Tíminn - 03.10.1978, Page 14

Tíminn - 03.10.1978, Page 14
14 Þriðjudagur 3. október 1978 í dag Þriðjudagur 3. október 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: LTögreglan' simi 11166, slökk viliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi, 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi / 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar 1 Vatnsveitubilanir simi 86577. , Símabilanir simi 05. lSilanavakt borgarstofnana. Simi: 2731 j svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til kl.J 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinr" Hafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunúm verður veitt móttaka i sim_: svaraþjónpstu borgarstar|fs-| manna 27>ill. „ _ . Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apoteka i Reykja- vik vikuna 29. september til 5. október er í Reykjavikur Apoteki og Borgar Apoteki. Þaö apoteksem fyrr er nefnt, annasteitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum ogalmennum fridögum. ’ Slysavarðstofan: Simi 81200,’ -eftir skiptiborðslokun 81212.. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100,' Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær:! Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00! mánud.-fö^tudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tiL 'föstud. kl. 18.30 til 19.30. .Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Kvenfélag Langholtssóknar:' Heldur fyrsta fundinn á haust- inu I Safnaðarheimilinu þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmenniö. Stjórnin. Fjallkonur hefja vetrarstarfið meö aðalfundi fimmtudaginn 5. október kl. 20.30. i Fella- helli. Kaffiveitingar. Stjórnin. Dansk Kvindeklub holder andespil i aften tirsdag kl. 20.30 i Glæsibæ. Ferðalög Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar,flogið báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606 fyrir fimmtu- dagskvöld. Otivist Árnað heilla 80 ára er i dag þriöjudaginn 3. október Guðmundur Guðmundsson, Efri-Brún, Grimsnesi. Hann er að heim- an. Minningarkort 'Minningarkort liknarsjóðs. Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- ■ um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. ; Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og ritfangaverzl. Veda, Hamra-, »l>org 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils,' Brúarósi, simi 40268. Sigriði! Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25, Reykjav. simi 14139. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik. Reykjavikur Apóteki Austurstræti 16, Garðs Apoteki, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búðargeröi 10. Bókaversl. i Grimsbæ við Bústaöaveg. Bókabúðin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfirði. Bóka- ‘ búð Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guðmundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsið. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. ' Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum, stööum: Hjá Guðriöi Sólhejm- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónú; Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúö Breið- holts. Háaleitis Apotek'Vestur- bæjar Apótek/ Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Da) ut. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum : I Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga tslands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 Minningarkort HALLGRIMSKIRKJU 1 REYKJAVIK fást i Blómaverzluninni Domus Medica,, Egilsgötu 3, KIRK JUFELLI, verzl., Ingólfsstræti 6, verzlun' HALLÐÓRU ÖLAFSDÓTT-, UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRIMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti semúðar-; kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. ■ Sámúöarkort Styrktarfélágs ” ^ Lamaðra og fatlaöra eru til á 'eftirtöldum stööum: 1 skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson-;* ar Laugarvegi 26, skóbúö iSteinars Wáge, Domus Medica, og I Hafnarfiröi, ■ Bókabúð Olivers Steins. Aheit og gjafir Aheit og gjafir til Kattavina- féiagsins: S.L. 25.900 J.S. 10.00. S.J.L. 5000. Grima 5000. S.J. 8000. B.J. 1000. E.E. 2000. R.S. 2000. Frá Blönduósi 4000. E.A. 700. N.N.2000.H.B. 5000. L.P. 5000. H.H. 2000. Stjórn Kattavina- féjagsins þakkar gefendum. krossgáta dagsins 2871. Lárétt 1) Hljóðfæri 6) Sepa 8) Slæ 9) Brún 10) Bókstafur 11) Ætt 12) Heiður 13) Vond 15) Kosið Lóðrétt 2) Land 3)öfug röð 4) Tvltal 5) Hóp 7) Kvöld 14) Eins ps™ ~wr ~mz a n '■* n Ráðning á gátu No. 2870 Lárétt 1) Nykur 6) Rám 8) Veð 9) Sko 10) Lóa 11) Nei 12) Mör 13) Nái 15) Agang Lóðrétt 2) Yröling 3) Ká 4) Umsamin 5) Avana 7) Kotra 14) Aa þaö er ekki alvee óhjákvæmilegt fyrir yöur, aö fara til Lúndúna I kvöld. Eg skal gera þaö sem I minu valdi stendur til þess, aö yöur geti liöifl vel. Eg tók á móti boöinu meö mestu ánægju, meöfram vegna þess, aö nú gat ég komist á snoöir um hvort Mulhausen væri I nágrenninu. — Þaö er I raun og eru einkennilegt, aö ég skuli aldrei hafa hitt frænda yöar, sagöi eg. — Hann hefur dvaliö mikiö I útlöndum, svaraöi hún, — en hann kemur hér viö og viö, er hér nokkra daga og kemur mér I ilt skap. Þaö einúlikiegaljótt af mér aö segja þetta, þáö er vist talsvert i hann variö, en eg.þoii ekki mikiö, þegar hallaö er á bróöur minn. Ungfrú Priscilla er heldur ekki hrifin af frænda minum, hann var eitthvaö ókurteis viö hana i tvö skifti og ég sé altaf um þaö, aö þau séu aldrei mikiö tvö saman. Viljiö þér hitta frænda minn nú, eöa bföa meö þaö til sföar: Ég kaus aö fylgjast meö henni og i gestasalnum hittum viö frænda hennar, tigulegan liösforingja. — Hvernig liöur þér, kæra Miidred, sagöi hann og hraöaöi sér á móti henni, er hún kom inn. — Eg biö þig aö fyrirgefa aö eg kem óboöinn, en ég ætla aö hafa stutta viödvöl og erindiö er aöeins aö spyrja hvort þú hefir frétt nokkuö af Godfrey. Eg horföi framan i ungfrú Blake og mér féll illa aö sjá raunasvipinn er kom á andlit hennar viö þessa kuldalegu spurningu um bróöurinn. — Herra Brudenell, leyfiö mjer aö kynna yöur frænda minn, höfuös- manninn Morgrave, Richard — herra Brudenell. Og bannig kynntist ég þá þessum manni, sem átti aö eiga svo mikinn og áberandi þátt I sögu minni, — En þaö vissi ég ekki þá. Höföusmaöurinn setti upp einglyrning sinn og heiöraöi mig meö ósvifnislegri eftirtekt. Svo sagöi hann meö drattandi málrömi, sem útaf fyrir sig var móögandi: — Gleöur mig aö kynnast yöur, herra Brudenell, leiöiniegt veöur i dag. Og án þess aö biöa svars sneri hann sér frá mér og tók aö verma bak sitt viö arininn. Þvi var ekki hægt aö neita, aö maöurinn var myndarlegur á velli og friöur sýnum einn úr þeim flokki karlmanna, sem hafa sérstök og einkennilega mikil áhrif á suma kvenmenn. En þaö var eitthvaö óábyggilegt I augnaráöi hans, sem bar vott um miöur góöa eiginleika. Þaö var augijóst aö honum var illa viö aö ég var þarna staddur. Ungfrú Blake fór —frá' okkur og afsakaöi sig meö þvi aö hún þyrfti aö laga til i herbergjum okkar. Eftir nokkurra minútna óþægilega þögn hóf Morgrave samtai viö mig. —Nú —ú, hvernig líst yöur á Burwell? Þér hafiö ef til vill komiö hér áöur? —Ég hefi haft samband viö fjölskylduna hér i iiölega sextán ár svaraöi ég þurrlega. — Já, rétt. Þaö voruö einmitt þér, sem áttuö aö gæta aö Godfrey meö gamia Humpfrey Vargenal. Ég hefi aldrei getaö skiliö hversvegna hann var til þess valinn. Mér var ekkert um hann gefiö meöan ég var ungur og samkendin milli okkar hefir 'ekki vaxiö meö árafjöldanum. Mér þótti vænt um, þegar kallaö var á okkur til miödegisveröar, en þaö var leiöinleg máitiö, þótt maturinn væri góöur og viniö afbragö. Eftir aö kvenfólkiö stóö upp frá boröum sátum viö Morgrave um stund viö drykkju. En viniö liökaöi Htiö um málbeiniö á okkur. Þaö heyröi ég þó á þvi litla er Morgrave sagöi, aö hann áleit frænda sinn dauöan. Langaöi mig mikiö til aö láta i ljósi viö hann, hve ókurteis og kuldaleg mér virtist framkoma hans viö ungfrú Mildred vera þessu máli viövfkjandi, — en ég sat á me'r — til allrar hamingju. — Þetta er rikmannleg bygging, sagöi Morgrave og leit i kringum sig, eftir aö viö höföum þagaö alllengi. — Hér ætti manni aö geta liöiö vel. Hvaö finnst yöur? — An efa, svaraöi ég þurrlega. —En hér þarf karlmaöur aö stjórna. Kvenfólk getur veriö gott á sinn hátt, en þaö getur ekki stjórnaö jaröeignum. Mildred frænka er ágætur kvenmaöur en — Þetta var meira en ég gat þolaöog ég greip fram I fyrir honum. — Ég hefi fariö hér um aila eignina og mér hefir sýnst vera besta lag á öliu, sem ég hefi séö. Morgrave hló háöslega. — Ég gleymdi þvi, aö þér eruö fjárhalds- maöur hennar. En ég skal segja yöur þaö, aö jafnskótt og þessi jarö- eign er komin I minar hendur skulu veröa geröar ýmsar breytingar til bóta. — Viö vitum ekki ennþá, fyrir vist, hvort Godfrey Blake er dauöur—, „Barnapian” — Hún er lokuö inni á baöi . .En þaö er ekki mér aö kenna . . .þaö var hún sem lokaði sig inni” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.