Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 23. september 1978 IJiiIt'l'-ÍÍ 19 flokksstarfið Félagsfundur — F.U.F. Félagsfundur Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 25. september kl. 20.30 I kaffiteriunni aö Hótel Heklu. Dagskrá: 1. Skrifstofuhald á vegum Fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Reykjavik. • 2. Samskipti F.U.F. i Reykjavik viö S.U.F. 3. önnur mál. F.U.F. Ólafur Jóhannesson á fundi í Kópavogi Næstkomandi þriöjudag, 26. september efnir fulltrúaráö Framsóknarfélaganna i Kópavogi til fundar i Félagsheimili Kópavogs, og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælandi veröur Ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, og mun hann ræöa stjórnmálaviöhorf og störf rikisstjórnarinnar. Allir velkomnir. Stjórn Fulltrúarráösins. .Opprör fra midten" Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les- hring þar sem bókin „Opprör fra midten” veröi tekin til umfjöll- unar. beir sem áhuga hafa á aö taka þátt I starfi leshringsins til- kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F. Rabbfundur S.U.F. Fyrirhugaö er aö hafa rabbfund sem næst annanhvern þriöjudag i vetur i hádeginu á Hótel Heklu. Á fundinum veröur engin ákveöin dagskrá heldur bara rabbaö um daginn og veginn á boöstólum verður kaffi, brauö og álegg. S.U.F. -arar og annaö Framsóknarfólk. Byrjið strax á þriöjudaginn kemur (26. sept.) aö venja koma ykkur á Rauöarárstiginn i hádeginu. Fáiö ykkur kaffi sýniö ykkur og sjáiö aöra. Bætt tengsl einstaklinga innan flokksins skapa betri flokk. S.U.F. 50 FERÐAVINNINGAR 1.- 5. Fer&ir til trlands 6.-35. Fer&ir til Costa Del Soi 36.-40. Fer&ir til Jágóslavlu 41.-50. Fer&ir til lrlands Ver&meti 126.000 Samt. 630.000 ver&mcti 122.900 Samt. 3.687.000 ver&mcti 116.400 Samt. 582.000 verftmmU 84.666 Samt. 845.000 Vinnlngaver&mctl alls 5.744.000 Þeir sem hafa fengiö heimsenda miöa í happdrætti Full- trúaráös Framsóknarfélaganna í Reykjavik eru vin- samlega hvattir tilað senda greiðslu viö fyrsta tækifæri. Skrifstofan aö Rauöarárstig 18 er opin frá 9—5 sími 24480. Greiösla sótt ef óskaö er. Haustmót Framsóknarfélags Súgandafjarðar Framsóknarfélag Súgandafjarðar heldur sina árlegu haust- skemmtun laugardaginn 23. september og hefst hún kl. 21. Avörp flytja Steingrimur Hermannsson, ráöherra, og Markús A. Einarsson, veðurfræðingur. Söngflokkurinn Randver skemmtir meö söng og grini. Hljóm- sveitin Æfing leikífr fyrir dansi. Stjórnin FUF f Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heinisenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins,- Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. hljoðvarp Laugardagur 23.september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ég veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir böm og unglinga, 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 13.30 Brotabrot. Ólafur Geirs- son tekur saman þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00„Natasja”, smásaga eftir Maxim Gorki. Valdimar Jóhannsson þýddi. Evert Ingólfsson les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 leikskóla fjörunnar. Guörún Guölaugsdóttir ræð- ir viö Guðjón Kristmanns- son innheimtumann, — fyrri hluti. 20.00 Fiölukonsert eftir Aram K at s j at úrian , David Oistrakh leikur meö Filharmóniu i Lundúnum, höfundur stjórnar. 20.35 t deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalifinu. 21.20 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Einar Benediktsson og Wagner, Arni Blandon les ,,í Disarhöll” og nokkur kvæði önnur. 22.20 „Meistarasöngvararnir frá Nurnberg”, forleikur eftir Richard Wagner. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi: Sir John Barbirolli. 22.30 Veðurfregnir. fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 23. september 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L) Breskur gamanmynda- flokkur, Agalegir endur- fundir - Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Daryl Hall og John Oates (L) Bandarisku söngvararnir og laga- smiðirnir Daryl Hall og John Oates skemmta. 22.00 Wilma (L) Bandarisk sjónvarpskvikmynd um Wilmu Rudolph sem vann fágætt afrek á Olympiu- leikunum i Róm 1960, en þar sigraði hún i þremur keppnisgreinum. Aðalhlut- verk Cicely Tyson og Shir- ley Jo Finney. Barnað aldri fær Wilma lömunarveiki og gengur með spelkur en fyrir viljastyrkog góöa umönnun batnar henni smám saman og 15 ára er hún orðin góö iþróttakona. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.35 Dagskrárlok o Hreindýr loösútunar. Hreindýraskinn þau sem verksmiöjan á Akureyri hefur fengiö aö undanförnu, hafa yfirleitt veriö svo gölluö aö verk- smiöjan var aö mestu hætt aö veita þeim viötöku. Vonandi verður ráöin bót á þessu meö þeim leiöbeiningum sem Her- mann hefur tekiö saman og dreift hefur verib til hreindýraeftirlits- manna. Iðunn tekur nú aftur hreindýraskinn til sútunar. Vaxandi eftirspurn hefur verið eftir hreindýrakjöti. Dýralæknar hafa skoöaö þaö eins og annaö kjöt áöur en þaö fer á markaö en i sumar óskaði ráðuneytiö eftir aö þaö yröi einnig metiö i gæöa- flokka. Hafa veriö samin drög aö reglum um þaö mál. o Er hægt. Nýtisku kafbátar veröa aöeins unnir úr lofti og þvi verður nýja korvettan með tvær stórar þyril- vængjur um borö sem ráöast gegn kafbátunum. Samt er langt frá þvi að hér sé einvörðungu um þyrlumóöurskip að ræöa þvi gert er ráö fyrir alls konar möguleikum allt eftir þvi til hvers menn vilja nota skipið. Viö hönnun skipsins er þess gætt að þaö megi smiöa I hvaöa skipasmiöastöð sem er hvort heldur sem er skipasmiðastöðvar flotans eöa venjulegar stöðvar sem taka alhliða verkefni. Og verðið á aö vera hagkvæmara en áður hefur þekkst. MacGregor fyrirtækið hefur tekiö aö sér aö hanna lúgur, vatnsþéttar huröir og dyr á flug- skýli en MacGregor er heims- þekkt fyrirtæki á slnu sviöi og fleiri þekkt fyrirtæki hafa aö- stoöaö við hönnunina á skipinu. Einkenni þessa skips eru stór flugpallur og stórt flugskýli. Sem áöur sagði þá á þetta nýja skip aö henta við alls konar flota- aðgeröir, þar á meðal viö land- helgisgæslu, en það er ástæöan fyrir þvi að viö minnum á þetta skip hér og lika ástæöa þess, að við getum ekki um allar þær striösvélar, sem unnt er aö setja um borö, tundurskeyti meö sjálf- virkum lyftum og fl. og fl. JG 0f margir... rannsóknar hvers einstaks máls? — Þaö er gifurleg vinna. Miklu meiri vinna en fólk gerir sér al- mennt grein fyrir. Og annaö er það aö þegar mál eru tekin fyrir t.d. eitt fyrirtæki þá koma svo margar aukagreinar út frá þvi þannig að máliö rekst til ein- staklinga og annarra fyrirtækja j t\c\íWarl\Cl./. INNRITUN i almenna flokka fer fram mánudag 25. og þriðjudag 26. september i Miðbæjarskóla kl. 16-18 og 20-21.30 báða dagana. ÞÁTTTÖKUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. KENNSLUGREINAR: TUNGUMÁL: íslenska (einnig fyrir út- lendinga), færeyska, danska, norska, sænska, þýska, latina, franska, spænska, italska, rússneska, esperanto, enska, ensk verslunarbréf, enskir stilar og málfræði.. VERKLEGAR GREINAR: Bótasaumur (kludeklip —guiting), mynd- vefnaður, hnýtingar, batik, kjólasaumur, barnafatasaumur, postulinsmálning, leir- munagerð (i Fellahelli). ANNAÐ: Ættfræði, leikfimi (Fellahellir og Miðbæjarskóli) stærðfræði, vélritun og bókfærsla (i Laugalækjarskóla), ljós- myndaiðja (i Fellahelli). Timar fyrir VAKTAVINNUFÓLK: í ráði er að setja upp kennslu fyrir vaktavinnu- fólk, sem verða þá blanda úr heimanámi og kennslu aðra hvora viku. Þeir sem hefðu áhuga á sliku námi eru beðnir að hafa samband við skólastjóra i sima 14862. ÞÁTTTÖKUG JALD: 22 kennslustundir kr. 8.000.00 33 kennslustundir kr. 12.000.00 44 kennslustundir kr. 16.000.00 NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR: sim- ar 12992 og 14106. og verður þvi miklu umfangs- meira en þetta eina fyrirtæki sem veriö er aö rannsaka og vefur þannig utan á sig. — En þá fáiö þib fleiri I netið. — Já, vist má segja þaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.