Tíminn - 03.10.1978, Page 23
Þriðjudagur 3. október 1978
23
flokksstarfið
FUF Kópavogi
Opiö hús veröur aö Neöstutröö 4 þriðjudaginn 3. okt. frá kl. 8.30.
Félagar komið og sýniö ykkur og sjáiö aöra.
Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna
Fundur aö Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 5. október kl. 20.30
Fundarefni:
1. Vetrarstarfið
2. önnur mál
Kaffi
Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins.
Stjórnin
Rabbfundur SUF
Annar rabbfundur S.U.F. veröur i hádeginu þriöjudaginn 3. okt.
á Hótel Heklu.
A fundinum verður engin ákveöin dagskrá heldur bara rabbað
um daginn og veginn, á boöstólum veröur kaffi, brauö og álegg.
S.U.F. arar og annaö Framsóknarfólk muniö aö bætt tengsl
einstaklinga innan flokksins(skapa betri flokk.
Garðabær og
Bessastaðahreppur
Miðvikudaginn 3. okt. kl. 17.30 verður íundur i Framsóknarfélagi
Garðabæjar og Bessastaöahrepps i Goöatúni.
Fundarefni: Einar Geir Þorsteinsson ræöir bæjarmál og svarar
spurningum. Fjölmennið. Stjórnin.
Áhugafólk um íþróttir
Eirikur Tómasson, formaöur íþróttaráös Reykjavikur boðar_
til fundar um iþróttamálefni i Reykjavik, miövikudaginn 4.
október kl. 12.00 (I hádeginu), aö Rauöarárstig 18, Hótel Heklu.
Hægt er aö kauga hressingu á vægu verði.
Allt ^hugafólk um iþróttir velkomiö á fundinn.
„Opprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Opprör fra midten” veröi tekin til umfjöll-
unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt i starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
FUF í Reykjavík —
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiða heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
Hafnarfjörður
1 vetur hafa Framsóknarfélögin opiö hús i félagsheimilinu aö
Hverfisgötu 25 alla fimmtudaga kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litiö inn.
Allir velkomnir.
j kvöld kl. 20:30
„Medborgare i Finland” sænsk/finnsk
Íjóð og söngur. Flytjendur östen Engström
og Guillermo Michel frá Wasa-leikhúsinu i
Finnlandi.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
Þriðjudagur
3.október
hljoðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi)
7.55 Morgunbæn
8.00 fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.)
8.10 Af ýmsu tagi. Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les áfram
sögu sina „Feröina til Sæ-
dýrasafnsins” (20)
9.20 Morgunleikfimi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla: Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Ólafsson:
10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir.
10.25Viðsjá: Ogmundur
Jónasson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 Barnavernd Harpa
Jósefsdóttir Amin tekur
saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Ar-
turo Benedetti Michelangeli
leikur Pi'anósónötu nr. 5 i
C-dúr eftir Baldassare Gal-
uppi/Alexandre Lagoya og
Orford kvartettinn leika
Kvintett I D-dúr fyrir gitar
og strengjakvartett eftir
Luigi Boccherini/Felix
Ayo og I Musici leika Kon-
sert i C-dúr fyrir fiölu og
strengjasveit eftir Joseph
Haydn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Fööur-
ást” eftir Selmu Lagerlög
Hulda Runólfsdóttir les
(10).
15.30 Miðdegistónleikar;
Hljómsveitin „Harmonien”
í Björgvin leikur „Norsk
Kunstnerkarneval” eftir
Johan Svendsen: Karsten
Andersen stj./Benny Good-
man og Sinfóniuhljómsveit-
in i Chicago leika
Klarinettukonsert nr. 2 i
Es-dúr op. 74 eftir Carl
Maria von Weber: Jean
Martinson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K. M. Pey-
tonSilja Aöalsteinsdóttir les
þýðingu sina (4).
17.50 Víðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Aldarminning ts-
lendingabyggöar i
Noröur-Dakota Séra Björn
Jónsson á Akranesi flytur
erindi.
20.00 Christina Walevska leik-
ur á selló meö óperuhljóm-
sveitinni i Monte Carlo.
Stjórnandi: Eliahu Imbal.
a. „Schelomo” hebresk
rapsódia eftir Ernest Bloch.
b. „Kol Nidrei” adagio fyrir
selló og hljómsveit eftir
Max Bruch.
20.30 Útvarpss'agan: „Fljótt
fljótt sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson Höf-
undurinn les (4).
21.00 Einsöngur Þorsteinn
Hannesson syngur lög eftir
islensk tónskáld: Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
21.20 Sumarvaka a. Lestrar-
félag Breiödalshrepps Ei-
rikur Sigurösson rithöf-
undur á Akureyri segir frá
aldarlöngum ferli. b. Visna-
mál Hersilia Sveinsdóttir
fer með haustvisur. c. „Ég
lit í anda liöna tiö”. Stefán
Ásbjarnarson á Guð-
mundarstöðum i Vopnafirði
minnist skipsferöar fyrir 35
árum. d. Kórsöngur: Karla-
kórinn Geysir syngur is-
lensk lög Söngstjóri: Ingi-
mundur Arnason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmonikulög Charles
Magnante leikur meö félög-
um sinum.
23.00 A hljóöbergi „Georg
frændi gengur i endurnýjun
lifdaganna”, leikþáttur eftir
P.G. Wodehouse. Leikarar:
Terry-Thomas, Roger Live-
sey, Miles Malleson og
Judith Furse.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
■ m
sjonvarp
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tjarnarbúar. Kanadisk
fræðslumynd i tveimur hlut-
um um lifríki litillar tjarn-
ar. Fyrri hlutinn, ósýnileg-
ur heimur, lýsir lifinu i
tjörninni á einum degi. Þýö-
andi og þulur Oskar Ingi-
marsson. Siöari hluti er á
t dagskrá þriðjudaginn 10.
október.
21. Umheimurinn. Viðræðu-
þáttur um erlenda atburði
og málefni. Umsjónarmaö-
ur Magnús Torfi Ólafsson.
21.45 Kojak Bandarískur
sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
O Fundur
launahækkana sem orðiö hafa i
landinu. gagt var aö á sama tima
og almenn laun hafi hækkaö um
50-70% hafi laun sjómanna viö
sildveiöar litiö sem ekkert hækk-
að.
Fundurinn krafðist þess að visi-
tölukerfinu yrði breytt þannig aö
það tryggði jafnt kjör sjómanna
og annarra launþega. Var for-
ystumönnum samtaka sjómanna
falið að vinna aö þvi i þeirri nauö-
synlegu endurskoðun á visitölu-
kerfinu, sem nú stæði fyrir dyr-
um.
Þá fól fundurinn fulltrúum sjó-
manna að segja upp gildandi
verði á sild.
Jafnframt var á fundi með sjó-
mönnum sem haldinn var á
Djúpavogi s.l. sunnudag sam-
þykkt ályktun þess efnis, að skor-
að er á stjórnvöld að gera þær
ráðstafanir, sem tryggi sjómönn-
um kjarabætur til jafns við aðra
launþega. Einnig var samþykkt
áskorun til sjávarútvegsráðherra
að heimila sölu á isvarinni sild á
erlendum markaði.
d Þegar skattar
mál rikra yfirstétta sem gera
ekki neitt. Einfaldast er auövitað
aö færa fé til þessa hóps — það er
hægt að sjá i skýrslum hvaö hann
er stór — i gegn um fjölskyldu-
bætur eöa eitthvað svipað.
Þetta er miklu ódýrara
auöveldara aö öllu leyti og lika
réttlátara.
Skattbylting í aðsigi hjá
okkur?
„Þetta er teygjanleg spurning
sem eiginlega væri nær að spyrja
allan almenning” sagöi Siguröur
Helgason, framkvæmdastjóri
Hagvangs h.f. „En sem skatt-
borgari er ég þeirrar skoöunar aö
of háir skattar dragi úr vilja fólks
til vinnu og athafna. Siðan er hin
hliðin á þessu, sem eölilegt er aö
skoða lika. Hvaö fær fólk fyrir
þessa peninga? Almenningur á
Islandi — langt umfram fólk i ná-
lægum löndum — litur á rikissjóö
sem neytendur miklu fremur en
greiðendur.
A íslandi er afar sjaldan sagt
„við skattgreiöendur þurfum aö
greiða þetta eöa hitt”. Algengast
er aö menn tali á þann veg aö rik-
iö eigi að borga þetta og hitt. A
Norðurlöndunum og Banda-
rikjunum er aftur á móti gifurlegt
aöhald frá hinum almenna borg-
ara að hann fái sannvirði fyrir
krónuna. Þar hvin i öllu ef eitt-
hvert nýtt mál kemur upp.
Þessi hugsanagangur er varla
til á íslandi, þvi almenningur lit-
ur ekki á sig sem greiðendur
þessara hluta heldur alltaf sem
þiggjendur. En ég er þeirrar
skoðunar aö það hljóti aö komast
eitthvert jafnvægi á þetta.
En þróunin er aö visu alltaf á
eftir hérna. Menn muna skatta-
byltinguna á Noröurlöndunum og
i Bandarikjunum er núna ákveöin
skattabylting i gangi. Kannski er
þvi skattbylting i aðsigi hjá okk-
ur, ekki gott að segja.”
— En hugsa þeir sem eiga að
útdeila fjármunum hins opinbera
ekki meira um að ná i krónurnar
en minna um það aö þeim sé vel
varið?
— Þeir hljóta að endurspegla
þaö sem fólkinu finnst. Ef fólkinu
er sama — sem virðist vera — þá
er ekki von á góöu. Stjórnmála-
menn eru ekki annað en spegill
okkar til góðs og ills.
Ekið á 12
ára dreng
á Selfossi
ATA — Réttfyrir klukkan 18 I gær
var ekiö á dreng á Selfossi.
Drengurinn var þegar fluttur á
slysadeild Borgarspitalans i
Reykjavik.
Drengurinn sem er 12 ára var á
hjóli. Hann ætlaöi aö be.vgja af
götu og hjólaöi þá i veg fyrirbil.
Ekki var vitaö um meiösli
drengsins er Timinn fór I prentun i
gær.
Auglýsið
0
1
Tímanum