Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 14. september 1978 Skagamenn töpuðu 1:4 fyrir FG Köln „Læstir bak slá lás og við slá” George Kirby bannaði Skagamönnum að ræða við blaðamenn eftir leikinn Þaö var undarleg rábstöfun hjá George Kirby, aö banna öll sam- töl tU islands eftir leikinn. Þegar blm. ætlaöi aö fá aö tala viö Sigþór Eiriksson fréttaritara iþróttasiöunnar á Akranesi var honum f fyrstunni tjáö aö enginn meö þvi nafni væri skráöur á þetta hótel. Þegar bim. benti kurteislega á aö hann vissi ofur velaöþessi maöur væriá hótelinu og biöi eftir simtali var honum gefiö samband viö Gunnar Sigurösson formann knattspyrnu- ráös. Gunnar gat litlar, sem eng- ar upplýsingar gefiö um leikinn og baö bim. þá um samband viö einhvern leikmanna. Kom þá i ljós, aö ekki var hægt aö fá sam- band viö neinn þeirra og var Gunnar eini maöurinn sem haföi leyfi — frá hinum mikla Kirby — til aö tala i simann. Gunnar var vægast ruglaöur — grcinilega undir mikilii pressu frá Kirby — og gat lítiö sagt um leikinn, annaö en þaö, sem blm. vissi þegar af fréttaskeytum. Þaö er fjandi hart að einn maður — i þessu tilviki nefndur George Kirby — geti hreinlega lokað leikmenn sina inni og stööv- aö fréttaflutning dagblaðs á óskammfeilinn hátt. Timinn var ekki eina blaðið, sem lentiá hrak- hólum með upplýsingar I gær- kvöldi. Blm. Visis fékk álika svör og var nánast ekkert á þeim að græða. Aðgeröir, sem þessar er hreint ekki hægt að liöa og eiga blm. heimtingu á svörum þegar heim er komið. Greinilegt er, aö eitt- hvað undarlegt var á seyöi hjá Skagamönnum i Köln i gærkvöldi, en hvað það var verður að biða svars til morgundagsins. Akurnesingar uröu aö sætta sig viö 1:4 tap i gærkvöldi gegn tvöföldum meisturum Köinar, enda viö ofurefli aö etja. Skaga- menn áttu aldrei svar viö stórsnjölium leik Köinar, en engu aö siður tókst Skagamönnum aö skora mark. Matthias Hailgrims- son kom Skagamönnum á blaö i fyrri háifieik, en I leikhléi var staöan 3:1. Aö sögn Gunnars var mark Matthiasar langfailegasta markiö i leiknum, en Matthias Pétur og Arni léku mjög skemmtilega i gegnum vörnina hjá Köln og sókninni lauk meö góöu marki Matthiasar af stuttu færi — óverjandi fyrir markvörö- inn. —SS— f ....... ' * „Njósnað” um Pétur og Karl I Köln I gærkvöldi — Þeir hafa mikinn hug á að gerast atvinnuknattspyrnumenn I knattspyrnu Það eru hér nokkrir //njósnarar" frá þekkt- um knattspyrnuliðum i V-Þýskalandi/ Belgíu og Hollandi/ til að fylgjast með leikmönnum, sagði KARL Þóröarson. Gunnar Sigurðsson, for- maður Knattspyrnuráðs Akraness, eftir leik Akranes og 1. FC Köln í gærkvöldi. Gunnar sagöi aö þeir heföu mikinn áhuga á aö tala viö Pétur Pétursson og Karl Þóröarsson. — ,,Ég reikna meö aö þaö veröi rætt viö þá á morgun, en þeir hafa báöir áhuga aö gerast atvinnu- menn,” sagöi Gunnar. Vitað var aö njósnarar frá Borussia Mönchengladbach, Standard Liege, Beveren og Ajax voru á ieiknum og einnig má búast viö aö „njósnarar’ frá öörum félögum hafi veriö þar samankomnir. Evrópumeistar- arnir fengu skell — þegar Nottiugham Forest vann Liverpool 2:0 Evrópumeistarar Liverpooi fengu heldur betur skell þegar þeir heimsóttu Nottingham Forest á City Ground I gærkvöldi. Leikmenn Liverpooi áttu aldrei svar viö sniildarieik Forest og þegar upp var staöið haföi Forest gert tvö mörk gegn engu hjá Liverpool. Gary Birtles, sem lék i gær sinn þriöja leik fyrir Forest, náöi forystunniá 26. min. og eftir leikhlé bætti bakvöröurinn Colin Barrett mjög óvænt viö ööru inarki. Þaö er þvf öruggt aö róö- urinn veröur erfiöur hjá Liverpooi I heimaleiknum eftir hálfan mánuö. Juventus með alla sina lands- liðsmenn rétt náöi að merja Glas- gow Rangers 1:0 i Tórinó. Paulo Virdis skoraði eina mark leiksins strax á 9. minútu og þrátt fyrir stöðuga sókn tókst Juventus ekki að bæta viö mörkum og Rangers á þvi allgóða möguleika á að komast áfram, en þeim hef- ur gengið afleitlega i skosku deildakeppninni. Real Madrid átti ekki I vand- ræðum meö Niederkorn frá Luxemburg og lokatölur urðuþar 5:0. Juanito (2), Jensen, del Bosque og Wolff skoruðu mörkin. FC Porto, sem sló Manchester United út I Evrópukeppni bikar- hafa I fyrra, fékk hroðalegan skell i Grikklandi er þeir töpuðu l:6fyrir AEK i Aþenu. PSV Eind- hoven tapaði óvænt I Tyrklandi fyrir Fenerbanche 1:2. önnur úrslit: FC Brugge — Wisla Krakow ..2:1 Vllaznia Shkoder — Austria Vin ........................2:0 Brno — Ujpesti Dosza .......2:2 Grasshoppers — Valletta.....8:0 Haka (Finnlandi) — Dinamo Kiev........................0:1 Malmö — ASMonaco............0:0 Omonia — Bohemians..........2:1 Linfield — Lilleström.......0:0 Partzian — Dinamo Dresden ..2:0 —SSv- ARSENALí VÍGAMÓÐ Á HIGHBURY — vann góðan sigur 3:0 yfir FC Leipzig og Man. Gity og WBA stóðu sig vel á útivöllum f UEFA-keppninni I gærkvöldi „Barónarnir" frá London — leikmenn Arsenal, voru í miklum vigamóði á High- bury í gærkvöldi, þegar þeir unnu öruggan sigur (3:0) yfir FC Leipzig frá A-Þýskalandi i UEFA-bik- arkeppni Evrópu. 34.233 á- STAPLETON... skoraöi 2 mörk fyrir Arsenal á Highbury. horfendur sáu hinn mark- sækna Frank Stapleton hamra knettinum tvisvar sinnum í mark A-Þjóðverj- anna, en Alan Sunderland skoraði þriðja mark Arse- nal. Manchester City tryggði sér jafntefli 1:1 gegn Twente frá Hollandi i Enschede. 12 þús. á- horfendur sáu Dave Watson Thoresen náði að jafna fyrir Holl- endingana i seinni hálfleik. West Bromwich Albion tryggði sér góðan sigur (3:0) gegn rúm- enska liðinu Galatasaray i Rúm- eniu. Brian „Pop” Robson og Cunningham (2) skoruðu mörk W.B.A. Benfica frá Portugal vann góð- an sigur (2:0) yfir Nantes i Frakklandi. HM-stjarnan Mario Kempes og félagar hans hjá spánska liðinu Valencia, máttu þola tap 1:2 fyrir CSKA Sofia frá Bulgariu Helstu úrslit i UEFA-bikar- keppninni urðu þessi i gærkvöldi: AtleticoBilbao (Spáni)-Ajaxi 2to Dynamo Berlin (A-Þýzkalandi) Red Star Belgrad (Júgóslav.). 3:2 Hajduk Split — Rapid (Austurr.) ..........2:0 Carl Zeiss Jena (A-Þýzkalandi — Lieres (Belgiu)............1:0 Hibernian — Norrköping.....3:2 AC Milan — Kosice (Tékkó.) .. 1:0 Basel—Stuttgart ...........2:3 Duisburg —Pozana (Pðlland) 5:0 Borussia Mönchengladbach — Strum Graz (Austurriki) ...5:1 —sos

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.