Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 23. september 1978 í dag Laugardagur 23. september Lögregla og slökkvilið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100 , Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100.^ Bilanatilkynningarj 1 Vatnsveitubilanir slmi 86577.' Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virlfa daga frá kl, 17 siödegis til kl.j 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. IHtaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónyistu borgarstaifs-j manna 27311. Heilsugæzla Kvöld—, nætur— og helgi- dagvarsla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. september er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapotrki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á Sunnu- dögum, helgidögum og allmennum fridögum. ' Slysavarðstofan: Simi 81200,' -eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Uagvakt: Kl. 08:00-17:00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tiL föstud. kl. 18.30 til 19.30. .Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Félagslíf MtK-salurinn Laugavegi 178 Kvikmyndin ,,Æ s k a Maxims”, verður sýnd laugardaginn 23. sept. kl. 15.00. öllum heimill aðgangur. — MtK Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. Þriöjudaga til föstudags 16.til 22. Aögangur og sýningaskrá eru ókeypis. örninn Borötennisæfingar hefjast mánudaginn 25. september. Skráning i Laugardalshöll, uppi, frá kl. 18:00 mánudag, miðvikudag og fimmtudag. Stjórnin. Daglega Hallgrimskirkjuturn er opinn alla daga frá kl. 2—4 nema sunnudaga kl. 3 —5. Ferðalög Sunnudagur 24. september 1. Hlöðufell kl. 09. Gengið á Hlöðufell (1188 m), sem er hæst allra fjalla við sunnan- veröan Langjökul, vel kleift án mikilla erfiðleika. Verð kr. 2.500. - Greitt v/bil. Fariö frá Umferðamiðstööinni. 2. Vifilsfell kl. 13 (Fjall árs- ins). 15.ferðin á fjaUiö á þessu ári. Þátttakendur fá viður- kenningarskjal að göngu lok- inni. Verö kr. 1000.- Greitt v/bil. 3. Bláfjallahellar kl. 13. Hafið góð ljós með. Verð kr. 1000.- Greitt v/bil. Fariö frá Um- feröamiöstöðinni. — Ferðafé- lag lslands. Sunnud. 24/9 KI. 10 Lönguhliðarf jöllin, Hvirfill (621 m), skoöuö Migandagróf 150 m djúp, fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen, Kl. 13 Helgafell eða Dauða- dalahellar, sérkennileg hella- mynstur, hafið ljós með,farar- stj. Sigurður Þorláksson. Fritt f. börn m. fullorðnum, farið frá BSÍ, bensinsölu. Útivist Félag einstæðra foreldra Fyrsti fundur haustsins verður miðvikudaginn 27. sept. kl. 21 i Lindarbæ. Rætt verður um barnaverndarmál og mun Bragi Jósepsson formaöur Barnaverndar- nefndar Reykjavikur reifa málið og svara fyrirspurnum. , Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin Kvenfélag Hreyfils. Félags- konur munið fundinn þriðju- daginn 26. september kl.20.30 i Hreyfilshúsinu. Mætið allar. Stjórnin. Samkoma á Fálkagötu 10, bænastaður sunnudag kl. 4. Þóröur Jóhannesson Minningarkort Minningarkort Barna'saitala- sjóðs Hringsins fásí' á'y^ftir- töldum stöðum: Bókaverzlun S^ííebjarnari Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabiið Oliverg Steins, HafnarfirAi. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búö, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ö. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. ‘Háaleitisapóteki. Garös- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu- konu,- Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Oalbraut.: Apóteki Kópavogs v/Hamra- .borg 11. 'Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig-. riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson-, ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita-; stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og Astrfði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarkort Sjúkrahús-" sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. 1 Minningarkort sjúkrasjóös" Iönaöarmannafélagsins , Sel- fossi fást á eftirtöldum stötF' um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, ,inga, Kaupfélaginu Höfn og á 'simstöðinni i Hveraggrði., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum,. i^aupfélaginu Þór, Hellm Kvenfélag Hreyfils. Minning- arkortin fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. krossgáta dagsins 2863. Krossgáta. Lárétt: 1) Vegir 6) Lukka 8) Tind 9) Trant 10) Hár 11) Málmur 12) Straumkast 13) Op 15) öfuga. Lóðrétt: 2) Gamlingja 3) Nes 4) Táning 5) Offors 7) Naglar 14) Grein- iy. i’" lw ~wr a. Ráðning á gátu No. 2862. Lárétt: 1) Fálki 6) Slæ 8) Söl 9) Róm 10) Ara 11) Ask 12) Sel 13) Unt 15) Fráir. Lóörétt: 2) Aslákur 3) LL 4) Kærasti 5) öslar 7) Smali 14) Ná. Hrossakaupstefna Rangæinga Laugardaginn 23. september fer fram hrossakaupstefna Rangæinga á mótsvæði hestamannafélagsins Geysis á Rangár- bökkum. Dagskrá: Kl. 10: Söluhestar mæti við tamninga- stöðina. Kl. 13: Kynning og sýning söluhesta á kappreiðavellinum. Kl. 14 til 15: Skoðun og prófun væntan- legra kaupenda á kappreiðavellinum. Kl. 15: Önnur kynning og sýning söluhesta á kappreiðavelli. Kl. 16 til 17: Skoðun og prófun væntan- legra kaupenda við tamningastöðina. Kl. 17: Opnun tilboða við tilboðskassa i ta mninga stöðinni. Áður en kynning og sýning hefst metur dómnefnd hestana og flokkar. Aðeins gallalausir hestar verða sýndir. Flokkun hestanna er eftirfarandi: 1. Gæð- ingar 2. Kvenhestar og góðir tölthestar. 3. Litið tamdir hestar, smalahestar og barnahestar. 4. Bandvanir hestar. Tilboðsgögn fylgja hverri mótsskrá. Tilboðin séu skuldbindandi. Seljánda sé heimilt að taka hvaða tilboði sem er. Framkvæmdanefnd hrossakaupstefnu Rangæinga. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Bessa- staðahrepps úrskurðast hér með, að lög- tök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum, aðstöðugjaldi, fast- eigna- og vatnssköttum, byggingargjaldi, álögðum 1977, 1978 og fyrri ára ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði, 20. sept. 1978 Sýslumaður Kjósarsýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.