Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 23
flokksstarfið
FUF í Reykjavík —
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiða heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
„Opprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á að setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Opprör fra midten” veröi tekin til umfjöll-
unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt i starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
Áhugafólk um íþróttir
V
Eirikur Tómasson, formaöur Iþróttaráös Reykjavikur boöar
til fundar um Iþróttamálefni i Reykjavik, miövikuaaginn 4.
október kl. 12.00 (I hádeginu), aö Rauöarárstig 18, Hótel Heklu.
Hægt er aö kaupa hressingu á vægu verði.
Allt áhugafólk um Iþróttir velkomiö á fundinn.
J
o Bókaflóðið
dóttur, Stúlkan handan viö hafiö
eftir Þorbjörgu frá Brekkum og
Silja skipstjóri eftir Ragnar Þor-
steinsson. Sú bók fjallar um
fyrstu islensku stúlkuna sem
verður skipstjóriá togara. Prent-
verk Odds Björnssonar gefur
einnig úr ljóöabók eftir Hólmfrföi
Jónasdóttur. Hún heitir Undir
berum himni. Þá koma þrjár
barna- og unglingabækur: Ljáöu
mér vængi eftir Ármann Kr.
Einarsson, Glatt er i Glaumbæ
eftir Guöjón Sveinsson og Hanna
Maria og leyndarmáliö eftir
Magneu frá Kleifum. Fyrr á
þessu ári kom út hjá Prentverki
Odds Björnssonar Islenskir kaup-
félagsstjórar eftir Andrés
Kristjánsson.en nú kemur bók
sem heitir Samvinnuhreyfingin á
tslandi og er eftir Eystein
Sigurðsson. Þá er aö nefna þýdda
bók, Kreppa og þroski eftir Johan
Gullberg i þýöingu Brynjólfs
Ingvarssonar læknis, ein þýdd
saga kemur eftir Sidney Sheldon,
hún heitir Andlit i speglinum.
Þýðandi er Hersteinn Pálsson.
Auk þess sem hér hefur verið
taliö gefur Prentverk Odds
Björnssonar út timaritiö Heima
er best, ristj. Steindór Steindórs-
son frá Hlöðum og enn fremur
timaritiö Týli, sem fjallar um
náttúrufræði og náttúruvernd.
Ritstjóri er Helgi Hallgrimssön.
Oliver Steinn forstjóri bókaút-
gáfunnar Skuggsjár i Hafnarfiröi
sagði: — Þetta er ósköplikt og aö
undan förnu, en þó heldur meira
en f fyrra. Meira er af innlendu
efnien þýddu og þaö eru bækur af
ýmsu tagi, skáldrit, ævisögur og
námsbækur.
Ekki náöist til fleiri útgefenda
að sinni, öörum verða gerö skil
síöa r.
o Markmiðið
þróunarnefndar. I nefndinni eru
auk hans:
Bjarni Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Byggðadeildar "A
Fra mk væm das tofnuna r
rikisisins.
Bragi Hannesson, stjórnar-
formaöur Iöntæknistofnunar
Islands.
Daviö Scheving Thorsteinsson,
formaður Félags tslenskra iön-'
rekenda
Guömundur Jónsson, formaöur
Landssambands iönverkafólks.
Hjörtur Eiriksson, fram-
kvæmdastóri Iönaöardeildar
SIS.
Pétur Sæmundsen, stjórnarfor-
maöur útflutningsmiöstöövar
iönaðarins.
Siguröur Magnússon, stjórnar-
formaöur Framleiöslusam-
vinnufélags iönaöarmanna.
Þórleifur Jónsson fram-
kvæmdastjóri Landssambands
iönaöarmanna.
Ritari nefndarinnar er Jafet S.
Ölafeson, fulltrúi I iönaöarráðu-
neytinu.
Hjörleifur Guttormsson kvaö
almenna - stefnumörkun
iðnaðarins vera fyrsta for-
gangsverkefni samstarfs-
nefndarinnar. Hann kvaðst á
næstunni einnig mundu leita til
nefndarmanna vegna bráöa-
birgöalausna á brýnum vanda-
málum ullar-, skipa-, húsgagna-
og rafeindaiönaðarins.
O Dexter
pianó, Helgi Kristjánsson á bassa
og Alfreð Alfreösson trommu-
leikari. Hljómsveitina Jazzmenn
skipa þeir Viöar Alfreösson, sem
leikur á ýmis málmblásturs-
hljóðfæri, Gunnar Ormslev,
tenórsaxófón, Karl Möller pianó-
leikari, Guömundur Steingrims-
son trommuleikari og Bretinn
Scott Gleckler, sem leikur á
bassa.
Ýmislegt annaö er á döfinni hjá
Jazzvakningu en sérstaklega má
nefna hljómplötu, sm væntanleg
er á þessu ári meö tónverki
Gunnars Reynis Sveinssonar,
Samstæöum. Verkið var frum-
flutt á Listahátiö 1970.
Árnastofnun
Landnámu, svo aö nokkuö sé
nefnt. Handritiögamla, sem hann
skrifaði Islendingabók eftir,
týndist hér heima, bókin sem
hann skrifaöi Landnámu eftir
brann I Kaupmannahöfn 1728.
I tslendingabók er skráð I stuttu
máli saga islensku þjóðarinnar
frá upphafi til um 1120 og tima-
taliö skorðaö. 1 upphafi bókarinn-
ar er sagt frá byggö íslands og
nokkrum helstu landnámsmönn-
um, frá fyrstu lagaskipan og
setningu alþingis og frá nýmæl-
um um sumarauka, skiptingu
landsins I fjóröunga og fjóröungs-
þing. Einnig er greint frá
lögsögumönnum og hve lengi
hver hafi sagt og frá þvi er
Grænland fannst og byggöist af
tslandi. 1 siöari hluta tslendinga-
bókar segir Ari frá þvi er kristni
kom á tsland og siðan frá fyrstu
biskupum I landinu og helstu át-
buröum á þeirra dögum. Handrit
séra Jóns Erlendssonar, sem hér
er til sýnis, kom frá Danmörku 8.
april 1974.
Litil aðsókn íslendinga
að sýningunni
Aö kvöldi hvers sýningardags
hafa þessar gömlu bækur veriö
teknar úr glerkössum i sýningar-
salnum og bornar niður i eld-
hljóðvarp
Föstudagur
29. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Léttlög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les sögu
si'na „Ferðina til Sædýra-
safnsins” (18).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Égman þaöenn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
sjónvarp
Föstudagur
29. september
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.'
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur leikbrúðanna er
L»i_
inn.
11.00 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miödegissdgan: „Fööur-
ást” eftir Seimu Lagerlöf
Hulda Runólfsdóttir les (8).
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Popp:
Þorgeir Astvaidsson kynnir.
17.20 Hvaö er aö tarna? Guö-
rún Guölaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfið: XVIII:
FjaUgöngur.
17.40 Barnalög
18.05 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Undirberu lofti: —fjóröi
þáttur Valgeir Sigurösson
ræðir við Sigurð Kr. Arna-
Julie Andrews. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
21.00 Nýi páfinn (L) Sjö
hundruð milljónir róm-
versk-kaþólskra manna
hafa fengiö nýjan trúarleiö-
toga, Jóhannes Pál, fyrrum
patriarka ÍFeneyjum. Þessi
breska fréttamynd er um
hinn nýja páfa og verkefni,
sem biða hans. Einnig er
rætt við leiötoga kaþólsku
kirkjunnar viöa um heim.
Þýöandi og þulur Sonja
son húsasmiöameistara.
20.00 Strengjakvartett nr. 2
eftir Béla Bartók Zetter-
quist-kvartettinn frá Svi-
þjóð leikur (Hljóöritun frá
sænska útv.).
20.30 Frá trlandi Axel Thor-
steinson les úr bók sinni
„Eyjunni grænu”. Fyrri
kafli fjallar einkum um
Noröur-lrland.
21.00 Tvær pianósónötur eftir
Ludwigvan Beethoven (Frá
tónlistarhátiö i.Chimay I
Belgi'u). a. Jörg Demus leik-
ur Sónötu I Edúr op. 81 a. b.
Eduardo del Pueyo leikur
Sónötu i d-moll op. 31. nr. 2.
21.35 Tom Krause syngur lög
eftir Richard Strauss Pentti
Koskimies leikur á pianó.
22.00 Kvöldsagan: „Lif i list-
um” eftir Konstantin Stani-
slavskl Kári Halldór les
(16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Diego.
21. Betrunarhæliö (Johnny
Holiday) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1949. Aðal-'
hlutverk William Bendix,
Stanley Clements og Hoagy
Carmichael. Tólf ára
drengur lendir I slæmum fé-
lagsskap og er sendur á
betrunarhæli. Þaðan fer
hann I drengjaskóla og
kynnist fyrrverandi her-
manni. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.00 Dagskrárlok.
trausta geymslu I kjallara húss-
ins. Saga þeirra margra er fjöl-
skrúöug, einsogþauágrip sem aö
ofan má lesa gefa til kynna, og
margt er á huldu um þær og
veröur ef til vill aldrei vist. Þær
hafa verið heimtar til landsins á
ný aö loknu löngu þrefi og eftir
eru þó margar, og múnu sumar
seint og aldrei heimtast. Þegar
eru heimsaid handritoröin milli 5
og 6 hundruö.
Guðni segirokkur að tslending-
ar séu fremur áhugalitlir um
þessar sýningar og viröist sem
útlendingar séu öllu áhugasam-
ari. Meira að segja viröist svo
sem Danir hafi miklu meiri
áhuga á að skoða bækurnar nú,
þegar þeim eru þær ekki aðgengi-
legar heima fyrirlengur. Kannski
kemur þetta heim viö þá reynslu
sumra, þegar þeir lita i eigin
barm, að þeir sæki þá söfn helst
heim, þegar þeir eru staddir i
útlöndum.
Frimerkja-
safnarinn
hátt verögildi. Þá var einnig i
þessari tillögu innifaliö, að á
slikum hágildum skuli hafa
myndir frægra og fagurra
islenskra fjalla, sbr. fordæmiö
meö Heröubreiö á. kr. 250. Þá
varö þaö, að æskustöövar til-
lögumanns urðu fyrir valinu,
og myndin Hekla úr Hraun-
teigi eftir Jón Stefánsson var
yalin.
Höfundur myndarinnar, Jón
Hallgrimur Stefánsson, er
fæddur á Sauöárkróki 22.
febrúar 1881. Hann varö cand
phil. frá Kaupmannahafnar-
háskóla 1901, lagöi fyrst stund
á verkfræðinám, en hvarf siö-
an fljótt frá þvi og sneri sér
eingöngu aö teikningu og mál-
aralist. Naut hann I þvi góðrar
kennslu i Danmörku og Noregi
á árunum 1902-1908. Var hann
og við nám suður á meginlandi
Evrópu og dvaldist langdvöl-
um erlendis viö nám og störf.
Var hann á slnum tlma viöur-
kenndur sem einn frægasti
málari Noröurlanda. Meöal
frægra mynda hans má nefna:
Birkihrisla, Gömul kona,
Strokuhestur, Svanir hefja sig
til flugs og Hraunbreiöa. Þá
má og geta myndar þeirrar
sem gerö hefir veriö aö um-
talsefni i þætti þessum.
Frimerkiö er hannaö hjá
teiknistofu Póst-og simamála-
stofnunar og prentaö
fejá Courvoisier i Sviss.
Siguröur H. Þorsteinsson.
e Bókmenntaverðlaun
um þurfi aö geta tilheyrt rithöf-
undasamtökum þrátt fyrir þaö aö
þeir noti eigiö minnihlutamál.
Þessi orð eiga einkum viö um
samiska og grænlenska rithöf-
unda.
Fulltrúi rithöfundasambands
Islands á ráöstefnunni var
Eyvindur Eiriksson cand. mag.
rithöfundur.
Innilegar þakkir til þeirra mörgu sem glöddu mig á 80 ára
afmæli mlnu 19. sept. meö heillaskeytum, blómum og
öörum gjöfum. Guö blessi ykkur öll.
Sigrún Asgrimsdóttir
Borgarfiröi Eystra.
t
Konan mln og móöir okkar
Pálina Guðmundsdóttir
Eystra-Geldingaholti
lést af Landakotsspitala 28. september.
ólafur Jonsson og bö.rn.
Frændi okkar
Haraldur Magnússon
bóndi Eyjum Kjós
verður jarðsettur aö Reynivöllum laugardaginn 30. sept.
kl. 2 e.h.
Athöfnin hefst meö húskveöju aö heimili hins látna kl. 1
e.h.
Blóm eru vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu minnast
hans er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag tslands.
Ólafla ólafsdóttir
Magnús Sæmundsson
Móöir okkar, tengdamóöir og amma
Kristin Björnsdóttir
önundarholti
veröur jarösungin frá Selfosskirkju laugardaginn 30.
september n.k. kl. 13.30.
Jarðsett verður aö Villingaholti sama dag.
Ferö verður frá B.S.l. kl. 12.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Sjúkrahús
Suðurlands á Selfossi
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkun innilega fyrir auösýnda samúö og vináttu viö and-
lát og útför fööur okkar, bróöur og afa
Kristjáns S. Guðmundssonar
Langholtsvegi 63
Börn, systkini og barnabörn.