Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 13
I'iistuclanui 2». srpleiiibrr l!»7H Qímxtm 13 'i$d;fuvmjtow » -mnvð y>A$A nqýw &fm V»" dWjtf' ttf 4j*fbí i b;M . WS4 Komið við á handritasýn- ingu i Arnastofnun og nokkr- ar bækur skoðaðar i fyigd með Guðna Kolbeinssyni llör stendur (íuftni Kulbeinsson vift kort, gert eftir uppdrætti i Konungsbókhlöbu, sem sýnir bæjarhlut- ann, sem brann i Kaupmannahöfn 1728, þegar stór hluti bókasafns Arna Magnússonar fórst. sinum Þorsteini Þóröarsyni bónda á Skaröi, tengdasyni Eggerts Björnssonar. Þóröur var i Kaupmannahöfn veturinn 1697-8 og ætlaöi sér biskupsembætti I Skálholti.en varö ekki af. Skarös- bók hefur Þóröur haft meö sér utan. Hún kom heim 1975. Möðruvallabók Nú eru niilH 6 og 7 hundruð handrit komin frá Kaupmannahöfn bókin þannig i hendur Skaröverj- um og hlaut af nafniö Skarösbók. Þóröur Jónsson, siöar prestur á Staöarstaö, fékk Arna Magnús- syni Skarösbók og hefur Þórður fengiö bókina hjó móöurbróður H. Mest allra handrita aö tslend- ingasögum er Mööruvallabók og þykir hún mikill kjörgripur. Þar kemur til hár aldur bókarinnar, stæröhennar og söguval. Má telja sennilegt aö hún sé skrifuö um miöbik 14. aldar og eru 189 blöö gömlu bókarinnar varöveitt, en þau voru mun fleiri i öndveröu. Aö auki eru 11 blöö frá 17. öld, sem hefur veriö bætt inn í til fyll- ingar. 1 Mööruvaliabók eru 11 sögur og væru sumar þeirra aö- eins til I brotum, ef ekki nyti texta hennar viö. Fyrstu sjö sögunum er skipaö eftir héruöum og stend- ur Njálssaga fremst, þá er Egils- saga, siöan Finnbogasaga, Bandamannasaga, Kormáks- saga, Viga-Glúmssaga og Droplaugarsona saga. Fjórar siö- ustu sögurnar eru Olkofraþáttur, Hallfreöarsaga, Laxdælasaga og Fóstbræörasaga. Þá kemur fram af klausu aftan viö Njálssögu aö þar hefur átt aö rita viö Gauks sögu Trandilssoar. Af þvi hefur ekki oröiö og er sagan löngu týnd. Aftan viö Egilssögu er skrifuö Arinbjarnarkviöa, sem ekki er til annars staöar. Þar hefur þó illa tekist til, þvi aö hún er á blaösiöu, sem oröiö hefur svo hart úti, aö kvæöiö er nú allt mjög torlesiö og hluti þess hefur reynst ólæsilegur meö öUu. Ekki erutilfornar heimildir um uppruna Mööruvallabókar eöa feril fyrstu aldirnar. Þaö er ekki fyrr en á krossmessu voriö 1628, aö vitaö er um hana meö fullri vissu. Þá var hún stödd I stóru baöstofunni á MööruvöUum og Keykjafjarðarbók varö illa úti, eftir aö hún haföi veriö skrifuö upp og voru blöö úr henni notuð I fatasniö, bókakápur og annaö þess háttar. Taiiöer aö upphaflega hafi veriö a.m.k. 180 blöö I bókinni, en I byrjun 18. aldar tókst Arna Magnússyni aöeins aö ná saman 30 blööum og biaöaleifum úr henni. öll hin eru glötuö. ritaöi Magnús lögmaöur Björns- son á Munkaþverá I hana nafn sitt, dag og staö. Eftir þeirri klausu var bókinni gefiö nafn, seint á 19. öld. Björn hét sonur Magnúsar lögmanns og var hann sýslumaöur og klausturhaldari á Munkaþverá. Hann sigldi meö bókina til Kaupmannahafnar áriö 1684, en þáátti hann 1 málastappi út af embættisrekstri og þurfti aö rétta hlut sinn erlendis. Thomas Barttiolin haföi þá nýlega veriö skipaöur konunglegur fornfræö- ingur og gaf Björn honum Mööru- vallabók. Eftir andlát Bartholins 1690 komst hún I eigu Arna Magnússonar. islendingabók með hendi séra Jéns Erlendssonar A þessari sýningu getur enn fremur aö lfta tslendingabók meö hendi séra Jóns Erlendssonar. Séra Jón Erlendsson I Villinga- holti er kunnastur þeirra manna sem skrifuöu upp fornrit fyrir Brynjólf biskup Sveinsson. Sum þeirra handrita, sem hann skrif- aöi eftir, hafa siöar tapast og hef- ur hann meö uppskriftum sinum bjargaö Islendingabók Ara fróöa frá glötun og einnig Sturlubók Framhald á bls. 23 (w :íi> uf jíi ,flk (»0« Myndir úr Heynesbók, Jónsbók frá f.hl. 16. aldar. öldrykkja. ,,Af er,” segir sá I miöiö og réttir fram könnu. ,,Ég get ekki drukkiö lengur,” segir á annarri mynd, en Hnan undir er aö hluta skorin burt. „Hér ligg ég drukkinn,” og „hér ligg ég sofandi og fordrukkinn,” er mönnum á neöstu myndinni lagt I munn. ,,Til þess legg ég Ragnheiður Brynjólfsdóttir hönd á helga bók. ar opin á þeim staö, sem I er ritaöur eiöurinn frægi. " Hér er bréfabók Brynjólfs Sveinsson- Texti: Atll Magnússon Myndir: Tryggvi Þormóðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.