Tíminn - 21.11.1978, Qupperneq 14
14
Þriðjudagur 21. nóvember 1978
Afmæli
í dag
Þriðjudagur 21. nóvember 1978
itið]
^Lögreglaog slökkvilið
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilibiö og sjúkra-
bifreib simi 11100.
Hafnarfjörbur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöib simi
51100, sjúkrabifreib simi 51100.
Bilanatiikynningar ]
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simábiianir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230. 1
Hafnarfiröi I slma 51336.
»
Ilitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
'tf éilsugæzla
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk
vikuna 17. til 23. nóvember er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt, annast eittvörslu á
sunnudögum, heigidögum og
almennum fridögum.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreib: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garbabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Uppiýsingar á Slökkvistöb-
inni, simi 51100.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs: Fariö
veröur I heimsókn til kven-
félagsins Seltjörn á Sel-
tjarnarnesi 21. nóv. Fariö
veröur frá félagsheimilinu kl.
8. Upplýsingar I sima 40682 og
40750. Helga. 41782 Hrefna.
Stjórnin.
Menningar- ^)g friöarsamtök
Islenskrá kvenna beldur
félagsfund mánudagmn 20.
nóv. I Iöjusal Skólavöröustlg
16. Kl. 20:30. Friöarstarf er
þaöúrelt? Dagskrá: 1. Upphaf
A.L.K. 2. Ravinsbröck saga
með skyggnum. 3. Ljóöadag-
skrá. Gestur fundarins er
félagi úr Womens strike for
peace.
Zontaklúbbur Reykjávikur
heldur jólabasar og flóa-
markaö sunnudaginn 19. nóv.
kl. 2 á Hallveigarstööum.
Kvenfélagiö Seltjörn:
Skemmtifundur veröur hald-
inn i Félagsheimilinu á
Seltjaínarnesi þriöjudaginn
21. nóv. kl. 8:30. Kvenfélag
Kópavogs kemur I heimsókn.
Kökusala og basar Kattavina-
félagsins verður i Templara-
höllinni viö Eiriksgötu sunnu-
daginn 19. nóv. kl. 2:00. Agóö-
inn mun renna til reksturs á
gistiheimili katta I Reykjavlk
sem Kattavinafélagið hefur
rekiö I 2 ár. Félagið hefur hug
aö komast I stærra húsnæöi en
vandamálið er bara alltaf þaö
sama — fjárhagurinn. Veriö
velkomin. Kattavinafélagið.
Basar kvenfélagsins Hrefils
verður I Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 19. nóv. kl. 2.
Kvenfélag Neskirkju: Af-
mælisfundur félagsins veröur
haldinn miövikudaginn 22.
nóv. kl. 8.30 i Safnaöarheimil-
inu. Sýnd veröur andlits-
snyrting. Safnaöarsystir kem-
ur á fundinn. Kaffiveitingar.
Basar Sjáifsbjargar, félags
fatlaöraf Reykjavik, veröur 2.
desember. Velunnarar félags-
ins eru beðnir um aö baka
kökur, einnig er tekiö á móti
basarmunum á fimmtudags-
kvöldum ab Hátúni 12 1. hæö
og á venjulegum skrifstofú-
tima. Sjálfsbjörg.
Ferðalög
Mæörafélagiö: Fundur verbur
þriöjudaginn 21. nóv. I Kirkju-
bæ, félagsheimili Óháöasafn-
aöarins kl. 20.00. Spiluð verbur
félagsvist. Mætiö vel og takið
meö ykkur gesti.
Þriöjud. 21/11 kl. 20.30
Hornstrandamyndakvöld i
Snorrabæ (Austurbæjarbió
uppi) aög. ókeypis, allir
velkomnir, frjálsar veitingar.
Jón Freyr Þórarinsson sýnir
litskyggnur. Komið og hittiö
gamla feröafélaga, rifjiö upp
feröaminningar eöa komiö til
aö kynnast náttúrfegurö
Hornstranda og feröum
þangaö. Gtivist.
Attræöur er I dag þriöjudaginn
21. nóv. Konráö Einarsson
fyrrum bóndi aö Efri-Grims-
læk, Olfusi nú til heimilis aö
Egilsbraut 24. Þorlákshöfn.
Hann veröur aö heiman I dag.
Minningarkort
Minningarspjöld Mæöra-
styrksnefndar eru til sölu aö
Njálsgötu 3 á þriöjudögum og
föstudögum kl. 2-4. Sími
11349.
Minningarspjöld
Hvltabandsins fást i Versl.
Jóns Sigm undssonar,
Hallvelgarstig 1, Bókabúö
Braga, Lækjargötu,
Happdrætti Háskólans,
Vesturgötu, og hjá stjórnar-
konum.
Minngarkort Breiöbolts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Leikfangabúðinni Laugavegi
72.
Versl. Jónu Siggu Arnarbakka
2.
Fatahreinsuninni Hreinn Lóu-
hólum 2-6.
Alaska Breiöholti.
Versl. Straumnesi Vestur-
bergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9.
Sveinbirni Bjarnasyni
Dvergabakka 28.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2. Bókabúö Snerra, Þverholti,
Mosfellssveit. Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfiröi. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guömundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Sigurði sfmi
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Siguröi simi 34527, Hjá
Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056.Hjá Páli simi 35693.
Hjá Gústaf slmi 71416
Menningar- og minningar-
sjóöur kvenna
Minningaspjöld fást I Bókabúö
Braga Laugavegi 26, LyfjabúL
Breiöholts Arnarbakka 4-6,
Bókaversluninni Snerru,
Þverholti Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstööum við Túngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi
1-18-56.
Þeir sem selja minningar-
spjöld Llknarsjóös Dómkirkj-
unnar eru: Helgi Angantýs-
son, kirkjuvöröur, Verslunin
Oldugötu 29, Verslunin
Vesturgötu 3 (Papplrsversl-
un) Valgeröur Hjörleifsdóttir,
Grundarstíg 6, og prestkon-
urnar: Dagný slmi 16406,
Elisabet si'mi 18690, Dagbjört
simi 33687 og Salome slmi
14926.
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóbs Langholtskirkju I
Reykjavik fást á efiirtöldum
stöðum: Hjá Guðriöi Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088, Jónu Lang-
holtsvegi 67, simi 34141.
krossgáta dagsins
2912.
Lárétt
1) Angra 5) Svif 7) Léttur
svefn9)Eldur 11) Þófi 12) Féll
13) Egg 15) Rödd 16) Gröm 18)
Ljótur
Lóörétt
1) Lyktina 2) Rönd 3) Hasar 4)
Biltegund 6) Matur 8) Strákur
10) Fiskur 14) Biö 15) Þræta
17) Guö.
Lóörétt
1) Hrossa 2) Nót 3) DL 4) Eir
6) Standa 8)Sæl 10)Inn 14) Ast
15) Ugg 17) AU
Ráöning á gátu No. 2911
Lárétt
I) Handel 5) Óli 7) Ost 9) Rit
II) Sæ 12) Na 13) Slá 15) Unn
16) Sag 18) Stugga,
Sá á kvölina
• • •
eftir Harold Robbins
mig aö minnsta kosti klukkutlma aö ganga heim til hennar. Ég átti
þaö svo sem skiliö þar sem hún veröskuldaöi ekki aö fá lekanda af
minum sökum.
Verst af öliu var aö ég mundi ekki hvort ég haföi haft mök viö
drenginn eöa ekki. Ég gat ekki munað neitt frá kvöldinu áöur og
hristi reiðilega höfuöiö.
Ég átti i svona erflðleikum fyrst eftir aö ég kom heim frá
Vietnam. Þá hurfu stundum heill dagur eöa nótt úr minni minu en
eftir smá tfmá hætti óminnisgyöjan að hrella mig. Nú hugleiddi ég
hvort gyðjan sú arna væri komin á kreik aftur.
3. kafli
Rök og gufukennd iykt steig upp frá götunum meö rigningunni
sem gufaöi upp vegna hitans. Göturnar þrengdust þegar komiö var i
eystri hluta Los Angeies. Gömulhúsin hölluöust saman eins og tU aö
halda hvoru ööru uppi. Þar sem Ijósin voru siökkt voru göturnar
næstum þvialmyrkar. Þrá’ttfyrir þaö var-ég var viö Hf og hreyfingu
i skugganum. Skyndilega gekk ég út á mibja götu og augu min
leituöu I myrkrinu. Þetta var eins og aö vera kominn aftur tii Viet-
nam.
Mér fannst ég vera aö veröa brjátaöur. Þetta er Los Angeles sagöi
ég viö sjálfan mig. Ég er aö ganga eftir götu i borginni en ekki eftir
frumskógarstig.
Ég sáþaö ekki né heyrði en ég vissi aö þaö var þarna og snéri mér
snögglega til hliöar. Allt I einu þaut úttroöinn sokkur fram hjá höföi
minu I myrkrinu.
Þegar ég áttaöi mig stóö hann þarna meö fáránlegt glott á dökku
andlitinu. Sokkurinn hékk úr einni hendi og flaska af appelsinusafa
var I hinni. — Ég ætla aö slá þig hvitingi sagöi hann.
Augu hans voru i móöu og hann ruggaði sér eilitiö I takt viö tón-
listina sem aðeins hann gat heyrt. — Ég ætla aö slá þig hvitingi,
endurtók hann meö hiö aulalega bros ennþá á andlitinu.
Ég staröi á hann og reyndi aö sjá i gegn um þessa heróínþoku er
virtist umlykja hann. — Gerir þú þaö þá drep ég þig, sagöi ég lágt.
Tóniistin stöðvaðist einhvers staöar inni I hausnum á honum.
Hann ruggaöist ekki lengur og augu hans skýröust hægt. Hann virt-
ist vandræöalegur. — Hvers vegna myndir þú gera annað eins? Ég
geröi þér ekkert.
í sömu andrá kom bill fyrir horniö og ég sá hann fyrst greinilega I
bflljósunum sem nálguöust. Þetta var aöeins sautján eöa átján ára
unglingur. Rytjulegt yfirvaraskegg og vangaskegg huldu varla
bólurnar á andliti hans. Viö skildumst hægt meö þvi aö ganga
afturábak aö sitt hvorri gangstéttinni meöan billinn keyröi á milli
okkar.
Þegar blllinn haföi keyrt fram hjá var hann horfinn I skugann
þaöan sem hann spratt. Ég horföi eftir götunni en sá ekki neitt.
Samt hreyföi ég mig ekki fyrr en hin náttúrulega ratsjá I höföi mlnu
gaf mér til kynna aö hann væri örugglega horfinn. Þá fór ég aftur út
á miöja götuna og hélt göngu minni áfram.
Ég sagöi viö sjálfan mig aöég væri aö veröa gamall og vitlaus. Ég
haföi engan rétt til aö aumka mig yfir dópista þar sem fullur
sokkurinn heföi getaö höfuökúpubrotiö mig. En i rauninni vorkenndi
ég honum. Ef þú vissir ekki um muninn ásælunni og sársaukanum
sem nálin gat vaidiö liöi þér kannski ööruvisi. En ef þú vissir þaö
aftur á móti gastu aöeins fundiö til hryggöar vegna vesældarinnar. i
Vietnam sá ég fleiri faila fyrir nálinni en byssukúlum.
Klukkan var hálffjögur þegar ég hringdi á dyrabjöllunni hennar.
Eftir smá stund kom mjóróma og óttaslegin rödd hennar I dyrasim-
ann. — Hver er þetta?
— Þetta er Gareth. Má ég koma upp?
— Er allt I lagi meö þig?
— Þaö er I lagi meö mig. Ég verö að tala viö þig.
Þaö suðaði i dyrasimanum og ég opnaöi dyrnar og gekk upp stig-
ann. Hún beib eftir mér I dyragætinni. Ég fylgdi henni inn og hún
lokaði huröinni á eftir sér.
— Mér þykir leitt ef ég hef vakiö þig.
— Þaö er I Iagi. Ég gat hvort eö er ekki sofiö.
Ég heyröi I sjónvarpinu I svefnherberginu. Ég tók tiu dollara
seðilinn upp úr vasanum og rétti henni. — Ég þurfti hann ekki, sagöi
ég-
DENNI
DÆMALAUSI
.Langar þig til þess aöbjarga lifi mlnu”?