Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 23. september 1978 Carroll Baker var mjög ung þegar hún lék I myndinni „Baby Doll” og hiaut mikla frægö fyrir. Nafniö festist svo viö hana og „Baby Doil”-nafniö fytgir henni alltaf. Hún segir, aö þaö hafi gengiö á ýmsu hjá sér i ástamálunum, en nú er hún svo hamingjusöm og ástfangin aö hún veit varla sitt rjúkandi ráö segir leikkonan. Elskhuginn heitir Donald Burton og er 43 ára leikari. Hann er vel þekktur fyrir leik sinn f ensku sjónvarpsþátt- unum „Warship” en þar leikur hann skipstjóra á freigátu. Þau Carroll og Donald kynntust er þau léku saman f leikriti sem fariö var'meö I leikför út á land I sumar og þegar komiö var aftur til London úr leikförinni fór Donald heim f fbúö Carroll og bjó meö henni en iét sér nægja aö hringja heim til eiginkonu sinnar og 5 ára dóttur. — Ég er mjög hamingjusamur sagöi Donald Burton, en hjá mér eru fyrirsjáanlegir ýmsir erfiöleikar á næstunni f fjölskyidumálunum en vonandi fer þetta allt vel. Viö Carroil uröum ástfangin viö fyrstu sýn og ég get ekki ímyndaö mér annaö en viö veröum saman til æviioka hvort sem viö getum gift okkur nú eöa einhvern tima seinna. Carroil Baker er fráskilin en á tvö börn og hefur komiö sér vel fyrir I fbúö sinni f London og hefur henni nú bætst nýr fjöiskyldumeölimur, sem sagt Donald, — og er ástfangin upp fyrir haus Carroll Baker —Baby Doll er nú 45 ára '7rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrfrrrrrrrrrn= — Hann er svo sannarlega oröinn safngripur. A fimm minútna fresti þarf ég aö stansa og safna saman þvi sem hefur dottiö af honum. — Ertu i góöu skapi Disa? — Éggetekki gifst þér, Ragnar. Viö erura svoólik. JdnÆS með morgunkaffinu HVELL-GEIRI DREKI SVALUR .< U B B U R / Hvernig veit hún að óli —^ borðar alltaf fiskinn sinn? íÉS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.