Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 23. september 1978 á víðavangi f „Vinnum markvisst að því að bæta flokksstarfið” AlþýOubla&i& birtir í gær ýtarlegt og fróOlegt vi&tal viO Eirlk Tómasson, nýkjörinn formann Sambands ungra Framsóknarmanna. 1 viö- talinu kemur afskaplega margt fram af þvi sem rætt hefur veriö meOal ungra F r a m sók n a r m a n n a aO undanförnu. Fer viötaliö hérá eftir, og er Eirikur fyrst spuröur frétta af nýafstöOnu þingi SUF: ,,t>etta nýafstaöna þing var miklu fjörugra en a.m.k. siOasta þing, bæöi fjöl- mennara og iiflegri umræOur. Segja má a& hver þátttakandi hafi núna veriö virkur. Viö skiptum niöur i marga um- ræöuhópa, þar sem voru fáir þáUlakendur f hverjum. Mér -finnst þetta þing lofa gó&u i þessu tilliti. llins vegar var málefnalega ekki um mikla stefnubreyt- ingu aO ræöa. Þaö kom fram, aö menn binda vonir viö þ'etta stjórnarsamstarf, sem nú hefur nýtekist, og eru mun ánægöari meö þaö en fyrri stjórn. Þaö er ekki óiiklegt a& þaö hafi valdiö mestu um þaö hvc þingiö tókst vel". —Nú hafa ungir fram- sóknarmenn mikiö um þaö rætt, aö nauösynlegt sé aö endurskoöa starf flokksins. Hvert veröur næsta skrefiö i þvl máli? ,,Þaö er aiveg Ijóst aö þaö þarf aö vinna alveg markvisst aö þvl aö bæta flokksstarfiö. Viö viljum fyrst og fremst auka tengsl fiokksforystunnar við hinn almenna flokksmann og gera flokksstarfiö liflegra en þaö hefur veriö. Fyrsta skref iöi þá átt er það aö þessi mál veröa rædd innan stjórnar SUF og ég á von á þvi, aö stjórnin móti einhverjar ákveönar tiilögur sem siöan veröa sendar til fram- kvæmdastjórnar flokksins. Einnigkomu frani hugmyndir á flokksþinginu um bætta starfshætti. Þá hefur veriö skipuö nefnd innan fiokksins um þessi mál og eigum viö þar okkar full- trúa. Viö væntum góös af starfi þessarar nefndar. Hins vegar er ekki timabært aö skýra frá þvl, hverjar þessar breytingar veröa, æösta stjórn flokksins veröur aö taka ákvöröún uni þaö”. — Eru ekki nauðsynllegar skipulagsbreytingar I flokknum. „Þaö er þaö , sem nú er veriö aö skoöa. Eg tel aö þaö þurfi ekki endilega aö breyta Eirlkur Tómasson lögum flokksins, heldur iýrst og.fremst inntaki flokksstarfs- ins. Bæöi þarf aö efla tengsl forystunnar viö hinn almenna flokksmann eins og ég sagöi áöan og lika aö taka upp nýjar starfsaöferöir, sem ekki hefur verið beitt áöur”. —Hverjar eiga þessar nýju starfsaöferöir aö vera? „Þar er nú af mörgu aö taka. Fyrst vildi ég nefna Timann, sem má segja aö hafi veriö staönaöur fram aö si&ustu kosningum, en hann hefur rétt mjög úr kútnum eftir þaö. Blaöiö hefur verið opnaö, og umræöur i blaöinu hafa veriö miklu llflegri. Annaö sem mætti nefna er alls konar ný form á flokks- starfinu, t.d. mætti stofna hópa á vinnustööum, I stéttar- félögum og i einstökum borgarhverfum hér I Reykjavik. Flokksstar fið hefur hingaö til veriö I allt of stórum einingum hérna I þéttbýlinu, aö mlnum dómi. Þannig hafa a&eins fáir veriö virkir af stórum hópi, og æski- legt aö skipta þessu upp i smærri einingar. —Telur þú aö Framsóknar- fíokkurinn hafi látiö of litiö til sin taka innan verkalýös- hreyfingarinnar? „Já, ég er þeirrar skoöunar, a& þaö þurfi aö efla starfiö þar, og eins tel ég aö þurfi aö efla tengslin viö samvinnu- hreyfinguna. Ég tel aö fram- sóknarmenn geti stuöiaö aö æskilegum breytingum innan samvinnuhreyfingarinar. —Nú hefur veriö um þaö rætt aö leggja þurfi meiri áherslu á hugmyndafræöi- legan þátt baráttu ykkar: Er þá von á stefnuskrá Fram- sóknarflokksins? ,,A siöasta flokksþingi var samþykktur hugsjónagrund- völlur flokksins, og hugsjóna- stefna hans er I sjálfu sér skýr. Þaö sem vantar er frekari útfærsla hugsjóna- grundvallarins meö þvf aö mörkuö sé skýrari stefna i þeim málum, sem uppi eru á hverjum tíma”. —Hvaöa ályktanir dregur þú af fylgishruni flokksins I Reykjavlk og Reykjaneskjör- dæmi fyrir flokksstarfiö i framtiöinni? „Astæöan fyrir tapinu þar er öörum þræöi sú,a& þar er mest af lausafylginu. Uti a landi er fóUc bundnara flokk- unum, enda stóö Framsóknar- flokkurinn þar viöa i staö á meðan fylgi hans jókst veru- lega I þéttbýlinu á árunum eftir 1950 og til 1967. Hins vegar hefur flokkurinn ekki gefiö nægilegan gaum aö suövesturhorninu og ibúum þess. A vissum sviöum finnst mér einnig aö flokkurinn hafi verið of einstrengingslegur I afstööu sinni tU þessa svæöis, t.d. hvaö varöar stefnu Bygg&asjó&s um lánveitingar, þvi ekki hefur verið lánaö úr honutn til suövesturhornsins eins ogtU annarra landshluta, þegar atvinnulifiö þar hefur átt I erfiðleikum”. —Nú er þvi haldið fram i ályktun SUF-þingsins, aö Framsóknarflokkurinn sé „eini öruggi málsvari bænda- stéttarinnar á Alþingi”. Hvaö vilt þú þá segja um stefnu Alþý&ubandalagsins f land- búna&armálum? „Yfirboöastefna Alþýöu- bandalagsins I þeim málum er hvorki raunhæf fyrir bændur né aöra landsmenn. Dæntiö gengur alls ekki upp hjá þeim, aö ætla aö bæta kjör bænda án þess aö skeröa hag annarra stétta. TU dæmis stenzt sú stef na þeirra ekki aö minu viti aö lækka verö á landbúna&ar- vörum, væntanlega meö auknum niðurgreiðslum, til aö hægt sé aö hætta aö greiöa út- flutningsbætur, þvi lands- menn myndu ekki auka kjöt- neyzlu slna nægilega”. —Nú vákti þaö talsveröa athygli, aö þingfulltrúar þágu kvöldver&arboö Kaupféiags Borgf iröinga. Telur þú þaö eðlilegt? „Já, þaö tel ég. Hér var um a& ræöa 40 ára afmæli Sam- bandsins, samtaka, sem hafa veriö ófeimin viö aö lýsa yfir stu&ningi viö samvinnuhreyf- inguna, og þvi tel ég þaö ekki óe&Ulegt aö eitt stærsta kaup- félag landsins skyldi bjóöa til kvöldveröar. Ég sé ekkert athugavert viö þaö ef sama fyrirtæki gæti gert þaö sama eöa önnur samvinnufyrirtæki við önnur samtök, sem ættu merkisafmæU og heföu stutt viö bakið a þeim. Hins vegar væri auövitaö óeölilegt ef boðið væri t.d. ungum sjálf- stæöismönnum eöa fulltrúum annarra samtaka, sem rá&izt hafa á samvinnuhreyfinguna." Viö þetta vi&tal er þvi aö bæta, aö Timanum er kunnugt um aöstjórnSUF vinnur nú aö þvi aö undirbúa starfsáætlun sina. Mun bla&iö kynna hana þegar er hún Uggur fyrir. JS. Hreindýraveiði lokið í haust: Eftirspurn eftir hreindýra kjöti meiri en framboð dýr, en óvíst hve mörg fengust veiðihornið Leyft að veiða 1025 SJ — Hreindýraveiöitlmanum lauk um sl&ustu helgi en hann er 15. ágúst-15. september. Leyft var aö veiöa 1025 hreindýr eöa minna en i fyrra en þá mátti veiöa 1525 dýr þótt a&eins 981 fengjust. Mest veiöist af hreindýrum I Jökul- dalshreppi og Fljótsdalshreppi þar mátti nú veiöa 110 dýr á hvor- um sta&num og fengust þau. Hins vegar er sennilegt aö hreindýra- veiðin I heild hafi ekki veriö ýkja mikil. óli Stefánsson hreindýra- eftirlitsma&ur á Merki i Jökuldal kvaöst vita um hreppa þar sem engin dýr heföu vei&st nú I sumar og nefndi Tunguhrepp og Hll&ar- hrepp. t Tunguhreppi var I fyrra leyft aö veiöa 105 dýr en 37 feng- ust, en I Hliöarhreppi veiddist þá þaö sem leyft var, 40 dýr. óli á Merki kvaö dýrin sem vei&st hef&u á Jökuldal, hafa veriö góö og í sama streng tók Jó- friöur Gunnarsdóttir I Fljótsdal, systir Egils Gunnarssonar yfir- hreindýraeftirlitsmanns. Jófriöur sagöi aö oft væri búin aö vera hreindýrasteik á boröum á Egils- stö&um I Fljótsdal og bragöaöist hún vel aö vanda. Egilsstaöafólk notar sin hreindýr til heimilisins eingöngu og frystir kjötiö. saltar til skamms tima eöa boröar þaö nýtt. Óli á Merki sagöi aö sumt af dýrunum sem veidd heföu veriö á Jökuldal væru notuö til heimilis- brúks en annað selt. Aö sögn Jóns Kristjánssonar hjá Kaupfélaginu á Egilsstö&um hefur litiö borist af hreindýrakjöti til innleggs en þaö sem kemur rennur út eins og heitar lummur og mikiö er um fyrirspurnir eftir hreindýrakjöti. Hreindýrin reyndust færri en búist var við Hreindýratalning fór fram 14. og 15. júli i sumar og fundust 1863 fulloröin dýr og 713 kálfar, sam- tals 2576 dýr. Vegna slæms skyggnis og snjóalaga I fjöllum reyndist ekki unnt aö telja I fjöröunum, en þar hafa veriö allt að 500 dýr á sumrin þegar þar hefur veriö taliö. Flest voru hreindýrin nú á Vesturöræfum og i Kringilsárrana. Sumarið 1977 fór talning ekki fram vegna óhag- stæörar veöráttu en áriö 1976 reyndust dýrin viö talningu vera 3500. Þá var ekki taliö I fjöröun- um en gert ráö fyrir aö þar kynnu að vera um 500 dýr eöa hreindýrin væru þá alls um 4000. Talning fer þannig fram aö flogiö er yfir hreindýrasvæöin, myndir teknar af þeim dýrum sem sjást og taliö eftir myndun- um. Viö slika myndatöku og talningu fæst vitneskja um lág- markstölu dýranna. Allt umfram þaö sem myndirnar sýna eru ágiskanir. En vist er, aö ekki nást myndir af öllum dýrunum. Eftir talninguna I sumar var ákveöiö aö lækka tölu veiöidýra i 1025. Hreindýrin islensku heyra undir menntamálaráðuneytið, sem leggur áherslu á a& varö- veita svo stóra hreindýrahjörö aö hún sé ekki í útrýmingarhættu en hins vegar mega dýrin ekki veröa svo mörg að þau valdi verulegum átroöningi og óánægju. Sumir telja þau alltof mörg, aörir of fá. Menntamálaráðuneytiö kanna&i fyrir alllöngu hvort menn vildu fá hreindýr i aöra landshluta en svör viö þvi voru yfirleitt neikvæö. Tvö til þrjú þúsund dýr ættu viö núverandi aöstæ&ur aö vera nægilegur fjöldi til þess aö tryggja tilvist hreindýrastofnsins sem hefur verið í landinu rúm 200 ár og alls staöar veriö gjöreytt nema á Austurlandi. Leitast við að auka verðmæti afurða hrein- dýranna. Menntamálaráöuneytiö fékk Hermann Vilhjálmsson verk- stjóra hjá skinnaverksmiöjunni Iöunni á Akureyri til þess aö koma á fund um málefni varöandi hreindýr sem haldinn var á Egils- stööum I júnilok I sumar. Leiö- beindi hann um meöferö hrein- dýraskinna sem senda á til Framhald á bls. 19. Laxá i Mývatnssveit 1 Laxá i Mývatnssveit veidd- ust i sumar 2000 fiskar á efra svæöinuog 600 á þvi neöra og er það svipuö veiði og i fyrra. Hólmfriöur Jónsdóttir á Arnarvatni, veiöivör&ur viö ána, sagöi Veiöihorninu aö heildarveiöin I sumar heföi verið heldur minni en i fyrra. í sumar var aöeins leyft að hiröa fisksem var yfir 40 cm á lengd en i fyrra voru mörkin um 35 cm. Stærstiurriðinnsem veiddist i sumar var 7 pund og veiddist hann á efra svæðinu i Geldingey. Hólmfriður sagöi aö sumariö hefði veriö kalt og hefði þaö komiö mjög fram á veiöinni. í júni heföi fiskurinn veriö magur og veiöin treg öfugt viö pað sem veriö hefur undanfarin sumur. 1 fyrstu viku júli fór aö veiöast mjög vel og var fiskur- inn bæði feitur og stór. Agúst- mánuður var a& vanda góöur framan af og jókst veiöin i lokin eins og ævinlega er þegar slý er farið úr ánni. Annars sagöi Hólmfriður aö áin hef&i aldrei verið eins tær og i sumar og hefði þaö veriö vegna þörunga- leysis i Mývatni. IJm siöustu helgi vár veitt i klak úr ánni og var Kolbeinn Grimsson við þaö verk viö ann- an mann. Þeir veiddu um 30 stykki og gekk veiðin vel miðað viö aðstæöur. Fyrri daginn frysti og snjóaöi en seinni dag- inn sagöi Hólmfriöur aö hefði veriö ágætis veiöi og vildi hún þakka Kolbeini sérstaklega hans góöa framlag um leið og hún baö fyrir bestu kveðjur og þakkir til veiöimanna fyrir sumariö. Hrútafjarðará 1 Hrútafjarðará og Siká sem er ein af hliðarám hennar veiddust í sumar 347 laxar og 136 bleikjur. Að sögn Gunnars Sæmundssonar I Hrútatungu er veiði þessi mun betri en i fyrra en þá veiddust á þriöja hundrað laxar. Stóra Laxá i Hreppum Þaö eru nú komnir u.þ.b. 550 laxar á land af öllum svæðum sagði Jón Sigur&sson i Hrepp- hólumer Veiöihorniö haföi sam- band við hann fyrir skömmu. Jón sagöi aö laxinn væri frekar smár og einnig væri mikið af miðlungs fiski. Fremur litil veiði hefur verið aö undanförnu en veörið hefur verið eins og best verður á kosið sól upp á hverndagen fremur kalt, sagði Jón Sigurösson að lokum. Bréf úr Breiðdalnum Að kvöldi 31. ágúst voru komnir á land af vatnasvæöi Breiðdalsár 354 laxar. Þar af veiddust 224 i ágúst en 130 i júli. Þetta er langmesta veiöi sem fengist hefur á þessu vatna- svæði. Ef veiöin til 20. septem- ber veröur hlutfallslega svipuö og hina mánuöina, þá ættu aö veiðast alls 480-500 laxar. Þaö yrði þá um helmingi meira en i fyrra en þá var metveiði hér. Ræktun vatnasvæöisins virðist hafa tekist mjög vel og eru menn bjartsýnir á framtið laxveiöi hér i Breiödal. Gilsá 1. september 1978 Sigur&ur Lárusson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.