Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 20
1141 Sýrð eik er sígild eign fcCiQCiil TRÍSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, R simi 29800, (5 linur) Verzlið , í sérverzlun með BUÐI,N litasjónvörp og hljómtæki Fimmtudagur 5. október 1978 — 220. tölublað — 62. árgangur. ' Tómas Arnason: Fj árlagaf rumvarp með fyrirvara HEI — „Það var samþykkt i rikisstjórninni I fyrradag að leggja fram fjárlagafrumvarpið meö fyrirvara um viss atriöi, sem nánar veröur gerð grein fyrir I fjárlagaræðunni sam- kvæmt stefnu rflkisstjórnarinn- ----- ar” sagði Tómas Arnason fjármalaráöherra er Timinn spurði hann hvað fjárlögunum liöi. Aö öðru leyti vildi hann ekki segja neitt um frumvarpið sjálft i einstökum atriðum. Hegranes SK 2 — Systurskip þess sem MeitiIIinn h.f. i Þorlákshöfn vill nú fá keypt frá Frakklandi. Fær Meitillinn hf. nýjan togara? — vilja skipta á Brynjólfi ÁR 4 og frönskum 450 lesta togara Olli óaðgæsla borgar- starfsmanna árekstri? ESE— „Það er rétt aö viö höfum farið fram á þaö við stjórnvöld aö fá aö skipta á togaranum Bryn- jólfi ÁR 4 og frönskum 450 lesta togara, Le Varier, sem okkur stendur til boöa”, sagöi Páll Andreasson forstjóri Meitilsins h.f. i Þorlákshöfn er blaðamaöur Timans ræddi viö hann i gær um þetta mál. Páll sagöi þaö skoöun þeirra i Þorlákshöfn að brýna nauösyn bæri til aö fá stærra skip i staöinn fyrir Brynjólf, sem væri algjör- lega ónothæfur. Togarinn, sem væri aöeins 256 tonn aö stærð væri vélarvana og hefði verið stórtap á rekstri hans á meðan hann var I Fiskverð hækkað um 5% — f trausti þess að rikisstjórnin standi viö fyrirheit, segja kaupendur. Seljendur mótmæla hækkun Kás —I gær var ákveöið nýtt fisk- verö á fundi yfirnefndar Verðlagsráös sjávarútvegsins, þ.e. almennt lágmarksfiskverð, er gildir frá 1. október til 31. desember. Veröiö var ákveöiö af oddamanni, Jóni Sigurössyni for- stjóra Þjóöhagsstofnunar, og at- kvæöum kaupenda, þeirra Arna Benediktssonar og Eyjólfs Isfeld Eyjólfssonar. Hækkar fiskverö aö meöaltali um 5% frá þvi veröi sem gilti til september loka. Bæöi fulltrúar kaupenda og seljenda létu bóka sérstakar yfirlýsingar. Fulltrúar kaupenda létu bóka, aö þeir greiöi atkvæöi meö þess- ari ákvöröun i trausti þess, aö rikisstjórnin standi viö þaö fyrir- heit, sem gefiö er I samstarfsyfir- lýsingu rikisstjórnarinnar, aö hún muni beita sér fyrir lækkun fram- leiöslukostnaöar útflutningsat- vinnuveganna sem svarar 2-3% af heildartekjum, m.a. meö lækkun vaxta af afuröalánum og rekstrarlánum. Aherzla er lögö á, aö þessi útgjaldalækkun komi fram sem fyrst og gildi frá upphafi þessa verðtimabils. Fulltrúar kaupenda lýsa þvi jafn- framt yfir, aö þótt þessi lækkun kostnaöar komi á móti fisk- veröshækkuninni, teiji þeir rekstrarstööu fiskvinnslunnar engan veginn fullnægjandi. Þeir Framhald á bis. 19. notkun, en togarinn hefur legið bundinn viö bryggju i Þorláks- höfn siöan 5. júni s.l. — Þaö er mjög alvarlegt mál ef okkur tekst ekki aö fá annan togara til Þorlákshafnar. Hér hefur veriö mikill skortur á hrá- efni og i sumar hefur sú staöa oft komiö upp aö viö höfum þurft að loka i 1-2 daga vegna hráefnis- skorts. Ef viö aftur á móti fáum togara hingaö sem getur ásamt togaranum Jóni Vidalin tryggt okkur jafna hráefnissölu, þá er fyrst grundvöllur fyrir rekstri frystihúss eins og Meitilsins. En til þess aö okkur sé kleift aö fá þennan franska togara hingað til lands i staðinn fyrir Brynjólf, þá verða stjórnvöld aö hlaupa undir bagga meö okkur. Ég býst við aö kaupveröið á nýja togaran- um sé um 760 milljónir, þannig að við verðum aö greiöa um 400-450 milljónir á milli og þvi ljóst að viö veröum aö fá hjálp til þess að geta klofið þetta fjárhagslega, sagöi Páll Andreasson aö lokum. Togarinn Le Varier er eins og áöur sagöi 450 smálestir aö stærö og er hann mjög vel útbúinn til fiskveiða, m.a. meö flotvörpu. Togarinn er srniöaður i Gdynia I Pollandi 1975 og er hann systur- skip togaranna Hegraness SK 2 frá Sauðarkróki og Birtings NK 119 frá Neskaupstað. ATA — Laust fyrir klukkan átta i gærmorgun varö allharður árekstur á mótum Tryggvagötu og Kalkofnsvegar I Reykjavik. ökumenri kenndu hálku um áreksturinn. Engin slys urðu á mönnum. Aö sögn Gisla Björnssonar hjá Slysarannsóknardeild lögregl- unnar bendir allt til þess, aö hálk- an hafi myndast vegna þess, aö starfsmenn borgarinnar skoluöu göturnar með vatni, sem siöan fraus. Eftir áreksturinn var svo boriö salt á götuna. — Það má segja, aö starfsmenn borgarinnar hafi sýnt óaögæslu . Þeir vöruöu sig ekki á, aö frost getur veriö við jöröu þó hitamælir sýni nokkurra stiga hita, sagöi Gisli. Bruggarar geta verið rólegir enn um sinn HEI — „Þetta er málefni þriggja ráöuneyta og þaö veröur aö reyna aö stilla þau saman um ákvaröanatekt i þessu máli,” sagöi Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra, er Timinn spuröi hann hvort hann ætlaöi aö veröa til þess aö bjarga tómstundabruggurum þessa lands undan gereinokun- inni. „Dómsmálaráöuneytiö fer með áfengislögin, framkvæmd þeirra og brot á þeim. Fjár- málaráöuneytiö á auövitað þarna hagsmuna aö gæta fyrir hönd rikissjóbs, aö nógu mikiö seljist i Áfengisversluninni. Þaö sem snýr siðan aö okkur I þessu máli, er raunverulega aöeins spurningin um frilistann og við getum tekið þetta af frilista. En þaö er ekki nóg, þvi þá þarf að afhenda einhverjum öörum aðila verslun með þetta i land- inu og embættismenn hér i rábuneytinu álita aö til þess þurfi lagabreytingu, til þess aö fela einum aöila að versla með tiltekna vöru. Það yröi þá væntanlega fjármálaráöu- neytisins að beita sér fyrir þvi að frumvarp til laga yröi flutt á Alþingi um verslun á þessari vöru. En, sem sagt, málið er til athugunar i viöskiptaráðuneyt- inu og við munum hafa frum- kvæði aö þvi aö önnur ráöuneyti skoöi þetta lika. Frostlaust klukkan 6. Sveinbjörn Hannesson, yfir- verkfræðingur hjá Hreinsunar- deild borgarinnar sagöi, aö miö- hærinn hefði veriö hreinsaður eins og vant er i gærmorgun. Menn hreinsunardeildar hófu störf sin klukkan 4 i gærmorgun. Vatnsbill skolar glerbrotum út i göturennurnar þar sem sóparar sópa þeim upp. — Það var ef til vill vafasamt að nota skolun i gærmorgun, þar sem það var heiðskirt. En klukkan 6 sýndi hitamælir veöur- stofunnar tveggja stiga hita. Klukkan 7 geröi hinsvegar skyndilega isingu. Þegar við fréttum af þvi voru menn strax sendir á vettvang með salt en þeim hefur sennilega sést yfir gatnamótin, sem áreksturinn varð á, sagði Sveinbjörn Hannes- son. Við notum vatnsbilinn ekki meira i vetur, sagði Gisli. Það er kominn sá timi hausts, aö hálka getur myndast hvenær sem er. Hálka á fjallvegum ATA— Það hefur snjóað i fjöllin i kring og þau eru grá niður i miöjar hliðar, sagði Kjartan Sigurösson, lögregluvarðstjóri á Akureyri i samtali við Timann i gær. — Ég hef þó ekki frétt af ófærð en mér þykir ekki óliklegt, að ein- hver hálka sé á hærri fjallvegum. — Annars er litið að frétta héðan, engir stórárekstrar eða slys, sagði Kjartan Sigurðsson. Rússar I landhelgi: „Sá sem gaf þeim leyfið, gerði það í algjöru óleyfi” — segir Einar Hannesson, hjá Veiðimálastofnun Kás — „Þaö er útilokaö aö þeir ’ hafi haft leyfi til veiðanna, þar sem þeir eru ekki búsettir i þess- um tveimur hreppum. Sá sem hefurgefiö þeim þetta leyfi, gerir þaö þvl náttúrulega i algjöru óleyfi”, sagði Einar Hannesson hjá Veiöimálastofnun I samtali við Timann i gær, vegna fréttar i blaðinu sama dag, um ólöglegar veiöar sovéskra sendiráösmanna i Kirkjufellsvatni á Fjallabaks- leið. „Kirkjufellsvatn er afréttar- vatn, sem enginn má veiða i, nema aö hann eigi upprekstur aö þvi”, sagöi Einar. „Þetta er bara gamla reglan sem kveðiö var á um i Hæstaréttardómi árið 1955, og varöar þessi ákveönu vötn á Skaftártungu- og Landmannaaf- rétt. 1 þessum dómi var kveðiö svo á um, að allir ibúar þessara tveggja hreppa sem liggja aö þvi mættu veiða I þvi, nema stofnaö væri veiöifélag sem umsjón heföi meö veiðréttindum i þvi. Þetta er nú i lögum frá 1957. Hins vegar mega þeir ekki framselja þennan rétt, með neinu móti. Þessi dómur Hæstaréttar sem ég minntist á hér áöan, kvaö eingöngu á um afnotaréttinn I vatninu, en tók ekki tileignarétts- ins sem sliks, þótt þaö skipti kannski ekki máli i þessu sam- bandi.” Sagöi Einar, aö væntanlega yrði nú knúiöá um þaö, aö stofnab yröi veiðifélag um Kirkjufells- vatn, en mjög ströng ákvæöi eru i lögum um stofnun slikra félaga. Þurfa m .a. 2/3 bænda aö mæta til aö hægt sé aö ljúka samþykkt um stofnun þess. Aö lokum sagöi Einar, aö þaö færi ekki á milli hér heföi veriö um veiðilagabrot aö ræöa. Hér má sjá einn Sovétmanninn aö veiöum viö Kirkjufellsvatn, en þaö telst veiöilagabrot, meöan ekki hefur veriö stofnaö veiöifélag um veiöiréttindi vatns- ins. Þ.a.I. er öllum óheimilt aö selja veiöileyfi i þaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.