Tíminn - 21.11.1978, Page 17

Tíminn - 21.11.1978, Page 17
Þriðjudagur 21. nóvember 1978 17 ^OOOOOOOO Ungur nýliði í marki Man. United á floti — Markaflóð i 2. deild — Liverpool sigraði á vafasamri vítaspyrnu Arsenal — Everton ........2:2 AstonVilla — BristolC ....2:0 Boiton — WBA .............0:1 Chelsea—Tottenham ........1:3 Derby — Birmingham .......2:1 Liverpool — Man.City .....1:0 Manchester U — Ipswich .... 2:0 Middelsbr. — Southampton .. 2:0 Norwich—Conentry ........ 1:0 Nottm.F, —QPR ............0:0 Wolves — Leeds........... 1:1 voru þaö hinir 48.000 áhorfendui sem dæmdu umsvifalaust vlta- spyrnu með hrópum sinum og köllum. Watson var bókaður fyrir að mótmæla vitaspyrnudómnum, en áður var Ray Kennedy bókaður fyrir að mótmæla þvl aö ekki hafði verið dæmd vita- spyrna, þegar nafna hans Alan Kennedy var brugðið. Phil Neal tók vltaspyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Corrigan I mark- inu. Jafnt á Highbury Arsenal og Everton mættust á /'**<*« *'‘***mmtm, Black'burn —Notts Co ....3:4 Bristol R — Charlton ....5:5 Burnley — Fulham ........5:3 Cambridge — Leicester ...1:1 Luton — Newcastle....... 2:0 Millwali—StokeC .........3:0 Oldham—Cardiff.......... 2:1 SheffU—Preston ..........0:1 Sunderland — Brighton...2:1 WestHam—CrystalP ....... 1:1 Wrexham — Orient.........3:1 3. DEILD: Blackpool — Rotherham .... 1:2 Chesterf. — Brentford ....0:0 Colchester — Sheff. W ... 1:0 Exeter—Chester ...........0:1 GiIIingham—Bury ..........3:3 Hull — Tranmere ......... 2:1 Lincoln — Plymouth .......3:3 Peterboro—Watford.........0:1 Swansea — Oxford ........ 1:1 Walsall — Carlisle ...... 1:2 Swindon — Shrewsbury .....2:1 2. DEILD- Engin úrslit á laugardag komu verulega á óvart/ nema ef vera skyldi jafn- tefli Forest gegn löku QPR liði á City Ground í Nottingham. Forést náði aldrei að sýna sitt rétta andlit í leiknum, en það kom ekk' að sök því mót- herjarnir voru ekki af sterkara Vaginu. Aöalviöurtign dagsins var hins vegar á Anfit ld þar sem Liver- pool mætti Manchester City. Leikurinn var mjög jafn og fjör- ugur allan timann en þó hafði Liverpool heldur undirtökin. 1 fyrrihálfleik varði Clemence einu sinni mjög vel frá Roger Palmer og við hitt markiö varð Joe Corrigan að taka á öllu sinu til að bjarga skoti frá Jimmy Case. A 83. minútu kom Alan Kennedy á fleygiferö inn I vlta- teig City og var þá „tæklaður” að þvl er virtist löglega af Dave Wat son og ekkert var dæmt, en hinir 48.000 áhorfendur á Anfield plptu og bauluðu stanslaust á dómar- ann og heimtuðu vlti. Fimm min. slðar gerðist mjög svipaö atvik og Dalglish var á ferð inni I vítateig City. Hann var þá „tæklaður” af Tommy Booth og I þetta skipti 1. DEILD 4. DEILD: Aldershot — Rochdale...... 1:0 Barnsley — Bradford C....0:1 Bournemouth — Darlington .2:2 Doncaster — York ........ 1:2 Grimsby — Halifax ........2:1 Hereford — Torquay .......3:1 Huddersfield — Scunthorpe .. 3:2 Northampton — Wimbledon . 1:1 Portsmouth—Hartlepool ... 3:0 PortVale — Crewe .........2:2 Wigan — Reading ..........3:0 Higbury á laugardag og: þar var Everton eins nálægt ósigri og hægt er. Arsenal sótti nær látlaust megnið af leiktlmanum en upp- skeran varð aðeins jafntefli. Það var fyrrum Arsenalleikmaöurinn Trevor Ross, sem náði forystu fyrir Everton á 23. mln. með þrumuskoti beint úr aukaspyrnu af um 35 m færi. Snemma I seinni hálfleik náði Liam Bradyað jafna metin fyrir Arsenal og á 61. min. náði Brady forystu fyrir Arsenal. Á 64. mln. náði Dobson að jafna metin fyrir Everton eftir horn- spyrnu Dave Thomas og þar við sat þrátt fyrir ákafa sókn Arsenal I lokakaflanum og tókst Everton að halda öðru stiginu. Fjör á Stamford Bridge Það var mikiö fjör á Stamford Bridge þar sem Chelsea og Tott- enham mættust I hörkuleik. Fyrri leik liðanna, sem fram fór á White Hart Lane fyrr I haust, leik með jafntefli, 2:2, og var Chelsea sist lakari aðilinn. Nú var hins vegar öldin önnur. Chelsea var að vlsu betri aðilinn i fyrri hálfleik og náði þá Tommy Langley for- ystu fyrir heimamenn. Sú dýrð stóð hins vegar ekki nema fram að hálfleik þvl I þeim siðari tókst Colin Leestrax aö jafna metin og Glen Hoddle skoraði siðan úr aukaspyrnu á 75. mln. meö þrumuskoti af um 20 m færi I vinkilinn og inn. Colin Leeskoraöi slðan sitt annað mark rétt fyrir leikslok og mnsiglaöi sigur Tottenham, og greinilegt er nú á öllu, aö Tottonham er á mikilli uppleiö þrátí fyrir tap gegn For- est um síöustu helgi. Svipluust Aör'r leikir I deildinni þóttu svipla asir og lltiö I þá variö. John Deeban og Gcrdon Cowans tryggðu Aston Villa sigur yfir Briscol City með tveimur mörk- um seint I leiknum. Alistair Brown skoraöi eina markið I viðureign Bolton og WBA. Það dugði til sigurs og Albion heldur 3. sætinu örugglega. Gowling átti skot I slá I fyrri hálfleik, en allt kom fyrir ekki og Bolton verður nú að berjast á botninum. Don Givens náöi forystunni fyrir Birmingham I fyrri hálfleik gegn Derby á Baseball Ground, enmörkfrá Gerry Daly Buckleyi seinni hálfleik tryggðu Derby sigur þrátt fyrir að þeir léku Docherty-lausir, en hann er sem kunnugt er I banni hjá félaginu. Steve Coppel skoraði fyrir Machester United strax á 7. min og þrátt fyrir stórgóðan leik Ips- wich allan timann tókst þeim áldrei að koma tuörunni framhjá markverði United, en hann var nýliöinn Bailey, sem varði eins og berserkur. Dave Sexton hefur verið að Ihuga kaup á Jim Blyth frá Coventry fyrir 440.000 sterlingspund, en hann ætti að hugsa sig tvisvar um áður en hann festir kaup á honum. Micky Burns og David Miles skoruöu mörk Middlesbrough gegn Southampton, sem enn hefur ekki unniö leik á útivelli á þessu keppnistímabili. Fram- kvæmdastjórasonurinn Kevin Bond skoraöi eina mark I viður- eign Norwich og Coventry og það nægði til sigurs. Tony Currienáði forystu fyrir Leeds á 28. mln. en Peter Danieljafnaði rétt fyrir hlé og þar við sat. Markaregn í 2. deild Hvorki fleiri né færri en 45 mörk voru gerði i 11 leikjum 2. deildar á laugardaginn og er ár og dagur slöan sllkt hefur gerst. TIu mörk litu dagsins ljós á East- ville Stadium I Bristol þar sem heimamenn fengu Charlton I heimsókn. Hvort liö skoraöi fimm mörk og þar meö missti Bristol 100% árangur sinn á heimavelli. Paul Randall skoraöi þrjú og Williams tvö fyrir Bristol, en Flanagan (2) Robinson (2) og Tidemansvöruöu fyrir Charlton. Þaö voru vlða mörg mörk og á Eawood Park I Blackburn voru gerö sjö mörk þegar Notts County vann Blackburn. Don Masson geröi eitt marka County og Rad- ford skoraði eitt fyrir Blackburn. 1 Burnley voru gerð átta mörk þegar heimamenn unnu Fulham 5:3. Gamla kepmpan Noblegerði 3 mörk þar af 2 úr vltum. 'Ovæntustu úrslitin voru tví- Kennedy mælalaust á The Den i London þar sem Millwall hreinlega slátraði toppliöinu, Stoke 3:0. Mitchell skoraði I fyrri hálfleik og Seasman bætti tveimur viö I þeim sfðari. í aöalleiknum I 2. deild mættust West Ham og Crystal Palace á Upton Park. Hammers náöu Torystu i fyrri hálfleik með marki Bonds, en Mike Elwiss jafnaði fyrir Palace I seinni hálfleik eftir herfileg mis- tök Merwin Day I marki West Ham. Luther Blissett skoraöi mark Watford gegn Peterbrough, og Alan Waddle, fyrrum Liverpool- kappi, skoraði fyrir Swansea gegn Oxford. SE/-SSV- STAÐAN 1. deild Liverpool ... 15 12 2 1 40:7 26 Everton .... 15 8 7 0 20:10 23 WBA 15 9 4 2 30:13 22 Nottm.F .... 15 6 9 0 18:9 21 Arsenal 15 7 5 3 26:16 19 Manchester U 15 6 6 3 23:24 18 Aston Villa .. 15 6 5 4 21:13 17 Coventry ... 15 6 5 4 19:20 17 Tottenham . 15 6 5 4 20:26 17 Manchester C 15 5 6 4 23:18 16 Norwich .... 15 4 7 4 28:27 15 Bristol C .... 15 6 3 6 19:19 15 Derby 15 6 3 6 20:28 15 Leeds 15 4 5 6 23:21 13 Middlesbr .. 15 5 3 7 20:19 13 QPR 15 3 6 6 11:17 12 Southampt .. 15 2 7 6 16:23 11 Ipswich 15 4 2 9 14:22 10 Bolton 15 3 4 8 19:31 10 Chelsea 15 2 4 9 18:32 8 Wolves 15 3 1 11 12:30 7 Birmingham 15 1 3 11 13:27 5 2. deild CrystalP ... . 15 7 6 2 24 : 12 20 Stoke . 15 8 4 3 19 : 16 20 WestHam .. . 15 7 4 4 28 : 16 18 Fulham . 15 8 2 5 23 : 18 18 Burnley .... . 15 7 4 4 26 :23 18 Sunderland . . 15 7 4 4 20 : 19 18 Charlton .... . 15 6 5 4 28: :20 17 Bristol R .... . 15 7 3 5 27; :25 17 NottsCo .... . 15 7 3 5 22: :28 17 Wrexham ... . 15 5 6 4 16: : 12 16 Brighton .... . 15 7 2 6 23: :20 16 Newcastle .. . 15 6 4 5 14: 16 16 Luton . 15 6 3 6 31; 17 15 Cambridge . . 15 4 7 4 15 : 13 15 Oldham . 15 6 3 6 21; 23 15 Leicester ... . 15 4 6 5 13: 14 14 Sheff.Utd ... . 15 4 4 7 19: 21 12 Orient . 15 4 3 8 16: 21 11 Blackburn .. . 15 3 4 8 17: 28 10 Cardiff . 15 4 2 9 19: 35 ro Preston . 15 3 4 8 22: 37 10 MiIIwall .... . 15 2 3 10 12: 27 • 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.