Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 29. september 1978 Pieter Botha forsætisráöherra S-Afriku: Engar breytingar né eftirgj ðf Höfðaborg/Reuter— Pieter Botha, harðlínumaður og hernaðarsinni tók í gær við forsætisráðherraembætt- inu í Suður-Afriku af John Vorster. Einhver hin fyrsta yfirlýsing hans i nýja embættinu var: „Við munum hvorki knékrjúpa fyrir marxistum né byltingarmönn- um." Klukkustundu eftir embættistökuna lýsti hann ennfremur yfir að engar breytingar yrðu gerðar á rikisstjórninrfi og hann mundi sjálfur eftir sem áður gegna embætti varnarmálaráðherra. Botha forsætisráðherra er 63 ára gamall og i fyrstu umferö atkvæðagreiðslu i Caucus- flokknum hlaut hann 78 atkvæði af 172 til forsætisráðherraem- bættisins. Styrkasti andstæðing- ur hans, Connie Mulder kynþáttamálaráðherra, hlaut 72 atkvæði en hinn ungi og vinsæli utanrikisráðherra, Pik Botha, aðeins 22 atkvæði. 1 siðari um- ferð þegar kosið var á milli Pieter Botha Botha og Mulder fóru atkvæði 9874 fyrir Pieter Botha. Pieter Botha birtist stuttu eft- ir atkvæöagreiðsluna brosandi á svölum þinghússins með Caucus þingflokkinn aö baki og konu sina sér við hliö og hélt stutta ræðu um varnarmál og utan- rikismál. Botha sagði að hernaðarlegri stöðu S-Afriku yrði viðhaldiö og hvergi slakað á gagnvart bylt- ingarmönnum og kommúnist- um. Það væri keppikefli stjórn- arinnar að koma á friði og góðri sambúð i landinu. Slikt kæmi ekki að sjálfu sér, sagöi hann, heldur þyrfti að vinna til þess. A blaðamannafundi skömmu eftir embættistöku var Botha spurður aö þvi hvort sambúöin við Bandarikin yrði vinsamleg. Botha svaraði þvi til að það ylti á þvi hvernig framkoma Bandarikjanna yrði i garð S- Afriku. „Komi þeir fram við okkur sem fullvalda og sjálf- stætt riki munum við gera hið sama”, sagði Botha. Þá tók hann fram að i þessu fælist að ekki yrði um nein afskipti af innanrikismálum S-Afriku að ræða. ,Við viljum Pik’ — hrópaði mannfjöldinn þegar Pieter Botha hafði tekið við embætti forsætisráðherra Swapo: Ráðherraskiptin hafa enga þýðingu Höföaborg/Reuter — Þegar Pieter Botha, nýkjörinn forsætis- ráðherra S-Afriku, var að koma frá þingfundi i gærdag stöðvaði hann á götu tii að taka f höndina á svertineium sem bó vpru aðeins ör fáum meöal mannfjöldans sem beiö fyrir utan þinghúsiö eftir úrslitum. Nokkrir úr mannþrönginni heilsuöu Pieter Botha hinsvegar meö þvi aö hrópa ,,Viö viljum Pik (Botha)”. Samkvæmt skoöana- könnunum var meirihiuti þjóöar- innar þvi fylgjandi aö Pik Botha tæki viö embætti forsætisráö- herra en hann fékk fæst atkvæöi hinna þriggja er I kjöri voru i flokkuum. Ekki er taliö ósenni- legt aö Pik taki viö af Pieter áöur en allt of langur tfmi Höur. Salt-ráðstefnan: Pik Botha Sameinuöu þjóðirnar/Lus- aka/Reuter — Sam Nujoma, for- seti Swapo sem herjar meö skæruárásum á S-Afrfku, sagöi I gær aö forsætisráöherraskiptin i S-Afríku heföu ekkert aö segja fyrir Swapo. Hinn nýi forsætis- ráöherra, sagöi Nujoma, heföi á siöasta ári gert alit sem í hans vaidi stóö til aö fá þingiö til aö samþykkja heimild tii handa stjórninni til aö ráöast á nálæg Afrikuriki sem ögruöu kynþátta- stefnu stjórnarinnar. Mátti skilja á Nujoma aö ráöherraskiptin væru sizt i átt til hins betra. utan úr heimi Hussein af stað — til viðræðna við Arabariki á sama tlma og Assad hverfur heim Amman/Reuter — Hussein Jórdaniukonungur mun næst- komandi laugardag leggja af staö I heimsókn til fimm Arabarfkja tii aö ræöa stööuna i málum Miö-Austurlanda. Löndin fimm sem Hussein heimsækir eru' Sádi-Arabla, Kuwait, og arabisku fursta- dæmin viö Persaflóa. Þá geröist þaö einnig i gær aö Assad Sýrlandsforseti sneri heim mjög övænt án þess aö Ijúka heimsóknum slnum til allra Arabarikjanna sem hann haföi fyrirhugaö aö heim- sækja til aö vinna stuöning andstööunni viö Camp David. Aðeins stolt kemur í veg fyrir samkomulag New York/Reuter — Góðar vonir eru um árangur i þessari viku á Salt-ráðstefnunni, sem nú stendur i Bandarikjunum. Vance, utanrikisráðherra Banda- rikjanna, og Gromyko, utanrikisráðherra Sovét- rikjanna áttu i gær saman tveggja stunda viðræður. Ýmislegt þykir og benda til þess aö samkomulagstrundvöllur sé fyrir hpndi um ráðstafanir til að takmarka framleiðslu kjarn- orkuvopna. 1 fréttatima ABC sjónvarpsstöðvarinnar banda- risku var haft eftir háttsettum embættismanni að I raun og veru gæti hvort rikið fyrir sig fallist á tillögur hins.ef ekki væri vegna stolts og áhuga á aö leggja fram tillögurnar sem samþykktr yrðu. Salt-viðræðunum er ætlaö aö ljúka á laugardag meö viöræöu- fundi 1 Hvita húsinu meö Carter. Náist samkomulag i viðræöunum verður það mjög llklega til þess aö gera mögulegar slökunarvið- ræður milli Carters og Breshnevs I Washington siðar á árinu en slikar viöræður eru á dagskrá með það i i huga að lifga upp að nýju ,,detente”-andrúmslo*ft i samskiptum rikjanna. Fundir hefjast í Ismalíu í næstu viku Kairó/Reuter — Sadat fagnaði i gær úrslitunum i israelska þinginu og er nú reiknað með að friðarvið- ræðurnar hefjist að nýju i ísmaliu i Egyptalandi á miðvikudag eða fimmtudag i næstu viku. Megin- viðfangsefnið verður brottflutningur israelsks her-. liðs frá Sinaieyðimörkinni. Þá var I gær haft eftir utan- rikisráðherranum að hann vonaði að þessi úrsljt i israelska þinginu gætu orðið til þess að Arabarikin þrjúSýrland, Libanón og Jórdan- fa, endurskoöuðu afstöðu sina og tækju nú þátt I friðarviðræðunum. Meöal þess sem rætt veröur i Ismaliu i næstu viku er á hvern hátt hersveitir Sameinuðu þjóð- anna komi inn i dæmiö og þá með hvaða móti ísraelsmenn láti af hendi svæöi þar. sem ollunám fer fram. Ennfremur verða rædd afnot Israels af Suezskurði, fisk- veiöiréttindi út af Sinai, flug- umferö og járnbrautaumferö um og yfir Sinai og slðast en ekki sist þarf að ákveöa hvaöa dag traelsmenn verði að fullu horfnir frá Sinai. Sextán létust á Nato æfingu Bonn/Reuter — Sextán hafa látist og a.m.k. 100 særst al- varlega á árlegri haustæfingu Nato I V-Þýskalandi. I fyrri- nótt létust þrir bandarikja- menn þegar bill þeirra var klesstur af bandarískum hergagnaflutningabil. Her- mennirnir þrir voru þátttak- endur i æfingu sem kölluö var „Traustur skjöldur”. Meðal hinna látnu eru þýsk- ir, breskir, kanadiskir og bandariskir hermenn, og auk þess almennir borgarar. Umræddum æfingum lýkur i dag, en þær hófust 17. septem- ber og hafa um 200.000 her- fylki tekið þátt i þeim. Begin aldrei bjartsýnni — en eftir sigurinn i þinginu Jerúsalem/Reuter — Begin, for- sætisráðherra Israels, var bjart- sýnn I gærdag eftir sigurinn i þinginu þar sem ákvæöi Camp David sáttmálans voru samþykkt meö 84 atkvæöum gegn 19 en 17 sátu hjá. Sagöi Begin aö aldrei fyrr I 30 ár heföu friöarhorfur veriö svo góöar. Hann hefur áöur sagt aö meö Camp David sáttmálanum sé þegar lokiö 90% af því starfi sem vinna þarf til þess aö ná endanlegum friöi viö Egyptaland. Baráttan i israelska þinginu um Camp David samkomulagið stóö I 18 klukkustundir og máttj Begin þola margar ákúrurnar pg áköf- ustu samstarfsmenn hané fyrir 30 árum i striöinu við Breta yfirgáfu hann og formæltu á þinginu I fyrri nótt. Aöeins 11 af 21 þingmönnum verið hans eigin flokks, Herutflokksins, studdu hann, fimm voru á móti og fimm sátu hjá. Carter: Hrósar Begin — en segir jafnframt að hann fari með rangt mál Washington/Reuter — Carter Bandarikjaforseti sendi Begin heillaóskir I gær meö sigurinn I þinginu og sagöi aö þar meö væri annaö skrefiö i friöarátt stigiö I Miö-Austurlöndum. Þá sagöi Carter I bréfi slnu til Begin aö hann virti hugrekki hans og geröi sér fulla grein fyrir hversu erfiöar ákvaröanir hann heföi þurft aö taka i þessum efnum aö undanförnu. Á öðrum stað i gær lét Carter I ljós áhyggjur gagnvart þvi aö Begin héldi fast viö þann skiln- ing sinn á Camp David sátt- málanum aö þaö væri aöeins til skamms tima sem Israelsmenn skuldbindu sig til að stöðva landnám Israelsmanna á Vesturbakkanum. Sagði Carter það hafakomiö ótvirætt fram I viðræöum sfnum við Begin að ákvæði þetta ætti að standa I sex mánuöi eöa á meðan samninga- viðræöur stæðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.