Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. september 1978 5 Réttað í nýrri Stafnsrétt ESE — t dag veröur réttaö i fyrsta skipti i nýrri rétt sem byggö hefur veriö viö Stafnsrétt. Að sögn Jóns Tryggvasonar, bónda Astiinum, þá hefur réttar- byggingin gengiö mjög vel aö undanförnu og var lokiö viB verk- iB fyrir u.þ.b. 10 dögum. Jón sagBi, aB mikill kraftur hefBi hlaupiB i verkiB seinni part sum- ars eftirfremur rólega byrjun, og á lokakaflanum unnu mjög marg- ir við verkiB, þannig aB ljúka tókst réttarbyggingunni i tæka tiB. Hin nýja rétt er steypt aB hluta, en að öBru leyti er notast viB timbur og virnet. Langir sima- staurar voru reknir niBur i jörB- ina til þess aö sem best hald feng- ist þar sem ekki var steinsteypa og sagði Jón aB staurarnir heföu verið reknir niöur fyrir frostiinu Stafnsrétt er nú sporöskjulöguö, en óskir komu fram um misstóra dilka, og þótti þvi máli best borg- iömeö þvi aöhafa réttina þannig i laginu. Eins og áöur segir þá veröur réttaö iStafnsrétt n.k. fimmtudag og eru leitarmenn nú í göngum. Ef aB likum lætur þá má búast viö miklu fjölmenni i réttunum og er það vel viö hæfi viB vlgsluathöfn- ina. Mosfellssveitín er að kólna Timamynd GE SJ — Þessa blómlegu hvitkálsakra gat aö lita aö Reykjum I Mosfellssveit i gær þegar Timamenn voru þar á ferö. Jón Guömundsson odd- viti á Reykjum sagöi okkur, aö tíöarfar heföi verið mjög gott I júli og ágúst og þvi mætti þakka þessa blómlegu uppskeru, og var gott aö úr rættist, þvi aö I mai og júni spratt illa vegna kulda. Jón bóndi á Reykjum vakti athygli okkar á breytingu, sem oröiö hefur á landi i Mos- fellssveitinni siöan djúpboran- ir vegna hitaveitufram- kvæmda hófust þar upp úr 1970. Einmitt á þessum staö fraus áöur aldrei jörö og Jóni þótti þaö búhnykkur á sinum fyrstu búskaparárúm um 1947, a& hann gat selt kartöflur i verzlanir i júlimánuöi. En þær ræktaöi hann einmitt á þeim staö, sem hvitkálsakurinn er nú. Jörö frýs nú á þessum staö rétt eins og annars staöar innlendar fréttir Slldarvinnslunámskeið á Höfn: Sfldin þarf að fá sömu meðferð í gæða- mati og annar fiskur — eins og kveðið er á um f reglugerð, en er þvl miður ekki fyigt Kás — „Ekki veitir af því aö nýta hráefniö vel nd þegar viö höfum aftur hafiö vei&ar á sild eftir þetta langa hlé. Það er mikill vilji I þessum nemendahópi aö svo veröi”, sagöi Jóhannes Björg- vinsson, einn af 13 nemendum sem nú taka þátt I sildarvinnslu- námskeiöi á vegum Framleiöslu- eftirUts sjávarafuröa á Höfn I Hornafir&i. En þetta námskeiö er annað I rööinni sem haldiö er á Höfn, og þaö þri&ja I rööinni sem haldiö er siöan sild fór aö veiðast aftur viölandiö. Þátttakendur eru af svæ&inu frá Stykkishólmi til Reyöarfjarðar. Námskeiöiö hófst þann 5. sept- ember og lýkur þann 15. A þvi er bæöi verkleg ogbóklegkennsla og veitir þaö réttindi til aB verka sild. ,,Viö sem erum á þessu nám- skeiöi”, sagöi Jóhannes, „ætlum aö beita okkur fyrir þvi aö fariö veröi eftir þeim reglugeröum sem sildina varBa, en nú er almennt ekki fylgt. ViB vonumst til aö geta komið öllum i skilning um, aö þaö veröi aö fara meö sild eins og annan fisk, þvi hún þarf aB fá sömu meöferö i gæBamati og ann- ar fiskur. Um þetta er kveöiö á i reglugerB sem ekki er fylgt”, sagBi Jóhannes aö lokum. og viröist djúpboranirnar hafa dregið hita úr jaröveginum. Sama sagði Jón oddviti aö átt heföi sér stað á nokkrum stöö- um i Mosfellsdalnum. Bæridur telja sig eiga rétt á bótum frá Reykjavikurborg vegna þess- ara breytinga. Bændur á fjór- um jörðum i Reykjadal seldu á sinum tima borginni jarö- hitaréttinn i löndum sinum gegn peningagreiöslu og af- notum af ákveönu magni af heitu vatni, Reykir fá þannig þrjá sekúndulitra. Telja þeir sig nú eiga rétt á að fá aukiö vatnsmagn vegna þeirra breytinga, sem orðiö hafa. Þá gat Jón þess, að land heföi þornaö meö vaxandi bor- unum eftir heitu vatni, en bændur væru ekki að gera veöur út af því. Fleiri breytingar hafa oröiö á Mosfellssveitinni. Fjallið fyrir ofan hvitkálsakurinn er nú orðið mun grænna en þaö var fyrir fáum árum, og þakk- ar Jón Guðmundsson á Reykj- um það hæfilegri beit. Aöur hafi oft verið ágangur af aö- komufé á þessum slóöum, en það er nú breytt þegar færri stunda fjárbúskap. Grautur al sterkum leiðurum! „Til gaman mætti geta þess, aö Rannsóknarstofnun iönaöar- ins hefur búiö til smásýni af plötum úr hökkuöum pólitlskum leiöurum dagbla&anna, bætt I þann graul svolitlu af perlusteini og sementi og pressaö úr þessu plötur, sem eru mjög sterkar, eins og við var búist.” Þessi orö, sem eru aö finna I nýútkomnum Sveitarstjórnarmálum, viöhaföi Höröur Jónsson hjá I&nþróunar- stofnun tslands á ráöstefnu um sveitarstjórnir og iönþróun I fyrra. Byko býöur þilplötur íþúsundum! Þilplötuúrvalið hjá okkur hefur aldrei verið annað eins, og þá er mikið sagt. Þú kemur aðeins með málin og færð þá þilplöturnar afgreiddar, beint úr upphituðu húsnæðinu, i þeim stærðum sem þú óskar. Úrval og þjónusta sem fagmenn meta mikils. Þvi er þér alveg óhætt. Mm BYKO BYGGINGAVÖRUVERSLUN KÓPAVOGS SF. SÍMI41000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.