Tíminn - 14.09.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 14.09.1978, Qupperneq 11
10 Fimmtudagur 14. september 1978 Fimmtudagur 14. september 1978 11 HEI — Við myndun rikisstjórnarinnar og skiptingu ráðuneyta milli hinna einstöku ráð- herra fékk Steingrimur Hermannsson i sinn hlut þau tvö ráðuneyti, sem segja má að hvað mest- ur styr hafi staðið um og miklum blaðaskrifum hafa valdið siðastliðin ár, það er að segja land- búnaðarráðuneytið og dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Timinn heimsótti Steingrim i dóm smál aráöuneytiö og spuröi hann nokkurra spurninga varöandi þessi mál og stjórnar- myndunina og stjórnmálin al- mennt. — Kannski þú viljir segja okkur fyrst hvaö þér finnst helst hafa einkennt þessar stjórnarmyndun- arviöræöur? — Fyrst verö ég aö segja, aö þær eru eitt af þvi mest þreytandi sem ég hef lent i. Ekki vegna þess aö vinnutiminn væri svo langur, þótt hann hafi oft veriö frá morgni til miönættis, heldur vegna þess, hve þreytandi þaö er aö ganga 1 gegn um þaö sama aftur og aftur. Ekki sist þegar auösjáanleg lausn var löngu fundin, svo samkomulag átti aö geta náöst um ákveöna hluti. Enda varö niöurstaöan ákaflega nálægt þvi, sem augljóst var i upphafi, aö hlyti aö veröa. Hins vegar var þaö eölilegt aö flokkarnir settu fram sinar ýtr- ustu kröfur iupphafi viöræöna, en mér þótti strax ljóst aö efnahags- lifiö gat á engan máta samrýmst þeim kröfum. T.d. var hin gifur- lega millifærsla sem Alþýöu- bandalagiö stefndi aö útilokuö enda hurfu þeir frá henni viö nán- ari athugun. En þó lærdómsrikt. Aftur á móti var þetta lika lær- dómsrikt aö mörgu leti. Menn kynntust vel sjónarmiöum hvers annars og eftir þetta held ég aö þeir ménn sem sitja i rikisstjórn- inni séu ákveönari i aö þetta skuli ganga. — Nú hafa samt sérstaklega Al- þýöubandalagsmenn talsvert, látiö aö þvi liggja aö um bráöa- birgöastjórn væri aö ræöa? — Aö vissu, en mér finnst þeir menn sem völdust i rikisstjórn af þeirrahálfu ekki vera þess sinnis. A.m.k. get ég ekki merkt þaö. Hitt er mér aftur á móti ljóst, aö þeir viröast eiga viö erfiöleika aö etja innan flokksins. Þar er um aöræöa marga þrýstihópa og ein- kennandi er aö margir þeirra hópa viröast ákaflega þröngsýn- ir, viröast litiö annaö sjá en sin séráhugamál. Þess vegna er þaö min tilgáta aö þeir þurfi af: þeim sökum fljótlega aö fá stjórnar- sáttmálann endurnýjaöann. Ég imynda mér aö þeir geri sér vonir um aö efnahagsmálin liti þaö mikiö betur út á næsta ári, aö þá veröi hægt aö fara aö huga meira aö öörum málum, sem þeir hafa lagt tilhliöar um sinn meöan barist veröur viö efnahagsvand- ann. — En þú sjálfur, gerir þú þér vonir um stórbætt ástand? — Ég geri mér vonir um aö minnka megi veröbólguna all verulega, þótt trúlega sé óraun- hæft aö rákna meö aö hún fari neöar en I um 30% á siöasta árs- fjóröungi næsta ári. En þaö er lika stórt stökk frá þvi sem nú er. Astæöan er hinn mikli veröbólgu- þrýstingur i þjóöfélaginu þar sem allt er tengt inn i veröbólguna. Væri hún stöövuö I hvelli, færu þeir sem mikiö skulda nánast yfirum. „Þióðfélag hinnar friálsu samkenpni gengur aldrei hjá okkur, til þess erum við of fá” Menn eiga fyrst aö setja sér markmiö og siöan aö leita leiöa til aö ná þeim. Þvi þarf aö komast út úr þessu smám saman, t.d. meö lengingu húsnæöislána og minnka þannig veröbólguþrýstinginn. En þaö tekur allt mikinn tima og ekki má heldur draga þaö mikiö úr fjár- festingu, aöleiöi til atvinnuleysis, þvi þaö viljum viö alls ekki. Sumir óskuðu hallæris — Sumir hafa aö visu sagt aö eina leiöin til aö leysa þetta sé aö fá hér almennilega kreppu. Jafn- vel hefi ég heyrt einstöku mann sakna þess aö ekki skyldi raun- verulega allt stöövast hér um siö- ustu mánaöamót, svo oröiö heföi hér reglulegt hallæri. En ég er al- gerlega á möti þessum hugsunar- hætti. Ég vil lika vekja athygli á þvi aö þessi rikisstjórn byggir á einu höfuöatriði, sem aögreinir hana mjög ÍFá t.d. siðustu stjórn en þaö er hiö nána samstarf viö laun- þegasamtökin og aöra aöila vinnumarkaöarins. Og ég trúi ekki ööru, en ef vilji er fyrir hendi hjá rikisstjórninni og aðilum vinnu- markaðarins aö ná árangursríkri stefnu i efnahagsmálum, þá megi gera það. En á þaö mun nú reyna. Efþaöhins vegar bregst á þessi stjórn ekki að sitja. Ef starfs- grundvöllurinn bregst og séö veröur aö árangur næst ekki, þá er aö minu mati skylda aö hleypa öörum aö. — Hverjir gætu það hugsanlega verið nú? — Ég verö aö viöurkenna aö ég sé þaö ekki, enda er þaö einlæg von min, aö þetta samstarf við launþega og atvinnurekendur leiöi til þessaö verulegur árangur náist i efnahagsmálum. Ég vil lika vekja athygli á þvi aö i okkar þjóöfélagi tel ég mjög vafasamt aö fara út i opið striö við laun- þegasamtökin. Þaö er einnig min bjargfasta trú aö þetta muni aldrei takast nema aö launþegar séu sannfærðir um aö viö völd sé rikisstjórn, sem geri allt sem I hennar valdi er til aö tryggja þeirra hag, og að þeir fái réttlát- an skerf af þjóöarkökunni. Launþega langar varla f nýja viðreisn. — Er þaö skakkt ályktað aö launþegar séu jákvæöari I þess- Hvernig getum viö haldiö okkar sjáifstæöi og okkar eiginleikum, en falliö samt inn i breytingar sem bráölega munu veröa I heim- inum I kring um okkur? Viötaliö viö Steingrim var nánast kennslustund í pólitik fyrir fávisan blaöamanninn. ari samvinnu nú en veriö hefur áður? — Þeir eru mjög jákvæöir. Kannski hafa þeir lært af mistök- um eins og aðrir, t.d. þeim aö fella vinstri stjómina 1958 og upp- skera i staöinn 12 ára viöreisn, sem varnú ekki leiöintil bótafyr- ir þá. Þá geta og erfiðleikar at- vinnuveganna, sem ekki eru leystir enn, hafa gert launþegum það ljósara aö einstefna i kröfu- pólitik er ekki leiöin til bættra lifskjara. — En ef viö snúum okkur aö hinum einstöku máium, hvernig hefur þú hugsaö þér aö leysa vanda landbúnaöarins? — Fyrst vil ég geta þess aö ég er ákveöinn aö efna til funda meö bændum almennt og ræöa þar hin ýmsu framfaramál sem ég mun reyna aö vinna aö. Nefna má aö miklar athuganir eru i gangi i landbúnaðinum i nánu samráöi viö bændur sjálfa, t.d. endurskoö- un framleiösluráöslöggjafarinn- ar, sem er mjög stórt mál, reynd- ar kjaramál bændastéttarinnar. Þá vinnur önnur nefnd aö ýmiss konar hagræöingu, sem miðar aö þvi aö tengja framleiösluna markaönum betur en veriö hefur. Sjálfur hef ég núna veriö aö byrja á undirbúningi þess, aö öll mál- efni landbúnaöarins og hinar ýmsu hugmyndir frá svokallaöri sjö manna nefnd, rannsóknar- starfsemin og fleira, veröi allt tengt saman i heilsteypta stefnu I landbúnaöarmálum. Ég segi þaö kannski sem verk- fræöingur, aö mér finnst aö menn eigi fyrst aö setja sér markmiöin, leita siöan aö leiöum og beita öllum þeim verkfærum, sem þeir hafa, til aö ná þeim. Þrjú meginmarkmið landbúnaðarins. í landbúnaöi finnst mér einkum vera þrjú meginmarkmið. Þ.e. að tryggja bændum sanngjörn laun, sem mjög hefur skort á, aö þeir hafi haft. Þá á ég við að dug- legur meðalbóndi hafi sambæri- leg laun miöaö viö þaö sem aörir hafa i þjóöfélaginu. I ööru lagi, aö framleiöslan veröi fjölbreytt og fullnægi i sem flestu okkar þörf- um, en miði jafnframt sem mest viö okkar eigin neyslu, þvi þaö er ákaflega erfitt aö framleiöa land- búnaöarafuröir i þeim greinum sem við stundum núna til útflutn- ings. Hins vegar tel ég aö til gæti komiö önnur mikilvæg fram- leiösla, t.d. fiskeldi. í þvi held ég aö viö höfum stóra möguleika, sem ég er ákveöinn i aö athuga, þvi ég tel aö þar gæti oröiö um aö ræöa búgrein fyrir marga bændur. 1 þriöja lagi má ekki gleyma þvi mikilvæga hlutverki landbúnaöarins, sem er beinlinis |ggj| ,,t samstarfsyfirlýsingunni er dómsmálunum einum gefin rós f hnappagatiö” Menn taka betur eftir þvi sem kemur við pyngjuna — Nú hefur fátt verið gagnrýnt meira en dómsmálin. Hvaöa umbætur hyggst þú gera I þeim? — Ég vil nú fyrst vekja á þvi athygli, aö i samstarfsyfirlýsing- unni er þó dómsmálunum einum gefin rós i hnappagatiö. Þar segir „’.’.aö haldiö veröi áframumbót- um I dómsmálum” og ég er ákveðinn i aö gera þaö. "Fyrirrennari minn flutti mörg mál, og margar endurbæt- ur hafa oröið, þótt menn geri sér ekki eins vel grein fyrir þvi og mörgu ööru sem kemur beint viö pyngjuna. Hér biöa lika mál, sem ég er nú aö taka til endurskoö- unar og viö munum athuga aö flytja aö nýju. Siðast en ekki sist hef ég ákaflega mikinn hug á aö samstilla betur en kannski hefur veriö gert hinar ýmsu stofnanir. — Att þú þá viö seinaganginn umrædda? — Já, en menn veröa aö athuga það, aö þvi miöur hefur orðið svo gífurleg aukning á afbrotum, aö þaö er fyrst og fremst þaö sem veldur seinagangi. Málin eru lika oröin miklu flólknari en var fyrir nokkrum árum, þar sem nú þurfa oft fleiri aðilar aö koma að hverju máli og þvi þarf aö tryggja aö þeir starfi vei saman. Siöan hef ég mikinn hug á þvi aö skoöa hvar flöskuhálsinn er, Þaö var þreytandi aö ganga i gegn um þaö sama aftur og aftur, ekki sist þegar auösjáanleg lausn var löngu fundin og samkomulag heföi átt aö nást. að tryggja búsetu I þessu landi. Með þvi á ég þó alls ekki viö aö hver einasta vik sé i byggð. Vel gæti veriö rétt aö athuga það af fullri alvöru, hvort æskilegt væri að einhverjir bændur, sem búa afskekkt viö erfiö skilyröi, flyttu sig um set og fengju með þvi betri búskaparaðstööu. En hið al- menna grundvallaratriöi um mikilvægi búskaparins fyrir bú- setuna má ekki gleymast. Rætt við Steingrím Hermannsson, dóms- og kirkjumálaráðherra og landbúnaðarráðherra hvar málin hrúgast upp. A þvi vil ég láta gera sérfræðilega úttekt. Þá hef ég trú á, aö liðka megi fyrir, þegar hægt er aö fara til löggjafans og segja, hér eru vandræöin, þessu þarf aö breyta til að málin gangi betur fyrir sig. — Telur þú hugsanlegt aö draga mundiúr vissum afbrotamálum i kjölfar minni veröbólgu? — Þaö er ekki vafi aö veröbólg- an á sök á mörgum málum, sér- staklega auögunarafbrotum, og það er mikiö vandamál. Enda vil ég aö þessi auögunarafbrot veröi skoðuö sérstaklega. — Þá væri kannski ráö aö koma aö þinum þriöja málaflokki og ekki þeim sista, sem eru kirkju- mál. — Já, ég hef fullan hug á aö sinna þeim málum og hef þegar átt ágætan fund meö biskupi Islands. En þessi mál eru i dálitið öörum flokki, ekki eins mikiö um- rædd. Ég hef t.d. ákaflega mikinn hug á aö kirkjan geti oröiö langtum virkari aöili i uppeldi barna og unglinga. Sem betur fer eru ýmis dæmi þess að prestar hafi tekið þar forystuhlutverkiö og unniö gott starf, en meira þarf til, þvi mér finnst aö kirkjan eigi aö veröa miklu áhrifarikari og virkari. — Gætir þú kannski hugsaö þér aö hún yröi færö i einhvers konar poppbúning? — Ég hef ekkert á móti þvi, ef hún nær meö þvi betur til ungs fólks. Ég tel aö hin ytri klæöi skipti litlu máli, aöalmáliö er aö hún nái sambandi viö fólk. Ef til þess þarf breytingar, þá eigum viö aö gera þær. Staða okkar i heimi framtiðarinnar. — En framtiöarmálin Stein- grimur, ef lengra er horft? — Ef maöur byrjar á þvi sem nær er, þá eru i stjórnarsáttmál- anum ýmis atriöi sem mér finnst tvimælalaust spor i rétta átt. Við búum i litlu þjóðfélagi I stóru landi, sem fyrir bragöiö er dýrt land, og þvi þurfum viö áreiöan- lega aö gæta viss sparnaöar. En viö eigum lika mikil náttúru- auöæfi, svo ég er sannfærður um að viö getum byggt hér upp gott velferðarþjóöfélag. Meö þvi á ég ekki við aö allir hafi eins mikið fjármagn milli handanna eins og er hjá hinum rikustu þjóöum, en að öllum geti i rauninni liðiö vek, veriþ ánægöir og ^innt sinum hugöarefnum eftir ástæöum. 1 þvi skyni veröum viö að skipa málum nokkuö á annan veg en gert er I hinum svokölluöu þjóö- félögum hinnar frjálsu sam- keppni. Til þess erum viö ekki nógu stór þjóö. Ég nefni t.d. breytingar i orku- málum, aö koma orkuöfluninni yfir á eina hönd, þannig aö hag- ræðing veröi sem mest og jöfn- uöur meö landsmönnum. Ég nefni þetta aðeins sem dæmi. Ég held lika ef viö litum lengra fram aö viö verðum aö fara aö huga að áhrifum frá ýmsum breytingum sem veröa i heiminum i kring um okkur. Þaö er t.d. ljóst aö það veröur orkukreppa i heiminum þegar lengra er litiö og þaö er enginn vafi, aö hin mikla fólksfjölgun — þótt úr henni hafi dregiö — mun valda mjög mikl- um erfiðleikum i fæöuöflun og á mörgum öðrum sviöum. Hvernig föllum við Islendingar inn I þetta? Hvernig getum viö haldiö okkar sjálfstæöi og okkar eiginleikum og samt fallið inn i þetta? Vitan- lega kemur aö þvi aö okkar orku, án stóriöju og alls sliks, mun þrjóta, þótt sem betur fer endist hún okkur miklu lengur en flestum öörum. En viö eigum lika mjög mikla möguleika á þvi Væri verðbólgan stöövuö skyndi- lega færu þeir sem mikiö skulda nánast yfirum. aö fara aö framleiöa hér vetni og gætum jafnvel oröiö útflytjendur pess. Það tel ég aö við ættum aö fara að hugleiða fyrr en siðar, þvi þarna er um mjög athyglisverða framleiöslu fyrir okkur aö ræöa, sem getur gert okkur mjög mikil- væga i þessum heimi framtiðar- innar. Sem sagt, ég tel aö viö þurfum mjög fljótlega aö fara aö skoöa stööu okkar I heimi framtiöarinn- ar, sem veröur allt annar en hann hefur veriö á siöustu árum. Þaö veröur áreiöanlega ekki áfram þessi heimur ofneyslu og sóunar, þvi þaö kreppir fljótlega aö á ýmsum sviöum mjög verulega. Auöæfi eru aö ganga til þurröar og menn veröa aö fara aö lita heiminn allt öörum augum en veriö hefur. En ég held jafnframt aö við getum átt mjög glæsilega framtiö i þeim heimi. Rikisstjórnin byggir á einu höfuö- atriði, sem er hiö nána samstarf viö aðiia vinnumarkaöarins... ...dugi þaö ekki til aö ná árangursrlkri stefnu I efnahags- máiunum, á þessi stjórn ekki aö sitja heidur gefa öörum tækifæri. Myndir: TRYGGVI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.