Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 5. október 1978 — Lögregla og slökkviliö V. ; Reykjavlk: Lögreglan' simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simif 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100._ ----------------------, Bilanatiikynningar ______]_____!_________- 1 Vatnsveitubilanir sími 86577.’ •* Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sipii: 2731j svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til'kl.j 8, árdegis og á helgidögum er svgrað allan sólarhringinr'* Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtuniim verður veitt móttaka -i sim^ sýaraþjónustu borgarstarjfs-) manna 27311. s " ...*------- Héilsugæzla ---------------------- Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apoteka i Reykja- vik vikuna 29. september til 5. október er í Reykjavikur Apoteki og Borgar Apoteki. Það apoteksem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. ' Slysavarðstofan: Simi 8Í200,’ æftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. ilafnarfjörður — Garitebær:l Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð-; inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:001 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tij,. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf B.F.O. Reykjavikurdeild Skemmtiferð deildarinnar verður farin laugardaginn 7. okt.n.k. Farið veröur um Borgarfjörð, Kaldadal. Skrán- ing i sima 26122 fyrir 5. okt. Stjórnin. Fjallkonur hefja vetrarstarfiö með aðalfundi fimmtudaginn 5. október kl. 20.30. i Felia- helli. Kaffiveitingar. Stjórnin. Vi ..........—■ Skaftfellingafélagið heldur haustfagnaö i Félagsheimili Fóstbræöra, Langholtsvegi 109, föstudaginn 6. okt. kl. 21. '■ ;---------------------' Ferðalög ________________________ j - —•* Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar,flogiö báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606 fyrir fimmtu- dagskvöld. Útivist r—■— ---------------- . -* Minningarkort^i , - • ~~_________________/ Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar-.. .stööum, Bókabúð Rraga, ÍBrynjólfssonar. Hafnarstræti' 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Jfelgadóttur s. 15056. •Minningarkort liknarsjóðs , Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- • um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. ; Björk, Álfhólsvegi 57. Bóka og ritfangaverzl. Veda, Hamra- i?i)org 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils,- Brúarósi, simi 40268. Sigriði, Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25, ^Reykjav. simi 14139. j Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum : í Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flöamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 ' Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i' Reykjavik fást á eftirtöldum, stöðum: Hjá Guöríði Sólhejm- um 8, simi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastuncji' 69, simi 69, simi 34088 Jóntí; Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort Barna-1 spitalasjóðs Hringsins fást á , eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúö Breið- holts. Háaleitis ApotekiVestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild' Barnaspitalans við DaJ ut.^ Minningarkort HALLGRtMSKIRKJU 1 REYKJAVÍK fást i Blómaverzluninni Domus' Medica,, Egilsgötu 3, KIRKJUFELLI, verzl,, Ingólfsstræti 6, verzlun HALLÐÓRU ÓLAFSDÓTT-, UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRIMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningakort Styrktarfélags; vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllihni, Jbókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lágsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innlmimt upphæðina i giró. ‘Samúðarkort Styrktarfiélags' ■ Lamaðra og fatlaöra eru til á ; 1 eftirtöldum stöðum: í skrif- ; stofunni Háaleitisbraut 13, : i Bókabúð Braga Brynjólfsson-* ar Laugarvegi 26, skóbúðj iSteinars Wáge, Domus Medica, og i Hafnarfirði, jBókabúð Olivers Steins. J Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík. Reykjavikur Apóteki Austurstræti 16, Garðs Apotéki, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búöargerði 10. Bókaversl. i Grimsbæ við Bústaðaveg. Bókabúðin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfirði. Bóka- ' búð Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guömundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsið. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. Tilkynningar | 'Fundartimar AA. Fundartlm-* ar AA deildanna i Reykjavik . eru sem hér segir: Tjarnar- ( götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- * daga og föstudaga kl. 9e.h. öll' kvöld. Safnaðarheimilinu ’ Langholtskirkju föstudaga kl. i 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. : Al-Anon fjölskyidur Svarað er i sima 19282 á mánudögurr^. kl. 15-16 og á fimmtudögúm kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafúndir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. krossgáta dagsins 2873. Krossgáta Lárétt 1) Börðu 6) Kassi 8) Bál 9) Kraftur 10) Konu 11) Mann 12) Op 13) Tala 15) Lasta Lóörétt 2) Bárunni 3) Eyða 4) Vofa 5) Kýr 7) Vör 14) Starf Ráðning á gátu No. 2872 Lárétt 1) Parts 6) Lás 8) FOB 9) Aka 10) Arf 11) Agn 12) Org 13) lum 15) Lamdí Lóðrétt 2) Albanía 3) Rá 4) Isafold 5) Aftan 7) Vangi 14) Um Fimmtudagur 5. október 1978 ZTgullin" 09 GUY B°otbY Hann skiídi að hann hafði ekkert undanfæri, greip I handlegg mér og háif ýtti mér út úr herberginu. Morguninn eftir bað undrú Blake mig að tala við sig I einkastofu sinni. — Þér getið ekki imyndað yður hve þakklát ég er yður fyrir að þér eruð hér og hjálpið mér, sagði hún.—Og nú vildi ég gjarnan fá að vita hvað þér ráðið mér til að gera? — Ég hefi alitaf haft það orð á mér, ungfrú Blake, að ég væri frekar gefinn fyrir að lifa i kyrrð og næði og hafa rólega daga. Samt sem áður hefir löngun min ætið staðið til ferðalaga, en þó hefi ég aldrei haft ástæðu til að ferðast neitt. En nú hefi ég hugsað mér að bregða mér tii Argentinu til þess að vita hvort ég get ekki fengið neinar uppiýsingar um bróður yöar. Fyrst ætla ég að lita á námurnar, sem bróöir ýðar hefir lagt svo mikið fé I, en eftir þaö haga ég mér eftir því er mér þá finnst best við eiga. Möguiegt er, að ég geti fundið eitt eöa annaö, er kann að vlsa mér á rétta leib. — Skyldi ég nokkurn tima geta þakkað yöur eins og þér eigib skilið, sagði hún og gleðin ljómaði úr augum hennar. — Ég tek með þakklæti móti tiiboði yðar i?n þó með einu skilyrði, þér megib ekki segja nei, lofið mér ab fara með yöur. Nei, nei, sagði hún, þegar ég opnaði munninn til mótmæla, — ungfrú Prisciila fer meö, — hún gerir allt sem ég bið hana, — og ég lofa yður þvi, að þér skuluð engan trafaia hafa af okkur. Nú skrifa ég tii herra Vargenal og bið hann að annast peninga sakirnar, svo látum við niður ferðadótið, kaupum farbréfin og stigum á skip. Og þannig varð það. Allt i einu lagði ég I langferð með ungfrú Blake og þótt það hiutverk, sem beiö min, væri ekki neitt sérlega skemmti- legt, þá átti samt fyrir mér að liggja, að leysa það af hendi I samvinnu við þá eiskulegustu persónu, sem ég hefi nokkurn tima fyrirhitt á leið minni. V. Það var farið aö rökkva þegar ég kom tii Lundúna. Ég tók mér strax vagn, ók tii skrifstofu Vargenals og var svo heppinn að hitta hann þar. Hann sagði mér, að hann hefði spurt eftir mér og fengiö það sVar, aö ég hefði farið eitthvaö i burtu, enginn vissi hvert. — Ég ætlaði að tala viö yöur um Blake fjölskylduna, sagði hann. — 1 gærkvöldi kom til min maður, sem sagði að þér heföuð visað sér til min. Hann sagðist eiga námur i Argentinu, I félagi við Godfrey Blake, og mér skildist að honum vera mikið áhugamál, að hitta hann. Getiö þér gefið mér nokkrar upplýsingar? — Þér meinið um þennan ókunna mann? — Já, um þennan — hann leit á nafnspjald, er lá á borðinu fyrir framan hann, —þennan Mulhausen. — Var hann virkilega svo ósvifinn, að segja að ég hefði sent hann til ybar? Ég veit alls ekkert um hann. Hann kom til min og vildi fá mig til aö gleypa við þeirri sögu, er hann sagði mér, iiklega þeirri sömu og hann sagði ybur. En ef þér viljib vita mitt álit á manninum, þá er það miður gott. Ég held að hann viti meira, en gott er, um Godfrey Blake og hversvegna hann er horfinn. — Nú, einmitt það, sagði gamli málfærsiumaðurinn og horfði fast og rannsakandi á mig. — Og hversvegna hafið þér þetta álit? Ég sagði honum allt, sem ég vissi, og eftir að hann haföi heyrt það sat hann iengi þögull. — Já, eitthvað er athugavert við þetta allt saman, einhversstaðar, sagði hann loks. — Ég er á alveg sama máli og þér. Einhver ógæfa hefir komið fyrir skjólstæðing minn og þessi Mulhausen má sjálfum sér um kenna að við tortryggjum hann. Sögðuð þér, að Morgrave höfuösmaöur hefði farið úr húsinu I laumi til þess að hitta hann? — Já, ég varð þeirra var af tilviljun og þeir voru vist ekkert sérlega hrifnir af að sjá mig. — Þekkið þér nokkuð Morgrave höfuösmann? spurði Vargenal upp úr þurru, og þegar ég hristi höfuðið hélt hann áfram: — Hann er sonur William Morgrave, sem var sæmdarmaður, og Mörtu Blake, einka systur Constantin Blake á Burwell Court. Faöir hans dó nokkrum árum áður en yngri Morgrave var myndugur og hann erföi tvær stórar jaröeignir eftir föður sinn. Fjórum árum slðar dó móðir hans og eftir hana erfði hann nálægt sjötiu og fimm þúsund sterlings- ,,Nú er mælirinn fullur — Hún er kolbrjáluð ef hún ætlast til þess að viö komum i skólaleik, og það um hásumar” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.