Tíminn - 21.11.1978, Síða 18

Tíminn - 21.11.1978, Síða 18
 18 Þri&judagur 21. nóvember 1978 „Sameinaðir stöndum vér” — og ÍR sigraði Njarðvík 95:89 Þab voru sigurreifir IR-ingar sem yfirgáfu iþróttahús Haga- skóla á laugardaginn eftir aö hafa unnió Njarövik, 95:89. Ekki aöeins var þetta sæt hefnd frá þvi i leiknum I Njarövik fyrst f haust, þegar UMFN vann 97:93, heldur var þetta einnig ákaflega „móralskur” sigur hjá lR-ingum. Paul Stewart var I leikbanni, en þaö virtist ekki hafa hin minnstu áhrif á IR-ingana, sem virtust aöeins tvfeflast viö mótlætiö. Njarövikingar byrjuöu leikinn af miklum krafti og komust i 10:6 og slöan I 24:10 og þá 33:20. A þessum tima léku þeir mjög vel, sérstaklega var vörnin þétt hjá þeim og komust IR-ingar litt áleiöis gegn þeim. Þegar 5 min. liföu af fyrri hálfleik var Stefán nokkur Bjarkason settur inn á hjá UMFN og var hann fjarri þvi aö vera vinsælasti maöurinn á gólfi IþróttahUss Hagaskóla. IR-ingum tókst meö seiglu aö minnka mun- inn og i hálfleik skildu aöeins 5 stig. Rétt fyrir lok hálfleiksins varö Gunnar Þorvaröarson aö yfirgefa leikvöllinn meö 5 villur og varö þar vissulega skarö fyrir skildi, þvi Gunnar er ákaflega sterkur leikmaöur. Nú, staöan i hálfleik var 50:45 fyrir UMFN. Þaö var greinilegt aö Stewart haföi talaö yfir hausamótunum á slnum mönnum i hálfleik, þvi þaö var engu likara en annaö liö væri komiö inn á leikvöllinn I seinni hálfleik. Njarövikingum tókst þó aö halda forystu sinni framan af hálfleiknum, en IR-ingar komust yfir, 67:66, um miöjan hálfleikinn og haföi maöur þá á tilfinningunni aö þeir myndu sigra aö lokum þvi- stemningin var geysileg á meöal þeirra á meöan Njarövikingar virtust fyllast vonleysi. Leikurinn var alveg I járnum næstu mln. en siöan fóru IR-ingarnir aö siga framúr. Njarövikingarnir misstu þá Steina Bjarna útaf og siöar fór Guösteinn Ingimarsson útaf meö 5 villur og undir lokin varö Ted Bee aö yfirgefa leikvöllinn meö 5 villur einnig. Ekki aö þaö skipti máli þvl sigur IR-inga var örugg- ur og mér er til efs aö nokkurt Islenskt liö heföi megnaö aö stööva IR-ingana I þeim ham, sem þeir voru komnir I undir lok- in. Lokatölur uröu 95:89 ÍR I hag og þaö voru súrir Njarövikingar sem yfirgáfu leikvöllinn. IR-ingar fögnuöu mjög i leiks- lok og tolleruöu Stewart, og eng- inn var einmitt ánægöari en hann Valsmenn sígruðu Þór í grófum leík — 83:70 urðu lokatölur sjálfur þvi hann hoppaöi og dans- aöi um allt húsiö likt og bandóöur maöur. Sigur IR-inga byggöist ein- göngu á samheldni og samvinnu leikmanna leikinn I gegn. Enginn bjóst viö sigri þeirra — allra sist Njarövikingarnir. Þeir bræöur Kristinn og Jón Jörundssynir áttu snilldarleik báöir saman og þaö voru þeir öörum fremur sem skópu sigur 1R. Kolbeinn var einnig góöur og þá má ekki gleyma þeim Erlendi Markússyni og Sigurbergi Bjarnasyni, sem voru mjög sterkir á réttum augnablikum. Stefán Kristjáns- son var óvenju dapur I þessum leik og ætti hann aö reyna aö stappa I sig meiri keppnishörku. Njarövikingarnir byrjuöu leik- inn mjög vel en döluöu slöan meö hverri minútunni. Sennilega hef- ur vanmat á andstæöingnum komiö þeim I koll en leikur þeirra bar þess merki sérstaklega I seinni hálfleik. Var þá engu lik- ara en þeir tryöu þvi ekki aö þeir gætu tapaö leiknum. Þaö er i raun undarlegt, aö liö sem Njarövik, meö slikan mannskap, skuli ekki vera sterkara en raun ber vitni. Þeir hafa 9-10 mjög jafnsterka leikmenn en litiö sem ekkert kemur út úr þeim á köflum. Tak- ist þeim aö lagfæra gallana og þá einkanlega aö ná upp stemningu á liöinu er ekki aö efa aö Njarövik berst um toppsæti deildarinnar i vetur. Stig 1R: Jón Jör. 26, Kristinn 25, Kolbeinn 18, aörir minna. Stig UMFN: Ted Bee 30, Geir 12 og Þorsteinn 11. Aörir skoruöu minna. —SSv— Þeir bræöur Jón og Kristinn Jörundssynir áttu stórleik meö iR ura heigina. Jón sést hér i leik gegn KR — heldur vigaleg- ur á svip. Valsmenn heimsóttu Þórsara á Akureyriá laugardaginn i úrvals- deildinni i kör ubolta og sigruöu, 83:70, I frek irtilþrifalitlum leik. Þór haföi y. irhöndina fyrstu 12 min. leiksins og var þá staöan 18:15 Þór I hag. Valsmenn voru mjög sterkir I fráköstunum og var þar fremstur I flokki Tim Dwyer, en hittni Jians var ekki alltaf nógu góö. Þórsliöiö verkaöi ekki nógu sannfærandi á heimavelli, Mark Christiansen á samt alltaf góöa leiki. Þórir Magnússon lét skapiö hlaupa meö sig I gönur og fékk tækniviti og mætti gæta tungu sinnar betur. 1 hálfleik var staöan 41:38 Val I hag. Upphaf siöari hálfleiks var frekar leiöinlegt á að horfa og voru mistök tiö á báöa bóga. Um miöjan siöari hálfleik var mikil barátta undir körfunni og fékk þá Mark Christiansen mikiö högg i andlitiö og steinlá. Menn fóru aö stumra yfir honum, en Framhald á bls. 8 » t «Fvrir- mm tækja- ^‘“keppni LUTtamB/ 1 -n > Frara í knatt- spymu POSTSENDUM Sportvöruverzlun Fyrirtækj akeppni Fram I knattspyrnu veröur haidin 25.-26. nóvember. Þau fyrirtæki sem „ j „ /" » | hafa á a® vera mgö i keppn- lllgÓlJS Uskarssonar inni, veröa aö tilkynna þátttöku i KáipparsliK H — Simi 11tk:í — lii vkjavík sima 34792 milli kl. 6-8 i kvöld Og — —— annaö kvöld. HVAÐ ER AÐ? og úrvalsliðs nasir að vera neikvæöfgarö handknattleiksins, en hvernig er hægt aö vera jákvæöur eftir aö hafa séö leik, sem þann, sem var á boöstólum á laugardaginn? Úrvaliö byrjaöi betur og var sem landsliöið hreinlega fyndi sig ekki I leiknum. Þeir komust 15:3 og leiddu i hálfleik 11:10. Úrvalið komst slðan i 12:10, en þá fylgdu I kjölfariö 5 mörk i röö frá landsliö- inu og staöan var skyndilega orö- in 15:12 landsliðinu i hag. Úrvaliö gafst ekki upp og haföi jafnað, 15:15, þegar kortér var til leiks- loka og meira fylgdi á eftir þvi úr- valiö komst 118:16 þegar stutt var til leiksloka. Landsliöiö sýndi þó aðeins tennurnar lokaminúturnar og tókst að siga framúr og sigra 19:18, en ekki var neinn glæsi- bragur yfir sigrinum. Flest mörk landsliösins: Bjarni G. 4, Þorbjörn G. 3, Hannes 3. Fyrir úrvaliö: Viðar 6, Gústaf 5, -SSv- ! — lélegur leikur landsliðsins Hilmars Björnssonar Þaö heföi veriö virkilega erfitt fyrir ókunnugan aö sjá aö tvö bestu liö tslands væru á ferö i Laugardalshöliinni á laugardag- inn. Handknattleikurinn, sem upp á var boöiö, var hreint og beint lé- legur lengst af og maöur spyr ein- ungis, hvaö sé aö i íslenskum handknattleik. Meöalmennskan er oröin svo hrikaleg I flestum leikjanna, a.m.k. i 1. deild, og áhugaleysiö sllkt aö engu tali tekur. Blööunum hefur veriö núiö um Jón P. Jónsson náöi sér ekki á strik frekar en aörir I leiknum á laugar- dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.