Tíminn - 14.10.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 14. október 1978
19
flokksstarfið
LONDON!
Samband ungra tramsóknarmanna gengst fyrir hópferö til
London dagana 27/11-3/12 ’78.
Hótel Y er huggulegt nýlegt hótei meö flestum þægindum og
mjög vel staðsett I hjarta Lundtina.
S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiöskrá ykkur sem fyrst,
þvi siðast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9-
17
S.U.F.
RABBFUNDUR
Muniö rabbfundinn á Hótel Heklu f hádeginu á þriöjudaginn 17.
okt.
S.U.F.
FUF Kópavogi
Þriðjudaginn 17. okt veröur opiö hús aö Neöstutröö 4. Bæjarfull-
trúarnir veröa á sta.önum og skýra frá gangi mála. Nefndarfólk
og aðrir Kópavogsbúar fjölmennum.
Stjórnin
F.U.F. Kópavogi
Félagar eru góöfúslega minntir á aö greiöa félagsgjöldin sem
fyrst. Stjórn. F.U.F. tekur á móti gjöldunum.
Stjórnin.
Happdrætti Fulltrúaráðsins
í Reykjavík
Dregið hefur veriö I happdrætti Fulltrúarráös Framsóknarfé-
laganna i Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaöir. Vin-
samlegast geriö skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringiö i
happdrættið i sima 24480.
Reykjaneskjördæmi
Fundur veröur i Fulltrúaráöi Kjördæmasambandsins fimmtu-
daginn 19. okt. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Keflavik.
Fundarefni: Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins.
Formenn flokksfélaga fulltrúaráða og miöstjórnarmenn mæti.
Stjórn K.F.R.
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiða heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðiö þau á skrifstofu félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
Sunnlendingar - bændur og
byggingamenn
Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af
timbri i ýmsum stærðum á hagstæðu
verði. Heflum og sögum timbrið sam-
kvæmt óskum yðar,yður að kostnaðar-
lausu.
Komið eða hringið og við veitum allar
nánari upplýsingar.
Byggingafélagið Dynjandi s.f.
Gagnheiði 11. Selfossi.
Sími 99-1826 og 99-1349.
Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma
Sólveig Vilhjálmsdóttir
frá Bakka I Svarfaðardal
til heimilis aö Klettavik 13, Borgarnesi veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. október kl. 1,30.
Magnús Scheving
Sigrún Magnúsdóttir, Kári Einarsson,
Eyjólfur Magnússon, Þórveig Hjartardóttir, og barna-
börn.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og jaröaför móbur okkar og tengda-
móöur
Sigurborgar Þorvaldsdóttur.
'Systkinin frá Flateyri viö Reyöarfjörö og fjölskyldur.
hljóðvarp
Laugardagur
14. október
7.00 Veðurfregnii\_Eréttir.
7.10 Létt lög og morgun-
rabb. (7.20 Morgunleik-
fimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10Dagskrá. 8.
15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).,
11.20 Þaö er sama hvar
frómur flækist: Kristján
Jónsson stjórnar þætti fyrir
börn á aldrinum 12 til 14
ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir
Tilkynningar.Tónleikar.
13.30 Ótum borgog býSigmar
B. Hauksson tekur saman
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Froskurinn, sem vildi
fljúga”, smásaga eftir As-
geir Gargani Helgi Skúlason
1 e i k a r i 1 e s .
17.20 Tónhorniö: Sljðrnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A Gleipnisvöllum Hall-
grimur Jónasson rithöf-
undur flytur enndTlim leit
sina aö hólmgöngustað
Gunnlaugs ormstungu og
Hrafns Onundarsonar.
- f y r r i h 1 u t i .
20.05 Létt lög Ingemar Malm-
ström og félagar hans
syngja og leika.
20.25 ,,Sól úti,_sol inni" Þriðji
og siöasti þáttur Jónasar
Guðmundssonar rithöfund-
ar.
20.55 Tilbrigöi eftir Anton
Arensky um stef eftir
Tsjaikovský. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur,
Sir John Barbirolli stj.
21.10 „Eirikur Striösson” Vé-
steinn Lúöviksson rithöf-
undur les úr ófullgerðri
skáldsögu sinni.
21.40 ...Kvöldljóö” Tónlistar-
þáttur I umsjá Helga
Péturssonar og Asgeirs
Tómassonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Laugardagur
14. október 1978
16.30 Alþýöufræðsla um efna-
hagsmálAnnar þáttur. Viö-
skipti við úllönd Umsjónar-
menn Asmundur Stefánsson
og dr. Þráinn Eggertsson.
Aður á dagskrá 23. mai
siðastliðinn.
17.00 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir Breskur
myndaflokkur Þýðandi Jóh-
anna Jóhannsdó11 i r.
18.55 Knska knattspvrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengið á vit Wodehouse
Ljóðskáld dæmt úr leik Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
21.00 Boom-Town Rats Tón-
listarþáttur með irskri
hljómsveit sem leikur svo-
kallaö ræflarokk.
21.45 Bob og Carol og Ted og
Alice Bandarisk gaman-
mvnd frá árinu 1969. Aðal-
hlutverk Natalie Wood.
Robert Culp, Dyan Cannon
og Elliot Gould Hjónin Bob
og Carol kynnast hópsál-
lækningum og hrifast af.
Þau ákveða, að hjónaband
þeirra skuli vera frjállegt.
opinskátt og byggt á gagn-
kvæmu trúnaðatrausti.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok
Minning o
Má nærri geta hve aöstaöa öll var
erfiöi litlu stofunni á Uppsölum —
5 til 8 stúlkur viö stofuboröiö og
eina lýsingin 20 lina oliulampi og
upphitun af ofnisem brenndi mó.
Starfsdagur, Svanborgar var oft
æði langur, einkum er leiö nær
jólum. Lagði hún þá nótt viö dag
til þess aö ljúka verkefnum, þvi
engum mátti bregðast fyrir jólin.
Og ekki máttu hennar eigin börn
fara i jólaköttinn. Þaö hafa þær
sagt mér eldri systurnar aö mikil
hafi tilhlökkunin veriö þegar
mamma gat snúiö sér aö sauma-
skap fyrir þær en þá var oft liöiö
nær Þorláksmessu. Og — þreytt-
ar en fimar hendur hennar geröu
undraverk — gömlum fötum var
breytt jafnvel saumað nýtt sem
fór svo vel og margir öfunduöu
Uppsalabörnin af þessari færni
hennar.
Þegarégkom fyrsttil Ólafsvik-
ur sem tengdadóttir Svanborgar
þekkti ég engan þar I þorpi nema
heimilisfólkið á Uppsölum. Mér
var tekiö opnum örmum og aldrei
gleymi ég hógværri hlý ju og alúö
Svanborgar sem hún auösýndi
mér alla tið siöan. Jafnframt var
hún hýr i bragði og glettin á
græskulausan máta, umtalsfróm
ne rauneóð við alla iafnt. Þess
vegna þótti öllum svo vænt um
hana er kynntust henni.
Ariö 1974 varð hún vistmaður á
Elliheimili Akraness. Var þá
minni hennar og málfæri miög
farið að sljóvgast. En orö og
setningar er hún lengst gat fram
boriövoru— þakkir og blessunar-
orð — til þeirra er sýndu henni
vinsemd og hlýleik i oröum og at-
læti/en það voru margir — bæöi
starfsfólk Elliheimilisins og
Sjúkrahúss Akraness. Allir luku
upp einum munni: „Hún er svo
góð hún Svanborg.”
Ég veit þvi aö þú áttir góöa
heimvon, elsku Svanborg min.
Stefán hefur þar tekiö á móti þér
— ungur og glæsilegur. Saman
getiö þiö notiö eiliföarinnar og
horft og hugsaö til okkar sem
komum seinna.
Innilegar þakkir fyrir sam-
fylgdina. Blessuö sé minning þin
Ingibjörg F. Hjartar.
t
Kveðja frá barnabarni
1 minningunni er amma hiö
ótrúlega dæmi um hina góöu
manneskju. Sem krakki fór ég oft
vestur I heimsókn til ömmu og
afa á Uppsölum. Ég óskaöi mér
þá að allir i' heiminum væru eins
góöir og amma þvi hún geröi mig
svo góöa lika,aö ég varö bæöi
undrandi og hamingjusöm. Hjá
ömmu varð ég lika svo sérstök og
ég er viss um að öllum barna-
börnunum fannst þaö sama um
mig, þvi þannig tók hún hverjum
og einum.
Amma var alltaf svo rausnar-
leg og myndarleg og þaö var
sama hver var i' heimsókn, ein-
hverjir mektarmenn aö sunnan,
einhverjir einstæöingar úr
þorpinu eöa einhver krakkinn.
Fyrir henni voru allir menn jafnir
og allir menn höföingjar. Hún
breiddi alltaf hreinan og finan
dúk á borö og reiddi fram
kræsingar. Þaö var alveg sama
hvaöa dagur var,einhvern veginn
var alltaf veisla hjá ömmu, alltaf
smurt brauö meö kaffinu og ein-
hverjar tertur sem er svo mikill
vandi að baka, aö fáir baka þær
lengur. Það eru lika fáir sem
rækta blóm eins og amma
ræktaði, blómstrandi, litrik og
ilmandi blóm, sjálfsagt þurftu
þau mikla umhiröu en hún gat
sinnt þeim, eins og hún gat gert
alla skapaða hluti. Einu sinni
fékk ég frá henni undirkiól sem
hún hafði saumaö og var svo fall-
egur aö hann minnti á ballettkjól
og ég dansaði i honum i laumi.
Sjálf var amma alltaf eitthvaö
svo fin,hún haföi vit á efnum og
sniðum og ég sé fyrir mér fallegu
hendurnar hennar hagræöa slipsi
eða fellingu svo færi betur. Háriö,
hvitt og þykkt og sltt,flettaöi hún
og vafðifallega og haföi bylgju aö
framan.
Þegar maöur fór frá ömmu eft-
ir aö hafa veriö I heimsókn kíkti
maöur út um bilgluggann til aö
láta sannfærast, — jú, amma grét
yfir þvi aö þurfa aö kveöja mann,
svo hijótt og undrandi stolt gagn-
tók barniö.
Amma varöveitti orku
gæskunnar gegnum öli veikindi
og hrumleika. Hún tók alltaf um
hendurnar á manni til aö verma
þær og auösýndi á allan máta
ástúö. Ég fór aldrei svo frá henni
aö hún bæöi ekki guö aö blessa
mig og varöveita og innileikinn i
röddinni var alltaf sá sami þrátt
fyrir aö hún ætti erfitt um mál.
Ef ég bara gæti verið eins góö
og hún elsku amma mfn.
Sími 10-0-13
Til kaups
Höfum verið beðin að útvega einbýlishús i
Hafnarfirði.þó ekki skilyrði, mætti gjarn-
an vera á öðrum stað á Reykjavikursvæð-
inu.
Höfum kaupanda að raðhúsi.
Þarf ekki að vera full klárað.
Einnig höfum við verið beðin um að út-
vega verkstæðispláss 100 til 150 ferm.
Til sölu:
í Hliðarhverfi vönduð 4ra herb. ibúð Útb.
11 millj. Verð 13-14 millj.
3ja herb. ibúð á góðum stað Utb. 9-10 millj.
Verð 13-14 millj.
Laugarneshverfi 4ra herb. ibúð Útb. 10
millj. Verð 16 millj.
íbúðamiðlunin
Laugavegi 28 Simi 10-0-13
Heimasimi sölum. 38430