Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. nóvember 1978
11
tu»®u
6®'l*a
vetw
fVók'*na
<3t »
ótt»W'
Síldarflökun í
Hrært í súrsildarkörum
Þ.Þ. — Sandhóli. AUt útiit er nú fyrir að hin
hefðbundna sildarsöltunaraðferð, að sildar-
starfskraftur skeri og slógdragi sjálfur i sina
tunnu, sé að liða undir lok. Nú færist i vöxt, að
til þess séu notaðar vélar tii að létta þessi
erfiðu störf. Þá hefur verið byrjað á sildarflök-
un hjá Glettingi h.f. i Þorlákshöfn, en Gletting-
ur er eitt þriggja fyrirtækja á landinu er flakar
sild á þýskalandsmarkað, en hin eru i Vest-
mannaeyjum og Grindavik. Þessi vinnsluað-
ferð er mjög mikið nákvæmnisverk. Eftir að
sildarflökin koma frá flökunarvélunum eru
þau snyrt á færibandi, og biöndun á legi þeim,
er flökin eru verkuð i, verður að vera
hárnákvæm, en lögurinn er edikssýra, súrvatn,
saltpækill og vatn. Þá er og mikið atriði að
hrært sé vei i flökunum i legi þessum.
Þetta er tyrsta haustið i vinna frá kiukkan 8 til
,langan tíma sem þessi verk- miðnættis nærri hvern dag.
unaraðferð er notuð, en hún Mikil uppgrip eru f sildar-
skapar mikla vinnu og má söltun en erfiðið er mikið.
ijóst vera að vélasamstæðan Þess eru dæmi aö ein sildar-
mikla, sem sett er upp vegna stúlka hafi saltaö á annað
þessa, þarf að nýtast betur en I hundrað tunnur frá haus-
þá fáudaga sem sildarvertiðin skurðarvél, og haft yfir 50
stendur yfir. Gæti svo fariö aö þúsund krónur fyrir daginn.
haldið veröi áfram aö veiða i Vikukaup margra, sem við
þessa verkun er sildveiðum þessa framleiðslu vinna, mun
lýkur á mánudag. fara yfir 200 þúsund
A fimmtudaginn voru
komnar 3.500 lestir af sild á
Iand I Þorlákshöfn, en mestan
hluta af þeim afla hafa þær
tvær stöðvar fengið, er verka
sild I Þorlákshöfn, Borgin h.r.
og Glettingur h.f. Nokkru af
aflanum hefur verið ekiö I
burtu, þar á meöal til
Akraness.
Um 120 manns vinna við
sildarverkunina. Er þaö
heimafólk og einnig fólk úr
nágrannasveitaféiögunum,
þar á meðal húsmæður frá
Stokkseyri og Eyrarbakka.
Þær fara á milli daglega,
Tímamyndir:
Páll
Þorláksson
1 Vélasamstæðan
Sildarflökun á færibandi
Við hausskuröar- og slógvélarnar.
Þ0RLÁKSHÖFN