, aft viöræftur eins og Dagblaðið gefur í skyn,” sagði Sveinn Sæmundsson, fulltrúi hjá Flugleiðum hafa staöift yfir milli Flugleifta og stjórnar Vængja. Þessar viftræftur voru hafnar aft frum- kvæfti stjórnarformanns Vængja. — Ég veit ekki hvert framhald þessara viftræftna verftur né um hvaö er rætt. Ég trúi þvi þó, aft rætt verfti um eins konar sam- starf þessara félaga. Þaö er vitaft mál, aö smærri félögin vilja gjarnan tengjast þeim stærri. Vift höfum til dæmis mjög fullkomift sölukerfi, sem Vængir hafa e.t.v. áhuga á aft notfæra sér. — Þegar leitaft er eftir viftræft- um er ekki nema sjálfsögft kurt- eisi aö ræfta vift menn, sagfti Sveinn Sæmundsson aft lokum. Grímseyingar: Búnir að landa miklu og á öllu C1 ctd ^ ðlUddtd Cvl 1 Kás— „Það er allt það besta, eins og það best getur orðið, að frétta héðan”, sagði Guðmundur Jónsson fréttaritari Timans i samtali við Timann fyrir stuttu. „Hér er nóg að gera, og fram- kvæmdir á mörgum sviðum. T.d. er verift aft setja upp lýs- ingu á flugvöllinn, þannig aft nú verftur hægt aö lenda þar allan sólarhringinn. Ég held aft þetta sé mjög vandaöur Utbúnaftur, svo vift erum m jög ánægöir meft þetta. Hér áftur þurftum vift aft notast vift lausa lampa sem raftaö var upp i neyftartilfellum. NU eru hins vegar komnar svo strangar reglur i fluginu sem gera þennan lendingarbúnaft nauftsynlegan. Þetta er ábyggi- lega ekkert verra en á Kastrup fyrir vikift. Annars ganga veiöarnar vel hérna, þannig aö nú er komift á land svipaö magn og á öllu árinu i fyrra. Verift er aft steypa gólf i nýja frystihúsiö og væntanlega verftur hægtaft fara aft nota þaö bráölega sem lager undir fisk- inn, þvi vift erum orftnir ansi aftkrepptir meö pláss. NU er veriö aö pakka niöur þannig aft eitthvaft ætti aft fara aft losna, þvi veriö er aft meta á Grikk- land. Þá er haldiö áfram fram- kvæmdum vift höfnina, og er nú lokift aft steypa skjólvegg fremst á hafnargaröinn, bæfti hærri og lengri og þann sem fyrir var. Einnig er búiö aft dýpka meft garftinum sjálfum, en þessa stundina er verift aö steypa ofan á allt athafnasvæöift vift höfn- ina, en þaft var allt orftift mjög fúift. Mestu vandræftin eru þau, aft allt efni til þessara fram- kvæmda þarf aft f lytja frá Akur- eyri, og fyrir vikift má heita aft Drangur sé hér daglega i flutn- ingum. Að lokum þá má geta þess”, sagfti Guftmundur, „aft mein- ingin er aft halda áfram meft uppsetningu götulýsingar hér i Grimsey, þannig aft þaft er ekki hægt aft kvarta yfir fram- kvæmdaleysi hér.” Fjórar fisksölur erlendis: Júní seldi 154 tonn fyrir 50 milij. K'Sír Kás — 1 gær og fyrradag seldi fjögur fslensk skip erlendis, bæfti Þýskalandi og Bretlandi. Hæsta meftalverft fékk Júni, sem seldi i Hull 154 tonn fyrir 50 milljónir kr„ eöa fyrir ,kr. 325 kilóift. Sólborgfrá Fáskrúftsfirfti seldi i gær 40 tonn i Fleetwood fyrir 7,3 millj. kr., meftalverft 182 kr. Dag- inn áftur seldi Arsæll Sigurftsson á sama staö 89 tonn fyrir 24.4 millj. kr., meðalverft 275 kr. JCNt frá Hafnarfirfti seldi i Hull. Skuttogari BÚR, Snörri Sturlu- son seldi einnig I gær 195 tonn i Cuxhaven i Þýskalandi, og fékk fyrir aflann 47 millj. kr., efta 243 kr. fyrir kílóift. BUist er vift aft fleiri islensk skip selji erlendis i dag. Vitaft er aft Vigri frá Reykjavik selur i Hull i dag, og vélbátarnir Eyjaver og Gunnar selja i Þýskalandi annaft hvort i Cuxhaven efta Bremer- haven. Sauðfjárslátrun hafin á Sauðárkróki: Einn skrokkur í stjörnuflokk Unnift aft fullu kappi I sláturhúsinu á Saufiárkróki I gær. Timamynd: Stefán Pedersen Gó Sauftárkróki — Sauftfjár- slátrun hófst hjá Kaupfélagi Skagfirftinga á Sauftárkróki I gær, miövikudaginn 13. sept. og mun veröa lokift um 20. okt. Aætlaft er aö slátra 63.400 fjár, slátrað verftur 2300 til 2400 á dag. Starfsfóik i siáturhúsinu er urn 130. Sláturhússtjóri er Sigur- jón Gestsson og kjötmatsmaftur Sveinn Guftmundsson. NU i haust tóku gildi nýjar reglur um gæftamat á kjöti, sem búnar eruaft vera lengi i undir- búningi. Er gæftaflokkunum fjölgaft um tvo og er annar þeirra svokallaftur stjörnu- flokkur. Þar sem afteins Urvals- kjöt flokkast i vel vöftvaft og holdfyllt mefthæfilegafitu. Einn skrokkur var metinn i stjörnu- flokkinn fyrir hádegi fyrsta sláturdaginn á sláturhúsi K.S. Eigandi er Frosti Gislason, Frostastöftum. ______________________________J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.