Tíminn - 14.10.1978, Side 13

Tíminn - 14.10.1978, Side 13
Laugardagur 14. október 1978 13 r—1 Til Halldóru Bjarna- dóttur 105 ára Kæra Halldóra. Heimilisiönaöarfélag Islands sendir þér innilegustu afmælis- óskir á þessum merkisdegi „5 ára afmælinu”, — svo og hug- heilar þakkir fyrir þitt mikla framlag til heimilisiðnaðar- mála. Aö ógleymdum hinum ágætu og framsýnu stofnendum félags okkar fyrir65árum, — þá hefur þú samt orðið merkisberi þeirra sjónarmiða er voru undirstaða stofnunar félagsins: Að ekki rofnuðu tengslin við fortiðina, hin forna verklega og listræna menning heimilanna gleymdist ekki í ölduróti og vélatækni nýs tima.heldur ætti erindi i nútima- þjóðfélagi, — aðhæfð kröfum nýs tima en með rót sina i hin- um gamla þjóðlega menningar- arfi. Það má kalla þig fulltrúa þessara sjónarmiða og þeirra mörgu er trúað hafa á þau og lagt þeim lið sitt. Þú hefur þannig orðið tengi- liður tveggja alda eða raunar tveggja menningarskeiða, — 1000 ára bændamenningar og hins nýja tima. Hlutverkiö er leiðandi: Að gæta þess að sem minnst glataöist af fornum dyggðum.að ekki rýrnaði arfur liðins tima, — en yrði til stuðningsi þróun breytinga hinu nýja „landnámi 20. aldar.” Við vonum að þér finnist sem okkur að nokkuð hafi áunnist i þvi að skila þessum arfi fortiðar á margar ungar hendur. Við von- um að þú njótir þess rikulega að þú hafir getað gert vonir og drauma aö veruleika til gagns fyrir þjóð þina. Við þökkum þér þitt mikla framlag og óbilandi trú og áhuga i ræðu,riti og starfi, svo og með bréfum og viðræöum allt fram á þennan dag. Með slikri lifslöngun og gleð- inni yfir þvi að lifa og hafa enn hlutverki að gegna, — má vel óska þér langra lifdaga i viðbót — aö þú verðirallrakvenna elst, þeirra sem lifað hafa i þessu landi. .. .StjórnHeimilisiönaðarfélags tslands NG Þórdís Egílsdóttír 100 ára minning Gunnar Þorsteinsson og Elis Ólafsson Mér hefur verið bent á það að ástæða væri til að minnast aldarafmælis Þórdisar Egils- dóttur. Það færi illa á þvi að hennar sé hvergi getið svo að ganga megi að nokkrum heimildum um það, hver hún var. Arið 1903 flutti til ísafjarðar Þorsteinn Guðmundsson skraddari 32 ára, Þórdis Egils- dóttir kona hans, 23 ára og Elis Ólafsson skraddarasveinn, 28 ára. Þetta fólk átti eftir að setja svip á ísafjarðarkaupstað á fyrri hluta aldarinnar. Þórdis var fædd 14. október 1878. Foreldrar hennar voru Eg- ill Þórðarson sem lengst bjó á Kjóastöðum i Biskupstungum og kona hans Hildur Sveinsdótt- ir. Þorsteinn klæðskeri maður Þórdisar var lika Tungna- maður, fæddur á Bergsstöðum. Þeir Þorsteinn Guðmundsson og Elis Ólafsson voru saman við klæðskeranámið og skildu aldrei eftir það. Elis var svo lit- ill vexti að kalla mátti dverg- vaxinn oghefur sá vöxtur komið fram viöar i ætt hans. Honum var raun að þvi hve lágvaxinn hann varog þoldi alla ævi illa að 1 dag, laugardaginn 14. október verðurtil moldar borin I Ólafsvik Svanborg Maria Jónsdóttir er andaðist i Sjúk'rahúsi Akraness 4. október s.l. Svanborg fæddist i Bakkabúð á Brimilsvöllum i Fróðárhreppi 14. júni 1891 og var þvi á 88. aldursári er hún lést. Foreldrar hennar voru þau hjónin Hólmfriður Magnúsdóttir og Jón Jónsson bú- endur þar — bæði af snæfellskum bændaæittum.Systkini Svanborgar voru fjögur, Steinunn, Þorgils, Valdimar og Björn,en Svanborg var þeirra yngst. Ekki hafði Svanborg slitið barnsskónum er hún varð fyrir þeirri þungu raun aö missa föður sinn og tvo eldri brasður, Þorgils og Valdimar. Þeir fóru I fiski- róðurviðfjórða manná nýársdag 1901 á fjögramannafari Jóns Þórdis Egilsdóttir. vera minntur á það. Við heimili Þorsteins og fjölskyldu batt hann órofatryggð, en maðurinn var fastur i lundog tryggðatröll. Þau Þorsteinn og Þórdis eign- uðust tvö börn sem þau misstu I frumbernsku, en einkasonur þeirra sem upp komst var Gunnar, sem fæddur var 1911. Hann nam iðn föður sins og rak bónda og áttu ekki afturkvæmt úr þeim róðri. Það sagði Svanborg mér sjálf aðerfitt hefði hún átt með að trúa þvi að pabbi og bræðurnir kæmu ekki afturtil hennar Borgu sinnar en hún, yngsta barnið var mikiö eftirlæti þeirra allra. Og lengi á eftir er hún sá til mannaferða, hljóp hún á móti i von um að þar væru feðgarnir á heimleið. En sú von brást eins og svo margra er áttu allt undir sjónum á timum opinna áraskipa. Þeir voru svo margir sjómennirnir sem aldrei komu aftur úr róðri. Hólmfriður brá búi vorið 1901 og fluttist með börnin þrjú til Ólafsvíkur. Bjó hún þar við kröpp kjör þótt börnin byrjuðu strax að hjálpa til með vinnu sinni. Fjórtán ára að aldri ræðst Svan- borg i vist að Höll I Haukadal i Þorsteinn Guðmundsson saumastofuna með honum en féU frá á besta aldri árið 1953. Þórdi's Egilsdóttir vann sér frægð sem frábær hannyrða- kona aðlistfengi og vöndun. Það orð fór þó af henni að listfengi og vöndun hafi engu síður verið einkenni á persónunni sjálfri. Mun ekki fjarri að ýmsir, sem kynntust henni segi sem svo að Dýrafirði til Guðmundar útvegs- bónda og kaupmanns þar og konu hans Sigríðar. A þvi glæsilega og mannmarga heimili var Svan- borg i tvö ár. Oft minntist hún með hlýleika áranna i Höll og þess myndarbrags sem þar ein- kenndi heimilishætti. Var vistin þar hennar „húsmæðraskóli” og hefur vafalaust haft áhrif á henn- ar heimilishald er hún sjálf fór að búa. Arið 1910 giftist hún Stefáni Kristjánssyni frá Hjarðarfelli, sjómanni og siðar vegaverk- stjóra fæddum 1884—glæsilegum manni er bar höfuðið hátt — átti sér hugsjónir aldamótamann- anna og lét fátæktina aldrei beygja sig. Það sögðu mér eldri Ólsarar að þau hefðu verið glæsi- legt par,þvi Svanborg var mikil friðleikskona og bar sig vel. henni vildu þeirhelstlikjast. Má þar nefna til dæmis að stúlka sem hjá henni var i vetrarvist lét siöar minnast hennar með þessum orðum: Ég kom til þin forðum einn vetur i vist. Þar vann ég það lán, sem ég aldrei hef misst. Þar kynntist ég ýmsu er mann- aði mig, en mest var og dýrast að kynnastvið þig. Þar fann ég það allt sem var fegurst og best. Þar fsnn ég það líf sem ég undraðistmest. Og heim þótt um vorið ég hraðaði mér minnhugurog aðdáun voru hjá þér. Stóð heimili þeirra að Uppsöl- um I Ólafsvik alla tið siðan eða þar til Stefán dó 1968 og sex árum betur. Heimilið var rómað fyrir gestrisni og myndarbrag og kom það sér vel,ekki sist vegna verk- stjórastarfs Stefáns. Þurfti oft margan að hýsa og mörgum að veita beina og var hlutur hús- freyjunnar þar stór — að gera mikið úr litlu — þvi framan af ár- um voru efnin ekki mikil. Svo varð mér það ljúfast að vitja á þinn fund að vera sem barn þitt á hamingjustund. Hvert einasta sinn,er ég undi hjá þér, varð eitthvað til lærdóms og fagnaðar mér. Með þessum orðum er raunar sagt það sem segja þarf. Heimili Þorsteins klæðskera var kunnugt að rausn og ýmis- konar umsvifum sem fylgdu gestagangi og atvinnurekstri. En þeim.sem þekktu það best fannst að friður og tign ein- kenndu það öðru fremur og þar giltu áhrif húsmóðurinnar. Þórdis Egilsdóttir missti mann sinn 10. mai 1956 en sjálf andaðist hún 11. mai 1961.H.Kr. Þau Svanborg og Stefán eignuðust 6 börn sem öll eruá lif i mannkostamanneskjur. Þau eru, Sigriður er lengi var kennari i Ólafsvik, ógift. Friöa lengst af iþróttakennari við M.R., gift Friðrik Eyfjörð verslunarmanni i Reykjavik. Þorgils kennari á Akranesi kvæntur Ingibjörgu F. Hjartar. Alexander alþingis- maður kvæntur Björgu Finn- bogadóttur i Ólafsvik. Heiöa hús- freyja gift Elinbergi Sveinssyni vélstjórai Ólafsvik. Erla kennari i Reykjavik, fráskilin. Barnabörnin eru 16 og barna- barnabörnin 20. Þau Svanborg og Stefán voru samhent um að koma börnum sinum til mennta,en það var mikið átak á kreppuárunum milli 1930-40. Gekk það fyrir þörf- um þeirra hjóna til þægúegra lifs enda sagði Stefán jafnan : „Börn- in eru okkar auður.” Ung að árum lærði Svanborg karlmannafatasaum hjá Sigriði er kennd var við Flateyjarhús i Ólafsvik. Var Svanborg um langt árabil aðalsaumakona þorpsins. Tók hún á heimili sitt yfir haust- mánuðina ungarstúlkur til náms i fatasaumi. Vandvirkni hennar og smekkvisi var mjög rómuð. Framhald á bls. 19. Svanborg María Jónsdóttir — frá Ólafsvík

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.