Tíminn - 21.11.1978, Page 9

Tíminn - 21.11.1978, Page 9
Þri&judagur 21. nóvember 1978 9 ,Maður kann varla víð sig í landi til 1A11 <vH QI*’ segir Birgir Sigurðsson lvllgUdl skipstjóri á Frey HEI — „Þetta hefur ekki gengið nógu vel i haust einhvern veginn verið hálfgert óstuð á okkur”, sagði Birgir Sigurðsson skipstjóri á Frey frá Hornafirði er hann var spurður stuttu fyrir lok sildar- vertiðarinnar hvort hann væri ánægður með úthaldið. „Við erum búnir aö fá um 3.700 tunnur sem er miklu minna en viB fengum i fyrra. Þetta er þvl ekki nógu gott.” — Er ekki frekar stutt síðan aftur var fariö að veiða sild i reknet? — Við byrjuðum d þessu tveir haustið 1972 aö mig minnir. Þá voru nótaveiðar bannaðar og ástæðan til að við reyndum þetta var eiginlega sú að við ætluðum aB reyna aB ná i sild i beitu. Þd var svolangt sIBan aB veitt hafBi veriB i reknet aB þaB kunni varla nokkur maBur lengur. Þetta gekk þvi heldur seint til aB byrja meB meBan öll áhöfnin var óvön og handhrista þurfti öll netin. Svo fór þetta aö ganga betur og reknetabátum hefur sIBan fjölgaö ár frá ári. — Hvaö tekur svo viö eftir sildina? — Báturinn fer i slipp I ein- hvern tima en siöan förum viö á linu. Þaö var eiginlega svipaö meö lfnuna aB menn voru nær alveg hættir aö stunda linu- veiBar en nú ganga þær oröiö mjög vel. Svo taka netin viö á vetrarvertiBinni og siöan er þaö humarinn á sumrin. Þetta tekur þvi viö hvaö af ööru varla orBiö nokkuö stopp á þessum bátum. — Þú ert búinn aö vera á sjó yfir tuttugu ár. Fellur þér þetta vel? Birgir Sigurfisson, skipstjóri i briinni d Frey. — Já maöur kann nokkuö vel viö sig á sjónum, enda varla reynt neitt annaö nema s.l. sumar var ég ekki á sjónum. Annars er maöur eiginlega aö veröa of gamall i þetta (Birgir er um fertugt) en það er nil samt svo að maður kann eigin- legaekki við sig f landi til lengd- ar. AÐALFUNDI LÍÚ LOKIÐ: Tekið verði til- lit til tillagna fiskifræðinga — um þorskaflahámark á árinu 1979, segir í ályktun fundarins Kás — A föstudag lauk aðalfundi Liú sem staðið hafðiyfir frá þvi á miðvikudag. A fundinum voru samþykktar ýmsar ályktanir. M.a. var vakin athygli á núver- andi rekstrarskilyrðum þorsk- veiðiflotans en hann er rekinn með 4.200 milljóna halla. Þá benti fundurinn á, aö frekari hækkun vaxta, samfara aukinni veröbindingu lána Fiskveiöa- sjóös, muni gera nýsmiöar skipa og breytingarog aörar endurbæt- ur á skipum fjárhagslega ófram- kvæmanlegar i framtföinni. ABalfundur L.I.Ú. fagnar þeirri endurskoöun, sem nú fer fram á kaupgjaldsvisitölunni og þeim skilningi, sem forystumenn verkalýöshreyfingarinnar viröast hafa á veröbólguhvetjandi áhrif- um hennar. Fundurinn vonar, aö sá árangur náist Ur framan- greindri endurskoöun, aö mjög verulega dragi úr þeirri vixl- hækkun launa og verölags, sem framar öBru hafa orsakaö verö- bólguna á undanförnum árum. Þá segir i einni ályktun fundar- ins: Veröi frekari sóknartakmark- anir taldar nauösynlegar á næstu árum, þá veröi slikar takmarkan- ir byggBar á óbeinum samdrátt- araögeröum, eins og veriö hefur, einkum meö lengingu á þeim timabilum, sem þorskveiöar yröu bannaöar. Meö þvi móti veröi hægtaödragaúrsókninni, þannig aöþaövaldi sem minnst truflandi áhrifum á atvinnulif þeirra, sem byggja afkomu sina á sjósókn og fiskvinnslu. Telur fundurinn, aö þær samdráttaraðgeröir, sem beitt hefur veriö aö undanförnu, meöþorskveiöibanniá ákveínum timabilum, skyndilokunum veiöi- svæöa og stækkun möskva i botn- og flotvörpum, og ekki sfzt Ut- færsla landhelginnar, hafi ótvi- rættskilaö jákvæöum árangri. Þá telur fundurinn, aö nauösynlegt verði aö banna skuttogurum aö koma meö lausan fisk (þorsk) á millidekki til löndunar. Fundurinn beinir þvi til stjórn- valda, aö um n.k. áramót liggi fyrir ákveöin stefna um leyfilega sókn i' þorskstofninn á árinu 1979. Viö stefnumörkunina veröi tek- iö tillit til tillagna Hafrannsókna- stofnunarinnar um þorskaflahá- mark á árinu 1979”. 1 lok aöalfundarins var kosiö i stjórn Llú. Kristján Ragnarsson var endurkosinn formaöur sam- takanna. Aörir I stjórn eru: GIsli J. Hermannsson, Guömund- ur Guömundsson, Hallgrimur Jónasson, Valdimar Indriöason, Þórhallur Helgason. Bréf séra Böðvars á sænsku Sænska útgáfufyrirtækiBRabén & Sjögren hefur gefiö út tvær smá- sögur eftir Ólaf Jóhann Sigurös- son, Bréf séra Böðvars og Mýrin heima, þjóöarskútan og tunglið. Þessar sögur komu fyrst út 1 Reykjavik áriö 1965, I bók sem heitir Leynt og ljóst. 1 sænsku út- gáfunni eru þær lika samferöa i einni bók, og sögurnar heita á sænskunni Pastors Bödvars bref og Myren darhemma. Ingegerd Fries hef ur þýtt báöar sögurnar úr islensku á sænsku. Bókin er 158 tölusettar blaösiöur. A öftustu kápusiöu er stutt kynn- ing á höfundinum og einnig drepið á efni beggja safnanna. útlit bók- arinnar er mjög fallegt og jafn- framt látlaust. itÆLli Auglýsinga- deild Tímans SERTILBOÐ meðan birgðir endast Verð aðeins .740

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.