Tíminn - 03.10.1978, Side 10

Tíminn - 03.10.1978, Side 10
10 Þriðjudagur 3. október 1978 llitMiiim Ghaddafi er „brjálað barn” — sagði Sadat I ræðu i gær Kairó/Reuter — í ræöu sem Sadat Egyptalandsforseti hélt I dag um leið og hann fól Mustafa Khalil að mynda nýja stjórn, sem ætti að fást við friðinn sem væri erfiðari viöfangs en striðið, réðsthann harkalega á stjórnir ýmissa Arabarikja en þakkaði Carter forseta Bandarikjanna margt það skásta I Camp David sáttmálanum og sagöi aö ef hans hefði ekki notið við hefðu Egyptar gengiö út af Camp Dávid fundunum. Indland: Mestu flóð aldarinnar — milljónir manna matarlausar Sadat lagði áherslu á að Camp David væri aðeins fyrsta skrefið i átt að endanlegum friðarsátt- mála og Egyptar hefðu alls ekki samið neinn sérfrið. Hann skoraði Vantrausts- tillaga á frönsku stjórnina Paris/Reuter — Franski sósial- istaflokkurinn ætlar nú er þing kemur saman i Frakklandi, að ieggja fram vantrauststillögu á stjórnina þar i landi. Tilkynning um þetta kom i kjölfar þess að flokkurinn vann tvö þingsæti I aukakosningum i 14. kjördæmi Parisar I gær. Aður hafði flokkur- inn unnið mann i aukakosningum i Nancy I siðustu viku. Vantrauststiliaga sósiaiistanna þarf að hljóta 246 af 249 atkvæð- um til þess að felfa stjórnina. Með aðstoö kommúnista er þó í mesta lagi gert ráð fyrir 200 atkvæðum með tillögum. Carter býður upp á friðar- viðræður í Banda- rikjunum — milli Israels og Egyptalands Washington/Reuter — Carter bauö i gær Egyptum og lsraels- mönnum að senda viðræðunefnd- ir sinar til Bandarikjanna til að semja þar um frekari skilyröi friðar milli landanna. Aö sögn blaðafulltrúa Hvlta hússins, Jody Powell, hafa bæöi rikin tekiö vel I þetta tilboö. Hann bætti við að i boði Bandarikjaforseta hafi enn- fremur veriö tillaga um að við- ræðurnar hæfust 12. október. Þá sagði Powell að viðræðurnar færu fram milli ráðherra rikj- anna og Vance utanrikisráðherra Bandarikjanna tæki að fullu þátt i þeim. Hann sagöi ennfremur aö stjórnin I Bandarikjunum vonað- ist til þess að viðræður færu einn- ig fljótlega fram um framtlð vesturbakka Jórdanár. á önnur Arabariki að koma með aðrar raunhæfar og betri tillögur til lausnar vandanum I Mið- Austurlöndum og þá skyldi hann verða fyrstur til stuðnings við þær. Sýrlandsstjórn ásakaði Sadat um manndráp innanlands, Iraka fyrir hengingar á götum úti, leiö- toga Libýu, Muammar Ghaddafi, um að vera geðbrjálað barn, Suð- ur-Jemena um að selja sig Sovét- rikjunum og Algeriu um að nota sovésk vopn til þess að drepa bræður sina i Marokkó. Samtimis skoraði Sadat á „hina raunsæju” i Sýrlandi leggja fremur áherslu á að fá Israelsmenn til aö draga sig til baka frá Golanhæðum en að striða við friðinn. Hussein 1 útvarpsstöð hægrisinnaðra falangista var greint frá hörð- um bardögum sem jafnvel stór- skotalið Sýrlendinga hefði tekið þátt i. Sagði útvarpsstöðin að 32 borgarar hefðu látið lifið og Blackpool/Reuter — James Callaghan forsætisráðherra Breta átti miklu andstreymi að mæta á áriégu þingi flokks sins i gær er meirihluti þingfulltrúanna afneituðu aðgerðum hans i viöur- eigninni við verðbólguna og felldu tillögu um að launahækkanir mættu ekki fara upp fyrir 5%, sem veriö hefur stefna stjórnar- innar að undanförnu og hefur leitt til þess að verðbólga I Bretlandi er nú aðeins 8% I stað rúmlega 20% veröbólgu áður en til þessara ráðstafana var gripið. Þetta er mesta áfall sem Callaghan fær skell Ghaddafi Jórdaniukonung bað Sadat um að fara að taka afstöðu. Þá spurði Sadat hvernig væri hægt að neita þegar Israelsmenn byðust til þess að skila herteknum svæðum byðust til að semja frið og væru jafnvel reiðubúnir til samningaviðræðna um sjálfstætt riki Palestinuaraba siðar meir og mundu i fyrstu lotu sleppa þús- undum palestinskra fanga. meira en 200 særst á þeim 12 klst. sem bardagarnir stóðu. 1 ræðu Sarkisar forseta fólst gagnrýni á báða striðsaðila og gagnrýndi hann þá einkum fyrir hve saklausir borgarar Callaghan hefur orðið fyrir frá þvi að hann varð forsætis- ráðherra árið 1976. A bak við það standa verkalýðsleiðtogarnir I flokknum. Samþykktir þings Nýja Delhi/Reuter — Enn er ekkert lát á dauðsföllum af völdum flóða og mat- vælaskorts í Indlandi. í gær dró þó úr rigningu sem verið hef ur mikil og valdið f lóðum i fimm daga og eru mörg hundruð manns taldir drukknaðir eða þeirra saknað. Þetta eru verstu flóð á Indlandi á þessari öld og i kjölfar þeirra fylgir geigvænlegur matvæla- skortur á stórum svæðum þar sem milljónir manna búa. Innan- rikisráðherra landsins hefur látið hafa eftir sér að a.m.k. 1.2 millj- ónir manns skorti fæðu til að komast hjá bráðum hungur- dauða. Hann taldi að til brýnustu nauðsynja i bráð þyrfti 20 þús. yrðufyrir frumhlaupum þeirra. Nær ailar fjölskyldur i borginni hefðu orðið fyrir barðinu á bar- dögunum á einhvern hátt og nú væri svo komið að öll sjúkrahús væru yfirfull. Bardagarnir, sagði Sarkis, væru orðnir svo alvarlegir að öryggi rikisins væri i hættu. Hann hefði þvi ákveðið að ný stjórn allra helstu flokka yrði mynduð og öryggis- ráðstafanir yrðu gerðar innan 10 daga til að hindra frekari bardaga. Verkamannaflokksins eru þó ekki bindandi fyrir Callaghan en draga þó verulega undan siðferði- legu valdi hans til að halda áfram á sömu braut. tonn af hveiti og' 5 þús. tonn af hrisgrjónum. Flóðin hafa að vonum haft gifurleg áhrif á alla framleiðslu i landinu, ekki aðeins matvæla- framleiðslu. Td. er kolanám að- eins helmingur miðað við það sem vant er. Ástralir færa út í 200 milur Astralska þingið hefur nú setí iög er gera þvi mögulegt að færa út fiskveiðilandhelgina i 200 milur. Ekki er þó reiknað meö að lögsagan verði færð út fyrr - en i lok ársins eða I upphafi næsta árs. Stjórnin hefur samt sem áður iokað stóru svæði norður af landinu fyrir erlend- um fiskveiðiskipum, einkum frá Taiwan, fyrir utan núverandi fiskveiðilögsögu. Þegar lögsag- an hefur verið færð út mun fisk- veiðilögsaga landsins aö flatar- máli nærri þvi jafnstór og landiö sjálft. Núverandi fiskveiðilög- saga er 12 milur. Loks fellur svissneski frankinn London/Reuter — Aðgerðir svissneska seðlabankans til að lækka gengi svissneska frank- ans gegn þýska markinu hafa tekist að öllu leyti vel og hefur dollarinn jafnframt hækkað i verði gegn svissneska frankan- um, þóekkieins mikið og þýska markið. Dollarinn jafngildir nú 1.5880 svissneskum frönkum en var fyrir nokkrum dögum kom- inn niður fyrir 1 og hálfan sviss- neskan franka. Aðgerðir seðlabankans i Sviss eru gerðar til að koma i veg fyr- ir að Svisslendingar hrekjist út af sinum stærsta markaði, þeim þýska, vegna dýrleika á gengi þeirra. Þá voru Svisslendingar farnir að óttast stórminnkandi ferðamannastraum af sömu orsökum. Næst lengsta heimsmeistara- einvígið frá upphafi Baguio/Reuter — Askorandinn I heimsmeistaraeinvlginu i skák Victor Korchnoi segist nú enn ætla aö skipta um baráttuað- ferðir I einviginu og telur sig enn hafa sigurmöguleika þó hann hafi aöeins þrjá vinninga gegn fimm vinningum Karpovs. Aðstoðarmaður Korchnoi, argentinski stórmeistarinn Os- car Panno hefur sagt að Korchnoi berjist ekki viö Kar- pov i einviginu heldur við klukk- una og hefur Korchnoi jánkaö þessu. Segir Panno að Karpov hafi ekki sýnt nein tilþrif ekki reynt að leika vel heldur reynt aö tefla af flýti til að koma Korchnoi i timaþröng. Þrjár af þeim fimm skákum sem Korchnoi hefur tapað i ein- viginu hafa enda veriö tima- harksskákir hjá Korchnoi „Karpov hefur enn ekki sýnt að hann sé fyrsta flokks skák- maður — ég held ég eigi enn sigurmöguleika” sagöi Korchnoi i gær. Meö 29. skákinni sem tefld verður i dag er þetta oröiö næsta lengsta heimsmeistaraeinvigiö sem um getur, næst á eftir ein- viginu 1927 þegar sovéski stór- meistarinn Emigre Alexander Alekhine vann heimsmeistar- ann Jose Raoul frá Kúbu. Karpov þarf nú aðeins að vinna eina skák og heldur þá heimsmeistaratitlinum. Korchnoi hinsvegar ætlar ekki aö láta þaö henda sig. Hann hef- ur hvitt i 29. skákinni i dag. Sarkis Líbanonforseti segir stríðs aðilum stríð á hendur Beirut/Reuter— Forseti Líbanon Elias Sarkis sagði í gær að hann hefði ákveðið að mynda nýja stjórn i landinu sem ætti að fást við þau vandamál er við væri að etja og leitt hefðu til borgarstyrjaldar. Þá filkynnti hann um ráðstafanir er þegar yrðu gerðar til að reyna að hindra frekari bardaga sýrlenskra herdeilda og kristinna í Beirut. Forsetinn hélt ræðu sína í ríkisrekinni útvarps- stöð Beirutborgar. Flokksþing breska Verkamannaflokksins: <9 Fellir stjórnar- stefnu eigin flokks

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.