Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 14. september 1978 í dag Fimmtudagur 14. september 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglán simi 11166, slökk viliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- biíreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir sími 86577.' Símabilanir simi 05. Hilanavakf borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8; árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónpstu borgarstarfs-l manna 27311. Heilsugæzla Ferðalög Föstudagur 15. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Jökul- gil. (Fyrsta ferðin þangað á þessu hausti. Gist i húsi) 2. Ferð út i bláinn. Farið um svæði sem feröamenn eiga sjaldan leiðir um. Forvitnileg ferð. Gist i húsi. Fararstjóri: Böðvar Pétursson o.fl. Laugardagur 16. sept. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag Is- lands. Föstud. 15/9 kl. 20 Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli i góðu húsi, sundlaug ölkelda, skoðunar- og gönguferðir m.a. i Búðahraun, Völundarhús, Tröllakirkju hringferð um Fróðárheiði, fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson og Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, s. 14606. Útivist. Tilkynningar, ] Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til 14. september er i lyfjabúð Breiðhoits og apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. ’ Slysavarðstofan: Simi 81200,' eítir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Lækuar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Fundartimar AA. Fundartim-’ ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- ,daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. > 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögun^ kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á iaugardög- um kl. 14. M lR-salurinn, Laugavegi 178. Kvikmyndasýning i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sýndar verða þrjár heimildarkvik- myndir frá úkrainu. öllum heimill aðgangur. — MIR. Minningarkort Minningarkort Sjúkrahús-' sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Sofi'iu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð,. Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breið- holts. Háaieitis Apotek.Vestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut.^ Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik. Reykjavikur Apóteki Austurstræti 16, Garðs Apoteki, Sogavegi 108. Vesturbæ jar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búðargeröi 10. Bókaversl. í Grimsbæ við Bústaðaveg. BókabUöin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbiargar, Hátúni 12. Hafnarfiröi. Boka- búö Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guðmundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsið. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. 'Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- .fossi fást á eftirtöldum stöfii- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði.. Biómaskála Páls Michelsen.. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Barna'spitala- sjóðs liringsins fásf' á'V^ftir- töldum stöðuni: Bókaverzlun ^n'æbjarnar^ Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð ölivers Steins, Hafnarfir.öi. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 6. ‘Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu-1 konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- .borg 11. i Minningarkort byggingar-'- sjóðs Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu-| stekk 3, sfmi 74381. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum : 1 Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 krossgáta dagsins 2855. Lárétt: 1) Gosefni 6) Lukka 8) Tal 10) Þæg 12) Hasar 13) Drykkur 14) Aria 16) Venju 17) Þvotta- efni 19) Mylsna. Lóðrétt: 2) Vond 3) Stafur 4) Sár 5) Fjárhriðir 7) Kæti 9) Svif 11) Matur 15) Mánuður 16) Sunna 18) 1050. Ráðning á gátu No. 2854. Lárétt: 1) Aldin 6) Jól 8) Ská 10) Löt 12) Ká 13) öö 14) Ata»16) Lök 17) Kró 19) Vitur. Lóðrétt: 2) Ljá 3) Dó 4) 111 5) Æskan 7) Stöku 9) Kát 11) ööö 15) Aki 16) Lóu 18) RT. Hall Caine: I í ÞRIÐJA 06 FJÓRÐA LIÐ I Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi ,,En”, tók ég aftur fram i, ,,hún heimtar aftur að hann lúti vilja dá- valds.” „1 fyrsta sinn, jú, þvi verður ekki neitaö”, sagði La Mothe. ,,Að eins i fyrsta sinn?” ,,Nú ja, fyrstu tvö, þrjú skiftin.” „Það er að segja,” sagöi ég, ,,að sá sem hefir einu sinni tvisvar sinn- um, þrisvar sinnum lotiö viija dávalds missir smám saman vald á sin- um eigin vilja?” ,,Já, það verður víst aö heita svo.” ,,Ef tilraunirnar eru gerðar nógu oft, þá veröur niðurstaöan siðast sú aö vilji dáleidds lýtur fullkomlcga vilja dávalds er ekki svo?” ,,Um það eru skiftar skoðanir sem stendur hjá sérfróðum mönnum í þessari grein,” sagði La Mothe. „Það er deiluefni milli stefnunnar I Salpetriéreog Nancy hvort dáleiðsla láti viljafrelsi óskert eða hvort sá verði að siðustu að verkfæri sem oft er dáleiddur.” „Og hver er yöar skoöun?” „Min skoöun er að vilji dáieidds sveigi sig eftir vilja dávalds, þegar til lengdar lætur og hann hefir oft veriö dáleiddur.” „Það er með öðrum orðum,” svaraöi ég „áhrif dávalds verða góð ef hann er góður maöur.” „Það er rétt,” sagði La Mothe. úg reyndi ekki að koma með það gagnstæða, að áhrif hans yrði að veröa ill, ef hann væri illur maður. Þvi að ég hafði ráðið við mig hvað gera skyldi. Ef dávaldur hefir slikt vald yfir sjúklingi sem La Mothe sagöi, þá lægi s'vo óttaleg hætta fyrir Lucy I meðferö hans að enginn ágóði gæti jafnast þar við. Meðaliö gæti vel oröið miklu verra en sjúk- dómurinn. öðrumegin var drykkjufýsnin og hræöileg bölvun hennar, hinumegin siðferöishættan sem I þvi lá að maður fengi slikt vald yfir kvennmanni sem hann ætti aldrei að hafa og tæki allan hug hennar á sitt vald til tjóns fyrir andlegan þroska hennar. Mér þótti nóg komið af dáleiðslu og Mesmersdái. Raunar gat verið að Lucy læknaðist með þvi, en ég þoldi ekki að hugsa um, hvað slik lækning gæti haft i för með sér. Eitthvað var i þessu sem mér var óþol- andi. Ég borgaði La Mothe fyrirhöfn sina og fór hann siðan frá mér með háðsbrosi, ypti öxium og hélt til Lundúna. Ég varð að spyrja sjálf- an mig, þegar hann var farinn hverju ég heföi nú til vegar snúið. Tak- mark mitt var svo fjarri sem það hafði nokkru sinnl veriö. Hér hafði hepnast að seinka einu kasti, eða hjálpað Lucy alveg framhjá þvi. En bráðum mundi koma annaö og ef til vildi þeim mun ákafara. IX Ég var hálfan mánuð enn i Cumberlandi. Voru það sorgbliöu dagar. Lucy varð hressari og hressari með hverjum degi sem leiö en hún var ætið jafnfá. Kviöasvipur á andlitinu og augun fyltust stundum meö tár- um, þegar sem hæst stóðu samræöurnar og ég reyndi sem mest aö vera glaður og ánægður. Ég sá að skozki presturinn kom þar oft og að þau Lucy voru mikiö saman. Ég gerði enga tilraun til aö vera viðstaddur þessar samræður, af þvi að ég hugði þær vera um góðgjörða fyrirtæki sem þau ynni að I sameiningu. En einn dag sá ég hann ganga burt i reiði og ég skildi að annaö hefði búið undir honum nærkomnara.Lucy var vandræðaleg á svipinn i þetta sinn en hún sagði mér siöar hvað það var. Það kom mér jafnmikið við sem henni. Hún horfði niður i saumana sina sem hún hélt i skjálfandi hendinni og mælti: „Róbert þú mált ekki dæma mig of hart.” ■ „Hvað er um?” spurði ég. „Reyndu að fyrirgefa mér alla þá sorg og mæðu, sem ég hefi valdiö þér.” Nú sá ég hvað koma mundi. „Segðu mér — hvað er að Lucy?” „Ég hefi einsett mér að ganga i klaustur.” „Guð hjálpi þér Lucy! ” æpti ég. „Þetta getur ekki verið þér alvara.” „Ég hefi hugsað það mál nákvæmlega” sagði hún, „og ég er komin aö þeirri niöurstööu aö fyrir mig sé ekki annað fært. Það er min eina von mitt eina athvarf. Þar verð ég að vera ef ég á að sigrast á bölvun ættar minnar. Og ef ég sigrast ekki á henni er þá nokkur staður þar sem ég get betur falið mig? Ég finn líka aö þetta er skylda min af öðrum ástæðum. Ég þekki söguna um afa minn og hvernig hann grundvallaöi auð okkar. Fyrir þá synd hans verður aö bæta og vel vitum viö hvaö skrifaö er um „þriðja og fjórða lið”. Mér þykir það að eins sárt þin vegna, Róbert. Vonir okkar voru svo fagrar — en —en — ” Hún var rjóð af geðshræringu augun voru full af tárum og rödd henn- ar var hálfkæfö i gráti. „Maður hlýtur að halda eitt- livað skrýtið uin fólk sem hefur kjúkling sem gæludýr” DENNI DÆMALAUSI í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.