Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. september 1978
r
— á Lundúnalistanum, þar sem John
Travolta og Olivia Newton-John
dönsuðu sig upp um 15 sæti
þessu sinni er „algjör
ESE — í siðustu viku
var það algjör kyrr-
staða sem einkenndi
vinsældalistana i
London og New York,
en nú er annað uppi á
teningnum. Þó að list-
inn i New York sé ekki
mikið breyttur þá er
ekki hægt að segja það
sama um Lundúnalist-
ann. Sú umsögn sem
hæfir honum best að
sprenging .
Það sem vekur mesta athygli
er að lag John Travolta og
Oliviu tekur undir sig mikið
stökk i öllum sinum herklæðum
og stekkur beint upp i fyrsta
sætið og lætin eru það mikil að
Commodores hrökklast niður i
sjöttasætiðmeð lag sitt, „Three
times á lady”.
10. c.c. halda sínu sæti en nú
er útséð um að þeir nái toppn-
um. önnur sprenging er rétt á
hæla þeirra, en þaö er Rose
Royce með lag sitt um „ástina
sem á ekki lengur heima hér”,
en það kemur úr 15. sæti. Þá er
London — Music Week
1. (16) Summer Nights...John Travolta og Olivia Newton-John
2. (2) Dreadlock Holiday... lO.c.c.
3. (15) Love don’t live here anymore... Rose Royce
4 (11) Grease... Frankie Vaili
5 (6) Kiss you all over... Exile
6 (1) Three times a lady... Commodores
7 (4) Oh what á circus... David Essex
8 (3) Jiited John... Jilted John
9 (14) Summer Night City... Abba
10 (5) Hong Kong Garden... Siouxie and the Banshees
• Það er ekki margt sem veröur þeim til trafaia
og Olivia Newton-John
- John Travolta
Frankie Valli að jafna sig og
kemsthann aftur inn á lista með
lag sitt úr sámnefndri kvik-
mynd „Grease”, þökk sé „Jóni
til Teafala” og öliviu, en
Grease hefur nýlega verið tekin
til sýninga i London. Abba eru
að vakna til lffsins og ef að lik-
um lætur þá gera Sviarnir haröa
hriö að toppnum i næstu viku
með laginu „Summer night
city”.
„Sumarnætur” eru einnig
hátt skrifaðar í New York þrátt
fyrir að komið sé fram á haust,
en þar eru Jón og Ólivia i þriðja
sæti. Toppurinn er óbreyttur og
Little River Hand feta sig upp i
mót með „Reminiscing”. Annað
er ekki markvert.
Islenski listinn úr Óðali er
ekki mikið breyttur, en þar
kemst lagiö með skrýtna nafn-
inu upp í fyrsta sæti og þvi jöfn-
uður með Reykjavik og New
York. Þákomast lOkúbik á lista
og hornaflokkurinn Tower of'
Power sitja sem fastast i niunda
sætinu.
Plata vikunnar i Óöali sem
valin er af Tony B. er að
þessu sinni Got a feeling —
Patrick Juvet.
New York — Billboard
1 (1) Boogie Oogie Oogie... Taste of Honey
2 (2) Kiss you all over... Exile
3 (5) Summer Nights... John Travolta og Olivia Newton-John
4 (3) Hopelessly devoted to you... Olivia Newton-John
5 (9) Reminiscing... Little River Band
6 (10) Hot Child in the City... Nick Gilder
7 (8) Don’t Look Back... Boston
8 (4) Three times a lady... Commodores
9 (6) Hot Biooded... Foreigner
10 (13) You needed me... Ann Murray
Reykjavík — Óðal
1 (2) Boogie, Oogie, Oogie... A taste of Honey
2 (3) Love is in the air... John Paul Young
3 (1) One for you, one for me... La Bionda
4 (7) Three times a lady... Commodores
5 (4) Grease... Frankie Valli
6 (-) Dreadlock Holiday... lO.c.c.
7 (6) Lay love on you... Luisa Fernandez
8 (11) Stuff iike that... Quincy Jones
9 (9) Lovin’you is gonna see me through... Tower of Power
10 (16) Best of both worlds... Robert Palmer
Plata vikunnar, valin af Tony B.: Got a feeling.. Patrick Juvet
Algjör. „
sprenging
Arnar Jónsson f hlutverki Þorleifs Kortssonar I Skollaleik
Skolla-
leikur
— í sjónvarpinu
SJ — A sunnudag veröur sjón-
varpsmynd eftir leikriti Böövars
Guðmundssonar, Skollaleikur,
sem Alþýöuleikhúsiö flytur,
frumsýnd i sjónvarpinu. Leikritiö
er nokkuö stytt og minniháttar
breytingar hafa veriö geröar á
uppsetningu. Um þetta leyti i
fyrr’a sýndi Alþýðuleikhúsiö
Skollaieik á Noröurlöndunum öil-
um ogfFæreyjum oghlaut mjög
góöar viötökur.
Þórhildur Þorleifsdóttir er leik-
stjóri i Skollaleik, en leikendur
Arnar Jónsson, Kristin Guð-
mundsdóttir, Evert Ingólfsson,
Þráinn Karlsson og Jón Július-
son. Fara þau með samtals 24
hlutverk i leiknum. Leikmynd og.
búninga gerði MessianaTómas-
dótdr. Tónlistin við Skollaleik er
eftir Jón Hlöðver Askelsson.
Rúnar Gunnarsson stjórnaði
sjónvarpsupptökunni.
Ný ljóöabók:
Þórarinn Eldjárn
yrkir rímur um
Walt Disney
Bókaútgáfan Iðunn hefur
sent frá sér kvæöabókina
Disneyrfmur eftir Þórarin
Eidjárn. Þar er fjallaö um
hinnfræga mann, Walt Disney
(1901-1966) iif hans og störf
„fyrirog eftir dauðann”, eins
og komist er aö oröi á bókar-
kápu. Disneyrimur eru sex
talsins, um þaö bil sextiu er-
indi hver, nema sjötta tima,
sem er 41 erindi. Segja má, aö
riinurnar fjalli ekki beinlínis
um Disney sem persónu, þótt
þær reki lif hans og starf,
heldur um Disney sem menn-
ingardreifi og fyrirtækja-
stjóra.
t bókinni eru tólf teikningar
eftir Sigrúnu Eldjárn. Hún er
myndlistarmaður aö mennt og
starfi og talsvert fengist viö
bókaskreytingar á undanförn-
um árum.
Þetta er önnur ljóðabók
Þórarins Eldjárns. Hín fyrri,
Kvæöi, kom út áriö 1974 og
naut dæmafárra vinsælda.