Tíminn - 03.10.1978, Page 2

Tíminn - 03.10.1978, Page 2
2 Þriöjudagur 3. október 1978 staðsetninguna fyrir sitt leyti. Hvort vel hefir tekist um staðarvalið læt ég aöra um að dæma, en ég er ánægður meö það. Ég þakka forráðamönnum skólans og öörum þeim, sem hér kunna að eiga hlut að máli kær- lega fyrir alla hjálp og þá virðingu sem minningu föður mins er sýnd með þvi aö veita myndinni viðtöku og setja hana hér upp. Hér er allt svo snyrti- legt að ég efast ekki um að vel verði séð um styttuna og um- hverfi hennar. Ég hefði kosið að afhjUpun þessa minnisvarða hefði fariö fram á 120 ára afmælisdegi Þor- steins þ. 27. september en frestaði athöfninni um tvo daga þar eð laugardagur er heppi- legri fyrir slika athöfn. Að svo mæltu leyfi ég mér aö afhenda Skógaskóla þessa myndastyttu. um Þorstein Erlingsson reistur við Skógaskóla Sl. laugardag var afhjúpaður minnisvarði um Þorstein Er- lingsson skáid, við Skógaskóia undir Eyjafjöllum. Sonur Þor- steins, Erlingur, flutti raÆu við það tækifæri og Guðrún Kristln dóttir Erlings afhjúpaði stytt- una af afa sinum, sem Rfkarður Jónsson myndhöggvari gerði. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson veitti styttunni viðtöku og þakkaði gjöfina fyrir hönd skól- ans. Einnig hélt Jón R. lljálmarsson fræðslustjóri ræðu um skáldið og verk hans. Þórður Tómasson safnvöröur, stjórnaði söngfiokki sem söng lög við kvæði eftir Þorstein. Eins og kunnugt er var af- hjúpuö myndastytta af skáldinu viö Hliðarendakot i Fljótshlið árið 1958. Að þessu vék Erlingur i ræðu sinni og sagði: „Nú kann ýmsum þykja ein- kennilegtað tveir minnisvarðar skuli rúsa i sveitum þeim sem Þorsteinn var fæddur og uppal- inn i. Skýringin er einfaldlega sú aö hér er um tvö ólik lista- verk að ræða og er þessi mynd Rikarðs eins og ég gat um áðan talin vera mjög lik skáldinu. Ég hafði þvi mikinn áhuga á að koma henni upp undir Eyja- fjöllum. Fyrsthafðiégi huga að hún risi við Stóru-Mörk þar sem Þorsteinn fæddist en ýmis rök mæltu meö þvi aö Skógar yrðu fyrir valinu þar sem mennta- stofnun og byggðasafn eru stað- sett, og auk þess nú i þjóðbraut, þar eð hringvegurinn er og verður mjög fjölfarinn. Ég skrifaði þvi stjórn skólans imaimánuðis.l. og bauöskólan- um sty ttuna aö gjöf. Séra Sváfn- ir Sveinbjarnarson formaður skólanefndar tjáði mér siöan i bréfi að gjöfin yrði þakksam- lega þegin og mundi nefndin sjá um fótstall og uppsetningu styttunnar. Égskrapp meöhon- um hingað að Skógum i sumar til þess að velja styttunni stað. Við lituðumst hér um i fylgd með Sverri Magnússyni skóla- stjóra Skógaskóla og Þórði Tómassyni byggðasafnsverði. Öskuðu þeir eftir þvi að ég veldi sjálfur staðinn. Mér leist fljót- lega best á þennan stað hér upp undir fjallshliðinni og sam- þykktu leiðsögumenn mfnir Sel þig inn í dæmið 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSRANKINN SparUán-trygging í fiwntið Sparifjársöínun tengd rétd til lántöku Sparnaöur Mánaðarleg Sparnaöur í Landsbankinn Ráðstöfunarfé Mánaöarleg Þú endur- þinn eftir innborgun hámarksupphæð lok tímabils lánar þér þitt 1) endurgreiðsla greiðir Lands- bankanum 12 mánuði 25.000 300.000 300.000 627.876 28.368 á 12 mánuðum 18 mánuði 25.000 450.000 675.000 1.188.871 32.598 á 27 mánuðum 24 mánuði 25.000 600.000 1.200.000 1.912.618 39.122 á 48 mánuöum Sparilán Landsbankans eru í reynd einfalt dæmi. Þú safnar sparifé með mánaðarlegum greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24 mánuði og færð síðan sparilán til viöbótar við sparnaðinn. Lánió verður 100% hærra en sparnaðar- upphæðin, — og þú endurgreiðir lánið á allt að 4 árum. Engin fasteignatrygging, aðeins undirskrift þín, og maka þíns. Landsbankinn greiðir þér al- menna sparisjóðsvexti af sparn- aðinum og reiknarsér hóflega vexti af láninu . Sparilánið er helmingi hærra en sparnaðar- upphæðin, en þú greiðir lánið til baka á helmingi lengri tíma en það tók þig að spara tilskylda upphæð. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.