Tíminn - 14.09.1978, Side 13

Tíminn - 14.09.1978, Side 13
Fimmtudagur 14. september 1978 13 LSiilJLÍl' Þó svo matvörur lækki i veröi eru þær svo sem nógu dýrarog þvi full ástæöa til aö velta hverri krónu fýrir sér. Niðurfærsluleiðin reynd i fyrsta skipti i 20 ár: Norskukennslan: Nemendur mæti til við- tals sem hér segir i stofu 11. Miðbæjar- skólanum, Frikirkjuvegi 1, (hafið stunda- töfluna með). 10 ára mánud. 11 ára þriðjud. 12 ára fimmtud. 13 ára föstud. 14 ára þriðjud. 15 ára miðv.d. 18. sept. kl. 17.00 19. sept. kl. 17.00 21. sept. kl.17.00 22. sept. kl.17.00 19. sept. kl.18.00 20. sept. kl.17.00 18. sept. kl. fim. 21. sept.kl. 18.00 fjölbr.skóla 1. b. menntask. mánud. 18.00 2. bekk menntask. Nemar i áfangakerfi miðvikud. 20. sept. kl. 18.00. Námsflokkar Reykjavíkur Söluskattur af matvörum felldur niður — frá og með morgundeginum — Helgarinnkaup 6 manna fjölskyldu 13% ódýrari en áður ATA — Hvað sparar meðalfjölskylda eigin- lega mikið i matarinn- kaupum, þegar sölu- skattur hefur verið felldur niður frá og með morgundeginum? Þetta er spurning sem margir velta nú fyrir sér. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar i sambandi við verðbreytingarnar. Til dæmis á væntanlega eftir að greiða niður ein- hverjar landbúnaðar- vörum, svo sem kjöt. Einnig eiga innfluttar vörur eftir að hækka aftur, þegar vörubirgðir eru á þrotum, þvi þá mun áhrifa gengisfell- ingarinnar gæta i verði varanna. Blaöamaöur Timans fékk einn samstarfsmann sinn, þaulvanan innkaupum, til aö skrifa niöur hvaöa vörur hann er vanur aö kaupa inn til helgarinnar. Á list- ann vantar sjálfsagt marga hluti og á honum eru engar hreinlætis- vörur. Blaðamaður fór siðan með þennan lista inn i Hagkaup við Skeifuna og kynnti sér núverandi verö og þaö verð, sem mun gilda á morgun. Sumar vörurnar hafa þegar lækkað i verði svo sem mjólkurvörur. Hér kemur fram, að i helgar- innkaupum þessarar 6 manna fjölskyldu sparast 2.503 krónur eða um 13.4.% Eins og áður er getið eiga nokkrir þessara vöruflokka eftir að lækka i veröi vegna aukinnar niðurgreiðslu og nokkrir vöru- flokkanna, þ.e. þeir innfluttu, munu hækka í verði aftur vegna áhrifa gengislækkunarinnar. Það skal tekið fram, að nýr fiskur, nýir ávextir og grænmeti helst óbreytt i verði, þar sem söluskattur hefur ekki verið greiddur af þessum vörum til þessa. Sömu sögu er að segja um brauö, kex og kaffi. Ostur hækkar hins vegar i verði. Samt sem áður eru þessar tölur nokkuö marktækar og það verður mjög spennandi að fylgjast með þvi, hvernig þessi niöurfærsluleið dugar i baráttunni gegn verðbólg- unni, en þetta er i fyrsta sinn i nær 20 ár sem niðurfærsluleiö er reynd hér á Islandi. Matvöruverslanir verða lokaö- ar frá hádegi i dag vegna þeirra verðbreytinga, sem gera þarf út af söluskattsbreytingunni. Þær verða svo opnaöar aftur á morg- un. Vörutegund: magn: gamla nýja veröið: veröið: Lambahryggur fyrir6manns 3072 kr. 2560 kr. rauðkál stór krukka 969 kr. 808 kr. sulta 1 pakki 379 kr. 316 kr. ávaxtagrautur 2pakkar 478 kr. 398 kr. slátur 1 l/2keppur 450 kr. 375 kr. smjörliki 1 pakki 205 kr. 170 kr. tropicana 2 litrar 725 kr. 604 kr. mayones 400 gr 399 kr. 333 kr. cocoa puffs 1 pakki 379 kr. 316 kr. sykur 1 kg 135 kr. 113 kr. hveiti 2 1/2 kg 395 kr. 329 kr. grænar baunir 1 dós 325 kr. 325 kr. gúrka lstk. (1/2 kg) 360 kr. 360 kr. tómatar 6stk. 380 kr. 380 kr. appelsinur 2 kg 679 kr. 679 kr. epli 6stk. 401 kr. 401 kr. heilhveitibrauð 2stk. 226 kr. 226 kr. smjör lkg 2240 kr. 1274 Kr. ostur (30%) lkg 1146 kr. 1446kr. skyr lkg 306 kr. 204 kr. rjómi 11 1100 kr. 914 kr. mjólk 101 1550kr. 1430 kr. kartöflur 2 1/2 kg 452 kr. .297 kr. kaffi 2pakkar 1150 kr. 1150 kr. ýsa u.þ.b. kg 810 kr. 810 kr. 18.721 kr 16.218 kr Sænskukennsla i stað dönsku. Nemendur mæti til viðtals mánudaginn 18. september, sem hér segir i Miðbæjar- skóla, Frikirkjuvegi 1, (hafið stundartöfl- una með): 4 og 5 bekkur kl.17.00 6og7bekkur kl. 17.00 8og9bekkur kl. 18.30 Nemendur á framhaldsskólastigi hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna i sima 14106 eða 12992. Námsflokkar Reykjavikur Tilkynning Athygli er vakin á ákvæðum reglugerðar nr. 316/1978 um niðurfellingu söluskatts á matvörum, og ber þeim sem hlut eiga að máii að lækka verð á viðkomandi vörum um 16.67% frá og með föstudeginum 15. september 1978. Ennfremur er itrekað að hlutaðeigandi áttu að hafa lækkað verslunarálagningu frá og með 11. september 1978 sbr. til- kynningu Verðlagsstjóra nr. 32/1978. Reykjavik, 13. september 1978 Verðlagsstjórinn. Keflavík Timinn óskar eftir að ráða umboðsmann fyrir blaðið i Keflavik. Upplýsingar i sima 92-1373 eða hjá af- greiðslustjóra i sima 86300 Reykjavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.