Tíminn - 24.09.1978, Side 35
Sunnudagur 2J. september 1978
35
flokksstarfið
Félagsfundur — F.U.F.
Félagsfundur
Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 25. september kl. 20.30
i kaffiteriunni aö Hótel Heklu.
Dagskrá:
1. Skrifstofuhald á vegum Fulltrúaráös framsóknarfélaganna i
Reykjavik.
2. Samskipti F.U.F. i Reykjavik viö S.U.F.
3. önnur mál. F.U.F.
Ólafur Jóhannesson
á fundi í Kópavogi
Næstkomandi þriöjudag, 26. september efnir fulltrúaráö
Framsóknarfélaganna i Kópavogi til fundar i Félagsheimili
Kópavogs, og hefst fundurinn kl. 20.30.
Frummælandi veröur Ölafur Jóhannesson, forsætisráöherra, og
mun hann ræöa stjórnmálaviöhorf og störf rikisstjórnarinnar.
Allir velkomnir.
Stjórn Fulltrúarráösins.
„Opprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Opprör fra midten” veröi tekin til umfjöll-
unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt I starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
Rabbfundur S.U.F.
Fyrirhugaö er aö hafa rabbfund sem næst annanhvern þriöjudag
i vetur i hádeginu á Hótel Heklu. A fundinum veröur engin ákveöin
dagskrá heldur bara rabbaö um daginn og veginn; á boöstólum
veröur kaffi, brauö og álegg.
S.U.F. -arar og annaö Framsóknarfólk.
Byrjið strax á þriöjudaginn kemur (26. sept.) aö venja koma
ykkur á Rauðarárstiginn I hádeginu. Fáiö ykkur kaffi sýniö ykkur
og sjáiö aðra. Bætt tengsl einstaklinga innan flokksins skapa betri
flokk. S.U.F.
1,- 5. Feróir til lrlands
6.-35. Ferðir til Costa Del Sol
36.-40. Ferðirtil Júgóslaviu
41.-50. Ferðir til trlands
Verðmcti 126.000 Samt. 630.000
verðmttti 122.900 Samt. 3.687.000
verðmmti 116.400 Samt. 582.000
verðmcti M.iN Samt. 845.000
Vinnlngaverðmetl alls 5.744.000
Þeir sem hafa fengiö heimsenda miöa í happdrætti Full-
trúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavik eru vin-
samlega hvattir tilaö senda greiöslu viö fyrsta tækifæri.
Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin frá 9—5 simi
24480. Greiðsla sótt ef óskað er.
Haustmót Framsóknarfélags
Súgandafjarðar
Framsóknarfélag Súgandafjarðar heldur sina árlegu haust-
skemmtun laugardaginn 23. september og hefst hún kl. 21.
Ávörp flytja Steingrimur Hermannsson, ráðherra, og Markús A.
Einarsson, veðurfræðingur.
Söngflokkurinn Randver skemmtir meö söng og grini. Hljóm-
sveitin Æfing leikur fyrir dansi.
Stjórnin
FUF í Reykjavík — Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiða heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiöiö þau á skrifstofu félagsins,
Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
hljóðvarp
Sunnudagur
24. september
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir Forustu-
greinar dagblaöanna
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveitin Filharmónia I Lun-
dúnum leikurm.a. „Carna-
val”, tónlistefir Schumann I
hljómsveitarbúningi eftir
Rimsky-Korsakoff, Róbert
Irving stj.
9.00 Dægradvöl Þáttur i um-
sjá Ölafs Sigurðssonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfr.) a.
Blásarakvintett i Es-dúr
eftir Antonin Rössler-Ro-
setti. Tékkneski blásara-
kvintettinn leikur. b. Kvint-
ett fyrir horn og strengja-
sveit (K 407) eftir Mozart.
Sebastian Huber leikur með
Endres-kvartettinum. c.
Sonata nr. 9 i A-dúr fyrir
fiölu og pianó op. 47 eftir
Beethoven. Jascha Heifetz
og Brooks Smith leika.
sjónvarp
Sunnudagur
24. september
18.00 Kvakk-kvakk (L) ítölsk
klippimynd.
18.05 Fimm fræknir(L) Fimm
á Smyglarahæðsiöari hluti.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.30 Saga sjóferöanna (L)
Lokaþáttur. Nýr heimur
11.00 Messa i Bústaöakirkju
Prestur: Séra ölafur Skúla-
son dómprófastur. Organ-
leikari: Guöni Þ. Guö-
mundsson
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar-
son stjórnar þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar: Pi-
anótónleikar Garricks Ohl-
sons á tónlistarhátiöinni i
Björgvin i mai i vor. a. Pi-
anósónatanr. 50iC-dúr eftir
Haydn. b. Benediction de
Dieu, Funerailles og Meph-
istovals eftir Liszt. c.
Spænskur dans op. 37 nr. 2
eftir Granados d. „Flug-
eldasýning” úr Prelúdium,
bók II eftir Debussy.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. Heimsmeistaraein-
vigiö i skák á Filippsey jum.
Jón Þ. Þór segir frá skákum
í liöinni viku.
16.50 Endurtekiö efni. a.
Stúlkaná heiöinni: Siguröur
Ó. Pálsson skólastjóri les
frásöguþátt eftir Jón
Björnsson frá Hnefilsdal og
kvæöi eftir Benedikt fráHof-
teigi. (Aöurútv. Imai i vor).
b. Kvæðalög: Magnús Jó-
hannsson kveöur nokkrar
stemmur. (Aöur á dagskrá i
júli i' sumar) c. Skjóni frá
Syöri-Mörk: Pétur Sumar-
liöason kennari les frásögu
eftir Valgeröi Gisladótturí
Aöur útv. i april i vor).
17.30 Létttónlista. Hljómsveit
Ole Höyers leikur lög úr
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og vcöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tiskusýning (L)
Sýningarfólk úr Karon og
Módelsamtökunum undir
stjórn Pálinu Jónmunds-
dóttursýnir fatnað frá 23 is-
lenskum fataframleiðend-
um. Einnig verða sýnd föt
frá liðnum árum úr
búningasafni Leikfélags
Reykjavikur. Upptaka i
sjónvarpssal. Kynnir Þor-
geir Astvaldsson. Stjórn
upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.20 Gæfa eöa gjörvileiki (L)
Sextándi þáttur. Efni
fimmtánda þáttar: Rann-
sóknarnefnd öldungadeildar
þingsins tekur fyrir mál
Esteps að kröfu Rudys.
Dillon þingmaður hand-
bendiEsteps.reynirað gera
Rudy tortryggilegan en
hann lýsir þvi yfir við
norrænum kvikmyndum. b.
Skólahljómsveit harmon-
ikuskólans i Trossingen
leikur Stef og tilbrigöi eftir
Rudolf Wurther, Fritz Dobl-
er stj. c. Hljómsveit Max
Gregers leikur lagasyrpu.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Reikningsdæmi án
niöurstööu. Eyvindur Er-
lendsson flytur þriöja og
siöasta þátt sinn i tali og
tónum.
20.00 tslensk tónlista. Sónata
fyrir klarinettu og pianó
eftir Jón Þórarinsson. Sig-
uröur Ingvi Snorrason og
Guörún Kristinsdóttir leika.
b. Ballettsvita eftir Atla
Heimi Sveinsson úr leikrit-
inu „Dimmalimm”.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt,
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson Höfund-
ur byrjar lesturinn.
21.00 Serenaöa i C-dúr fyrir
strengjasveit op. 48. eftir
Tsjaikovský Kammersveit
filharmóniusveitarinnar i
Leningrad leikur, Evgený
Mravinský stjórnar.
21.30 Staldraö viö á Suöur-
nesjum, —annar þáttur frá
Vogum Jónas Jónasson
ræöir viö heimamenn.
22.10 Tónverk eftir Bach
Michel Chapuis leikur á or-
gel.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
fréttamenn aö Dillon sé á
launum hjá Estep. Höfuð-
vitni Rudys er John Frank-
lin. Þegar hann kemur fyrir
þingnefndina bregst hann
Rudy og segir Estep sak-
lausan af öllum áburöi.
Hann kveður Rudy hafa
ætlað að neyða sig til að
bera vitni gegn Estep. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.10 Háskóli Sameinuöu þjóö-
anna (L) A allsherjarþingi
Sameinuöu þjóöanna áriö
1972 var komiö á fót
menningar- og visindastoíh-
un sem hlaut nafnið „Há-
skóli Sameinuðu þjóðanna.”
Myndin lýsir tilhögun og til-
gangi þessarar nýju stofn-
unar. Þýðandi og þulur Bogi
Agústsson.
22.35 Að kvöldi dags (L) Séra
Frank M. Halldórsson
sóknarprestur i Nespresta-
kalli, flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok
Örlygur kampakátur á sýningunni Timamynd Róbert.
Sýningu Orlygs að ljúka
S J— Nú um helgina lýkur myndlistarsýningu Örlygs Sigurössonar að Kjarvals-
stööum. 200 teikningar og málverk eru á sýningunni og var megnið til sölu. örlygur
kvaöst mjög ánægður með aðsókn og sölu á sýningunni.
Sýning örlygs verður opin kl. 2-10 laugardag og sunnudag.