Tíminn - 21.11.1978, Page 13
12
Þriðjudagur 21. nóvember 1978
Þriðjudagur 21. nóvember 1978
13
Jólaverolaun blaðsölubarna
Tímans
Blaðsölubörn takið þátt í sölukeppni
Tímans nú fyrir jólin
Veittir verða 10 vinningar — auk þess fá þrjú
söluhæstu börnin heilsdags flugferð til
Akureyrar (skoðunarferð)
Vinningar: 4 á kr. 25.000.00 (peningar)
6 á kr. 5.000.00 (bókavinningar)
Fyrir hver 20 blöð sem þú selur færð þú
lukkumiða auk hárra sölulauna
Dregið verður úr lukkumiðunum
20. desember
notið tækifærið og vinnið ykkur inn
peninga fyrir jólagjöfunum
Égmæli hérfyrir till. um gerð
10 ára áætlunar um bundið slitlag
á aöalvegi-Tillögugreinin fjallar
inn hringveginn og vegi til Vest-
fjaröa og Snæfellsness. Eölilegt
er og nauösynlegt aö meta jafn-
framt þörf slitlags á aöra um-
feröarþunga vegi. — Fyrir
flutningsmönnum þessarar til-
lögu vakir, aöþessi tiltekni þáttur
vegaframkvæmda, gerö bundins
slitlags,veröi tekinn út úr og haf-
ist handa um skipulegar fram-
kvæmdir á tiltdcnu árabili. Fjár
veröi aflaö sérstaklega til þessa
Bundið slitlag á aðalvegi íslendinga á 10 árum:
Arðgæf framkvæmd sem fullnægir
þörfum nýrra
tíma
hvern veg hagkvæmast yröi aö
þeim staöiö. Jafnframt yröu
þrautkannaöar allar leiöir til aö
fjármagna verkiö á þannhátt, aö
dreifa mætti kostnaöi á lengri
tíma en framkvæmdatlmann
tiltekna verkefnis, án þess aö
skeröa tekjustofna Vegasjóös aö
ööruleyti. Þannig yröi eigi aöeins
hraöaö verulega framkvæmdum
á þessum pósti, heldur einnig
greitt fyrir öörum aökallandi
verkefnum i vegagerö, svo sem
uppbyggingu vega á snjóþungum
landssvæöum og endurbyggingu
gömlu brilnna svo aö dæmi séu
nefnd um mjög brýn verkefni.
Ljóst er, aö Alþingi hlýtur aö
skoöa mál sem þetta frá mörgum
hliöum. Vil ég víkja aö nokkrum
atriöum sem mér sýnast skipta
miklu máli í þvi sambandi. Kem
ég fyrst aö þeirrispurningu hvort
flutningur till. sé timabær eins og
á stendur f efnahagsmálunum.
Veröbólgudraugurinn riöur hús-
um og ákaflegar en oft áöur. Al-
mennt er taliö aö nú sé aöhalds
þörf og áform uppi aö draga úr
þenslu f umsvifum þjóöarinnar,
bæöi einstaklinga og hins opin-
bera I þvi skyni aö lama þennan
hættulega vágest. — Þaö kann þvi
fljóttá litiö aö sýnast skothent aö
brjóta upp á stórfelldum fram-
kvæmdaáformum i náinni fram-
tíö á sama tima og unniö er aö
fyrrnefndum fyrirætlunum. En ef
betur er aö gáö má þó ætla, aö
flestir séu sammála um aö þrátt
fyrir allthljótum viö enn sem fyrr
aö setja markiö nokkuö hátt,
stefna aö framför, velja verkefni
og búaokkur undiraö taka á þeim
svo fljótt sem fært þykir. Aö
óreyndu vil ég raunar ekki gera
þvl skóna aö um þetta þurfi aö
rökræöa.svo sjálfsagt sýnist mér
þaö vera.
Gifurlegur gjaldeyris-
kostnaður
Þá kem ég næst aö þeirri
spurningu hvort nauösynlegt sé I
sjálfu sér eöa skynsamlegt, aö
hraöa vegagerö á íslandi frá þvl
sem nú á sér staö.
Islendingar unnu þaö þrekvirki
aö brúa öll vatnsföll og gera ak-
fært aö sérhverju byggöu bóli á
örfáum áratugum. Samhliöa
hófst endurbygging hinna fyrstu
frumstæöu vega. Hefur á siöari
árum notiö viö stórvirkra vinnu-
véla og vaxandi verkkunnáttu. í
fljótu bragöi mætti ætla þegar
þessar staöreyndir eru haföar i
hugaaö vel væri fyrir séömeö þvi
aö halda fram sem horfir. En
þetta er aöeins önnur hliö máls-
ins. Hin er sú aö bifreiöum hefur
fjölgaö ákaflega á fáum árum.
Glfurlegum fjármunum er variö
tilúthaldsins I eldsneyti og til viö-
halds þessa mikla bllaflota. Stór-
an hluta þessa kostnaöar hlýtur
þjóöin aö greiöa I dýrmætum, er-
lendum gjaldeyri.
Af þessuleiöir svo þaö,aö vega-
geröin hefur ekki undan aö full-
nægja kröfum nýrra tima, þörf-
um getum viö lfka sagt og meö
réttu.
Kaflar úr
ræðu
Vilhjálms
Hjálmarssonar
á Alþingi fyrir
skömmu
Sterkur áhugi fyrir úr-
bótum
A hitt ber þó einnig aö 11 ta aö
meöal fólks i velflestum eöa öll-
um stéttum og starfshópum rikir
sterkur áhugi fyrir úrbótum i
vegamálum. Byggja sumir óskir
slnar og kröfur á þörfum þeirra
atvinnugreina er þeir stunda, en
aörir á persónubundnari viöhorf-
um. Þannigkomakröfur um betri
vegi jafnt frá mjólkurbændum og
öörum framleiöendum, sem
þarfnast greiöra flutninga á hrá-
efni og framleiösluvörum, sem
frá félögum, almennum og frá
einstaklingum.
Svo viröist sem þaö væri I fullu
samræmi viö þróunina og raunar
I beinu framhaldi af siöustu viö-
brögöum i vegamálum aö taka nú
fyrir ákveöinn kostnaöarsaman
þátt i vegageröinni og skipu-
leggja aögeröir meö fram-
kvæmdaáætlun og lánsfjáröflun
enda falli slikt aö almennum
framkvæmdaáætlunum þjóöar-
innar og veröi samræmt hinni al-
mennu vegáætlun.
Meö sérstökum aögeröum
hefur á undanförnum árum veriö
leitast viö aö flýta framkvæmd-
um, þar sem staöhættir hafa
veriö hvaö erfiöastir. Tenging
hringvegar var og leyst meö sér-
stöku stórátaki sem naumast er
um deilt lengur.
Sýsluvegir höföu dregist aftur
úr á sama tima og breyttir hættir
kröföust skjótra aögeröa. Fram-
lög til þeirra hafa veriö hækkuö
mjög mikiö og framkvæmda-
máttur sýsluvegafjárins tryggöur
til frambúöar.
A þéttbýlisstööum viös vegar
um landiö stóöu menn frammi
fyrir þvi aö úrbætur væru orönar
óumflýjanlegar. Rykiö og forin
voru oröin óbærileg atvinnuveg-
um jafnt og heimilum. Viö þvl var
snúist á myndarlegan hátt meö
þéttbýlisfénu svo nefnda og siöar
hækkun þess á vegáætlun og svo
meö öflun sérstaks lánsfjár til
viöbótar.
Möguleikar opnuðust
með nýrri vegaflokkun
1 ræöu sem fyrrv. samgöngu-
ráöherra Halldór E. Sigurösson
flutti 21. april þegar hann geröi I
Sþ. grein fyrir skýrslu um fram-
kvæmdir I vegamálum 1977, gerir
hann allitarlega grein fyrir þess-
ari þróun. Hún nær yfir allmörg
ár og var fylgt fram á siöasta
kjörtimabili en einmitt þá var
m.a. réttur hlutur sýsluveganna
og gatnageröarinnar I þéttbýli.
í þessari ræöu fjallar Halldór
E. Sigurösson m.a. um nýja
flokkun þjóöveganna og segir
meö leyfi hæstv. forseta:
„Meöhinum nýju ákvæöum var
aö taka fyrir sérstök afmörkuö
vegageröarverkefni á tilteknum
svæöum, landshlutaáætlanir, sér-
staklega dýr brúarmannvirki
o.s.frv. Þaö hefur reynst erfiö-
leikum bundiö aö halda sllkum
einstökum og svæöisbundnum
verkefnum fjárhagslega aöskOd-
um um leiö og nauösynlegt hefur
veriö aö fella þau meö nokkrum
hætti aö hinni almennu vegáætlun,
og er þaö skUjanlegt. Hér er lagt
til aö taka fyrir verkþátt, sem
varöar landiö allt og sem unniö
yröi aö á nokkrum stööum á land-
inu samtimis. Leiöa má likur aö
þvl, aö skipulögö vinna viö slit-
lagsframkvæmdir til nokkurra
ára, geröi mögulegt aö halda úti
sérhæföum vinnuflokkum, sem
ynnu nokkuö jafnt og þétt. Mundi
þaö tvímialaust hagkvæmari til-
högun en unnt er aö beita án
áætlunarbúskapar aö þessu leyti.
Mönnum er tamt aö bera sig
saman við aörar þjóöir og oft af
litilli sanngimi. Eöa hvernig
haldamenn aö t.d. danskir vegir
litu út I dag ef 30-40 þús. Ibúar
heföu átt aö hefja þar fram-
kvæmdir frá grunni fyrir ca. 50
árum og væri þó óltku saman aö
jafna og allt hagstæöara þeim en
okkur?
Hitt er mln skoöun og okkar
flutningsmanna þessarar tOlögu.
eins og þegar hefur veriö tekiö
fram f greinargeröinni. ,,AÖ slik
er fjölgun bifreiöa og svo örar eru
breytingará atvinnu-og lifnaöar-
háttum, aö til vandræöa horfir
hversu seint sækist aö byggja upp
vegakerfiö.” Þvl er sjálfsagt aö
heröa sóknina — og hér er leitast
viö aö benda á leiöir til þess.
horfiö frá fyrri skiptingu þjóö-
vega I hraöbrautir, þjóöbrautir og
landsbrautir. Meö þvi móti mætti
meta þarfir fyrir uppbyggingu
einstakra vega og vegarkafla án
tillits til þess i hvaöa kjördæmi
þeir eru.... meö hinni nýju
skiptingu i stofnbrautir og þjóö-
brautir opnuöust möguleikar á
þvi aö ráöast I stærri verkefni
viös vegar á landinu en áöur haföi
veriö hægt, þar sem mörg kjör-
dæmi höföu engar hraöbrautir
innan sinna marka en verulegur
hluti fjárveitinga hins vegar
bundinn viö framkvæmdir á
hraöbrautum.”
Siöar I þessari ræöu sinni segir
fyrrv. samgrh.:
„Ljóst er aö breytingar á vega-
flokkuninni ná ekki tilgangi sin-
um fýrr en breytt veröur um
málsmeöferö og vinnubrögö i
sambandi viö afgreiöslu veg-
áætlunar. Er e.t.v. nauösynlegt
aö setja ákvæöi þar aö lútandi i
vegalög til þess aö tryggja,aö úr
þessu veröi bætt. I þvl sambandi
kemur til álita aö setja i vegalög
ákvæöi um gerö sérstakrar
áætlunar um stærri verkefni, sem
næöi yfir 2-3 kjörtimabil. 1 þeirri
áætlun yröi kveöiö á um einstök
verkefni I hvaöa röö þau skyldu
framkvæmd, áfangaskiptingu og
annaö sem mestu máli skiptir.
Og Halldór E. Sigurösson árétt-
ar, aö þaö sem fyrir honum vaki
sé „aö tryggja aö stór og brýn
verkefni I vega- og brúagerökomi
til framkvæmda I staö þess aö
þeim er ýtt til hliöar viö núver-
andi aöstæöur.”
Að brjótast úr kvinni
Viö skiptingu vegafjárins fyrr
og siöar leynir sér ekki aö erfitt er
aö halda I horfi meö almennar
framkvæmdir, uppbyggingu
vega, brúargeröir, styrkingu veg-
anna og almennt viöhald þeirra.
Og þaö veröur æ öröugra aö sinna
dýrum verkum sbr. Skeiöarár-
sand,Hvitárbrúna sem oftast er
nefnd brú yfir Borgarfjörö og
framkvæmdir viö bundiö slitlag á
viöunandi hátt innan ramma
hinnár almennuvegáætlunar.Hér
er þvi lagt til aö undirbúa tilraun
til aö brjótast úr úr kvinni. Ég vil
enn hnykkja á þessu að öll um-
ræöa hnigur aðjpvl aö æskja auk-
ins hraöa viö vegagerö I landinu
ogeru margvislegrökframborin.
Til þess aö svo megi veröa þarf
aukiö f jármagn.
Meö tillögu þessari ef sam-
þykkt veröuryröi rikisstj. faliöaö
láta gera áætlun um fram-
kvæmdir og fjáröflun. Þar yröi
brotiö til mergjar af þeim, sem
gerst mega vita hvaö kosta myndi
sá verkþáttur, sem tillagan
fjallar um og hvernig hann yröi
endanlega afmarkaöur, hver yröi
arögjöf slikra framkvæmda og
sjálfan. Siöan kæmi til kasta Alþ.
— aö sjálfsögöu aö taka endan-
legar ákvaröanir.
Lengd þeirra vega sem nefndir
eru I tillögugreininni er um 1.700
km og þá ekki taldir þeir kaflar
sem þegar eru meö bundnu slit-
lagi. 700-800 km eru uppbyggðir
aö mestu.
Líklegt er aö skynsamlegt þætti
og raunar óhjákvæmilegt, aö
leggja bundiö slitlag á vegarkafla
út frá þéttbýlisstööum á undan
fáfarnari köflum þeirra vega er
tiU. greinir. A Möörudalsöræfum
og viö noröanveröan Breiöafjörö
er sumarumferö t d. innan viö
lOObilar á dag. Ég legg áherslu á
aö um þetta atriöi veröi fjallaö
samhUöa þvl afmarkaöa verkefni
sem tillögugreinin fjallar um.
Þykir mér og liklegt aö hag-
kvæmt þyki aö feUa allar fram-
kvæmdir viö bundiö slitlag inn I
eina og sömu áætlunina.
Eftir þeim upplýsingum, sem
ég hef fengiö um f jölförnustu vegi
utan hringvegarins gæti þarveriö
um aö ræöa vegalengd, sem I dag
Uggur nærri 300 km. Þegar þaö
bætist viö þá vegi, sem getiö er I
tillögugreininni er vegalengdin
oröin um 2000 km.
Mér er tjáö aö kostnaöur viö
bundiö slitlag sé nú á bilinu frá 10
til 15 m. kr. pr. km.
Varðar landið allt
óhættmun aö segja aö flest al-
menn rök hnigi aö þvi aö lagning
bundins slitlags á aöalvegi Is-
lendinga sé arögæf framkvæmd
nú þegar og þá eigi slöur á sánni
hluta þess áætlunartlmabils sem
hér er stungiö upp á,því fjöldi bila
og þar meö notkun vega vex
óöfluga. '
Markmið till. þeirrar, sem hér
um ræðir,er eins og ég hef áöur
tekiö fram,aö skipuleggja og fjár-
magna sérstaklega tiltekinn og
alldýran þátt vegaframkvæmda I
þeim tilgangi aö flýta fram-
kvæmdum á þeim tiltekna pósti
og jafnframt aö létta á hinni al-
mennu vegáætlun, þannig aö
svigrúm gefist tU meiri fram-
kvæmda viö aöra, mér liggur viö
aö segja lifsnauðsynlega, þætti
vegageröarinnar, svo sem upp-
byggingu vega i snjóahéruöum.
Hér kæmi til greina bæöi innlend-
ar og erlendar lántökur. En Is-
lendingar viröast fúsir aö lána fé
til tiltekinna vegaframkvæmda.
Reynsla okkar hefur og sýnt aö
stundum er unnt aö fá tiltölulega
hagkvæm erlend lán einmitt til
ákveöinna þátta ivegagerö. Þetta
yröi aö kanna rækilega og einkum
áhrif framkvæmdanna á gjald-
eyrisnotkun vegna reksturs bif-
reiöao.fl. og svo hins vegar fáan-
leg kjör á erlendum peninga-
markaöi.
Viö höfum gert nokkuö aö þvi