Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. desember 1978 5 Þessa heims og annars” — ný bók eftir Erlend Haraldsson lektor „í slendingar mj ög trú aðir á framhaldslíf” Erlendur Haraldsson lektor. Tlmamynd: Tryggvi FI — Ef viö gerum samanburö viö aörar þjóöir, likjast is- lendingar Bandarikjamönn- um mesthvaö varöar trúarlif, trú á framhaldsllf og reynsiu af dulrænum fyrirbærum. Þetta hugsa ég aö komi hvaö mest á óvart þvi aö eöli máls- ins samkvæmt ættum viö aö likjast nágrannaþjóöunum i þessumefnum.Staöreyndin er aö islendingar trúa meira á framhaldslif en nokkur önnur þjóö norðan Alpafjalla ef ég má oröa þaö svo.eöa 70% á móti td 54% í Noregi og 34% I Sviþjóö. i Bandarikjunum trúa 73% á annaö lif sagöi Er- lendur Haraldsson lektor i dulsálarfræöi viö Háskóia ts- lands á blaöamannafundi,sem hann hélt I gær I tilefni af út- komu bókar sinnar „Þessa heims og annars", en þar greinir hann frá könnunum á dulrænni reynslu isiendinga, trúarviöhorfum og þjóötrú. Erlendur sagöi aö bókin byggöist á þremur umfangs- miklum könnunum þar sem fólk var fengið til að draga upp mynd af hugarheimi sinum á hinu dulræna og trúarlega sviði, þannig aö sem sönnust mynd fengist af landsmönn- um. Fyrsta könnunin var gerö 1974-75 og náði til rúmlega 900 manns. Þar kom m.a. fram að tveir þriðju hlutar lands- manna töldu sig hafa orðið fyrir dulrænni reynslu af ein- hverju tagi. Meirihluti þeirra trúöi á framhaldsllf og reynd- - segir höfund urinn ust islendingar trúhneigöari en flestir höföu sennilega taliö. Þá vakti mikla athygli aö nær þriöjungur manna kvaöst hafa orðiö var við lát- inn mann. 1 framhaldiaf þessari fyrstu könnun voru tekin viötöl viö á annaö hundrað þeirra sem kváöust búa yfir reynslu af látnum. Sú reynsla haföi veriö á ýmsan hátt, t.d. sem svipsýn, heyrn eöa sterk til- finning fyrir nærveru látins manns. Aberandi var hve margir töldu sig hafa orðiö vara viö þá sem farist höföu voveiflega. 1 upphaflegu könnuninni kom fram aö 40% manna höföu einhvern tima leitaö til svonefndra huglækna og töldu flestir eöa 90% sig hafa hlotiö gagn af. Gerö var sérstök könnun um þetta efiii sem náöi til 100 manna úr áðumefndri könnun. Rúmur helmingur þessa fólks var óvinnufært og kvaöst hafa búiö viö langvar- andi sjúkleika. 1 rúmlega helmingi tilvika var meö- feröin fólgin í „hjálp aö hand- an”, mest hjálp frá látnum læknum. Um 40% þessa fólks rakti fullan bata sinn til hug- lækningar en 28% kváöust engan bata hafa hlotiö og kenndu þá um mjög erfiöum sjúkleika eöa trúleysi á lækninguna. Engin togstreita virtist vera milli meöferöar hjá læknum og hinnar huglægu meöferöar. Flestir nutu beggja meö- feröanna en næsta fátitt aö sjúklingar skýröu læknum sín- um frá þvi. Þaö er Bókaútgáfan Saga sem gefur „Þessa heims og annars” útoger bókin 152 bls. aö stærö. Sérstæður vandaður JÓLAGLAÐNINGUR Margir sem þjáðst hafa af gigt, vöðvabólgu og meiðslum margskonar, hafa náð heilsunni aftur með notkun GROHE vatnsnuddtækisins. ÓTRÚLEGT EN SATT. Hægt er að mýkja og herða bununa að vild, nuddtækiðgefur 19-24 lítra með 8.500 slögum á mínútu. Svo er líka hægt að tengja vatnsnuddtækið við hvaða blöndunartæki sem er, gömul sem ný, svo nú getaallir notið GROHE vatnsnuddtækisins TILVALIN HEIMILISJÓLAGJÖF í ÁR - GJÖF SEM GEFUR VELLÍÐAN BYGGINGAVÖRUVERSUJN KÚPAVOGS SF. SÍMI41000 Eiðfaxi kominn út Meðal efnis grein um stærð og kosti hesta SJ — Mánaöarritiö Eiöfaxi hefur komiö út reglulega I hálft annaö ár. Upplag blaösins er 3500 eintök og áskrifendur eru liölega 2500. Lausasala er nokkur. Blaöiö er bæöi fræöslu og fréttablaö. Þaö tekur afstööu til mála og hvetur til umræöu um allt er varöar hesta og hesta- mennsku. í 11. tbl sem er nýkomiö út, er vakin athygli á fréttum frá Árs- þingi LH. Fjallaö er um LH og nýja þolreiö „Tour de France” þar sem islenskir hestar eru meöal keppenda. í grein Þorvaldar Arnasonar forstööumanns stóöhestastöövar rikisins eru mjög merkar upplýs- ingar um stærö hesta, er sam- hengi milli stæröar og kosta? Má stækka hrossin meö ræktun? Er hægt meö mælingum á folöldum og trippum aö spá um fulloröins- stærö? Fréttir eru I blaöinu frá Fák, hestamannafélagi Reykvfcinga, en þar eru nú samkvæmt nýjustu fréttum 900 félagar. Heimilisfang Eiöfaxa er póst- hólf 887 og siminn er 85111. Hefur þú tekið þátt LJOMA samkeppninni?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.