Tíminn - 05.10.1978, Side 18

Tíminn - 05.10.1978, Side 18
18 Fimmtudagur 5. október 1978 *S4>JÖflLEIKHÚSIÓ 3*1 1-200 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARÁNS 7. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt.' % 8. sýning fimmtudag kl. 20 ASAMATIMAAÐ ARI 3. sýning miövikudag kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20 KATA EKKJAN föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö MÆDUR OG SYNIR miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást íbókaverslunumog hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG (P>ubbranböstofn Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h. LKIKFÍ-IAC; KEYKIAVÍKIJK & 1-66-20 GESTALEIKUR Trúðurinn og látbragðsleik- arinn ARMAND MIEHE og leikflokkur hans i kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. VALMÚINN. föstudag kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30 GLERHÚSIÐ 9. sýning laugardag Uppselt brún kort gilda SKALDRÓSA sunnudaga kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. 86-300 Hringið og við sendum blaðið um leið <3 Jeppi til sölu sjö manna blæju-rússajeppi árgerð 1978. Ekinn 12000 km. Upplýsingar hjá Árna i sima 35391, virka daga frá 9-5. Til sölu Scania L 85 árg. 1971 með búkka. Volvo 244 DL árg. 1976. Simi 99-1395 á kvöldin. Okkar árlega perusala fer fram föstudag- inn 6. október og laugardaginn 7. október. öllum ágóða verður varið til uppbygg- ingar á heimili þroskaheftra i Hafnarfirði. Væntum góðs stuðnings bæjarbúa, eins og öll undanfarin ár. Lionsklúbbur Hafnarfjarðar. Hafnfirðingar Valach skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum um valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Islenskur texti Bönnuð börnum Endursýnd kl. 5,7 og 9.10. a ittn cumm/i ®ecina eoam daltkt The erotic Lisztomania Viðfræg og stórkostlega gerð, ný, ensk-bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Roger Daltrey (lék aðalhlutverk i „Tommy”) Sara Kesteiman, Paul Nicolas, Ringo Starr. Leikstjóri: Ken Russell. Sýnd kl. 5- 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Galdrakarlar Stórkostleg fantasia um bar- áttu hins góða og illa, gerö af Ralph Bakshihöf.undi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” íslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Skemmtileg og hrifandi ný kvikmynd um Johann Strauss yngri ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5-7 og 9. í 19 OOO salurj Morösaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmundsdóttir. Bönnuð innan 16 ára. At. myndin veröur ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarpinu næstu árin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. . cnlur ;; Bræður munu berjast f Hörkuspennandi „Vestri” með Charles Bronson, Lee Marvin ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 ------salur Black Godfather's back! ...he’s takin' over town! Fljúgandi furðuverur Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd um furðu- hluti úr geimnum. ' Endursýnd kl. 3.15-5.15- 7.15 - 9.15 - 11.15 Atök í Harlem (Svarti Guðfaðirinn 2) Afar spennandi og viðburða- rik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guð- faðirinn” ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10-11,10 --------salur 2-21-40 MICHAEL YORK SARAH MILES JAMES MASON ROBERT MORLEY Qíeat ^ExpectatioqS VOistnbuted throughout thc wtxld b) ITC World film Siles % ■ J Glæstar vonir Great expectations Stórbrotið listaverk,gerö eft- ir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. *& 3-20-75 Verstu villingar vest- ursins Nýr spennandi italskur vestri. Höfundur og leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur Djangomyndanna. Aðalhlutverk: Thomas Millian, Susan George og Telly Savalas (Kojak) ISLENSKUR TEXTI og enskt tal. Sýnd kl. 5-7-9- og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. "ionabíó &3-] 1-82 Enginn er fullkominn. (Some like it Hot) Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tima. Missið ekki af þessari frábæru mynd. Aða 1 h 1 utverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, Marilyn Monroe. Leikstjóri: Billy Wilder Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára hafnarbíó & 16-444 Stúlkan frá Peking Afar spennandi og viðburöa- hröð Panavision litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3—5—7—9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.