Tíminn - 21.11.1978, Síða 1

Tíminn - 21.11.1978, Síða 1
Þriðjudagur 21. nóvember 1978 259. tölublað 62. árgangur Umferðarvika Slysavarnafélagsins — Bls. 21 Lausn efnahagsvandans 1. des.: Eimskip og Bifröst ræða gagnkvæm hlutabréfakaup Starfsmenn Flugleiða bera kistur iátinna félaga sinna. — Tfmamyndir Tryggvi Frá athöfninni á Reykjavfkurflugvelli s.l. sunnudagskvöld. Lík flugliðanna komin heim ESE — Mikiil mannfjöidi var saman kominn á Reykja- vikurflugvelli s.l. sunnudags- kvöld er Sólfaxi, þota Flug- leióa kom heim meö Ilk sjö þeirra er fórust í flugslysinu á Colomboflugvelli á dögunum. Meöal þeirra er voru viö- staddir voru nánustu vinir og ættingjar hinna látnu, auk þess sem forráöamenn og starfsfólk Flugleiöa voru þarna samankomnir til þess aövotta hinum látnu viröingu. A meöan kistur hinna látnu voru bornar ilt Ur vélinni lék LUðrasveit Reykjavikur sorgarlög og starfsmenn Flugleiða stóðu heiöursvörð. Að lokinni þessari fábrotnu en virðulegu athöfn á Reykja- vikurflugvelli voru likin flutt upp i Fossvogskirkju þar sem haldin var stutt minningarat- höfn. Allir stiórnar- flokkamir leggia fram tillögur Samkomulag verður að nást í þessari viku, segir Tómas Árnason Kás — Undanfarna daga hafa stjórnarflokkarnir veriöað leggja siöustu hönd á tillögur sinar til lausnar efnahagsvandanum sem blasir viö nií 1. desember. A rikis- stjórnarfundi i gær lögðu siöan Alþýðuflokksmenn og Alþýðu- bandalagsmenn fram sfnar tUlög- ur, en á rikisstjórnarfundi I dag munu framsóknarmenn leggja fram sfnar hugmyndir til lausnar efnahagsvandanum. 1 gærkveldi var sameiginlegur fundur meö þingflokki og fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksins, þar sem endanlega var gengið frá tiUögum Framsóknar- flokksins. Tómas Arnason sagði i viðtali við Timann i gær, að hann gæti ekki upplýst að svo stöddu hvað i' þessum tillögum fælist. Hins vegar sagði Tómas að stjórnarflokkarnir væru sam- mála um þaö aö 14% bein launa- hækkun um næstu mánaöamót mætti ekki koma til fram- kvæmda. Hins vegar greindi þá um leiðirnar. Sagöi hann að rlkis- stjórnin myndi vinna að þvl næstu dagana að samræma þessar tUlögur. Samkomulag yrði að nást um endanlegar tillögur I þessari viku, þvi slðan væri eftir að ræða þær við aöila vinnu- markaðarins. OUum samráðs- fundum heföiverið frestað meðan aö ríkisstjórnin væri að móta slnar hugmyndir. Þótt ekki liggi ljóst fyrir hverjar verða tillögur f.ram- sóknarmanna tU lausnar efna- hagsvandanum, þá er nokkuð vlst hvað felst I tillögum Alþýöu- flokksmanna, og tillögur Alþýðu- bandalagsins hafa verið kunn- gjörðar opinberlega I stjórnmála- ályktun flokksráðsfundar Al- þýðubandalagsins. Alþýðubanda- lagið leggur til, að ekki komi til nema 6-7% beinna launahækk- ana, en afganginum af þessari 14% launahaékkun verði mætt meö öörum aðgerðum. Nefna þeir I þvl sambandi auknar niður- greiðslur sem samsvari 3.5% Lækkun tekjuskatts og sjúkra- tryggingar, san metiö væriá 2%. Þá verði ýmsar félagslegar að- gerðir metnar á 2%, en að lokum verði atvinnurekendum gert að bera 2% þessarar hækkunar. í tillögum Alþýðufbkksins er gert ráð fyrir um 4% beinni kaup- hækkun. Gert er ráö fyrir þvi aö launþegar beri vissan hluta kaup- hækkunarinnar bótalaust, én mismuninum verði mætt með auknum niðurgreiöslum, lækkun tekjuskatts, svoeitthvaö sé nefnt. Tillögur slnar kalla Alþýöu- flokksmenn hjöðnun veröbólgu i áföngum, og telja þeir þær ganga mun lengra og vera raunhæfari en tillögur Alþýðubandalags- manna. Með þeim sé enrt ráb fyrir því, að leysa vandann reitt skipti, og koma þat með I veg fyrir þennan magaverk á þriggja mánaða fresti. En þaö eru sem sagt næstu dagar sem leiöa það i ljós, hvort rflcisstjórninni auðnast aö sam- einastum samræmdar tillögur til lausnar efnahagsvandanum 1. des. ________________________ . AM — Eimskipafélag tslandk og Skipafélagiö Bifröst hafa sent frá sér svohljóðandi fréttatil- kynningu: „1 framhaldi af yfirlýsingu Eimskipafélags Islands, um breytingu á farmgjöldum á flutningum fyrir varnarliöiö hafa farið fram nokkrar viöræð- ur milli fyrirsvarsmanna H.F. Eimskipafélags íslands og Skipafélagsins Bifrastar H.F. t viöræöum þessum hafa m.a. lauslega verið nefndir mögu- leikar á aö félögin og/eöa ein- staklingar innan þeirra keyptu hlutabréf I hvoru félaginu um sig. Þessar viðræöur eru þó á al- geru byrjunarstigi”. Blaðiö hringdi I gær til Óttars Möllers, forstjóra Eimskips, og spuröi hann nánar Ut I hvað fram hefði komið á viðræðu- fundunum en Óttarr vildi ekkert segja frekar um máliö. Þessi fréttatilkynning mun til komin vegna fréttar I^Þjóðviljanum s.l. ^laugardag, þar sem blaðið telur sig hafa áreiöanlegar heimildir fyrir þvi, að Eimskip hyggist kaupa Skipafélagiö Bifröst. Bifröst mun hafa verið að þreifa fyrir sér með kaup á öðru skipi, en þurfti til þess aö afla láns erlendis frá aö upphæö 900 milljónir. Mun langlánanefnd hafa hafnaö umsókn félagsins um að greiöa aðeins 10% af eigin fé, þar sem reglur nefndarinnar gera ráð fyrir aö 33% eigin fjármögnun. Finnbogi Gislason, fram- kvæmdastjóri Bifrastar sagöi blaðinu I gær aö félagiö mundi afla þessa fjármagns eftir ýms- um leiðum, svo sem með hluta- fjáraukningu, en neitaði aö viö- ræöurnar viö Eimskip tengdust þessum kaupum á neinn hátt, en vildi annars ekki skýra frá I hvaöa tilgangi þessi hlutabréfa- kaup væru rædd og hvort þau tengdust á einhvern hátt fyrra farmgjaldastriöi félaganna. Hann kvað viðræðurnar á byrj- unarstigi og vildi sem minnst um þær ræða, eins og Óttarr Möller. Samkeppnin eykst hjá Flugleiðum World Airwavs og Sabena hyggia á flug frá Evrónu til Baltimore Sllkt færi meðal annars eftir þvi, hvernig Flugleiðum gengi á þeirri leið. FI — Eins og sakir standa eru Flugleiöir eina flugfélagiö, sem heldur uppi beinum flugferöum milli Evrópu og Baltimore- Washington, en þaö flug hófst I byrjun þessa mánaðar. Til þess tlma voru engar beinar flugferöir þangaö frá Evrópu. En fleiri hafa augastaö á flugleiðinni. Þar á meöal er bandarlska flugfélagiö World Airways, sem hefur I hyggju aö fljúga þessa leiö frá Amsterdam strax I vor, og belglska flugfélagið Sabena meö höfuöstöövum i Brussel. Nýgerður loftferöasamningur milli Bandarlkjanna og Belglu færði Sabena flugfélaginu fleiri viðkomustaöi i Bandaríkjunum upp I hendur. Þrlr nýir mögu- leikar opnuöust fyrir þá og hafa forráðamenn þess sýnt áhuga sinn á Chicago og Baltimorem.a., en á þessum leiöum eru Flugleið- ir fyrir. Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi Flugleiöa sagði I samtali viö Timann, að enn væri ekki ljóst hvort umrædd flugfélög legðu út I flug milli Evrópu og Baltimore. Um fargjaldastrlöið sagði hann, að takmörk væru fyrir þvl, hve mikið mætti lækka fargjöld á leiðinni yfir Norður-Atlantshaf. Tapið á þeirri flugleið væri nú þegar orðiö mörgum flugfélögum þungt I skauti og farþegaaukning samfara lægri fargjöldum hefði ekki komið flugfélögunum nægi- lega til góða. Sú aukning hefur verið um 13% hjá Flugleiðum. ,,Þetta er harður markaöur, sagði Sveinn, og það er ekkert annað að gera en brétta upp erm- arnar og heröa beltiö.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.