Tíminn - 21.11.1978, Síða 15
Þri&judagur 21. nóvember 1978
15
Fræðsluráð Austurlands:
"\
Staða móðurmálsins
könnuð í skólum
— á alþjóðaári barnsins
Fræösluráfi Austurlands hélt
fund nýiega og var þar allmikifi
rætt um væntanlegt alþjófiaár
barnsins 1979. FræfisluráfiiO
benti á eftirfarandi atriOi sem
veröug framtiöarverkefni í til-
efni þessa timamótaárs:
1. Rækileg könnun fari fram á
þvi, hvort íslensk börn búi viö
óhóflegt vinnuálag, t.d. i verk-
smiöjum eöa jafnvel hvort
barnaþrælkun eigi sér staö.
2. „Aö gefa börnunum for-
eldra sina aftur”.
3. Staöa móöurmálsins veröi
könnuö i skólum landsins meö
sérstöku tillitá til hins talaöa
orðs, þ.e. lestrar, framburöur
og framsagnar.
í sambandi viö 3. lið var eftir-
farandi tillaga frá fræöslustjóra
samþykkt samhljóða:
Fundur haldinn i fræðsluráöi
Austurlands vekur athygli skóla
i Austurlandsumdæmi og
annarra þeirra stofnana, er
uppeldismálum sinna, á al-
þjóöaári barnsins 1979 og hvetur
hlutaöeigandi aðila til aö minn-
ast þess meö sem gölbreyti-
legustum hætti.
Fræösluráöiö leggur til I til-
efni þessa árs, aö I islenskum
skólum fari fram athugun á
stöðu móöurmálsins meö sér-
stöku tilliti til kennslu og
kunáttu I lestri, framburöi og
framsögn. Fundurinn felur
fræöslustjóra aö kynna þennan
vilja sinn i skólum umdæmisins
og ræöa viö menntamálaráð-
herra og fulltrúa hans þá hug-
mynd, aö alþjóðaár barnsins
verði aö verulegu leyti minnst i
skólum landsins meö þeim
hætti, sem aö framan greinir.
Verslunarstjóri —
Varahlutaverslun
Kaupfélag i nágrenni Reykjavíkur óskar
að ráða verslunarstjóra i varahlutaversl-
un. Starfsreynsla nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem
gefur nánari upplýsingar, fyrir 30. þ. mán.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Kvikmyndasafn
tslands:
Knútur
Hallsson
formaður
stjórnar
Stjórn Kvikmyndasafns tslands
hefur verið skipuö. t stjórninni
eiga sæti: Arni Björnsson, frá
Þjóöminjasafninu, Erlendur
Sveinsson, frá félagi kvikmynda-
geröarmanna, Jón Þórarinsson
frá Rikisútvarpinu og Magnús Jó-
hannsson frá Fræöslumyndasafn-
inu. Formaöur stjórnarinnar er
Knútur Hallsson, skipaöur af
menntamálaráöuneytinu án til-
nefningar.
A fyrsta fundi safnstjórnar var
ákveðið aö hefjast handa um
sönfun upplýsinga og skráningu
islenskra kvikmynda og kvik-
mynda um islenskt efni.
Safnstjórnin beinir þeim til-
mælum til allra þeirra, sem
kunna að hafa undir höndum
slikar kvikmyndir eöa telja sig
hafa vitneskju um hvar þær kunni
aö vera niöur komnar, aö koma
þeim upplýsingum á framfæri,
annaö hvort við menntamála-
ráðuneytiö, Hverfisgötu 6, s.
25000, eöa viö Fræöslumyndasafn
rikisins, Borgartúni 7, s. 21572.
„Jólasveinar einn og átta’’ eru komnir á stjá I Leikbrúöulandi. Tima
mynd:Tryggvi.
LEIKBRÚÐULAND
— byrjar jólasveinasýningar
FI — A sunnudaginn var hófst
nýtt leikár I „Leikbrúöulandi”
meö þvi aö tekiö var tii sýningar
jólaleikritiö „Jólasveinar einn og
átta”. Þetta leikrit er byggt á
kvæöi Jóhannesar úr Kötlum og
var upphaflega samiö fyrir leik-
ferö til Bandarikjanna fyrir 4
árum. Siöan hafa jólasveinarnir
gert viöreist bæöi innan lands og
utan, fyrst fóru þeir tvisvar til
Bandaríkjanna, svo til Luxem-
burgar og þar aö auki hafa þeir
komið fram viöa i nágrenni
Reykjavikur.
Það er nú orðin eins konar hefö
að sýna þetta leikrit fyrir jólin á
Frikirkjuvegi 11. Þetta er fjóröa
áriö i röö, sem þaö er tekiö til sýn-
ingar.
Jón Hjartarson samdi leikritiö
og sá um leikstjórn. Ýmsir
þekktir leikarar hafa léö brúö-
unum raddir sinar. Tveir ungir
tónlistarmenn, þeir Siguróli
Geirsson og Freyr Sigurjónsson,
sáu um útsetningu og flutning á
tónlist. Brúöur eru geröar I
„Leikbrúðulandi”.
1 þetta sinn hefst leikárið
seinna en vanalega vegna þess aö
fariö var i leikferö til Sviöþjóöar
fyrir skömmu. Eftir áramót
verður frumsýnt nýtt rússneskt
leikrit, sem ætlaö er bæöi fyrir
börn og fullorðna.
Sýningar á jólaleikritinu veröa
fjórar, sú siöasta 10. des., og allar
kl. 3 á sunnudögum aö Frlkirkju-
vegi 11. Svarað er I sima Æsku-
lýösráös 15937 frá kl. 13.00 sýning-
ardagana.
Svartagull
eftir Alistiar MacLean
UPEL
TRUCKS’*
CHEVROLET
Selium í dag:
Tegund: árg. Verð
Ch. Nova sjálfsk. '77 4.200
Mazda 818 station ’76 2.600
Opel Rekord Coupe >72 1.100
Ch.Nova LN '75 3.700
Ch. Blazer Cheyenne ’74 4.200
Fiat 127 C-900 ’78 2.200
Opel Record ’76 2.900
Scout 11,6 cyl, beinsk. '74 3.200
Ch. Nova ’76 3.700
Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. ’74 2.500
Volvo 244 DL sjáifsk. ’78 5.200
Ch. Malibu Sedan ’78 4.800
Mazda 929 sjólfsk. ’76 3.300
Ford Fairmont Dekor ’78 4.600
Ford Econoline sendíf. ’74 1.950
Vauxhali Viva ’75 1.500
Mazda 929Coupé ’77 3.600
Vauxhall Chevette st. ’77 3.300
Ch. Nova 4ra d. ’73 1.950
Ch.NovaConc.4d. ’77 4.700
Vauxhall Viva ’73 1.050
Toyota Cressida 4d ’78 4.500
Ch. Blazer beinsk. ’71 2.300
Scoutl Traveller m/öllu ’78 7.500
Volvo 144 DL. sjálfsk. ’72 i
CH. Nova Concours ’76 4.200
Pontiac Fönix ’78 5.800
G.M.C. Vandura sendib. '78 5.000
Ch. Blazer diesel ’73 3.800
Datsun 160 J ’77 3.100
Chevrolet Vega ’76 2.800
G.M.C. Jimmy v-8 •76 5.900
Datsun 220 C disel ’74 1.850
Ch. Malibu Classic ’78 5.500
Ch. Malibu sjálfsk. ’74 3.200
Samband
Véladeild
Póstsendum
um land ailt
opið á
laugardögum
kl.9 —12
Ferkantaðar samlokur
í ameríska bíla
Bókin Svartagull er eftir hinn beindist andúöin aö Worth nokkr-
þekktahöfund, Alistair MacLean. um lávaröi milljónamæringi
Þarsegirfrá átökum ogspillingu sumir sögöu milljaröamæringi
I f járm ála heim inum en á bókar- sem var stjórnarformaöur og
kápu stendur m.a. þetta um efni einkaeigandi Wwth Hudson Oliu-
Svartagulls: félagsins og sömuleiöis einkaeig-
andi oliuborpallsins Sænornar-
„A vissum stööum oghjá vissu innar.”
fólki var nafniö Sænornin mjög Bókin er 191 blaösiöa. Þýöandi
J
illa séö. En aö langmestu leyti er Alfheiöur Kjartansdótti
r
i
i
I BEKKIR
| OG SVEFNSÓFARl
||' vandaðir o.g ódýrir — til |
| sölu aö öldugötu 33. J
Upplýsingar i slma 1-94-07.
RFkklR %
| £ »
íf I
JU 'O. I
o.*|
J