Tíminn - 05.10.1978, Page 11

Tíminn - 05.10.1978, Page 11
tnffímm icelmEíL ssfysrí rsss*1 Fimmtudagur 5. október 1978 Fimmtudagur 5. október 1978 Flugleiðir í Luxemborg: Vélar Flug^a Einar Aakrann var ungur maöur þegar þetta var. Hann haföi áöur starfaö fyrir flug- félagiö Braathens SAFE i Noregi en Loftleiöir réöu hann til þess aö veita forstööu skrifstofum félagsins I Luxemborg þegar starfsemin hófst þar. Umboös- svæöi hans náöi þá til mikils hluta Evrópu og allra Austurlandanna. Aakrann hefur siöan starfaö óslitiö fyrir Loftleiöir og þá Flug- leiöir og á hann nú aö baki nær 24 ára starf. Aakrann haföi boöiö undirrituö- um út aö boröa en undirritaöur blaöamaöur var staddur I Luxemborg i boöi Flugleiöa i til- efni fimm ára afmælis þess á ár- inu og honum gefinn kostur á aö kynna sér starfsemi félagsins i landinu. Viö boröuöum dásam- lega góöan mat I óaöfinnanlegu umhverfi. Þjónarnir geröu auö- sjáanlega sitt besta. Ég haföi aö visu ekki reynt þá af ööru, en Aakrann á sæti i stjórn hótelsins enda Flugleiöir eigendur þess aö fjóröu hluta. Þaö heitir Aerogolf og staösett viö Findel flugvöllinn i Luxemborg. Þetta er reisulegt hótel, kyrrlátt, „continental” og maturinn, maöur lifandi.... Óttinn við einokun Viö Aakrann skröfuöum margt yfir þri- eöa fjórréttuöu boröinu, röbbuöum um Noreg, lsland, feröamál og starfsemi Flugleiöa. A Islandi var ný stjórn i buröar- liönum og nýjustu fréttir af Flug- leiöum voru kaupin á hlutafé i Air Viking. Þaö voru fréttir fyrir Aakrann sem var aö koma úr sumarfrii frá Noregi og haföi ekki tekiö upp póstinn sinn á skrifstof- unni i Luxemborg. Hann haföi þó heyrt eitthvaö um þetta talaö en ekkert ákveöiö. Aakrann kvaöst muna þegar Loftleiöir og Flugfélag tslands sameinuöust aö boriö heföi á ótta meöal íslendinga vegna einokunaraöstööu. Hann kvaöst skilja þennan ótta hjá hin- um almenna borgara og þá lika nú þegar Flugleiöir og Air Viking sameinuöust. Þaö væri þó aug- ljóst aö þegar samkeppnin i heimi flugsins væri jafn gifurleg og nú gæti litiö land eins og tsland tæp- lega staöiö i rekstri margra flug- félaga, auk þess sem litil flugfé- lög stæöu varla undir sér lengur. Hann minnti einnig á aö samein- ing Loftleiöa og Flugfélags ts- lands heföi ekki reynst lslending- Skrifstofan I Fendelflugstööinni. Söluskrifstofan I Luxemburg. lráFlndei-nu*venl- Mr Bahtt»a 04 um illa á nokkurn hátt, heldur vel, enda heföi samkeppni þess- ara félaga áöur fyrr oft birst á grátlegan hátt, stundum i tómum vélum 1 áætlunarflugi. Þaö var greinilegt aö Aakrann var trúr starfsmaöur Flugleiöa en gat lika rætt af hreinskilni við blaöamann um vandamálin og þau mál er sneru aö neytandan- um. Um þaö er heldur engum blööum aö fletta aö flugmála- stefna Cartersstjórnarinnar i Bandaríkjunum hefur sett mörg gróin flugfélög I vanda á Noröur- Atlantshafsflugleiöinni og þess hafa sést merki i rekstri Flug- leiða, þó aö, eins og Aakrann sagöi, viö þeim vanda yröi ekki brugöist ööru visi en meö þraut- seigju og bjartsýni sem hefur raunar einkennt sögu flugsins á Islandi. Þegar þetta var haföi Flugleiö- um ekki borist tilboö um kaup DCIO þotunnar sem siöan hefur veriö sagt frá I fréttum. Miöaö viö venjulegan afgreiöslutima á slik- um þotum þyrfti aö panta þær einu og hálfu ári áöur en þær kæmust i notkun. Aakrann kvaöst raunar biöa spenntur eftir ákvaröanatöku uppi á tslandi, en aö henni hlyti aö vera komiö, þvi félagiö þyrfti nauösynlega aö fá slika vél I flotann fyrir 1980. Eftir siöustu fréttum aö dæma gæti hún raunar komiö um jólin. 220 þúsun farþegar einu ári — ávöxtur 23 ára starfsemi í Luxemborg A Findelflugvelli. önnur fer til New York, hin til Chicago, báöar um Keflavikurflugvöli. rabbað við Einar Aakrann forstöðu- mann Flugleiða í Luxemborg Eina Atlantshafsflugið Svo aftur sé vikiö aö starfsemi Flugleiöa I Luxemborg er sjálf- sagt aö minna á aö frá Luxem- borg er ekki flogiö Atlantshafs- flug á vegum annarra en Flug- leiöa.ilnnlenda flugfélagiö Luxair flýgur aöeins áætlunarflug innan Evrópu og um 40% af öllum flug- farþegum til og frá Luxemborg eru á vegum Flugleiöa og Air Bahama, sem Loftleiðir eignuö- ust 1969, og nú er aö fullu I eigu Flugleiöa. Flugleiöir eiga auk þess hiö vaxandi vöruflutningaflugfélag Cargolux á móti Luxemborgar- mönnum og sænsku skipafélagi. Starfsemin I Luxemborg hefur þó ekki alltaf veriö dans árósum. Aakrann tjáöi blaöamanni aö reksturinn heföi gengiö nokkuö brösótt allt til ársins 1061, er Loft- leiöir auglýstu lágu fargjöldin meö Dc 6 vélunum. Eftir það fór aö ganga mikiö betur og hefur haldist I hendur viö bættan flug- vélakost. A eftir sexunum komu Rolls Royce skrúfuþoturnár og loks DC átturnar. Aakrann segir augljóst aö nú kalli þróunin á breiöþotur og viö þvi veröi brugö- ist innan skamms. 220 þús. farþegar Það er svolitið gaman aö skoöa farþegaskýrslur I gegnum árin en af þeim má meöal annars sjá aö á fyrsta ári Loftleiöaflugsins til og Einar Aakrann á skrifstofu sinni. frá Luxemborg fóru 922 farþegar um Luxemborg á vegum félags- ins. A siöasta ári hinsvegar fóru á vegum Flugleiöa um Luxem- borgarflugvöll hvorki meira né minna en 220 þúsund farþegar. I samræmi viö þetta er önnur starfsemi I Luxemborg. Fyrstu sex árin hans Aakranns I Luxem- borg haföi hann tvo til þrjá menn á skrifstofu hjá sér. Undir hans stjórn starfa nú 80 manns þar. Skrifstofa hans nær auk þess til Hollands, Grikklands, Tyrklands, Mið-Austurlanda, Arabarikja, Hong Kong og fjarlægra Austur- landa. Hann ætti þvi aö hafa I nógu aö snúast. Aakrann hefur mikinn hug á aö ■1 -- auka enn farþegastrauminn frá Evrópurikjum um Luxemborg til Islands og Bandarikjanna. Lágu farþegagjöldin hjá Flugleiðum eru vel kynnt en þau má jafnvel kynna enn betur. Til marks um þessi fluggjöld má nefna aö þaö kostar iviö meira aö fljúga meö Luxair frá Luxemborg til Rómar heldur en meö Flugleiöum frá Luxemborg til New York. Þó er flugtiminn átta klukkustundir til New York en aðeins ein og hálf til Rómar. Fyrsta ferðin I dag tekur rétt rúma þrjá tima aö fljúga meö Flugleiöum frá ts- landi til Luxemborgar. En þetta hefur ekki alltaf veriö svo. Viö skulum aö lokum láta fylgja hér lýsingu á fyrsta fluginu til Luxemborgar úr fréttabréfi Flugleiða: „Það var laugardagsmorgun- inn 21. mai 1955 sem Skymastar- flugvél Loftleiöa, EDDA, lagöi upp frá Reykjavik. Feröinni var heitiö til Luxemborgar. Meöal farþega voru Ingólfur Jónsson samgönguráöherra, Agnar Ko- foed-Hansen flugmálastjóri, Kristján Guðlaugsson stjórnar- formaöur Loftleiöa, Siguröur Helgason varaformaöur, Alfreö Eliasson forstjóri og Siguröur Magnússon blaöafulltrúi. I för meö þeim voru fjórir blaðamenn frá Luxemborg og sex Islenskir blaöamenn. Flugstjóri I þessari sögulegu ferö var Kristinn Olsen. 1 fyrsta áfanga var flogiö til Gautaborgar en siöan áfram til Hamborgar. A flugvellinum i Hamborg tók sendiherra tslands, Vilhjálmur Finsen, á móti flug- vél, farþegum og áhöfn og í Ham- borg var gist næstu nótt. Sunnudaginn 22. mai var flogið til Luxemborgar. Múgur og margmenni var á flugvellinum, þvi fjölmiðlar höföu sagt frá komu flugvélarinnar og þeim timamótum, sem þetta fyrsta áætlunarflug olli: Flugsamband var komið á milli Lúxemborgar, tslands og Bandarikjanna. Meöal þeirra sem tóku á móti Islending- unum voru Vicyot Bodson flug- málaráöherra Luxemborgar, Pétur Benediktsson sendiherra, Pierre Hamer stjórnarfulltrúi (flugmálastjóri), Fernand Loesch forseti Luxair, fulltrúar blaöa, útvarps o.fl. í aöalsal flug- hafnarinnar var efnt til móttöku og þar fluttu ræöur, Victor Bod- son og Ingólfur Jónsson flug- málaráöherra Islands. Victor Bodson sagöi I ræöu sinni aö þessi dagur væri eftirminni- legur I sögu sambúðar tveggja smáþjóöa, þvi á honum heföi veriö komiö á flugsambandi milli Reykjavikur og Luxemborgar. Nú væru aöeins 8 klukkutimar milli höfuöborganna. 1 ræöu sinni sagöi Victor Bod- son ennfremur aö i sambandi viö undirritun loftferöasamnings i Reykjavik, heföi hann kom- ið til tslands. Hann dásamaöi náttúrufegurö landsins, sem heföi mikla möguleika til pess aö veröa fjölsótt feröa- mannaland. Vonandi yröi hin nýja flugáætlun snar þáttur I auknum ferðalögum milli landa, en einmitt þetta skiptir miklu fyrir þau tvö lönd sem hér eiga hlut aö máli. Bodson sagöi enn- fremur aö Luxemborg heföi alltaf veriö fylgjandi þvi aö flugfélög heföu sem frjálsastar hendur og hann lauk ræöu sinni á þessum oröum: „Ég vil aö lokum óska þess einlæglega aö flugáætlunin Reykjavik/Luxemborg gangi sem allra best. Þaö mun sanna öllum heiminum aö smáþjóöir eru fyllilega samkeppnisfærar á sviöi flugsins”. tJt úr einangrun Ingólfur Jónsson flugmálaráö- herra flutti þvi næst ræöu. Kvaöst fyrir hönd islensku stjórnarinnar og tslands i heild lýsa ánægju sinni yfir þessu nýja áætlunar- flugi milli tslands og Luxemborg- ar. Hann ræddi þá einangrun, sem Islendingar heföu átt viö aö búa, en sem orðið heföi til þess aö tunga þjóöarinnar haföi varö- veitst á sögueyjunni um aldir. ..S.l. lOár hafa tslendingar haldiö uppi flugferöum til annarra landa.Segja má aö samgöngur viö erlend riki seu nú orönar ágætar. tslensk flugfélög halda nú uppi reglulegum flugferöum til Noregs, Sviþjóöar, Danmerkur, Þýskalands, Skotlands, Eng- lands, Bandarikjanna og Luxem- borgar”. Hann kvaö tslendinga hafa fulla ástæbu til aö fagna þessu beina sambandi viö Luxemborg. Þessar tvær þjóöir eiga margt sameiginlegt. Bábar eiga aö baki merkilega sögu, mikinn menningararf frá liönum öldum og stórstlgar framfarir á siöustu áratugum. Báöar búa þjóöirnar viö lýöræöi og eru aöil- ar aö samtökum frjálsra þjóöa. Hann sagöi tslendinga og Luxem- borgarmenn starfa ötullega ab þvf aö bæta afkomu almennings I löndum sinum, og þeim heföi tek- ist þaö. Þaö má segja um Island eins og Luxemborg, sagöi Ingólf- ur, þar er fátt rikra manna, en þar er litið um fátækt og eymd. Ingólfur Jónsson flugmálaráö- herra lauk máli sinu meö óskum um aö flugferöir milli landanna yröi til þess aö efla vináttu og gagnkvæman skilning milli Luxemborgar og Islands. Eftir nokkurra klukkustunda viðdvöl i Luxemborg, hélt Sky- masterflugvélin EDDA af staö noröur á bógin og flaug til Reykjavikur meö viökomu i Hamborg. Fyrsta áætlunarflugi Loftleiöa til Luxemborgar var lokiö”. KEJ Hótel Aerogolf, aö fjóröa hluta I eign Flugleiða. Aakrann fyrir framan aöalskrifstofuna I Luxemburg. Dregið hefur verið í happdrætti Fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna í Reykjavík Vinningar hafa verið innsiglaðir. Vinsamlega gerið skil á heimsendum miðum sem fyrst. Hringið í happdrættið í síma 24480.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.