Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 12
12
Köstudagur 2». scpti-inlx-r 197«
Sólbekkir
Smiöum sólbekki eftir máli, álimda meö
haröplasti. Mikið litaúrval.
Stuttur afgreiöslufrestur. *
Trésmiðjan Kvistur
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
Simi 33177
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Nú er rétti timinn til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
/ /i* um fyrirlifixjamii
Jlcstur stœrAir
hjólbardu
sólada ofi
nýja
Mjög
gott
verð
Fljót og gód
þjónusta
POSTSENDUM UM LAND ALLT
GUMMI
MVfwWWll
VINNU
STOfAN
HF
Skiphott 35
105 REYKJAVlK
slmi 31055
Munið
að athuga
rafgeyminn
áöur en
kólnar.
RAFGEYMAR
Þekkt merki
Fjölbreytt úrval 6 og 12
volta fyrir bíla, bæði gamla
og nýja, dráttarvélar og
vinnuvélar, báta, skip o.fl.
EnnCremur:
Kafgcymasainbönd — Startkaplar'
og pólskór. Einnig: Kemiskt
hreinsaö rafgeymavatn til áfylling-
ar á rafgeyma.
77
L
ARMULA ? SIAAI Ö4450
HAROVIOARVAL VF
Skemmuvegi <30 KÓPAVOGI S:"74111
Grensésveg 5 REYKJAVIK s: 8 <47 ZF7
Harðviðarklæðningar Spónlagðar spónaplötur
Furu & Grenipanell Spónaplötur
Gólfparkett Veggkrossviður
Plasthúðaðar spónaplötur
Óskilahestur
jarpstjörnóttur fuiloröinn hestur var seldur á uppboöi I
Oddstaöarétt 12. sept. s.l.Mark: Sneitt og tvær fjaörir
aftan h. ógreinilegt á h. eyra.
Upplýsingar gefur hreppstjóri Lundar-
reykjadalshrepps.
* Safnið öllum
fjórum ABBA
dúkkunum
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806
á.feft #g»Á|rt' <**& -M («Smts 'm í>»- f»vv ■ y V>4-aí
«> ■,<). x .,••::•'« '».<4> .< < U>r «u,.Nli.rk.„
P*l&i* s-;MS íM ,<■ '* « >j^r<p?^w«*»v|w^F4
?$$***%** \*+&t*^** *>»“y -á. •' L >•»< «
*»*f 'f fal&ut #**»*■ £****•«* Jt#* v«~*. ... . . ■■&&..:?■■
t") '
$ÉS§I: 3ii§§§jl
SsjSsw wíps’SSS:
,*,»■«> » T~ .1
. .... _ .BáfMMBÍ.fe,**
t«*v^i w
f *: ****»***&*’
* W«a5teS< t to^r^tAöíWBl
tóaslirfiá Hfe«#*íjí(aW
V»t» AwSw
„rtíyMUmir.
HMW^íSwiMstasfeal
'NMiuk \i
Skarösbók Jónsbókar er veglegust Jónsbókarhandrita og er lýsing hennar eins og best gerist I fslensk-
um handritum.
Frá árinu 1971 hefur í Stofnun Árna Magnússonar
staðið á sumrum uppi sýning á ýmsum bestu handritum í
eigu þjóðarinnar og þeim sið var ekki brugðið í sumar.
Var sýningin opin almenningi i síðasta sinn laugardaginn
16. september, en þó hefur verið venja á vetrum, að
kennarargætu komið meðnemendur sína i stofnunina og
sýnt þeim handritin, í tengslum við íslenskukennslu í
skólunum.
Skömmu fyrir lokun sýningar-
innar heim sóttum viö stofnunina
og virtum fyrir okkur sýningar-
gripina ásamt Guöna Kolbeins-
syni.Fengum viö aö taka nokkrar
myndir, sem birtar eru hér meö
greininni og Guöni sagöi okkur i
stuttu máli sögu ýmissa handrit-
anna.
A sýningunni í sumar hafa ver-
iö til sýnis ýmis handrit, sem ekki
hafa veriö sýnd fyrr og benti
Guöni okkur sérstaklega á bréfa-
bók Brynjóifs biskups Sveinsson-
ar, en hún er opin á þeim staö, þar
sem i er ritaöur hinn margfrægi
eiöur Ragnheiöar dóttur hans og
má þar sjá undirskriftir allra aö-
ila meö.
En mörg handritanna eru sýnd
áhverjuári, þar sem þau teljast
svo merk, aö sjálfsagt þykir aö
hafa þau stööugt til sýnis. bar á
meöal er Konungsbók eddu-
kvæöa.
Konungsbók er elsta og merk-
asta safn eddukvæöa og frægust
allra Islenskra bóka. Kvæöin
fjalla um heiöin goö og hetjur i
forneskjuog eru þau skrifuð upp i
Konungsbók á siöara hluta 13.
aldar, eftir ennþá eldri uppskrift-
um, sem ekki er til urmull af.
Hins vegar hefur geymst brot af
náskyldu eddukvæöasafni, sem er
nokkru yngra en Konungsbók. í
Snorra-Eddu, Völsungasögu og
Norna-Gests þættieru teknar upp
vísur lír eddukvæöum og eftii
kvæöanna rakiö, og er Völsunga-
saga helsta haldreipi þeirra, sem
freista vilja aö ráöa i efni átta
blaöa, sem týnd voru Ur Konungs-
bók, þegarBrynjólfurbiskup eign-
aöist hana. A þeim blööum hafa
staöiökvæöi, sem hvergi eru til.
Konungsbók eddukvæöa kom
heim frá Danmörku 21.4, 1971.
Flateyjarhék
Hér er og til sýnis undir gleri
Flateyjarbók, en hún er stærst
allra islenskra skinnbóka, 202
blöö i öndveröu i svo stóru broti
aöekkihafa fengistnematvö blöö
úr hverju kálfsskinni, en aö auki
þétt skrifuö.svoaölesmál hennar
mundi fylla um 2360 blaöslöur f
prentaöri bókaf venjulegri stærö
(Sklrnisbroti),og viögerð hennar
hafa veriö notuö fleiri fornrit, en
aö nokkru ööru handriti islensku.
Loks er búningur hennar slikur,
einkum þó lýsingar, aö einstakt
er, þegar um söguhandrit er aö
ræöa, sem er fremur ætlaö til
skemmtunar og fróöleiks en nyt-
Hér er sýnt bréf tuttugu og tveggja presta, sem voru nefndir af Ólafi
biskupi Rögnvaldssyni tii aö dæma um mál Höskuldar Arnasonar, en
hann haföi stutt Bjarna Ólason I Hvassafelli möti biskupi. Bréfiö er
skrifaö á Hólum f Hjaltadal 28. janúar 1491.
semdar i andlegum og veraldleg-
um efnum.
Meginefni Flateyjarbókar er
sögur af Noregskonungum. t fyrri
hlutanum eru fyrirferöarmestar
sögur ólafánna: ólafs saga
Tryggvasonar, sérstök gerö
þeirrar sögu, sem er nefnd hin
mesta, og Ólafs saga helga, aö
meginstofni sérstaka sagan, eftir
Snorra Sturluson, sem hann
samdi á undan Heimskringlu. 1
siöari hluta Flateyjarbókar eru
fyrirferðarmestar áögur Sverris
konungs og Hákonar gamla.
Sverrissaga er elsta stóra
Noregskonungasagan sem til er.
Fyrri hluti hennar — ogef til vill
sagan öll, —ereftir Karl Jónsson
ábóta á Þingeyrum, upphafiö rit-
aö eftir forsögn Sverris sjálfs en
framhaldiö eftir sögn kunnugra
samtiðarmanna. En Hákonar-
saga er samin af hinum kunna
sagnaritara Sturlu Þóröarsyni.
Ekki er meö vissu vitaö um
feril Fiateyjarbókar, eftir aö hún
komst úr höndum þess er lét rita
hana 1387, Jóns Hókonarsonar I
Vfðidalstungu í Húnavatnssýslu.
Bókin komst i eigu Jóns Finns-
sonar f Flatey á 17. öld, en Jón gaf
hanaBrjnjólfi Sveinssyni, biskupi,
sein slðar gaf hana Friðrik II
Danakonungi. Bókin kom heim
21. aprfl 1971.
Skarðsbók Jónsbókar
Guðni Kolbeinsson, sem fylgir
okkur um sýninguna, bendir okk-
ur nú á Skarðsbók Jónsbókar,
sem hér er einnig, en hún mun
þykja veglegust Jónsbókarhand-
rita og er lýsing hennar eins og
best gerist i islenskum handrit-
um.
Bókin er vel varöveitt og eru i
henni 157 blöð, þar af þó sex
endurrituð i stað upphaflegra
blaða, sem hafa glatast. Aftan við
sjálfa iögbókina eru skrifaðar
réttarbætur, Hirðskrá, kristin-
réttur Árna biskups, biskupa-
statúur og fleira. Hefur sýnilega
verið safnað á einn stað öllum
þeim lögum, sem helst vöröuðu
Islendinga um það leyti, sem bók-
in var rituð. En ritunartíma má
marka af þvl, að aftarlega i bók-
inni er ártalið 1363 og hefur hún
þá verið i gerð.
Ekki eru beinar heimildir til
um upprunastaö bókarinnar eða
feril fyrstu aldirnar, en athugun á
rithönd hennar með samanburði
við önnur handrit frá svipuðum
tima, hefur þótt benda til skrifara
i Helgafellskiaustri. Feril bókar-
innar má rekja með fullri vissu
aftur á 16. öld, en þá var hún i
eigu Eggerts lögmanns Hannes-
sonar (d. um 1583). Hann gaf
hana dóttursyni sinum Birni
sýslumanni Magnússyni i Bæ á
Rauðasandi (d. 1635), en sonur
hans var Eggert sýslumaður á
Skarði á Skarðsströnd og komst