Tíminn - 07.12.1978, Side 3

Tíminn - 07.12.1978, Side 3
Fimmtudagur 7. desember 1978 3 RnnHni Stjórn Seðlabankans telur... Æskílegt að taka Stefnt verður að 85% lán- veitingum • Svona er hugmyndin aö nýju krónunni, sem SeDla- bankinn hefur látiö gera. Tekur hún viö af álkrónunni dýru, sem enginn vilinýta, um önnur áramót og veröur 100-falt verömætari? verðmætarí gjald- miðil SJ —Álkrónan okkar vinsæia, sem fólk varla nennir aö beygja sig eftir á götu, kostar kr. 2.46 i framleiöslu. Fimm- krónupeníngurinn kostar kr. 8.27 og tikallinn kr. 11.95. Þessar upplýsingar fengum viö hjá Stefáni Þórarinssyni I Seöiabankanum, en starfs- menn þar hafa um nokkurt skeiö unniö aö tillögum um endurskoöun seðlaútgáfu og myntsláttu sem eru orönar óhagkvæmar vegna mikilla veröbreytinga undanfarin ár. Þá hefur veriö kannaö hvort timabært sé aö breytt veröi yfir I 100 sinnum verömeiri gjaldmiöil um leiö og nýir seölar kæmu i umferö. Stjórn Seölabankans hefur komist aö þeirri niöurstööu aö æskilegt sé taka upp breyttan gjald- miöil hundraö sinnum verö- meiri en þann, sem nú er hér i gildi, og eru tillögur bankans þess efnis nú til umfjöliunar hjá rikisstjórninni. Stjórn Seölabankans færir I einkum þau rök fyrir tillögum sinum aö vegna stööugrar rýrnunar gjaldmiöilsins sé nauösynlegt aö breyta seöla- útgáfu og myntsláttu til aö fullnægja kröfum viðskipta- lifsins og til hagræöis viö út- gáfuna sjálfa. Sérstaklega er bent á þörfina fyrir verömeiri seöla og nýrri og verðmeiri mynt i staö minni seðlastærö- anna, auk þess sem einnig veröi aö minnka myntstærðir, sem nú eru I umferð, en þær eru alltof dýrar i framleiöslu | miöaö viö verögildi. Seölabankamenn telja I einnig sllækkandi verögildi gjaldmiöilsins sé til bess falliö Alþingis- menn ræða bjórmálið t kvöld kl. 20.30 gengst Félag ungra jafnaöarmanna 1 Reykjavik fyrir almennum borgarafundi um Bjórmáliö og veröur fundurinn haidinn aö Hótei Borg. Á fundinum mæta alþingis- mennirnir Friörik Sophusson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Vilmundur Gylfason og Bragi NÍelsson. Fundurinn er opinn öllum im sem áhuga hafa. Engar tillögur komnar fram um samhliða aðgerðir i efnahagsmálum ★ Álkrónan kostar kr. 2,46 aö draga úr viröingu manna fyrir verömætum og áhuga á aö hamla gegn veröbólgu. Þeir vilja þó taka þaö fram aö gjaldmiðlisbreytingin sem slikt hafi engin bein áhrif á þróun verðbólgunnar. Seðla- bankinn hefúr ekki lagt fram tillögur um aðgeröir I efna- hagsmálum samhliöa tillög- unum um gjaldmiöilsbreyt-1 ingar. t aprfl i vor kynnti Seðla-1 bankinn hugmyndir aö nýrri mynt og seðlum og jafnframt um 100 sinnum verömeiri gjaldmiöil. Var þá bent á aö endanleg ákvöröun um breyt- ingar þyrfti að liggja fyrir i haust ef þær ættu að koma til framkvæmda um áramót 1979- 80. Siöan hefur undirbúningi veriö haldið áfram og er nú 1 lokiö hönnun og frágangi á nýrri mynt og seðlum og ekk- ert aö vanbúnaöi aö ganga frá samningum um útgáfu. I tillögum Seölabankans er gert ráö fyrir aö peningaskipti hefjist um áramót 1979-80 og veröi aö mestu lokiö 1. júli. Beinn kostnaöur samkvæmt núgildandi verölagi er áætlaö- ur 380 milljónir króna, en auk þess kemur til ýmis annar kostnaöur. Hins vegar telja Seölabankamenn aö margs konar sparnaöur og hagræö- ing verði viö gjaldmiöilsbreyt- inguna. Gert er ráð fyrir aö frum- varp um breytingar á Islenska gjaldmiölinum veröi lagt fyrir alþingi I byrjun næsta árs. Nai þaö fram aö ganga hefst kynn- ingarherferö vegna þeirra um mitt áriö, aö sögn Stefáns Þór- arinssonar. í framleiðslu Kás — 1 gærkveldi efndi náms- mannasamtök þau er aöild eiga aö Lánasjóöi isl. námsmanna til almenns baráttufundar i Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. Tii fundarins var boöiö bæöi fjár- málaráöherra, Tómasi Árnasyni, og menntamálaráöherra, Ragn- ari Arnalds, sem þvl miöur sá sér ekki fært aö koma á fundinn, svo og fuiltrúum úr fjárveitinganefnd sameinaös Alþingis og fulltrúum þingflokkanna. Umræöuefniö var lánamál námsmanna, en samkvæmt þeirri upphæöisem nú stendur til aö veita LÍN,i frumvarpi því til fjárlaga,sem lagt hefur veriö fram á Alþingi, veröur aöeins hægt aö véita umsækjándum lán sem nemur 70% fjárþörf þeirra, en ekki 85% eins og hingaö til hef- ur tiökast. Bolli Héöinsson, formaöur Stúdentaráös HI, talaöi m.a. fyrir hönd nemenda, og sagöi aö eins og dæmiöstæöi nú, vantaöi tæpar 700 milljónir i lánasjóðinn, til aö hægt væri aö veita námsmönnum 85% lán. Ef taka ætti tillit til barna, vantaöi 200 millj. kr. þar til viöbótar. I ræöu Tómasar Arnasonar, fjármálaráðherra, kom fram, aö rikisstjórnin stefndi alfariö aö þvi aö lánasjóöurinn gæti veitt 85% lán til námsmanna eins og hingaö til. Námsmenn þyrftu þvi ekki aö ótíast neitt I þvi efni. Hitt væri aftur á móti ekkert laun- ungarmál, aö f járhagsstaöa rikisins væri meö þeim hætti, aö hann sæi ekki hv ar h æg t myndi aö fá þaö fé sem upp á skorti. Llkast til myndi þaö bætast viö lán rikis- sjóös I Seölabanka. Tómas sagöi, að koma yröi i veg fyrir þaö, aö þeir sem ekki þyrftu láns meö, tækju þau. Sagöist hann vita þess dæmi, aö I mörgum tilfellum þá væri náms- lánunum variö til annarra út- gjalda, en sem beint gætu falliö undir námskostnaö. Aörir ættu ekki aö fá lán, nema þeir sem þyrftu þess meö. 1 lok ræöu sinnar minntist Tóm-. as á málefni Félagsstofnunar stúdenta. Sagöi hann aö málefni hennar þyrfti aö taka til gagnger- ar endurskoöunar.oghann heföi 1 hyggju aö stofna nefnd i samráöi viö menntamálaráöherra, sem heföi þannstarfa meöhöndum.aö koma meö tillögur um breytta skipan á fjármálum stofnunar- innar. Sér fyndist eölilegt aö komið yröi á ákveönri verkaskiptingu milli rikis og Félagsstofnunar, t.d. þannig aö rikiö greiddi launakostnaö Framhald á bls. 17. Félagsstofnun stúdenta.. Skuldar 58 millj » jónir | Lokaö fyrir rafmagniö vegna skulda SJ — 1 gær snæddu háskóla- stúdentar kaldan mat 1 kaldri matstofu Félagsstofnunar stúdenta viö kertaljós, en um morguninn haföi Rafmagnsveita Reykjavlkur lokaö fyrlr straum- inn til stofnunarinnar vegna 10.707.864 kr. skuidar fyrir raf- orku á árinu 1978. 1 dag veröur engan mat aö hafa I matsölunni, eöa ekki var búist viö þvf siðla i gær. Félagsstofnunin skuldar ekki aöeins rafmagn vegna mat- stofu og félagsstofnunarhússins heldur einnig vegna stúdenta- garöanna þriggja. Skúli Thorodd- sen framkvæmdastjóri Félags- stofnunar sagöi aö orsökin fyrir þvi aö stofnunin væri komin I greiösluþrot væri sú aö hún heföi veriö I fjársvelti undanfarin ár og aöeins heföi veriö hægt aö greiöa nauösyniegustu skuldir vegna aö- drátta til mötuneytisins og bráö- nauösynlegt viöhald. Stofnunina vantar 58 milljónir króna til aö reksturinn standi undir sér fram aö áramótum og hefur beöiö um 25 milljóna aukafjárveitingu. Að sögn Skúla Thoroddsen er meðlögum frá 1%8 gert ráö fyrir þvi aö Félagsstofnun stúdenta hafi ákveönar tekjur af innrit- unargjöldum stúdenta og framlagi úr rikissjóöi. Þá var gert ráö fyrir þvi aö þaö framlag færihækkandi á næstu árum. Sú hefur þó ekki oröiö raunin. Ariö 1970 var framlag hvers stúdents til Félagsstofnunar kr. 437 en framlag rikisins á móti kr. 3.794, eöa fært til verölags 1969 kr. 383 á móti kr. 3.328. A þessu ári, 1978 var firamlag hvers stúdents kr. 5.700, en rikisins kr. 5.000, eöa samkvæmt verölagi 1969 kr. 588 á móti kr. 516. Ariö 1970 var fjárveiting rikis- ins til Félagsstofnunar 70% af þvi sem stofnunin taldi sig þurfa og hefur aldrei veriö hærri tiltölu- lega. Siöustu þrjú árin hefur hún \þe Mjög er nú sorfiö aö Félagsstofnun stúdenta. Hér snæöa gestir mötuneytisins viö kertaljós I gær. veriö tæplega 30% af þvl sem fariö hefur veriö fram á. — I slö- ustu fjárlagabeiöni bentum viö á aöviöþyrftum 63milljónir króna, sagöi Skúli Thoroddsen, en sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu nú er gert ráö fyrir þvi aö Félags- stofnun stúdenta fái 19 milljónir kr., svo sama stefna viröist vera rikjandi. Þann 13. nóvember sl. fór Félagsstofnun fram á 25 milljón króna aukafjárveitingu. Þá námu gjaldfallnar ógreiddar skuldir og fyrirsjáanleg útgjöld til áramóta 72 milljónum króna, en tekjur til áramóta voru áætlaöar 14 milljónir. Þaö hefur veriö stefna stjórnar Félagsstofnunar aö veitingar I matsölu stúdenta væru á sanngjörnu veröi. Stendur mat- stofan undir sér þá mánuöi sem hún er fullnýtt. Auk matsölunn- ar, rekur Félagsstofnun Bóksölu stúdenta, Háskóláfjölritun, stúdentagaröana og á auk þess húsnæöi fyrir barnaheimili og annast viöhald á þvl, en Reykja- vikurborg sér um reksturinn. I gærkvöldi var fundur á vegum stúdentaráös Háskólans um lána- mál stúdenta og var Tómas Arna- son fjármálaráöherra væntahleg- ur á fundinn. Stóö til aö hann yröi haldinn viö kertaljós I Félags- stofnuninni. Gerter ráöfyrir aö rikisstjórn- infjallium mál Félagsstofnunar 1 dag. — Þaö er ekki þetta einstaka vandamál sem þarf aö leysa, heldur skera úr um hver veröur framtiö Félagsstofnunar stúdenta, sagöi Skúli Thoroddsen framkvæmdastjóri. Tímanum tókst ekki aö ná tali af fjármálaráöherra vegna þessa máls i gær. Síöla i gær eftir lokun skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta var rafmagni aftur hleypt á húsiö, en ekki fengust upplýsingar um hvers vegna eöa hvort þaö yröi til frambúöar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.