Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 5. október 1978 Líbanon: — Assad til viðræðna við Sarkis — Bardagar harðari en nokkru sinni fyrr i Beirut Beirut/Reuter — Bardagarnir i Beirut eru nú orðnir meiri og harðari milli Sýrlendinga og kristinna en nokkru sinni fyrr. Skriðdrekar og eldflaugabyssur hafa verið tekin i notkun og eldar kviknað viða i eystri hluta Beirut og hús hrunið. í gærmorgun var talið að um fimm hundruð væru látnir. Jóhannes Páll fyrsti páfi: Jarðsunginn í grenjandi rigningu Þá bar þaö til tlöinda I gærdag aö skotiö var á stjórnarhöllina réttri klukkustund áöur en stjórn- in kom saman undir forsæti Sarkisar forseta. Særöust sjö varömenn I höllinni I árásinni. bá er verulega fariö aö þrengja aö almennum borgurum vegna skorts á vatni, sambandsleysi, rafmagnsleysi og állka. Vlöa er fólk matarlaust og allslaust I neöanjaröarbyrgjum og sjúkrahús eru yfirfull og skortir auk þess ýmsar nauösynjar. Þá er taliö llklegt aö þessir slö- ustu og verstu bardagar geti gert aö engu áform Sarkisar um myndun nýrrar stjórnar og ráö stafanir til aö stööva bardagana Nóbelsverð- laun í bókmenntum tilkynnt i dag Stokkhólmur/Reuter — Tilkynnt veröur I dag um Nóbelsverö- launahafann I bókmenntum áriö 1978. Er hér um aö ræöa fyrstu Nóbelsverölaunaútnefninguna á þessu ári og nema verölaunin 3,625 þús. sænskum krónum eöa 815 þús. dollurum. Vmis önnur þekkt Nóbelsverölaun veröa til- kynnt i þessum mánuöi, I læknis- og sálarfræöum 12. október, I eölis- og efnafræöi 17. október, I hagfræöi 16. október og friöar- verölaunin I lok mánaöarins. Bretland: David Basnett, forseti þings launþegasamtakanna, sagöi I gær aö þeir mundu þiggja boö Þegar ráöherrar komu af stjórnarfundi I gærdag vildu þeir ekki tjá sig um þessi mál en kváö- ust gera sér vonir um aö úr rættlst eftir fund (sem enn er óákveöiöhvenær veröur haldinn ) Sarkisar meö Assad Sýrlandsfor- seta. Engin opinber svör hafa veriö gefin viö tilboöi Frakka um aö koma á fót viöræöum innan Sam- Callaghans um viöræöur i von um aö þær gætu leitt út úr þeim blind- götum sem launþegasamtökin Assad ætlar aö ræöa viö Sarkis um Beirutborgarastyrjöldina. einuöu þjóöanna meö þaö aö markmiöi aö ná vopnahléi. Þó er taliö aö Sarkis sé hlynntur þvl aö reyna þennan möguleika. væru komin i eftir þriggja ára harða baráttu viö launatakmark- anir stjórnarinnar. Hann bætti þó Vatikaniö/Reuter — Um 100 þús- und manns voru I gær viöstaddir útför Jóhannesar Páls I páfa i hellirigningu i Róm. Kardinálar, kórsöngvarar, 107 opinberir full- trúar ýmissa þjóöa og annar mannsöfnuöur skýldi sér af bestu getu undir óteljandi regnhlifum. Opin sálmabókin á kistu páfa gegnblotnaöi á örskömmum tima. Meðal gestanna viö útförina var tekiö eftir Lillian Carter, móöur Carters forseta Banda- rikjanna, sem fór fyrir fulltrúum Bandarikjanna. útförinni var sjónvarpaö til meira en þrjátlu landa. Um sextiu kardinálar voru viö- staddir útförina en þeir munu strax inæstuviku koma saman til aö kjósa nýjan páfa, þann 264. i röðinni. Útfararpresturinn, kardinalinn Carlo Confalonieri, sagöi meöal annars i ræöusinni, aö svo stuttur timi heföi liöiö frá kjöri hins nýja viö aö launþegasamtökin gætu alls ekki lengur unaö þessum tak- mörkunum rlkisins. páfa ogtil þess aö hann dó aö kar- dinálar heföu engan tima haft til að átta sig á hæfum eftirmanni hans. „Og þó”, bætti hann viö, ,,var einn mánuður nægur timi fyrir hann (nýlátinn pafa) til aö sigra hjörtu fólksins”. Flmmtán fórust I flugslysí í Flnnlandi Kuopio Finnlandi/Reuter — Fimmtán manns fórust I flugslysi I Finnlandi I fyrrinótt, þar af þrlr þingmenn. Flugvélin var af gerö- inni DC 3 i eigu finnska hersins og fórst hún skömmu eftir flugtak. Meö vélinni voru auk þriggja manna áhafnar, ýmsir opinberir embættismenn ogyfirmanna her- mála, en ætlunin var aö athuga og skoöa ýmsa þætti finnskra varnarmála. Smith fær landgöngu- leyfi í Banda- ríkjunum — utanrikisráðuneytið hefur skipt um skoðun Washington/Reuter —Skipt hefur verið um skoöun i utanrikisráöu- neytinu I Bandarikjunum og er nú búiö aö gefa grænt Ijós á aö Ian Smith forsætisráöherra Ródeslu fái aö koma til landsins f boöi hóps bandarlskra þingmanna. Astæöa þess aö ráöuneytiö haföi áöur neitað aö leyfa Smith aö koma til landsins var sú aö Bandarikin hafa engin stjórn- málatengsl viö Ródeslu. Egyptaland: V arnarmálar á ðuneyti ístað stríðsmálaráðu- neytis — Slakað á eftirliti með hinum almenna borgara Kairó/Reuter — t Egyptalandi var i gær tilkynnt ný stjórn sem formlega tekur við stjórn landsins i dag. Þetta er fyrsta stjórnin i Egyptalandi i 30 ár sem mun einbeita sér að friði i stað striðs við ísraelsmenn. Þar af leiðandi er ekki lengur til neitt striðsmálaráðuneyti, það heitir hér eftir varnarmálaráðuneyti. Forsætisráöherrann, Mustafa Khalil, varaði þó viö því I Kalróútvarpinu I gær aö stjórn hans ætlaöi ekki aö leyfa sér neitt kæruleysi eöa ábyrgöar- leysi I stjórnar- eöa samninga- athöfnum. Hinsvegar ætlaöi stjórnin aö slaka á eftirliti meö hinum almenna borgara og auka frelsi hans. Þvi yröi ráöuneyti upplýsingaþjónust- unnar (almennrar) lagt niöur. Fjölmiölar yröu opnari og skoö- anaskipti og gagnrýni gefin frjálsari þó meö þvl skilyröi og gagnrýnin væri uppbyggjandi en ekki eyöileggjandi. Ráöherralisti hinnar nýju stjórnar I Egyptalandi saman- stendur einkum af sérfræöing- um hinna ýmsu málefna, auk þess sem ný kynslóö er aö taka viö stjórninni, eins og berlega hefur komiö I ljós viö ráöherra- skipti aö undanförnu. Varnarmálaráöherra veröur Kamatddin Hassan Ali, og jafn- framt yfirmaöur hersins, sem gat sér orö sem hershöföingi áriö 1973 I strlöinu viö ísraels- menn. Yfirmaöur herráösins veröur hershöföinginn Ahmed Bada Wi, áöur yfirmaöur þriöju herdeildarinnar. Utanrlkisráöherra veröur Boutros Ghali, en fyrri utan- rlkisráöherra, Mohammed Ibrahim Kamel, sagöi af sér á Camp David ráöstefnunni. Utanrlkisráöherrann nýi hefur veriö mjög virkur i friöarsamn- ingunum viö Israelsmenn til þessa. Fjármálaráöherra hinnar nýju stjórnar veröur Dr. Ali Lutfi, hagfræöiprófessor viö háskólann i Kairó. Launþegar ræða við stj órnvöld Blackpool/Reuter — Forystumenn launþegasamtaka í Bretlandi hafa nú þegið boð James Callaghan forsætis- ráðherra um viðræður um launamál eftir að Caliaghan tók þvert fyrir að fara að óskum þeirra# eða gefa eftir í launamálastefnu stjórnarinnar, þótt á móti blési í hans eigin flokki. Ætlar Callaghan aö slá af?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.