Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1978, Blaðsíða 10
 10 Föstudagur 2». september 197H Samvinnuþættir Óvænt innrás FVéttum er nú miölaö i rlkari mæli en nokkru sinni fyr. Alda- gömul einangrun er rofin. Ekki er ástæöa til aö spyrja gest sem aögaröi ber ásama hátt og áöur var gert: Hvaö segir maöurinn tiöinda? Blöö, útvarp og sjón- varp hafa tekiö þetta hlutverk i sinar hendur. Þvi veröur ekki neitaö aö þetta verkefni er misjafnlega rækt og aö mikill vandi og ábyrgö hvilir á heröum þeirra, sem ráöiö geta þvi.hvaöa fréttir eru sagöar og hvernig þær eru sagöar. Ekki þarf lengi um aö litast eöa hlusta, til þess aö skynja hvernig persónuleg viö- horf og skoöanir þeirra^em trú- aöhefir veriö fyrir lykilstörfum viö fréttaþjónustu á ýmsum sviöum koma greinilega fram, þegar þeir láta frá sér heyra. Ahrifa og áróöursmáttur, sem fylgir þessum störfum,ermikill og hefir fariö vaxandi enda má sjá þess merki aö tílraunastarf- semi hafi veriö i gangi og reynt aö finna mörk þess, hve langt sé hægtaö ganga og ennfremur aö teygja og sveigja landamærin þannig aö réttur og áhrifamátt- ur hins dulbúna áróöursmanns 1 starfi fari stööugt vaxandi án þess honum sé teljandi hætta búin. Þaöer annarsekki ætlunin aö ræöa þetta mál hér heldur vekja athygli á frétt sem nýlega var birt á all áberandi hátt 1 Morgunblaöinu og Visi og er þess eölis aö ástæöa er til aö staldra viö og litast um. Flotaveldið var sigrað Það eru ekki mörg ár liöin síöan þorskastriöiö vannst. Bretar voru harösnúnir and- stæöingar og vildu halda göml- um réttindum og aöstööu til aö sækja gull i islenskar auölindir. Meö hyggindum og haröfylgi tókst aö ýta veiöiflota þeirra af grunnslóöum lands okkar. Þeir töpuöu mörgum orustum og viö höfum taliö aö þeir hafi tapaö striöinuum Islenskar auölindir i eitt skipti fyrir öll. Nú sýnist ástæöa til aö spyrja hvort þetta sé I raun og veru rétt. Sagt er aö seigla Breta sé einstök og rétt er aö viö höfum notiö hennar á örlagastundum á þessari öld. Hinsvegar virðist nú aögæslu þörf. Bretar hugsa til landvinninga á tslandi. Þeir hafa sent á vettvang könnunar og áróöursliö svo sem titt er i hernaöi til aö meta styrk okkar og mótstööuafl, en hernaöar- áætlun þeirra viröist þegar mót- uö. Viö skulum þvi vera á varö- bergi og lita á eigin stööu. Löngu liðin tið Okkar kynslóö þekkir ekki „Amerikuagentana” nema af spjöldum sögunnar. Enginn ljómi fylgir þvi oröi, en starf- semi þeirra var aö nokkru skiljanleg og straumar fólks- flutninga tU Vesturheims svo sterkir aö nærri lá aö fólk sem bjó viö kröpp kjör og harðæri leitaöi nýrra leiöa tU lifsbjargar meö þvi aö flytja sig um set. Okkur er sagt, aö hér hafi verið á ferö nýr ,,agent”. Fyr- nefnd blöö segja aö hann heiti James Henry Wood og sé af Bretum sendur. Erindi hans sé aö ræöa viö islenska iönrek- endur og fá þá til aö beita hyggjuviti sinu, áhuga og starfskröftum Bretum til hags- bóta meö þvi aö islensk fyrir- tæki flytji hluta af starfsemi sinni tU Bretlands. Sagt er aö þetta geti einnig oröiö ts- lendingum til hags. Gylliboð Hér veröa ekki rakin nema nokkur þeirra atriöa,sem agent- inn tiundar þegar hann er aö reyna aö brjóta skarö I varnar- múr og uppbyggingarstarf is- lenskrar iönvæöingar. A ýmsa straigi er slegiö: „Breska rikis- stjórnin markaöi þá stefnu áriö 1956 aö byggja upp nýjar imnww^ Tvö •■(•■ik fyrlrtaakl atarfrotkt I Bratlandlt Fleiri fyrir- tœki á leið ót? Tvö islensk fyrirtæki eru nú starfrækt i Bretlandi. Þaö eru fyrirtækin „Eiderknit”, sem eigendur Prjónastofu Borgarues eiga, og sarasetningar og dreifingarfyrirtæki í eigu Stáliðjunar hf. og Gamla Korapanisins. MBlklkaa kvartaiOakraBUfUMtr var I fallaBt gaagl I **r- VUUmynd: GVA. ikua á kvarUnnubrantlanl lýkur I dag ef alli gengur umkvaml ácUua. Malbikuuln hófit I gcr- morgua. cftir milka og kostnabaraama uadirbúnlags- iönaöarborgir viös vegar um landiö til aö bæta efnahag landsins og sjá þvi fólki, sem stööugt er aö koma út á vinnu- markaöinn fyrir atvinnu” — segir agentinn. Þetta er i rauninni kjarni málsins. Ekki veröur þvi á móti mælt aö atvinnuleysi og fátækt setur sinn svip á daglegt ltf miljóna manna í Bretlandi. Ungt fólk bætist vinnumarkaönum, en verkefni eru af skornum skamti. Agentinn segir ennfremur þegar hann hefir lýst gylli- boðum stjórnarsinnar til þeirra sem vilja koma i náöarfaöminn og árangri tálbeitunnar: „Þeg- ar hafa verið byggöar 30 borgir á Bretlandi meö þessum hætti þar af 5 i Skotlandi. Flestar eru þessar borgir á stærö viö Reykjavlk...” Okkur sem hér búum er ærinn vandi á höndum. Við , fáum .einnig árlega nýjar ungar vinnufúsar hendur tíl starfa, sem sjá þarf fyrir hagnýtum vertœfnum. Viö erum aö byggja upp þorp og bæi og treysta stööu okkar Reykjavikur. Lausnin sýnist ekki sú aö stuðlaö veröi aö þvi aö þetta unga fólk flytjist úr landi og noti hugvit menntun og starfsorku til aö byggja fyrir Breta, meöan verkefnin biöa hér hvarvetna. Höldum vöku okkar Spyrja má hvort nokkur ástæöa sé til að óttast fagurgala þessa og annarra agenta sem Bretar kunna aö senda hingaö. Er þaö ekki fávislegt og tíl- gangslaust hjá þeim aö efna tíl innrásar hjá okkur á þennan hátt? Er liklegt aö þaö trufli okkar sókn og uppbyggingar- störf? Hvaö segja blöðin? Er ekki i þeim svör aö finna viö | Búist er viö vaö fleiri I , iilensk fyrirtcki flytji I I starfsemi slna aö ÖUu eöa | I einhverju leyti til Bret- I lands á ncstunni. ' Iönaöarerindreki ■ bresku stjórnarinnar : James H Wood var hér á a | landi I nokkra daga fynr í ■ vikunní til viörcftna vift 1 Islenska frammámenn I I iftnafti. „Mafturinn var aft I vekja athygli á því | hvernig bresk stjórnvöld I búa ab sinum ibnafti”, | sagfti Haukur Björnason. framkvamdarstjóri félags tslenskra Iftnrek- enda i samtali vift Vlsi. „Bretar bjófta uppd kjör sem eru langt umfram þaft sem vift höfum af aft státa hér á landi", sagfti Haukur. .Jivarvetna f Bretlandí fá fyrirUeki I i framleiftsluiftnafii til dcmis 20% styrk vift fjár- ! festingu I húsum og vél- um. Sömuleiftis mega þeir afskrifa hds um 50% á fyrata ári og 4% eftir þafi. Vdar mega þeir af- skrifa um 100%.” ...Þaft er náttúrulega I meira en afi segja þaö I fyrir Islensk -fyrirtcki aft f Uka sig upp og flytja meft f allt sitt hafurtask til i Ðretlands En þetta getur 1 orftift þafi mikilsvert, | sagfti Haukur, „aft < IslensUr iftnrekondur sjál ’ ekki aftra leift en aft flyVja | —CA. I Orolbaa þessum spurningum? Vísis fréttinsegir: Tvöfslensk fvrirtæki starfrækt i Bretlandi og blaöiö gefur vissa hluti til kynna meö eftirfarandi fyrir- sögn og spurningu: „Fleiri fyrirtæki á leiö út?” Og enn- fremur hefir blaöiö eftir for- svarsmanni iönaöarins aö gylli- boö Breta geti oröið þaö mikils- vert” „aö islenskir iönrekendur sjái ekki aöra leiö en aö flytja út." Morgunblaöiö segir i milli- fyrirsögn, þegar þaö kynnir agentinn og boöskap hans: Tvö fyrirtæki farin, fleiri á leiöinni.” Hér er um alvarleg tiöindi aö ræöa. Viö höfum nýlega heyrt aö islenskt rikisfyrirtæki hafi i raun flutt þátt starfsemi sinnar til Kóreu. Nú er staöfest aö is- lensk iönfyrirtæki séu á leiöinni til Bretlands. Okkur er sagt aö gylliboö agentsins og stjórnar hans fái góðan hljómgrunn og 1 Morgunblaðinu er eftir honum haft, þegar spurt er hvort ts- lendingar muni tapa eöa græöa á hinni prisuðu nýbreytni: „Þaö er ekki veriö aö taka neitt frá fs- lendingum, siöur en svo... Hagurinn er beggja aöila þegar allt kemur til alls.” Bretar vilja gerast forsjón okkar og hjálparhella. Um- hyggja þeirra fyrir okkar hag virðist vera mikil og fara ört vaxandi. Þvi veröur hinsvegar trauöla trúaö, aö i kjölfar árs iönaöarins upplifum við þaö aö starfevettvangur islenskra iön- rekenda færist til Bretlands. Hvað um verksmiðjur samvinnumanna? Veröur iönaöur samvinnu- manna fluttur um set? Fara þeir með verksmiöjur sinar frá Akureyri til Caumbernauld i Skotlandi? Eru samvinnumenn ekki I peningahraki og er gylli- boðiö breska ekki freistandi? Er ekki sennilegt aö þeir taki i framrétta hjálparhönd og fari hina auöveldu leiö? Ollum þessum spurningum og mörgum áþekkum er hægt að svara á einfaldan hátt. Svariö er nei og aftur nei. Aöbaki þvi svari liggja marg- ar ástæöur. Hér veröur aöeins minnt á nokkur grundvallarat- riöi. Samvinnuiönaöurinn leitar ekki eftir stundargróöa. Rætur hans eru i islenskum jarövegi. Hér er verk aö vinna. Hér er hans þörf. Við erum aö byggja upp á tslandi. Þaö er okkar eöli- legasta og nauösynlegasta verkefni. Samvinnuiðnaðurinn mun ekki renna af hólmi þótt á móti kunni aö blása ööru hvoru. Stórt orö Hákot. Stór ákvörö- un aö flytja hluta fslenskrar at- vinnustarfsemi til útianda. Hjá samvinnumönnum er nánast sagt ekki hægt aö taka slika ákvöröun. Enginn hefir til þess umboö eöa vald. Slikt væri and- stætt grundvallareöli kaup- félaganna sem markast af því að eignir þeirra og starfs- árangurgengurekki kaupum og sölum og hleypur ekki frá einu landshorni til annars, hvaö þá heldur tíl annara landa. Svona einfalt er þetta mál frá samvinnusjónarmiöi. Ekki er aö undra þótt felmtri slái á fólk þegar þaö kemur fram, aö útlendum gylliboöum sé tekiöopnumörmumhér. Gott er hinsvegar til þess að vita að hinir erlendu agentar þekkja svo vel til aöstæöna á okkar landi.aö þeim er ljóst að ekki þýöir aö banka á dyr samvinnu- manna og le i ta stuönings þeirra til aö koma fram þessari „ný- skipan”. Þeim dyrum veröur ekki lokiö upp. Sá stuöningur verður ekki veittur. Samvinnumaöur. Frimerkjasaf narinn: nri'ri rrtm m w,ww,,wm9nrw'wwww,w w ww Hekla úr Hraun teig „Inn I faðminn fjalla þinna, fagra gamla Rangárþing.... Ofarlega i huga skáldsins er þá Hekla, eins og hana getur fegursta að lita og hún er túlkuð af Jóni Stefánssyni, á mál- verki þvi er hangir á skrifstofu borgar- stjórans i Reykjavik. Nú er svo komiö, aö mynd þessa skal gefa út á 1000 króna frimerki i nóvember næst- komandi aö tillögu undirrit- aös. I grein er ég eitt sinn reit fyrir skátablaö, um hversu ljúf mér var dvölin i Hraun- teig, lýsti ég aö nokkru hversu mikill hlutur þessa staðar er i æskuminningum minum, og þá ekki siöur Heklu gömlu, sem gnæfir þar yfir i allri sinni tign. Þó kýs ég heldur að vitna hér til frásagnar Guömundar heitins Kjartanssonar jarö- fræöings i Arbók Feröafélags Islands 1945, bls. 38-39. „Tungan milli Hraunteigs- lækjar og Rangár er öll vaxin hinum fegursta birkiskógi og nefnist Hraunteigur. Þar er vlöast djúpur jarövegur, vaf- inn grasi bæöi i lundum og rjóörum, en æöi mishæöótt, þvi aö hólótt helluhraun er undir.. Vötnin beggja vegna falla I strengjum og smáfoss- um eftir fremur grunnum glúfrum. Bæöi eru tær og nist- andi köld, og fleira er áþekkt meö þeim, greinilegt ættar- mót, þó aö stæröarmunur sé allmikill. Undan miöjum Hraunteig er skógi vaxinn hólmi á fossbrún I Rangá. Hann nefnist Klapparhólmi. Auövelt er aö vaöa út i hann aö austanveröu, en ófært aö utan. Neöar i ánni er annar hólmi, minni og skóglitill. Allvlösýnt er i Hraunteig, þar sem rjóöur eru á hraunhólum eöa grisjar gegnum birkilimiö. En fegurst er aö sjá til austurs, þar sem Hekla gnæfir hátt upp yfir öll önnur fjöll, I hæfilegri fjar- lægö til þess aö hvort tveggja njóti sln, hiö tigulega yfir- bragöog litbrigöin I hliöunum. — Kotbýli eitt var I Hraunteig um fárra ára skeiö á slöustu öld. Fjölfarnasta leiö til Heklu liggur um Hraunteig endi- langan, og þar er óhjákvæmi- legt aö staldra viö vegna náttúrufeguröar. Margur sá sená ætlaöi til Heklu, hefur oröiö aö snúa viö vegna þoku á fjallinu. En enginn skyldi snúa viö fyrr en I Hraunteig. Fegurö hans eins er langrar feröar viröi, jafnvel þótt dimmviöri byrgi alla útsýn”. JON STEFANSSON- HRAUNTEIGUR VIÐ HEKLU ISLAND 1000 AJ S S SS.S «U « ******* .*„*,,*,* ,1 Þetta er lýsing Guömundar Kjartanssonar á þessum dá- fagra reit sunnlenska undir- lendisins, þar sem fjalldrottn- ingin islenska gnæfir svo tign- arleg yfir, jafnvel enn fegurri en úr Þjórsárdal, hvar hún þó alltaf hefur þótt sérstaklega falleg. Sjálfur tel ég þaö hafa veriö mannbætandi aö kynnast þessari fegurö og alast upp meö henni 9 ár ævi minnar. Samkvæmt tillögu undirrit- aös var ákveöiö á sl. vetri, aö gefa út 1000 króna frimerki , enda löngu oröin þörf fyrir svo Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.