Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. október 1978 Verðum að taka tillit til veiða útlendinga á loðnunni — þegar við reiknum út veiðiþol hennar, segir Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur í samtali við Tfmann Kás— RannsóknarskipiB Bjarni Sæmundsson, er nýkomiö heim úr leiðangri þar sem ástand og stærð loðnustofnsins var athug- uö. Leiðangursstjóri I þessari ferð var Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Við fengum Hjálmar til að spjalla stutta stund við okkur um loðnuna yfirleitt, árangur þessa siðasta leiðangurs, og í framhaldi af þvi, hvorthætta sé á þvi að loðn- an sé að verða ofveidd. Venjulegar aðferðir duga ekki „tupphafi veiddu Islendingar ekki loðnu nema til beitu. Upp úr árinu 1965 fóru loðnuveiðar hins vegar árvaxandi og i rikari mæli eftir 1972, bæði með til- komu loðnuveiða á Austfjarða- miðum á vetrum og sumar- loðnuveiða síðustu tvö árin. A siðasta ári veiddum við Islend- ingar um 800 þúsund tonn af loðnu. Þess má geta að sildveið- arnar náðu aldrei þessari tölu, meðan þær voru og hétu. Eitt af aðalatriðunum við fiskirannsóknir er vitanlega aö afla sér vitneskju eöa þekking- ar, til aðhægtsé að ákvarðahve mikið sé af viökomandi tegund i sjó og hve mikið megi taka af henni. Eðlilega verða rannsókn- irnar þeim mun brýnni eftir þvi sem veiðarnar skipa mikilvæg- ari sess i efnahagslifinu. Það er ekki fyrr en á siöustu árum, að virkilega nauðsyn fiskileitartæki, höfum við reynt með litlum árangri þvi þessar athuganir okkar bentu hins veg- ar til þess, aö ákjósanlegt myndi að reyna hana i septem- bermánuði, bæði með tilliti til veðurs, isa, og loðnunnar sjálfr- ar. Var meiningin að gera þess- ar mælingar i siðasta leiöangri. Sú tilraun mistókst. Geröi þar útslagið, að nánast enga loðnu var að finna. Astæðuna teljum viö samt sem betur fer ekki vera þá að loðnan sé að ganga til þurröar, heldur hafi hún nú ver- ið miklu dreiföari miöaö við hefur boriö til að þekkja stærð loönustofnsins. Viö hér i Haf- rannsóknarstofiiun höfum lengi verið aö velta þvi fyrir okkur hvernig hentugast mundi að komast aö þessu. Venjulega eru stofnstæröir tegunda fundnar með þvi að rannsaka hvernig háttað er fjölda og umfangi hinna ýmsu árgangai veiðinni, frá ári til árs. Hefur aðferðin gefið góða raun, að þvi er lang- lifari tegundirnar snertir, t.d. þorskinn.Við loðnuna er þessi aöferð ónothæf, vegna þess hve fáir árgangar eru i veiðinni hverju sinni. Loðnan verður i mesta lagi 5-6 ára, ogþá aðeins i undantekningartilfellum. Við sjálfar veiðarnar gætir ekki i raun nema tveggja árganga, þvi sá yngsti og sá elsti eru svo fá- liðaðir i afkomu, að þeir veröa meö öllu ómarktækir. Ætlum að merkja 30 þúsund loðnur á þessu ári. t ljósi þessara reynda, þá kemur upp sú spurning hvernig best sé að ákvaröa stærö Is- lenska loðnustofiisins. Tvær aö- ferðir koma aðallega til greina. Báðar velþekktar, önnur lengi en hin skemur. Það eru annars vegar merkingar, en hins vegar stofnstærðarmælingar með fiskleitartækjum. I sumar hafa loðnumerkingar Bjarni Sæmundsson, rann sóknarskip veriðframkvæmdar á miðunum út af Noröurlandi, og er nú búiö aömerkjaum 17þúsund loðnur. tframhaldi afþvi gerum viðráð fyrir að merkja fleiri i haust, þannigaðalltiallt ætti okkur aö takast að merkja nálægt 30 þús- und loðnur á þessu Hins vegar er ekki enn ljóst hver árangur- inn veröur af þessu starfi. En hann ætti að liggja fyrir fljót- lega á næsta ári. Við höfum áður reynt aö merkja loðnu, en aöeins að vetrarlagi. Sú tilraun mistókst, og fengust engar marktækar niðurstöður úr henni. Það má nefna að Norðmenn hafa notað þessa sömu aöferö við að reikna út stofnstærð sins loðnustofns. Þeir hafa ekkert verið að flfka þeim niöurstöðum, sem bendir til þess, aö þeim finnist þær ekk- ert of áreiöanlegar. Hin aðferöin sem ég nefndi, þ.e. mæling stofnstærðar með undanfarin ár en við höfum reiknaö með. Þannig svaraði þessi leiðang- ur sem slikur engu um það hversu mikið er til af loðnu i sjónum kringum tsland. Hins vegar er fyrirhugaður annar leiðangur isömu erindagjörðum seinast ioktóber, þar sem reyna á að bregða ljósi á þetta. Enda er það ekki siður okkar Hafrannsóknarmanna að gefast upp, þótt á móti blási”, bætti Hjálmar við. Töldum að langtima- veiðiþol væri um millj. tonn á ári „tslenski loönustofninn er örugglega stór”,sagöi Hjálmar. Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur „Hann var það a.m.k. á árunum 1971-76. Hins vegar er svo aö sjá, sem nokkur samdráttur kunni að vera i nánustuframtið. Klakrannsóknir benda til þess. Við hér hjá Hafrannsóknar- stofnun höfum talið að lang- timaveiðiþol loðnunnar sé um ein milljón lesta á ári. A.m.k. eru hreinar linur með þaö að i sterkum árgöngum má örugg- lega veiða þessa einu milljón. Nú þegar veikari árgangar eru aðtaka viö, gegnir kannski öðru máli. Þá vaknar sú spurning, hvort óhætt muni að veiða svo mikið. Þetta er hin brennandi spurningsem viö erum að reyna að svara þessa dagana. Verðum að taka tillit til veiða Norðmanna við Jan Mayen Ég held t.d. aö ekki hafi mátt taka meira af loðnunni á siðasta ári. Viö höfum lagt til aö meðan ekki er vitaö meira um stofii- stærö ioðnunnar og veiðiþol hennar, þá ætti a.m.k. ekki að veiöa meira en þessa 1 milljón lesta á ári. Nú horfir hins vegar öðru visi við, þegar Norðmenn eru farnir að veiöa af islenska loðnustofii- inum við Jan Mayen. Með þvi verðum við að fara að taka tillit til veiða útlendinga á stofninum, þegar við ákveðum hvað viö sjálfir megum veiða mikið af henni. Þvi held ég að timabært sé að taka upp viðræður við norsk stjórnvöld um loönu- veiöar, og hefur Hafrann- sóknarstofnun sent sjávarút- vegsráðuneytinu bréf, og vakiö athygli á þvi”. Mál grunnskólanna í SJ — S.l. mánudag efndi fræðslu- ráð Reykjavikur til árlegs fundar með skólastjórum grunnskóla i borginni. Umræðuefni á fund- inum voru eftirfarandi: Reykingarvarnarstarf i skólum i vetur. Skýröi Þorvarður örnólfs- son framkvæmdastjóri frá þvi. „Ar barnsins”. Rædd tillaga Harðar Bergmanns er send hefur verið skólastjórum. Skipulagning sundkennslunnar. Frm. Stefán Krist jánsson, iþróttafulltrúi. Kennararáðningar og réttindi. Frm. stjórnarm. SBR. Daglegur starfstimi skóla. Frm. Gunnar Finnbogason skóla- stjóri. Hvernig meta skal skólasókn og vinnubrögð. Frm. Gunnar Finn- bogason skólastjóri. önnur mál. Ifræðsluráði eiga sæti Kristján Benediktsson formaöur, Þór Vigfússon, varaformaður, Davið Oddsson, Elin Pálmadóttir-, Helga Möller, Hörður Bergmann og Ragnar Júliusson. Fræðslu- stjóri I Reykjavik er Kristján J. Gunnarsson. Reykjavík rædd 8 sölur erlendis Kás — Siðustu daga hafa átta is- lenskir bátar selt afla sinn erlendis. Fyrst er aö nefna öldu- ljón VE sem seldi i Bremerhaven 55 tonn á 17.9 millj. kr., 326 kr. fyrir kilóiö. Sævik SI seldi á sama staö 38 tonn i gær, fyrir 9.5 millj. kr., meðalverö 251 kr. Hamar SH seldi i Cuxhaven tæp 71 tonn á 19.3 millj. kr., meöal- verð 273 kr. Vörður ÞH seldi einnig i Cuxhaven i gær 35.5 tonn, á I0.2millj.kr.,meöalverö288kr. Sama segir um Ottó Wathne NS sem seldi 46.5 tonn á 15.5 millj. kr., meöalverð 332 kr. 1 fyrradag seldi Þórsnes i Cux- haven 54 tonn, á 15.8 millj. kr., meðalverð 293 kr. Sama dag seldi Rauðinúpur I Hull 124 tonn á 42.2 millj. kr., meðalverð 340 kr., og HópsnesGK seldi i Fleetwood 41.1 tonn. Verö á afla siðastnefnda bátsins hafði ekki borist i gær. - Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.