Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. október 1978 15 OOO0GOOO Góð frammistaða í Halle — 1:3 tap og Pétur Pétursson skoraði mark íslands úr vítaspyrnu — fyrsta mark fslendinga í 7 landsleikjum — tslenska landsliðið i knattspyrnu kom talsvert á óvart i gær, en þeir mættu A-Þjóðverjum i Halle i A-Þýskalandi i gærkvöldi. Lokatölur i leikn- um urðu 3:1 A-Þjóðverjum i hag eftir að staðan hafði verið 2:1 hálfleik. — Þetta var ágætis leikur af hálfu íslands, sagði Ellert B. Schram, er Timinn ræddi við hann i gærkvöldi. — Við náðum að skapa okkur þó nokkur færi og ekki hefði verið ósann- gjarnt að við hefðum skorað 2-3 mörk, en Þjóðverj- arnir áttu einnig sin tækifæri þannig að úrsiitin i leiknum eru, að ég held ég megi segja, ákafiega sanngjörn. — A-Þjóöverjarnir fengu óska- byrjun i leiknum og skoruöu eftir aöeins 8 mín. Peter var þar aö verki. — Islendingarnir sýndu þó ágætis spretti, en' nokkurs taugaóstyrks gætti hjá þeim f upphafi. A 15. min. lék Pétur i gegnum vörn A-Þjóöverja og komst i dauðafæri og var brugöið — nákvæmlega eins og I leiknum gegn Hollendingum — og i þetta skiptiö hikaöi dómarinn ekki eitt augnablik og dæmdi samstundis vitaspyrnu. — Pétur tók spyrnuna sjálfur og skoraöi af öryggi. — Eftir markiö náöi islenska liöiö skemmtilegum sóknarlotum Þjóöverjanna oft i hættu. — En á 30. min. kom svo annaö mark Þjóöverjanna eins og köld vatns- gusa framan i leikmenn islenska liösins. Riediger skoraöi eftir misskilning i vörninni. — Viö gáfumst þó ekki upp og á 37. min. átti islenska liöiö algert dauöafæri. — Pétur náöi knettin- um af markveröinum og gaf mjög vel fyrir markiö frá endamörk- um, en skalli Teits, sem var i mjög góöu færi, fór hárfint fram- hjá. — Þar áttum viö skiliö aö jafna metin sagöi Ellert. — Seinni hálfleikurinn var ekki eins fjörlega leikinn, en engu aö siöur sköpuðu liðin sér færi — oft mjög góö. — Arni Sveinsson var t.d. mjög óheppinn þegar hann átti skot i stöng úr aukaspyrnu og eins Karl Þóröarson, sem komst I upplagt færi rétt fyrir leikslok. — Þriöja mark Þjóöverjanna kom hins vegar á 71. min. skoraöi þaö Hoffmann. Siðustu 15 min. leiksins var greinilegt að strákarnir voru þreyttir, en engu aö siöur tókst Þjóöverjunum ekki aö bæta við fleiri mörkum þannig aö árangur okkar I þessum leik er ekkert til aö skammast sin fyrir — siöur en svo. — Þorsteinn stóö sig ágætlega. i markinu I fyrri hálfleiknum, en Pétur Pétursson skoraöi eina mark islands I landsleiknum gegn A-Þjóöverjum. hann meiddist — hljóp á stöngina — og Arni Stefánsson kom i hans staö og stóö sig mjög vel. Sigurö- ur Björgvinsson lék stööu bak- varöar I leiknum, en hann náöi sér aldrei verulega á strik. Arni Sveinsson náöi sér ekki heldur vel á strik. Jón Pétursson og Janus voru á miðjunni og stóöu sig frá- bærlega vel og er sérstök ástæöa til aö hrósa þeim tveimur ásamt Guömundi Þorbjörnssyni sem átti einnig mjög góöan leik. Stefán Orn var eins og Siguröur, taugaóstyrkur en þetta var hans fyrsti landsleikur. Teitur var mjög sprækur frammi og greini- lega mun betri leikmaöur en áö- ur. Pétur var mjög virkur i þess- um leik og sennilega er þetta hans besti landsleikur. Karl og Atli áttu ágætis spretti, en i heildina er ástæöa til aö hrósa öllum strákunum fyrir mjög góöa bar- áttu. —SSv— ÓSANNGJÖRN ÚRSLIT — þegar Holland vann ísland 1:0 í Laugardalnum islenska unglingalandsliöiö tapaði naumt og ósanngjarnt fyr- ir unglingalandsliöi HoIIendinga á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi. Hollendingar sigruðu i leiknum 1:0 og kom eina mark leiksins á siðustu minútu fyrri hálfleiks. Talan fékk þá langa sendingu fram völlinn og hrein- lega stakk Gunnar Gislason bak- vörö af og skoraöi örugglega. íslendingarnir áttu mun hættu- legri færi i hálfleiknum og kom þvi þetta mark eins og reiöarslag yfir leikmenn jafnt sem áhorf- endur. Hollendingarnir voru heldur ágengir i byrjun, en þegar á leið hálfleikinn, óx strákunum islensku ásmegin og áttu þeir margar skemmtilegar sóknarlot- ur, sem þó nýttust ekki sem skyldi. A 26. min. leiksins lokaði skoski dómarinn Valentine — sá sami ogdæmdi IBV — Glentoran sællar minningar — augunum fyrir augljósri vitaspyrnu, sem tsiand átti að fá. Min. síöar komst Sæbjörn Guðmundsson i dauðafæri, en markvöröurinn varði vel með úthlaupi. Siöan skaut Arnór Guðjohnsen yfir i al- geru dauðafæri þegar auöveld- ara virtist að skora. Hollending- arnir fengu siöan skyndisókn á 34. min og Halldór ólafsson bakvörð- ur missti af framlinumanni þeirra, en skot hans var vel varið af markverði islenska liösins. Rétt á eftir kom svo eitt falleg- asta atvik leiksins (sjá mynd). Skúli Rósantsson tók aukaspyrnu og gaf vel fyrir markið þar sem Benedikt Guömundsson haföi nægan tima til aö athafna sig og skallaöi hörkufast aö markinu, en markvörður Hollendinganna varði meö miklum tilþrifum. Mark Hollendinganna kom svo eins og áöur sagöi á lokaminútu fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var mjög keimlikur þeim fyrri og i upphafi hans misnotaði islenska liöið tvö mjög góð færi. Hollendingarnir komust endr- um og eins i hættulegar skyndi- sóknir en islenska liöiö var mun hættulegra i sinum sóknaraö- gerðum, en heppnin var ekki með i þetta skiptið. Þegar flautaö var til leiksloka stóöu Hollendingar uppi sem sigurvegarar 1:0, en heldur var það ódýr sigur og alls ekki veröskuldaöur. Islenska liöið lék mjög vel á köflum, rétt eins og það hollenska, en þetta var ein- faldlega ekki dagur tslands. Arnór Guðjohnsen átti góöan leik i framlinunni og i vörninni bar Benedikt Guðmundsson höfuö og heröar yfir aöra leikmenn is- lenska liðsins. —SSv— Ovænt tap United Þriöju umferöinni i enska deildabikarnum var haldiö áfram i gærkvöldi og voru þá leiknir sjö leikir — aöeins er eftir leikur Sheffield United og Leeds, sem veröur væntan- lega i næstu viku. Eins og i 2. umferöinni var talsvert um óvænt úrslit og eru hér úrslit leikjanna: Aston V illa — Crystal P.... 1:1 Blackpool — Manch. City .. 1:1 Chester — Norwich......0:2 Chesterfield — Charlton ...4:5 Exeter — Bolton .......2:1 Manch.Utd.—Watford ...1:2 Oxford — Nottm.For.....0:5 Þaö, sem tvfmælalaust kom mest á óvart var tap Manchester United á heima- velli fyrir Watford. Watford hefur komiö geysilega á óvart I veturog ernú eitt af efstu liö- um þriöju deildar og nælir sér aö öllum likindum i 2. deildar- sæti aö vori. Þaö kom þaö ekki minna á óvart, aö Exeter skyldi vinna Bolton, en Exeter leikur i þriöju deild. Man. City átti i hinu mesta basli meö Blackpool og sömu sögu er aö segja um Aston Villa. Þeir rétt náöu jafntefii gegn Crystal Palace. Celtic tapaði t Skotlandi voru fyrri leik- irnir f 3. umferö skoska deildabikarsins leiknir og uröu úrslit þessi: Celtic — M otherwell...0:1 Falkirk —Ayr...........0:2 Hamilton — Aberdeen....0:1 Hibernian—Clyde........1:0 Kilmarnock —Morton.....2:0 Rangers — St. Mirren...3:2 Landsleikir Tékkar unnu Svia i Evrópukeppni landsliöa I Stokkhólmi f gærkvöldi 3:1 eftir aöstaöan haföi veriö 1:1 i hálfleik. Þá unnu Spánverjar Júgóslava nokkuö óvænt i sömu keppni 2:1 i Belgraö. Staöaní hálfleik var einnig 2:1 þar. Pólverjar unnu Sovét- menn 2:1 i landsleik leik- manna 21-árs og yngri og A-Þjóöverjar unnu Rúmena 1:0 einnig i undir 21-árs lands- leik. —SSv- Jock Stein heim á ný Eitt besta færi tslands f leiknum i gær. Markvöröur HoIIendlnga ver meö tilþrifum hörkuskalla Benedikts. (Tfmamynd Tryggvi) Skoska knattspyrnusambandiö tilkynnti i gærkvöldi, aö Jock Stein myndi taka viö starfí fram- kvæmdastjóra skoska landsliös- ins. Jock Stein er tiltölulega nýtekinn viö starfi framkvæmda- stjóra Leeds og þaö á ekki aö ganga af Leeds i þeim efnum. Stein sagöi sjálfur að sig tæki þaö sárt aö þurfa aö yfirgefa Leeds en inn i máliö spiluöu óskir konu hans, en hún vill ekki búa i Leeds. Stein er 55 ára gamall og er virtasti framkvæmdastjóri skoskrar knattspyrnu. —SSv— FH-Haukar tkvöldfarafram tveir leikir i iþróttahúsinu viö Strandgötu i Hafnarfirði. Fyrst leUia liö FH og Hauka i m.fl. karla um svonefndan Esso-bikar og á eftirþeim leik leika meistara- flokkar kvenna FH og Hauka um Emblu-bikarinn. LeUtirnir hefjast kl. 20. —SSv-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.