Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 14. september 1978 á víðavangi Um rökréttar afleiðingar, ályktanir og \ Stundum hendir þaö aö Staksteinn Morgunblaösins fer næsta nærri sanni. Þetta gcröist i gær, er hann gcröi aö umræöuefni myndun núver- andi rikisstjórnar. Staksteinn segir: „llagnar Arnalds, inennta- málaráöherra, staöhæföi i sjónvarpsþætti i fyrrakvöld, að myndun núverandi ríkis- stjórnar hefði veriö rökrétt afleiöing af og staöfesting á úrslitum þingkosninga fyrr á þessu ári. Kosningasigrar Alþýöuflokks og Alþýöu- bandalags hefðu lagt þeim á herðar skyldur stjórnaraöild- ar og ábyrgðar. Bæöi formaöur Alþýöu- flokks og Alþýöubandalags rembdust eins og rjúpur viö staur viö aö framkalla þessa ..rökréttu afleiöingu af og staöfestingu á úrslitum kosn- inganna”, þ.e. viö myndun vinstri stjórnar, án nokkurs árangurs. Afleiöingin og staö- fcstingin fékkst ekki fyrr en i fleira formanni Framsóknarflokks- ins, sem minnsta uppskeru bar úr býtum á kosningaakr- inum. Hann lagöi hina „rök- réttu afleiðingu’’ og „staöfest- ingu á úrslitum” upp I mátt- vana hendur Benedikts Grön- dals og Lúðviks Jósepssonar, „sigurvegaranna” i kosn- ingunum. En þaö segir svo sitt um skarpskyggni hins nýja inenntamálaráðherra aö eygja hið rétta samhengi or- saka og afleiðinga.” Var einhver að segja að það væru aðeins Framsóknar- menn sem koma auga á aug- ljósar staðreyndir? Hvaö sem þvi liður er ástæöa til aö óska bæöi Staksteini Morgunblaös- ins og Kagnari Arnalds til ✓ 4 4 t 4 4 f 4 4 4 4 4 4 t í i UAGB 4 AH(. MAM DM.t R II MPIIMHIK IV'h. „ANDLEGT NÁTT- ÚRULEYSIOG RASSAKÖST RÍKIS STJÓRNARINNAR’ - segir Hilmar Hclgason um vömgjaldið á myndavélar I g hrli jA «WVkHi \ hamingju með „uppgötvun” þeirra, þótt um siöir komi. Athugasemdin Stjórnarandstæðingar hafa sem kunnugt er notað síöustu dagana til þ ess að æsa sig upp gegn rikisstjórninni og aö- gerðum hennar. Eins og al- mennirblaöalesendur vita hafa þeir ekki skirrst við undarleg- ar rangfærslur, svo sem um þaö hvaöa vöruflokkar falii undir hækkun vörugjaldsins. 1 gær birtist athugasemd vegna máis af þessu tagi. Þaö er ekki gert höfundi hennar til neinnar minnkunar aö birta athugasemdina hér, en hún á erindi viö lesendur blaösins. Athugasemd þessi hljóöar svo: „Eg biðst afsökunar. 1 grein i Dagblaðinu mánu- daginn 11. september s.l., undir fyrirsögninni „Andlegt náttúruleysi” o.f.frv. voru hafðar eftir mér óheyrilegar verðhækkanir á myndavélum vegna m.a. hins nýja „luxus- skatts” rikisstjórnarinnar. Mér er ljúft og skylt aö játa, aö tnér uröu á þau mistök aö taka, sem sannar, upplýsingar sem ágætur viðskiptavinur gaf mér kvöldiö áöur. Hiö sanna er, aö myndavélar eru eina Ijósmyndavaran, sem mismunandi hátt vörugjald er ekki lagt á, þ.e.a.s. allt sem við á að éta, filmur, pappir linsur, leifturljós, kvikmynda- taki hverskonar og fleira og fleira er skattlagt sem flott- ræfisháttur. Afleiðingin hlýtur aö veröa sú, aö tslendingar beina eftir beztu getu fjár- magni sinu inn í verzlun ann- arra landa. Gott er til þess aö vita, aö þjóöarhagur islend- inga er meö þeim fádæmum aö þeir geta miölaö öörum þjóöum af efnum sinum. Ég hef dregið minn lærdóm af fyrrgreindum misskilningi og það er von m in, aö hin nýja rikisstjórn geri þaö sama. Þaö er skoöun margra spámanna, að fyrri rikisstjórn hafi m.a. falliö vegna skorts á upplýs- ingum til almennings. Núver- andi rikisstjórn virðist ætla aö brenna sig á þvi sama. Allar „efnahagsráöstafanir” henn- ar viröast annaö hvort slikt myrkraverk aö enginn tals- maöur fyrirfinnst eöa aö þeim finnst almenningi hreinlega ekki koma málið við. Þaö er von min, að úr þessu veröi bætt meö þvi aö útskýra jafn- óöum gjörninga, orsakir þeirra og afleiðingar. Meökærri kveðju. Hilmar Helgason.” Um leið og þessi athuga- semd er birt er rétt og sky lt aö taka undir þau orö Hilmars Helgasonar, að þaö er brýnt aö bæta sem mest má veröa upplýsingastreymið frá stjórnvöldum til almennings. 1 því sambandi má nefna þaö, að það er útbreidd skoðun meöal Framsóknarmanna aö ofmikil þögn ogfálæti hafi átt sinn þátt í úrslitum kosning- anna að þvi er flokknum viö- víkur. JS Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið: Kortsnoj vann beztu skák einvígisins I 21. skákinni kom upp drottn ingarbragö eins og i 1., 9. og 13. skákunum. Kortsnoj beitti sömu uppbyggingu og i 9. skákinni, sem endaöi meö jafntefli eftir nokkrar þrengingr heimsmeist- arans. Karpov kom meö nýjung i 10. leik og i framhaldinu lét hann mjög ófriölega. Aöstoöar- menn Karpovs, Geller, Balasjov og Tal, hafa greinilega undirbú- iö þessa leið. Askorandinn lét sér fátt um finnast og hafnaöi tvisvar mannsfórnum heims- meistarans. Þingaöi hann Karpov i mikil mannakaup og vann peö. Peöinu skilaöi hann aftur á réttu augnabliki, en fékk i staöinn svo sterka stööu, aö Karpov neyddist til aö fórna peði. I endataflinu kom Korts- noj fripeði á b-linunni upp á sjö- undu reitaröö. Skákin fór i bið i erfiðri stööu fyrir Karpov og fljótlega eftir aö tekiö var til viö skáina aö nýju, lék Karpov leik, sem almennt var gagnrýndur. Ekki veröur fullyrt neitt um þaö hvort Karpov hefði getaö haldiö jafntefli með bestu tafl- mennsku, en eins og skákin tefldist vann Kortsnoj örugg- lega i 60 leikjum. Þessi skák er tvimælalaust besta skák einvigisins til þessa og hressir Kortsnoj vafalaust mikiö. 21. skákin. Hvitt: Kortsnoj Svart: Karpov Drottningarbragö. 1. c4 Rffi 2. Rc3 etí 3. Rf3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 ... Kortsnoj lék þessu einnig i 9. skákinni og fékk betra tafl, þótt skákin endaöi með jafntefli. í 1. og 13. skákunum lék hann al- gengasta leikinn i þessari stööu, 5. Bg5. 5. ... 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Dc2 Rc6 9. Hdl Da5 10. a3 He8 Má bjóöa þér uppi dans? 11. Rd2 ... Nei takk. Eftir 11. b4? Rxb4 12. axb4 Bxb4 13. Be5 Re4 14. Hcl f6 15. Bd3 fxe5 16. Bxe4 dxe4 17. Rg5 Bd7 18. Rxe4 Bc6 19. 0-0 hefur svartur peö yfir og betri stööu. 11. ... e5 12. Bg5 Rd4 Viltu frekar dansa eftir þessu lagi? 13. Dbl ... Nei, takk, ég er ekki upplagður. Eftir 13. exd4 exd44- 14. Re2 Re4 15. Bh4 (15. b4d3 og hótar 16. ... Bxf2 mát) 15. ... Bf5 veröur hvita staðan hörmuleg, t.d. 16. b4 Dxa3 17. bxc5 Rxc5 18. Dxf5 Rd3-F 19. Dxd3 Dxd3 og hvitur getur engu leikiö, þótt hann hafi fjóra létta menn fyrir drottning- una. 13. ... Bf5 14. Db3 e4 Svartur viröist ekki eiga betri leik i þessari stöðu. 15. Bc2 Rxc2+ 16. Dxc2 Da6 Svartur foröast hótunina b2-b4 og valdar Rf6 um leið. Eftir 16. ... d4 17. Bxf6 gxf6 18. Rd5 stend- ur hvitur vel. 17. Bxf6 Dxf6 18. Rb3 ... Eftir 18. Rxd5 Dg5 19. Rf8 Bd6 lendir hvitur i vandræðum. 18. ... Bdfi 19. Hxd5 He5. Ekki 19. ... Dg6 20. 0-0 Bh3 21. f3 o.s.frv. Sóknartilburðir heims- meistarans hafa kostað hann peö, en hann hefur hættuieg sóknarfæði i staöinn. 20. Rd4 Hc8 21. Hxe5 Dxe5 22. Rxf5 Dxf5 23. 0-0 ... Eftir 23. De2 De5 24. Rb5 Bc5 25. 0-0 a6 26. Rc5 Bxa3 vinnur svartur peöiö aftur meö a.m.k. jöfnu tafli. 23. ... Hxc4 24. Hdl De5 25. g3 afi Svartur hefur ekki tima til aö leika 25.... a6 vegna 26. Db3 Hc7 27. Rb5 Hd7 28. Hd5 ásamt Db3- dl og Bd6 fellur óbættur. 26. Db3 b5 27. a4 Hb4 Ekki gengur 27. ... Bb4 28. axb5 axb5 29. Hd5 o.s.frv. 28. Dd5 I)xd5 29. Hxd5 Bf8 30. axb5 a5 111 nauðsyn. 31. Hd8 Hxb2 32. Ha8 f5 Eöa 32. ... Hb3 33. Rd5 g6 (33. ... Hxb5 34. Re7+ og mátar). 34. Hxa5 og hvitur stendur betur en i sjálfri skákinni. 33. Hxa5 Bb4 34. Ha8+ Kf7 35. Ra4 ... Til greina koma aö leika 35. Ha7+ til þess aö halda opnum möguleika á aö leika Rc3-d5 og auk þess verður svarti kóngur- inn bundinn við peöin á kóngs- væng i þvi tilviki. 35. .. Hbl+ 36. Kg2 Bd6 37. Ha7+ Kf2 38. b6 Bb8 39. Ha8 Be5 40. Rc5 Bdfi 41. b7 Ke7 42. Hg8 Be5 og svarti biskupinn missir vald- iö á uppkomureit fripeösins, b8 (44. ... Bc7 45. Hd7+ eöa 44. ... Ke7 45. Hd7+ ásamt 46. fxe5). 44. Kxf3 Kf7 45. Hc8 ... Eftir 45. Hh8 Bd6 á hvitur ekkert betra en 46. Hc8. Svartur hefur jafnteflismöguleika eftir 45. Hd8 Ke7 46. Hd7+ Ke8 47. Hd5 Bc7 48. Hxf5Bd6, þvi peöið á b7 fell- ur. 45. ... Ke7 46. h3 h5. 1 þessari stööu fór skákin i biö. Kortsnoj hefur greinilega betri stöðu vegna fripeösins á b7, sem bindur bæöi hrók og bisup svarts. 43. f4 ... Biöleikurinn, sem flestir bjugg- ust við. 43. ... exf3 frhj Ekki gengur 43. ... Kf7 44. Hd8 1 fréttaskeytum frá Baguio var þessi leikur talinn mjög slæmur. Alexander Roshal, blaöafulltrúi og góövinur Karpovs, hropaöi, er hann sá leikinn: „Kaput, kaput”, sem þýöir tapleikur. Aöalaöstoöarmaöur Kortsnojs, Raymond Keene, var hins vegar hinn ánægðasti og sagöi: „Við lékum á hann”. Karpov vill koma i veg fyrir 47. g4, en svari hann þeim leik meö 47. ... fxg4 opnasthvita kónginum leiðin e4- d5?c6. Ef Karpóv leikur annan leik, kemur 48. gcf5 og svörtu peðin á kóngsvæng veröa veik. Ummæli Keenes benda þó til þess aö Kortsnoj og aöstoöar- menn hans hafi ekki fundið rakta vinningsleik, ef Karpov leikur ekki 46. ... h5. 47. Hg8 Kf7 48. Hd8 g5 Svartur á ekki annarra kosta völ. Eftir 48. ... Ke7 49. Hd7+ Ke8 50. Hd5 Bc7 51. Hxf5 vinnur hvitur p.eð og svarta peöiö á h5 veröur i uppnámi. 49. g4 ... Eftir 49. Rd7 g4+ 50. hxg4 hxg4+ 51. Ke2 Bxg3 52. b8d Bxb8 53. Hxb8 ætti hvitur einnig að vinna, en hann verður aö gæta þess að svartur nái ekki peðaskiptum, þvi ekki er hægt aö vinna meö riddara og hrók gegn hrók. 49. ... hxg4+ Eöa 49. ... fxg4+ 50. hxg4 h4 51. Hd7+ Ke8 52. Hh7 og svartur ræður ekki við hótanirnar Rc5- a6 og K-e4-d5 o.s.frv. 50. hxg4 Ke7 51. Hg8 fxg4+ 52. Kxg4 Kf7 53. Hc8 Bd6 54. e4 ... Kortsnoj foröast gildru 54. Re4 Hb4 55. Kf5 (55. Kf3 g4+) Hb5+ 56. Rc5 (annars þrátefli) Bxc5 57. b8d Hxb8 58. Hxb8 Bxe3 og skákin er jafntefli, þvi ekki er hægt að vinna meö hrók á móti biskupi. 54. ... Hgi + Karpov getur ekki beðið eftir Kxg5, Kf5, e5 o.s.frv. 55. Kf5 g4 eða 55. ... Hfl+ 56. Kxg5 Hgl + 57. Kf5 Hfl+ 58. Kg4 Hgl+ 59. Kf3 Hfl+ 60. Ke2 Hbl 61. Kd3 ásamt K-c4-d5-c6 og hvitur vinnur auðveldlega. 56. e5 Hf 1 + Timamörkunum er náö, en lokin eru skammt undan. 57. Ke4 Hel+ 58. Kd5 Hdl + 59. Rd3 ... Snotur vinningsleikur. 59. ... Hxd3+ 60. Kc4 og Karpov stöövaði klukku sina þegjandi og undirritaði uppgjöf sina. Eftir 60. ... Hdl (60. ... Bxe5 61. Kxd3 ásamt 62. b8d) 61. exd6 ásamt 62. b8d vinnur hvit- ur auöveldlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.